Tíminn - 17.10.1954, Page 5
234. blað.
Tíminn, sunnudaginn 17. október 1954.
Árangur stefnubreytingarinnar, sem knúin var fram 1949:
6óð afkoma, næg atvinna, stöðugt verð
íag og stóraukin sparifjársöfnun
NiSurlag.
I.ánsútyeganir.
Ég mun þa víkj'a fáeinum'
orðum að útvegun lánsfjár
til þeirra framkvæmda, sem
ríkisstjórnin og stjórnar-
flókkarnir hafa ákveðið að
beita sér fyrir og afla fjár til
með lántökum.
Raforkuáætlunin var eitt
höfuðatriði samnings þess,
sem gerður var á milli flokk-
anna í sambandi við stjórn-
armyndunina Var það bund-
ið fastmælum að útvega 250
miilj. kr. á næstu árum til
raforkuframkvæmda og
skyldi það fé sumpart koma
frá ríkissjóði. en sumpart
fást með lántökum. Það hafa
náðst samningar um, að
bankarnir láni á næstu ár-
uffi þann hluta fjárins, sem !
afla s'kyldi með lántökum,
og er því þessi fjáröflun nú
trýggð Leitað er eftir, hvort
hægt muni að fá iánsfé er- j
lendic í þessu skyni, og
standa vonir til, að það geti
orðið eitthvað.
Á síðasta Alþingi var stjórn
inni heimilað að taka 20
millj. kr. lán, og endurlána
það lánadeild smáíbúða. Hef-
ir lánsfé þetta nú verið tryggt
og verður úthlutun þess lok-
ið innan skamms.
Undanfarið hefir verið leit-
ast fyrir um lán til bygging-
ar sementsverksmiðju, svo
sem hv. Alþingi er kunnugt.
Vonir hafa brugðizt í því
sambandi. Héfir verið ætlun-
ín að fá frjálst lán til verk-
smiðjubyggingarinnar. Þann-
ig lán. að hægt yæri að nota
féð, til þess að kaupa vélar
og tæki til verksmiðjunnar'
á frjálsum markaði. Þessi
viðieitni hefir ennþá ekki
leitt til lántöku. Verður
henni haldið áfram um
sinn. j
Takist ekki að fá frjálst
lán til þessara framkvæmda,'
mur. ríkisstjórnin leitast,
f.yrir um lántöku í sambandi
við kaup á vélum og efni til
verksmiðjunnar.
Næst á eftir.þessu láni hef-
ir ríkisstjórnin ætlað að beita ;
sér fyrir útvegun láns er-1
lendis handa Iðnaðarbank-1
anum, samkvæmt lagaheim-
ild. Hefir þetta raunar verið
haft í athugun í sambandi |
við umleitanir um lán til
sementsverksmiðjunnar, en
af því er ekki önnur tíðindi
að segja að svo vöxnu.
Nokkur f járöflunarmál1
önnur en þau, sem ég hér
hefi greint, eru mjög á döf
ini, svo sem Fiskveiðasjóðs,
Ræktunarsjóðs, frystihúsa”
bygginga, veðdeildar Búnað-
arbankans, og fleiri mætti
telja. Þessi mál eru að sumu
leyti í hendi ríkisstjórnar-
innar og sumu leyti til at-
hugunar í Framkvæmda-
bankanum. Ræði ég ekki
þéssi mál hér að sinni, þar
sém þau eru ekki á því stigi,
að um þau geti orðið gefin
skýrsla nú.
Þá er sérstök ástæða. til að
geta um það í þessu sam-
bandi, að unnið er á vegum
ríkisstjórnarinnar að tillög—
um um útvegun aukins láns-
fjár til ibúðabygginga og enn
fremur er i endurskoðun
reksturslánakjör landbún-
aðarins og iðnaðarins sam-
SáSjífI Isliaíi framsös'íiræSii Eysíews <7ónssoitar fjármálaráð- anna a m511i 5 Þessum efnum
_ ... , , , „ „ hér hjá okkur, því að ekki
laerra við 1. umr. uim f]arhííafrnmvarpið 19o5. munu vera nema iy2 ár síðan
menn höfðu áhyggjur af því,
kvæmt ákvæðum stjörnarú leg skýring á breytingunni, \ Þegar átök þeasi hófust, að ekki væri full atvinna fyrir
sammngsms.
Sparnaðurinn hefir aukizt.
Aldrei verður það nógsam-
lega brýnt fyrir mönnum, að
það-sjáum við á reynslu verð var rnest' öll framleiðslustarf alla.
bólguáranna, þegar tekjur semi landsmanna rekin með Ekki er því til að dreifa, að
urðu stundum mjög háar, en halla. Fjölmargar starfsgrein fólkseklan nú samanborið við
sparnaðurinn hverfandi. J ar lágu alveg r.iðri og til- í fyrra stafi af því, að fjölgað
Ég held, að hér valdi miklu finnanlegt atvinnuleysi var í hafi verið fólki við varnar-
til framkvæmda og fram-' um og raunar mestu, að við- bann veginn að halda inn- framkvæmdir og þá ekki held
fara í landinu verður ekki horf manna til sparnaðar j reið sína. Ríkisbúskapurinn ur því að aukin viðskiptavelta
annað fé notað en það, sem peninga, hafi breyzt veru-jvar rekinn með stórfelldum og velmegun nú frá í fyrra
lanösmenn leggja upp, að lega. Verðlagið í landinu hef greiðsíuhalla, þrátt fyrir gíf e5gi rót sína í auknum varn-
v'ðbættu því. sem fengið er ir mjeg lítið breyzt, hefir urlega skatta- og tollaálög- arframkvæmdum.
að láni erlendis. Þótt sjálf- verið nær því stöðugt í þrjú ur. Greiðsluhalli við útlönd Á þessu sumri hafa unnið
sasrt sé að nota erlent láns- ár. Þetta hefir haft stórfelld var verulegur, erlendar inn- um 600 manns færra við varn
fé til bjöðnýtra framkvæmda áhrif.
stæður frá betri árum gjör- armálin en á sama tíma í
þá er óhugsandi að erlendis Menn keppast ekki lengur samiega þrotnai. Marshallfé fyrra. Hér kemur annað til.
fái.st ncma lítið brot af því við að kaupa fyrir fé sitt jafn fór í eyðslu. Öll viðskipti voru í fyrsta lagi mjög aukin smá
fjármagni, sem til fram- óðum cvo sem áður var, enda heft í fjötra og vöruskortur bátaútgerð að sumrinu. Þá
kvæmda þarf. I engín ástæða til þess. I var svo tilfinnanlegur að kné stóraukin fiskverkun innan-
Það er því sparnaður lands * Fyrir brágðið hafa menn1 krjúpa varð ósjaldan, til þess lands, þar sem togararnir
manna sjálfra, sem verður hver um annan þveran far-jað fá brýnustu nauðsynjar, hafa lagt á land nær allan
ið að leggja fé til hliðar og 1 Þútt menn hefðu fullar hend afla sinn, en höfðu áður selt
þetta hefir gerbreytt ástand
að vera meginstoð framfar-
anna.
Á verðbólguárunum fór ’ inu í þessum efnum.
hörmulega með sparnað I Þá hafa stórfelldar beiiiar
landsmanna, þrátt fyrir mikl j ráðstafanir verið gerðar, til
ar tekjur. Fleira en eitt kom . þess að hvetja menn til sparn
til. En mestu hefir vafalaust j aðar og er þess skemmst að
valdið síhækkandi verðlag og t minnast að á síðasta Alþingi
þar með minnkandi kaup- {var sparifé gert skatt og út-
máttur peninganna. Svo ó-1 svarsfrjálst. Eru það engin
ur fjár. nmiö& mikið af honum óverk-
Sumarið 1949 skarst í odda að til Englands. Loks bætist
1 ríkisstjórn þeirri, sem þá vl® stóraukin fjárfesting ein-
sat, út af þessu ástandi og staklinga, einkum íbúðar-
hvað gera skyldi, til þess að, húsabyggingar.
rífa síg upp úr feninu. Leiddi! er sannarlega ástæða
þcssi ágreiningur til kosning 5:51 Þess að gleðjast yfir því,
anna um haustið. að allir hafa nú atYinnu og
.Það voru Framsóknarmenn ufn o vL pn n sTIh
staplest varS ástandia i.smírœSis hlunnindi. sem sem knúðu tram þetta upp-, fyll?jegaa „““j
þessu tilliti, að sparifjár-1 sparifjáreigendum er veitt
aukningin komst niður í 20, með þeim ráðstöfunum, og
—35 vnillj. árlega, ár eftir ^ væri ekki undarlegt þótt þær
ár, og eitt ár var meira tek- ýttu ur.dir sparnaðinn.
ið úr bönkunum en inn í þá Það vil ég þo enn minna
var lagt. I á. að þótt sparnaður hafi
Á þessum árum voru fram aukist frá því sem hann var,
kvæmdirnar ao verulegu þegar verst var ástatt í þeim
leyti byggðar á því að éta út efnum, þá fer því fjarri, að
erlendar innstæður þjóðar- hann sé eðlilega mikill orðr
innar, erlendum lánum og inn miðað við árferðið nú,
erlendu gjafafé. ';hvað þá lánsfjárþörfina.
Nú allra síðustu árin, eða Þess vegna þarf sparnaður-
eftir 1951, hefir orðið á inn enn að aukast.
þessu stórfelld breyting. Má i Ætti að mega gera ráð fyr
t. d. nefna, að á árinu 1953 ir, að svo verði. Finnst mér
jókst sparifé um 186 millj. mega vænta þess, að menn
og á þessu ári hefir sparifé hafi tæplega enn áttað sig á
gjör
Árangur þess urðu samtök
tveggja stærstu stjórnmála-
flokka landsins, um þær ráð
stafanir, sem síðan hafa ver
ið gerðar.
Með ráðstöfunum þessa
þingmeirihluta, var fram-
leiðslan leyst úr dróma og
hefir blómgast síðan og auk
ist ár frá ári og þjóðartekj-
urnar vaxið.
Greiðsluhallalaus búskap-
við það, sem gerist annars
staðar.
Hitt er áhyggjuefni, að svo
var komið hag togaraútgerð-
arinnar á þessu ári, að hún
gat ekki haldið áfram, án sér
staks stuðnings. Það er mikið
alvörumál, að framleiðslu-
kostnaður á togarafiski er nú
orðinn svo hár, að útflutn-
ingsverð hrekkur ekki til þess
að mæta honum og á þessu
sama bólar í fleiri greinum,
ur ríkissjóðs hefir stuðlað a3! spr. það, sem ég upplýsti áð-
auknu peningalegu jafnvægi;ur um Faxaflóasíldina.
í landinu, stöðugu verðlagi j Erfiðleikar togaraútgerðar-
og auknum sparnaði almennt innar stafa að verulegu leyti
og orðið til þess að hægt hr f (af hinu ófyrirleitna löndun-
aukist um tæpar 150 millj. því til fulls, hve stórfelldra ir verið að slaka stórkostlega; arbanni brezkra útgerðar-
á 7 fyrstu mánuðum ársins. hlunninda sparifjáreigendur a viðskiptafjötrunum.
Hér hefir því átt sér stað njóta af ákvæðum um skatt-
gjörbreyting til bóta. j og útsvarsfrelsi sparifjár.
Þessi aukni sparnaður hef- {Hafi því heppilcg áhrif þeirr
ir orðið undirstaða að aukn-1 ar löggjafar á sparnaðinn
um atvinnurekstri og fram- alls ekki öll fram komið enn
kvæmdum og átt sinn þátt þá.
í því að stuðla að auknu j afn \ Þá mun stöðugt verðlag
vægi í þjóðarbúskapnum nú enn eiga eftir að hafa stór-
siðustu missirin, eftir að, felld áhrif til bóta, og ekk-
.' manna. Það raskaði sem sé
Þessum árangri hefir ekki öllum rekstri togaraflotans,
aðeins verið náð, án þess ao þegar Englandsmarkaðurinn
skattar og tollar hafi veiið iokaðist. Kjörin á togurunum
hækkaðir, heldur hefir reynzt Urðu meðal annars af því
nægilegt að lækka stórlega alveg ósambærileg við önn-
skattaálögur. ! ur launakjör i landinu og
Gjaldeyrisástandið hefir fieira kom til, sem verkaði
farið batnandi frá því sem r sömu átt.
áður var, Þannig batnaði | Ýmislegt hefir breytzt held
hans fór að gæta. | ert sýnist benda til, að verð gjaldeyrisaðstaða landsins út ur til bóta í sambandi við afla
Það er þessi sparifjáraukn lagsjafnvægi hér þurfi að á við á árinu 1953 og er nokk brögð og sölur togaranna síð
ing, sem gerir það mögulegt raskast, ef rétt er að farið.' ru betri en hún var, á sama an verst horfði um þau mál-
að fá hér innanlands veru-1 f bessu sambandi vil ég tíma í fyrra. efni síðast liðið vor og leið
legt fjármagn að láni, til minna á, að mikla nauðsynj ótalið er þó enn það, sem hefir verið fundin, til þess að
raforkuframkvæmda og í- br-r til að koma hér á sölu ekki skiptir minnstu máli. styðja togaraútgerðina, án
búðabvgginga, svo að dæmi verðbréfa á opnum markaði, (Verðlag i landinu heíir stað þess að þær ráðstafanir valdi
séu nefnd um áhrif þessara . svo sem tíðkast í þeim lönd-1 ig Svo að segja í stað í 3 ár almennri verðhækkun. Var
breytinga. j um. þar sem sæmilegt jafn- 0g mun ekki hækka sem
Þó er víðsfjarri, að spari- vægi ríkir í þjóðarbúskapn-; rnáli skiptir á þessu hausti.
“—--------------------------um. Ég minni á þetta stór-'Er þó hausttíminn hættuleg
mál og vil benda á, að fjár- astur að þessu leyti.
Þetta þýðir að áfram get-
um við gert ráð fyrir að búa
við sæmilega stöðugt verð-
lag, ef ekki verða blátt á-
fram rerðar ráðstafanir, til
fjáraukningin hrökkvi enn
sem komið er, til þess að
mæta hinni miklu fjárþörf í
sambandi við nýjar fram-
kvæmdir og aukinn atvinnu
rekstur, og nægir i því sam-
bandi að minna á upptaln-
ingu mína hér áðan um fjár
þörf fyrirtækja og lánastofn
ana. En hér hefir orðið stór
vægileg og ánægjuleg breyt-
ing til bóta.
Nú er. spurningin. Hvað
kemur til, að þetta hefir á
unnizt? Ég veit ekki, hvort
árin 1953 og 1954 eru betri
tekjuár en sum hin, þegar
sparnaðurinn varð sáraiitill
eða jafnvel enginn. Þau hafa
verið mjög góð tekjuár að
vísu, en það er ekki nægi-
útvegun til fjárfestingar verð
ur ekki sæmilega örugg né
fyllilega heilbrigð fyrr en
hún getur að verulegu leyti
byggst á sölu verðbréfa á
innlendum markaði. Er það
mál í athugun og undirbún-
ingi cg ekki tímabært að
ræða það nánar að þessu
sir.ni
Stíórnarstefnan frá 1950.
Ég mun þá fara fáeinum
orðum um áhrif stjórnaw
stefnunnar, sem fylgt hefir
verið frá 1950, en upphaf
hennar er að rekja til þeirra
átaka í stjórnmálum lands-
ins, sem urðu á árinu 1949.
sú leið beinlínis valin með
það fyrir augum, að þurfa
ekki að gera ráðstafanir, sem
hefðu almenn verðhækkun-
aráhrif.
í sambandi við vandamál
togaraútgerðarinnar, hefir
eitthvað borið á ótta um það,
að stjórnin mundi knýjast til
þess að setja af stað verð-jþess, að beita sér fyrir geng-
bólguhjólið, sem hefir verið
stöðvað til stóraukinnar hag
sældar fyrir alla landsmenn.
Eins og nú er háttað, velt-
ur mest á þeirri stefnu, sem
launasamtökin fylgja nú á
næstunni í þessu tilliti.
Nú um sinn hefir talsvert
borið á fólksskorti, til þess að
sinna allri þeirri framleiðslu
starfsemi, sem menn gjarnan
vilja stunda og fjárfestingar
verkefnunum. Er skammt öfg
islækkun vegna þessara erf-
iðleika togaraútgerðarinnar,
Það er engin ástæða til þess
að óttast slíkt, jafnvel þótt
eitthvað meira þurfi að að-
hafast vegna togaraflotans.
Það er engin ástæða til þess
að tala um gengislækkun í
sambandi við nokkur þau mál,
sem nú eru til meðferðar. Það
er þvert á móti full ástæða
til þess að álíta, að við get-
,___ Framh&id & 10. ílSu.