Tíminn - 17.10.1954, Qupperneq 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórartnsson
Útgefandi:
rrarnsóknarflokkurinn
Bkrifstofur 1 Edduhúíi
Fréttasímar:
81302 og B1303
Afgreiðslusíml 2323
Auglýsingasimi B1300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 17. október 1954.
234. blað.
Harkalegnr árekst-
ur á Keflavíkurvegi
Um klukkan 17 í gær var5
harkalegur árekstur milli
tveggja bifreiða á Keflavíkur
veginum skammt frá Kálfa-
tjörn. Var annar bíllinn frá
Keflavík en hinn frá Reykja
vík og voru tveir farþegar i
honum. Meiddust þeir báðir,
kona, sem meiddist ekki
hættulega, en hitt karlmaður
sem var fluttur í Landsspítal
ann, hafði fengið heilahrist
ing. Bílarnir skemmdust mik
ið við áreksturinn.
Héraðsskólinn á
Laugum íullsetinn
Héraðsskólinn að Laugum
var settur sl. þriðjudag. Er
skólinn fullskipaður í vetur
og nemendur alls 104. Alls
munu þó hafa borizt 150 um
sóknir úr öllum fjórðungum
landsins. Kennaralið er ó-
breytt. Við skólasetninguna
messaði séra Sigurður Guð-
mundsson á Grenjaðarstað,
en Sigurður Kristjánsson,
skólastjóri ávarpaði nemend
ur og gesti með ræðu. Kenn
Sendiherra í hvítum kjól
Stjórn Pakistan hefir nýlega sent kónu til Hollands sem
sendiherra sinn. Heitir hún Begum Liaquat Ali Khan og er
af furstaættum. Hún klæðist að sjálfsögðu að hætti þjóðar
sinnar, og hér sést hún ganga milli hermannaraða, sem
standa heiðursvörð við komu hennar til Haag.
Dauðar brúður í fjörugri
leiksýningu í Iðnó
Nýstárleg skemmtan, sem brezka brúðit-
leikhúsið flytar í leikför liingað til lands
Brezka brúðuleikhúsið er komið hingað til lands. Fyrsta
sýningin var í Iðnó í íyrrakvöld fyrir fullu húsi að kalla
arar fluttu einnig ávörp og [ og við mikla hrifningu áhovfenda. Enda er hér irni að ræða
lásu upp og einnig var kvik- skemmtiíega sýningu og óvenjiílega hér á landi.
rnvndasÝnine.
Leikhúsið kemur hingað tiðum þeim hinum víöfrægu,
Um þessar mundir er .unn | j lands fyrir milligöngu er þar eru haldnar.
ið að raflögnum í Húsmæðra -Björns Th. Björnssonar list Allar sýningarnar eru með
skólann og smíðahúsið Dverga j frægjngrS gr þetta eina brúðu strengbrúðum. Gætir þar
stein á staðnum, og verður | iejkhúsið j Bretlandi, en hinnar furðulegustu hug-
leitt bangað rafmagn frá j fegund leiklistar á tölu kvæmni og tilbreytinga á
Laxá. Getur héraðsskólinn þá ; vergum vinsældum að fagna sviðinu.
setið einn að hinni gömlu raf j j guguriöndum, t. d. Ítalíu og Fyrsta sýningin hófst með
stöð sinni, sem orðin var allt ■ Spáni og sv0 j Rússlandi. 1 flutningi strengbrúðuleiksins
of litil fyrir allt þetta stóra
skólahverfi.
Mislingar ganga nú í hér-
aðinu og var því ekki leyft
að allir nemendur kæmu til
skóla að svo stöddu.
Héraðsiuntlir Itangárvallaprófastsdœmis:
Lýsir ánægju yfir að hafizt er
handa um endurreisn Skálholts
Frá fréttaritara Timans á Hvolsvelli.
Héraðsfundur Rar gárvallaprófastsdæmis var haldinn að
Breiðabólsstað, sunnrdaginn 10. þ. m. að lokinni gúðsþjón
ustit í lcirk.iunni, er séra Sveinn Ögmttndsson á Kirkjuhvoli
annaðist Setti prófnsturinn séra Sveinbjörn Ilögnason funt
inn.
I „Héraðsfundur Rangár-
Minntist hann fyrst hins; yaiiapréfastsdæmis haldinn
Leikhúsið sem hingað er Kitty Arin og álfkonan. Er
komið er undir stjórn Miles það leikur byggður á þjóð-
Lee brúðumeistara og Olivu sögu úr Hálöndum Skotlands.
Hopkins. Leikhúsið starfar í Einnig var fluttur brúðuleik
Edinborg og hefir sýnt þar ur byggður á Lærisveini
meðal annars á tónlistarhá galdramannsins hinu kunna
tónlistarverki Dukas. Þá var
þáttur sem nánast var skop
stæling á fjölleikasýningu,
og vakti sá þáttur mikla
hrifningu áhorfenda.
Brúðuleikhúsið sýnir í
Reykjavík fram yfir helgi, en
síðan eru ráðgerðar sýningar
í Hafnarfirði, á Selíossi og
Akranesi.
látna biskups, Sigurgeirs Sig
urðsspnar, meö hlýjum og
lofsamlegum ummælum, en
fundarmenn risu úr sætum,
til að votta minningu hans
virðingu og þakkarhug. Þá
árnaði prófastur einnig hin-
um nýja biskupi heilla og
velfarnaðar í starfi sínu. Auk
venjulegra dagskrármála var
meðal annars allmikið rætt
um endurreisn Skálholtsstað
ar og var þessi ályktun gerð
samhljóða um það mál.
10. október 1954 lýsir ánægju
smni yfir að hafist hefir
Keldhverfingar í
fjárleitum á jeppum
Frá fréttaritara Tímans
í Kelduhverfi.
Á fimmtudágsmorgun lögðu
Grobb Morgunblaðsins út af
skattfrelsi sparifjárins
,,Ga*ikkur n<$ rauimmna gcði4<
Æhnennmgsalitið liefir slegið því föstu, að þessar
hending'ar Einars Benediktssonar úr kvæðinu Fróðár-
hirðin séu sem ortar um Sjálfstæðisflokkinn:
Að verma sitt hræ við annarra eld,
osr eigna sór b>áð, sem af hinum var felld,
vur grikkur að raumanna geði.
Daglega minnir Morgunblaðið á þetta með raupi
rawmanna
í gæi segir JiJ iðið frá því í ramma á forsíðu, að skatt
frelsi sparif járíns, sem leitt var í lög á síðasta Alþingi,
muni hafa heillavænleg áhrif — og bætir svo við: „En
eins og kunnugt er höföu Sjálfstæðismenn forystu wm
skatifrelsi spffrifjárins. Var það einkum Jón Pálmason
þingmaðwr Awstur-F.únvctninga, sem beitti sér fyrir
því máli.“
Þarna cr „grikkur að rawmanna geði“.
Sanuleikurinn er þetta:
Karl Kristjánsson, þingm. Suður-Þingeyinga, flutti
fyrstui manna frumvarp á Alþingi wm skattfrelsi sparí
fjár. Það frwmvaip lagði hann fram 5. nóv. 1951.
Þetta frwmvarp var um að undanþiggja skatti spari-
fé í bönkum, sparisjóðum og löglegum innlánsdeildwm
félaga. svo og veyti af þessu fé, ef þeir legðust við
höfwðstólinn.
Jón Pálmason flutti seinna á sama þingi frumvarp
wm Stofnlánasjóð lant búnaðarins. í einni grein þess
frwmvarps segir að stofnlánadeildin skuli taka á móti
sparisjóðsinnlögum og innleggjendur séu „ekki skyldir
til þcss að telja þessi parisjóðsinnlög fram til skatts
eða neinnar gjaldaálagningar og stjórn bankans bann
að að gefa upp nöfn innleggjenda eSa wpphæð innleggs
fjár.“
Þetta var tiriaga J. P. — ef tillögu skyldi kalla um
skattírelsi sparifjár. Hún kemwr fram, eins og áður
segir. á eftir frwmvarpi K. K. — og er raunar einfald-
lega tillaga «m felusiað eða ,,rottwholu“ fyrir spari-
fé.
Ári seinna — 12. des. 1952 — flytja þeir svo Jón
Pálmason og Helgi Jónasson, þingm. Rangæinga, frum
varp nm skattfreb.i sparifjár. En þá vai Karl Kristjáns
son farinn aö vinna að framgangi málsins í skattamála
nefntl ríkisins, og eftir tillögum þeirrar nefndar sam—
þykkt.í Alþingi skattfrelsi sparifjárins.
Flugvéium leiðbeint með rat-
1 sjá í aðflugi til Akureyrar
, Um þessar mwndir er verið að taka í notkun á Akureyri
I nýja radarstöð, som þar hefir verið komið wpp til að Ieið-
| beina flúgvélwm til lcntlingar. í gær var Jóhannes Snorra-
son yfirílugstjóri Flugfélags íslands ásamt fimm öðrum
| fiugmönnum í Dakotavél að reyna þetta nýja öryggistæki
i flugþjónwstwnnar.
verið handa um endurreisn ellefu Keldhverfmgar af stað
Skálhcltsstaöar og væntir í fjárleitir fram að Svína-
þess, að hún fari fram á þann : dal og nágrenni hans. Farið
hátt, sem hæfir staðnum og var á þremur jeppum og nú
sögu hans bæði hvað mann-
virki og ætlunarverk snertir,“
notaður nýi vegurinn, sem
ruddur var í sumar. Var gist
A eftir fór íram fundur. í gangnamannakofa þar
kirkjukórasambands prófasts fremra tvær nætur og aöal-
dæmisins og var þar meðal
ani.ars ákveðið að halda
söngmót kirkjukóranna á
þessu hausti.
lega gengið á föstudaginn.
Gekk ferðin vel og fundu
menn állmargt fé. Nokkur
snjór var á Svínadalshálsi.
! Reyndu þeir og báru sam
I an við radiómiðanir sínar
upplýsingar þær sem radar-
j stööin veitir flugvélunum í
' aðflugi Samkvæmt upplýs-
ingum, sem blaðið fékk í gær
kvöldi hjá Jóhar.nesi reynd
ust nýju tækin nákvæm og
telur Jóhannes mikils virði
að fá þessa radarstöð
udp á Akureyri í sambandi
við flugið.
Radicmiðunarstöðin, sem
starfrækt er á Akureyri í sam
bandi við flugið, leiðbeinir
vélum 1 aðflugi og' getur flug
(Framhald á 7. bíöu).
Mikil sauðfjárslátr-
un á Reyðarfirði
Frá fréttaritara Tímans
á Reyðarfirði.
Slátrun sauðfjár er að kalla
lokið hjá kaupfélaginu á
Reyðarfirði og var slátrað
miklu fleira fé þar nú en í
fyrra. Líklega hefir verið
fellt um 20 þús. fjár, en ekki
nema 15—16 þús. í fyrra.
Hins vegar er féð mun rýrara
en í fyrra og kenna mena
vorkulduiium una það.