Tíminn - 16.10.1954, Síða 7

Tíminn - 16.10.1954, Síða 7
233. blað. TÍMINN, laugardaginn 16. október 1954. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Stettin 14. þ. m. áleiðis til Austfjarða. Arnarfell fór frá Vestmannaeyjum 12. þ. m. á- leiðis til Ítalíu. Jökulfell fór 13. þ. m. frá Keflavík áleiðis til tónin- grad, Dísarfell er í Keflavík. Litla- fell er í Keflavík. Helgafell fer frá Keflavík í dag áleiðis til N. Y. — Baldur fór frá Álaborg 13. þ. m. áléiðis til Akureyrar. Sine Boye fór 13. þ. m. frá Stettin áleiðis til Hornafjarðar. Egbert Wagenborg er væntanlegur til Keflavíkur n. k. mánudag frá Amsterdam. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðuv- leið. Esja fpr frá Reykjavík í gær- kveldi ves.tur um land í hringferð. Herðubreið. fer frá Reykjavík í öas austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær kveldi vestur um land til Akursyr- ar. ' Þýrill 'er í Reykjavík. Skaft- feílingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi 'til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 11. 10. — Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfniná úm kl. 19 í dag 15. 10. Skipið kemur að bryggju um kJ. 21. Dettifoss kom til N. Y. 15. 10. frá Reykjavik. FjallfoSs fór frá Vest- mannaeyjum á morgun 15. 10. til Siglufjaröar, Óiafsfjarðar, Dalvík ur, Akureyrar, Húsavíkur, Norð- fjarðar og Eskifjarðar. Goðafoss fer frá Keflavík í nótt til Reykjavíkur. Gullfoss,kom til Reykjaviitur 14. 10. frá Leith og Kaupmannahöfn. — Lagarfoss kom til Hamina 13. 10. Fer þaðan til Helsirigfors. Reykja- foss fer frá Hamborg 16. 10. ti! Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 10., 10. Væntanlegur til Rvíkur um kl. 14,30 í dag 15. 10. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 10. 10. frá N. Y. Tungufoss fer frá Reykjavík kl. 22 i kvöld 15. 10. til N. Y. Fluigferðir Flugfélag /slands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. Á morgun eru ráðgerðar fiugferðir til Akureyr ar og Vestmannaeyja. Hekla, millilandaflugvél Loftleiöa, er væntanleg til Reykjavíkur kl, 19 á morgun frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg kl. 7 árd. á morgun frá New York. Flugvélin fer kl. 3 30 til Oslóar, Gautaborgar og Ham- borgar. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síödegisguðsþjónusta kl. 5, séra Ósk ar J. Þorláksson. Bessastaðir. Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Barnaguösþjónusta kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Siðdegismessa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björns son. Bústaðaprestakall. Messað í Kóp»vogsskóla kl. 3. — Barnasamkoma kl. 10,30 árd. sama stað. Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- Ól$ur kveitvarkur (Framhald af 2. siðu.) bæri á, til að forðast beinbrot cg jafnvel bana, sem hann þóttist sjá fram á að sér væri búinn, ef hann héldi leik þessum áfram. Þá var betra að svelta heilu hungri en standa í öðru eins. Það átti samt ekki fyrir Dráparanum að liggja að sleppa við svo búið. Gamla frúin tekur til sinna ráða. Hin aldna frú, sem sat i stúku- sæti, grá fyrir hærum og nornaleg ásýndum, lét verst allra áhorfenda. Hún lét sér ekki nægja það til lengd ar að steita hnefana i áttina .il glímukappanna og ausa yfir þá fúk yrðum, heldur vatt hún sér úr skinnkápunni sinni og óð upp á ans kl. 2. Barnasamkoriia kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. (Athugið breytt- an messutíma). Séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. ! Langhcltsprcstakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Nesprestakall. Messa í kápellu háskólans kl. 11 árd. (Ath. breyttan messutíma). Séra Jón Thorarensen. Ur ýmsum áttum Bræðrafélag óháða fríkirkjusafnaðarins. Fundur í Breðifirðingabúð á sunnu dag kl. 2. Séra Emil Björnsson tal ar á fundinum. Kristilegt stúdentafélag hefur vetrarstarfsemi sína með fundi í kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM. Séra Bjarni Jónsson mun segja frá stúdentsárum sínum í Kaup- mannahöfn á fundinum. Öllum stúdentum er heimill aðgangur. Happdrætti ríkissjóðs. Dregið hefir verið í A-flokki happ drættis ríkissjóðs. 75 þús. kr. vinn- ingur kom upp á miða nr. 112540. 40 þús. kr. vinningur á 105962, 15 þús. 12964, 10 þús. á miðana 47093, 51283 og 128363, 5 þús. á miðana 371, 31875, 41862, 56733 og 131154. leiksviðið til glímukappanna. Reiði hennar beindist aðallega gegn Dráp aranum. „Raggeitin þín“, æpti hún upp í opið geðið á honum. „Nú skaltu finna til handanna á mér. Ég skal takast á við þig“. Að svo mæltu flaug hún á glímukappann og læsti hárbeittum, lökkuðum nögl unum I .augu hans, svo að blæddi. Ekki tókst henni samt alveg að stinga úr honum augun, þótt minnstu munaði, og viðleitni henn ar virtist beinast í þá átt. Kerling var svo óð, að Dráparinn þóttist altírei hafa komizt í tæri við annað eins flagð. Hann var sárt leikinn í viðureigninni við skessuna, þar til lögreglan kom honum til hjálpar og bjargaði honum úr klóm henn- ar. Fluttur á sjúkrahús. Svo var hann fluttur á sjúkrahús og gert að sárum hans. Eftir að hann tók- að rétta við lét hann 'svo ummælt, að aldrei hefði hanaj verið eins hætt kominn um dag- I ana og í átökunum við hið ólma skass. „Heldur svelt ég í hel en að koma nærri rómverskri glímu framar", sagði hann. Dagblöð Vínar borgar gerðu sér mikinn mat úr þessu. Fyrirsagnir þeirra hljóðuðu eitthvað á þessa leið: „Fáheyrður atburður f íþróttahöllinni. Kven- vargur jííður gandJ'eið á glímu- kappa. Sextug frú gerigur af 120 kg. glímukappa nær dauða en lifi“! Stálskipið (Framhald aí 8. síðu). bútsins, er áöur hefðu verið mönnum framandi hér á landi Auk þessara tóku einnig til máls Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra, Gunn ar Thoroddsen, borgarstjóri, og Valgeir Björnsson, hafn- arstj óri- Allt á sama stað Wsllys sendifcrðabifreið — mes drifi á öl’.ura hjólum eða án framhjóladrifs. Yiiifcygging öll úr stáli. Ný kraftmikii 4 strokka Willys Hurricanevél 72 hestöfl. F;-est einnig 6 strokka 90 hestöfl. Þetta er bifreið fyrir ÍSLENZKA staðhætti. (\ Einkaumboð á íslandi fyrir Wiífijs-Overltind vcrtesmi&jjurnar: H.f. Egill Vilhjálmsson SíiJii 3 18 12 — Laut/avetji 118. VIÐ BJOÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélagi& h.f. SÍMI 81600 ■UIUUHIIIIIIUMHIIUIUl»MlUUUIUUaJUUllllUIIUininW i Til sölu | | y2 húseign í Hlíðahverfi, f | hæð og ris (Tvær 4ra| | herb. íbúðir). 4 herb. í-I | búðarhæð í Skjólunum. f 1 Fokhelt hús í Kópavogi. = 1 íbúðarhús og verkstæðis- = I pláss í þorpi, sem liggur | | sérstaklega vel við eina i | aðalsamgönguæð lands- \ | ins. Miklir atvinnumögu i | leikar. | íbúð í Keflavík, 4 herb., i | eldús og bað. | = S 1 Rannveig Þorsteinsdóttir, i | Fasteigna- og verðbréfa- | sala. — Hverfisgötu 12. I. Sími 82960. (unnnmiiiiiiniunniuiimniiniiiniiiinnniiiiuiiniDi ■luuiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiu^Miiiiiiiiiiiiiuifiiiiiinuiiinia PILTAR ef þiS elgið stúlk-1 una, þá á ég HRENGINA. 1 CHEVROLET sendiferðabílar LHE\ROLET sendiferðabifrei&in hefir alla teosti hinna i'iii- stelu og þrautregndu CHEVROLET fóltesbifreiða, og er eini nmnurinn sá.j uð yfirbgggingin er önnur.. — .Bifreiðin ber 750 teg. af flutningi. — LeitttS nánari npplýsinga hjá oss sem fyrst. Scwilcind íóf óctmvínnuj'éfc cu^ct BIFREIÐADEILD !«®SSSS5SSSS5SÍ5SSSSSSSSS5SSSSSSS5S5S5S5SSSSSS3SSS5SSS!:SS5S5$SSSSSSSSS5SS5$SSSS3SS3SSSSSSSSSSSS55$SSS5SSSSSSÍ ^.esei.rj Kjartan Ásmundsson I gulLsmiður, _ Aðalstræti 8| Simi 1290 Reykjavik 1 ■ IIIIIUIIIUIIUIIUIIIIUIUIIIIIIUHUUIUIUIIIUHHIUlllllM niiiiiiiiiiiiiiiiiuuuuiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 VOLTI ! E i | Tl afvélaverkstæði AJ afvéla- og 1 aftækjaviðgerðir I ® ® aflagnir | Norðurstíg 3 A. Sími 6453 i IIUUIIUIUUUUUUUUUUUIIUUIUUUIUUUUIIUUUIIIIIIII amP€D oí | Rallaglr — Vlögerðlr Rafteikningar Þlngholtsstræti 21 Sími 815 56 Öruéé oé ánæéð með trýééinéuria hjá oss §AMvn BJ-H UJ-ITIRVa Œ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.