Tíminn - 17.10.1954, Síða 4
«
Timinn, sunnuðaginn 17. október 1954.
234. blaffi.
|!A¥A* ¥AAA¥A
HEILSUVERND * Bridgeþáttur * > > Finnska sveitin á Evrópumeist-
E G R U N
Margar aðferðir hafa ver-
ið notaðar til megrunar fyrr
og siðar. Böð og nudd, líkam
legt erfiði og íþróttaiðkanir,
hægðapillur og þvagspraut-
ur, hormónalyf og amphita-
mine, og sem þrautalending
breytt mataræði eða sultar-
kúrar.
Þrátt fyrir allt þetta 'Vill
árangurinn oft verða lítill
sem enginn. Eins og konan,
sem sagði við vinkonu sína:
„Nú er ég búin að léttast um
40 pund.“ ,,Hvað er þetta
manneskja,“ sagði þá hin,
„mér sýnist þú vera alveg
jafn feit og þú hefir alla tíð
verið.“ „Já, en ég er búin að
léttast um fimin pund átta
sinnum síðastliðin þrjú ár,“
svaraði sú fyrri!
Það er gallinn við alla
megrunarkúra og megrunar
lyf, að þau eru svo skamm-
góður vermir.
Reyni maður að losa sig
við eitt pund af líkamsþunga
sínum í sveita síns andlits,
bá verður hann að ganga
rösklega 50 kílómetra til þess
eða inna annað hliðstætt
erfiði. Þá er matarlystin orð
ir það góð, að hann bætir á
sig tveim pundum í næstu
máltíð Eir þá verr farið en
heima setið. Auk þess veldur
þetta óhóflegu sliti á líkama
og hjarta mannsins og getur
jafnvel orðið honum ofraun.
Ágóðinn við gufuböðin eða
önnur heit böð er sýndará-
góði. Sjúklingurinn svitnar
mikið og getur misst allt að
einum lítra af vatni á þann
hátt, og stígi hann á vogina
strax á eftir, má sjá að hann
hefir létzt um eitt kíló, sem
er jafnþungi vatnsins, sem
hann hefir misst. Fitan aftur
á móti hefir sára lítið eða
ekkert bráðnaö. Síðar verður
hann næði þyrstur og svang
ur, og bætir á sig líkams-
þunganum aðallega með vatn
inu, sem líkaminn þarfnast
á nýjan leik. Sama er að
segja um hægðalyf og spraut
ur. sem auka þvaglát. Þessar
aðferðir geta einnig verið
beinlínis óhollar og hættu-
legar sjúklingum, þær geta
reynt um of á nýrun og hjart
að, og einnig tapast bæði
sölt og önnur nauðsynleg
efni út úr líkamanum við
þetta Allir læknar fordæma
' rú orðið notkun hormóna-
lyfja, svo sem thyrorin, þar
eð rannsóknir, sem gerðar
hafa veriö með það í langan
tíma; sýna, að árangurinn er
enginn, nema rétt um stund
arsakir. og það hefir slæm
áhrif á taugakerfið. Amfeta
j míngjöf er stórhættuleg og
gagnslaus.
, Eina haldgóða aðferðin er
sú, að skapa sér varanlegar,
nýjar venjur við borðhaíd og
mataræði. Megrunarkúrar,
þar sem fólk sveltir sig eða
. hálfsveltir í nokkrar vikur
eða mánuði, eru líka gagns-
lausir.
| Menn ættu að flýta sér
hægt að megrast. Það verð-
| ur haldbezt og happadrýgst.
I Þó að ekki sé nema um eitt
til tvö pund á rnánuði að
ræða. þá dregur það sig sam
an þegar fram í sækir. En
það þarf staðfestu til þess að
halda sér við efnið.
f Danmörku og í Bandaríkj
unum og víðar, var hafinn
áróðui mikill gegn offitunni
og þe:m hættum, sem af
henni stafar, fyrir fimm til
tíu árum síðan. Læknar, heil
brigðisvfirvöld og aðrir aðil-
ar, beittu sér fyrir þessu. Það
virðist líka vera farið að bera
nokkurn árangur þar, aðal-
lega á þann hátt, að hjá
yngri kynslóðinni ber nú orð
ið allmiklu minna á offitu en
hér áður.
| Þó nokkuð mörgu fólki,
sem er of þungt, hefir tekist
að megra sig verulega í þess
um löndum, og þar með bætt
5—15 árum við æviár sín.
á síðari árum hefir einnig
mikið verið rætt um nauð-
syn þess, að fólki, sem er að
megra sig, sé séð fyrir nægi-
lega kjarnmiklu fæði. Eggja
hvítueíni, sem eru í mögru
kjöti og fiski. skyri og osti,
eru afar nauðsynleg, og hef-
ir líka verið framleiddur
eggjahvítuauðugur drykkur
úr þurrrnj ólk og fleiri efn-
um 1 þessu skyni. Aukin þörf
er enníremur á öllum bæti-
! efnum og ýmsum söltum,
kalki. iárni o. fl. í fæðunni.
Leiðin til megrunar er mjó,
löng og alltorsótt, en hún
margborgar sig. Þar er það
breiði vegurinn, sem leiðir
til glötunar.
aramótinu kom nokkuð á óvart í
sumum leikjum, en skorti öryggi
til þess að ná góðum heildarár-
angri á mótinu. í sveitinni voru
eingöngu ungir bridgespilarar, sem
ekki höfðu áður tekið þátt í alþjóða
keppni; þeir gerðu margt vel, en
skorti reynslu. I
Pinnar unnu Dani með mikium
yfirburðum. Fyrri hálfleikur var
jafn og höíðu Danir þá yíir 34—32,
en siðari hálíleik unnu Finnar með
52—10. Eítirfarandi spil kom fyrir
í síðari hálfleiknum, og átti mikinn
þátt í þvi, að finnska svcitin náði
sér vel á strik.
Norður geíur. Allir á hættu.
Á K 10 9 8 4
Ekkert
♦ D 10 4 3 2
A 6 3
*DG13 A 2
V Á V 9 7 5 4
♦ K965 4 ÁG
♦ Á 10 9 8 # KDG542
A 6 5
V KDG 10 8632
♦ 87
♦ 1
í opna herberginu, þar sem Finn
ar voru suður og norður, spi'aði
suður fjögur lrjörtu. Vestur kom
út með hjartaás til þess að geta
litið á spilin hjá blindum. Síðan
• skipti hann yíir í tígul og lét fimm
ið. Austur drap með ásnum og .lét
laufakónginn. Vestur, sem ekki
| vissi um langlit austurs í laufinu,
kallaði með tíunni. En nú hefði
austur átt að spila út tígulgosa,
því eftir tígulfimm útspilið hjá
j vestur, gat hann örugglega vitað,
! að suður átti einn tígul ennþá. Tíg
ulfimmið sýndi fjórlit með kóng-
inn í broddi fylkingar, þar sem
tvistur, þristur og fjarki eru í blind
um. |
| En Finninn vann spilið, þar sem
austur hélt áfram með laufið. Suð-
ur trompaði, og tók á öll hjörtun,
og kom vestur í kastþröng í spaða
og tígli.
Á hinu borðinu sagði finnski spil
arinn í austur tvö lauf, eftir opn-
un norðurs. Suður sagði fjögur
hjörtu, en vestur hækkaði með-
spilara sinn í fimm lauf. Sú sögn
vannst auðveldlega. Sem sagt, Finn
arnir unnu tvær gamesagnir á
hættu.
A ¥ ♦ *
Þá er hér að lokum ein bridge-
þraut:
A Á G 6
¥ 8
♦ K 5
A 8
Mjallhvítar-hveitið
Er
SnowWliftBT^ic*
WISSANIN
ivOHHIBVttl • MOilAMO
fæst í næstu búð, 1 5 punda
bréfpokum og 10 punda
léreftspokum.
Biðjið alltaf um
„SNOW WHITE“ hveiti
(Mjallhvítar hveiti)
A io
yio 2
♦ 10
A 10 5 3
A 9 8 5
V Ekkert
♦ 9 3
A 9 6
A 4 3
V D 5
♦ Ekkert
* K 7 4
Grand. Suður spilar út og suður
og norður eiga að fá sex slagi.
Sveinspróf
skulu fara fram í þessum og næsta mánuði hvarvetna
um land þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verk-
legu námi og iðnskólaprófi.
Meistarar sendi formönnum prófnefnda umsóknir
nm próftöku fyrir nemendur síná, ásamt tilskildum
plöggum og prófgjaldi.
Reykjavík, 8. okt. 1954.
IÐNFRÆÐSLURAÐ.
Rangæingar!
AÐALFUNDUR Veiöi- og fiskiræktarfélags Rangæinga
verður haldinn að Hvolsskóla, Hvolsvelli laugardaginn í
23. cktöber kl. 2 e. h. ?!
Fundarefni:
Félagsslit.
STJÓRNIN.
Málverkasýning
KJARVALS
Sídasfi dagur í dag
Oisin fil kl. II e. Ei.
is55S»ssss5í5sssssss5«s«í»5s«sssssssíS55s«5sssssss5sss5S!WS5Sssss3e5a5-»
Orðsendi ng
fní Bys'sing'a.sainviisnnféla£i
Rpykjavíknr
Húseignin, Barmahlíð 22, efri hæð og hálfur kjallari,
er til sölu. — Húsið er byggt á vegum Byggingasam-
\\ vinnufélagsins og eiga félagsmenn forkaupsrétt lög-
um samkvæmt. — Þeir félagsmenn, sem vilja nota
forkaupsréttinn skulu leggja skrifleg tilboð inn á skrif
stofu félagsins, Austurstræti 5, fyrir 22. þ. m.
STJÓRNIN.
Allt á sama stað
Wessanen tryggir yðnr vörugæðin
W.WW/W/.^V.V.VVAVAWAW.V.WVV.WÍAV
5» , í
Bezt að auglýsa í TÍMANUM ^
5 í
VVAVAVArAW.VAW.WA\%W.’.VAVAWAV.VW,
PILTAR ef þlð elglð stúlk-
una, þá á ég HRINGINA.
Kjartan Ásmundsson
| gullsmiður, _ Aðalstræti 8
SSÍmi 1290 Reykjavik
MimiiimtiimitmtituiaiMium«iiiiiiimimi»iMiiuiiiitB
Willys sendiferðabifreið —
með drifi á öllum hjólum eða án framhjóladrifs.
Yfirbygging öll úr stáli.
Ný kraftmikil 4 strokka Willys Hurricanevél 72 hestöfh
Fæst einnig 6 strokka 90 hestöfl.
Þetta er bifreið fyrir ÍSLENZKA staðhætti.
Einkaumboð á íslandi fyrir
Wtttigs-Overlanil rei’ksmidjuvnar:
H.f. Egill Vilhjálmsson
SÍMii 3 18 12 — Lmtyavefíi 118.
íssssssssssísssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssjsssíss^