Tíminn - 17.10.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.10.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaglnn 17. cktóaer 1954. 234. blað< AFAÐ Rólegt hefir verið á Al- bingi fyrstu vikuna, en það kom saman fyrra laugardag. I Alimikið er búið að flytja af írumvörpum og tillögum, en j : ilest eru þessi mál gamal-' kunnug. Hér er nefnilega yf irleitt um mál að ræða, sem 1 stjórnarandstæðingar hafa flutt á undamörnum þing- um. Þeir hafa sama og ekk- evt enn flutc af nýjum mál- um og geiur það til kynna, að þeir nafi litið af nýj- um, jákvæðum hugmyndum. Af einstökum frumvörpum, sem búið er að leggja fram og fela í sér merk nýmæli, má án efa nefna fyrst og ::remst frumvarjj til laga um náttúruvernd. Frv. þetta er árangur af þingsályktunar- tiilögu, sem þeir Páll Þor- steinsson og Jón Gíslason fluttu fyrst á þingi 1947, en fengu samþykkta á næsta bingi. Góð afkoma. Merkasti viðburðurinn á Alþingi til þessa er án efa 1. umræðan um fjárlagafrum- varpir nýja, en hún fór fram S fyrradag. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra flutti glögga og ítarlega framsögu ræöu við það tækifæri, eins og hans er vandi. Fjármálaráðherra skýrðí ::rá því í ræðu sinni, eins og reyndar var kunnugt, að fjár hagsafkoma þj óðarinnar myndi reynast mjög góð á þessu ári og hagur ríkissjóðs myndi reynast í samræmi við það. Þess mætti vænta, að fjárhagsafkoman yrði einnig sæmileg á næsta ári. Stjórnarandstæðingar reyndu að halda því fram, að þetta væri fyrst og fremst að þakka erlendri aðstoS og varnarliðsvinnu. Fjármálaráðherra svaraði með því að upplýsa, að eng in erlend fjárhagsaðstoð hefði verið veitt á þessu ári, þar sem Marshallhjálp in hefði verið felld niði/r á fyrra ári, og varnarliðsvinn an hefði verið mun minni í ár en fyrra. Þrátt fyrir þetta yrði afkoman betri 1954 en 1953 og stafaði það íyrst og fremst af eflingu atvinnuveganna og batn- anóS afkomu þeirra al- mennt. Árangar stefnubreytingar- innar, sem var knúin fram 1949. Sú afkoma, sem fjármála- ráðherrann lýsti í ræðu sinni, var vissulega harla ólík á- standinu, sem var hér í árs- byrjun 1950, þegar hann tók við fjá,rmálastjórninni. Þá vofði yfir alger stöðv- un atvinnuveganna, ríkið var komið í greiðsluþrot, sparifjársöfnun var lítil, hvers konar höft voru í al- gleymingi og trúleysi ríkj- andi varðandi framtíðina. Nú stendur hagur atvinnu- veganna yfirleitt vel, af- koma ríkisins er hin hag- stæðasta, atvinna er mikil, sparifjársöfnun hefir stór- aukist. verðlag hefir haldist nær óbreytt um lengri tíma, höftin hafa að veru- legu leyti verið afnumin. Mikill framkvæmdahugur einkennir yfirleitt fyrirætl anir fyrirtækja og einstakl- inga. Þessi mikla breyting er íyrst og fremst árangur Umræðan ym fjáriogin. — Góð afkoma, þótt EViarshall-hjálpiiini sé iokið og varnariiðsviiinan a bi ar, sem var fram um Umræður í beirrar stefnubreytingar, sem Framsóknarmenn knúðu fram með kosningunum 1949. Fyrir kosningarnar vildu eng ir sinna þeim tiiiögum, sem Frnmsóknarmenn lögðu þá fmm. en meeinatriði þeirra voru allsherjai niðurfærsla eöa gengislækkun og að dreg ið yrði úr höftum jafnóðum og fjárhagsafkoma batnaði. Eftir kosningarnar 1949 töldu Sjálfstæðismenn sér ekki annað fært en að fallast á þessar tillögur, þótt þeir hefðu tekið þeim meira en fálega fyrir kosningarnar. Framsóknarmenn geta ver ið stoltir af þeim árangri, sem náðst hefii af stefnu- breytingunni, er þeir knúðu fram með kosningunum 1949, og af hinni traustu og öruggu fjármálastjórn Ey- steins Jónssonar síðan í árs- byrjun 1950. Sparnaðarhjal stjórnarandstæðinga. Stj órnarandstæðingar tala alimikið um það, að útgjöld ríkisins fari hækkandi. Vit- anlega verður ekki hja því komist, að útgjöld rikisins aukist, þegar stöðugt eru gerðar til þess meiri kiöfur á sviði skólamála, heilbrigðis mála og samgöngumála, en aðalhækkanirnar hafa verið á þessum liðum. Það er ekki heldur kunnugt, að stjórnar andstæðingar hafi borið fram raunhæfar tillögur um lækkun þessara eða annarra útgjalda, heldur þvert á móti borið fram margar og miklar útgjaldatillögur, sem ekki hefir verið fallist á. Ef farið hefði verið eftir þess- um tillögum þeirra myndi hvorki hafa verið hægt að lækka skattstiga eða toil- stiga. eins og gert hefir ver- ið, eða að tryggja hagstæða afkomu ríkisins. Halli hefði orðið á ríkisrekstrinum, þótt tollar og skattar hefðu haldist óbreyttir. Það er oft ekki síður vandi að tryggja hagstæða afkomu í góðæri en slæmu árferði. Því miður vill oft fara svo, að menn eyða þeim mnn meira sem meira aflast. Útgjaldakröfurnar aukast meira tn tekjurnar. Það er afrek núv. fjármála ráðherra, að slíkt hefir ekki hent ríkið að undanförnu. Hann hefir halitið útgjöld- svo niðri, að ríkið hefir jafnan skilað góðri af- komu- Það hefir átt sinn drjúga þátt í því að tryggja það jafnvægi, sem haldist hefir seinwsta árin. Neikvæðir flokkar. Segja iná' að fulltrúar st j órna randstöðuf lokkanna, or tóku til máls víð 1. umræðu fjárlaganna hafi átt eitt sam eiginlegt. Það var ekki hægt að gera upp á milli þeirra um það, hver var neikvæð- astur. Þeir kepptust við að skammast út af hinu og Merkui atburöur gerðist siðastl. föstudagsmorgun, þegar hleypt var á sjó fyrsta stóra stálskipinu, sem er smíðað hér á landi. Það er dráttarbátur, sem er smíðaður af Stál- smiðjunni fyrir Rvíkurhöfn og hlotið hefir naínið Magni. bessu, iýstu sig andviga ýms undirstöðuauðæfi undir fjár um ráðstöfunuin, en bentu málum og lífi þjóðarinnar aldrei á neitt, sem ætti að fara forgörðum. Hann rakti koma ' staðinn. T. d. töluðu síðan þær ráðstafanir, sem þeir talsvert um bátagjald- stjórnin hefir gert og sýndi eyririnn, en bentu ekki á, fram á, að þær samrýmdust hvernig rekstur bátanna yrði alþjóðlegum reglum. tryggður betur íyrir almenn ing á annan hátt. Meðan stj órnarandstöðuflokkarnir eru jafn neikvæðir, geta þeir ekki vænzt þess að þjóðin sýni þeim aukinn tnínað. Landhelgismálið rætt í Strassborg. ! Hermann Jónasson flutti á fimmtudaginn var útvarps ræðu, þar sem hann sagði m. a. frá umræðum í laganefnd Evrópuráðsins um íslenzku fiskveiðalandhelgina, en hann flutti þar málið af hálfu íslendinga, þar sem hann er fulltrúi íslands í nefndinni. Það var samkv. óskum Breta, Belgíumanna og Kollendinga á þingi Ev- rópuþingsins í vor, að málið var þá tekið til umræðu og því vísað til laganeíndar- innar. Strax og kunnugt varð um, að málið yrði tekið fyrir í laganefndinni, hafði Her- mann Jónasson frumkvæði um að gefin yrði út á ensku hvít bók um landhelgismálið. Sú útgáfa hefir heppnast vel. Jafnframt tryggði hann, að hann hefði sér til aðstoðar í laganefndinni helzta sérfræð ing stiórnarinnar í þessu máli, Hans G. Andersen. Þeir mættu svo báðir í laganefnd inni, sem hélt fund sinn í sambandi við Evrópuþingið í Strassborg í fyrra rnánuði. I,öndunarbannið ræít. Á fundi laganefndarinnar hélt Hermann Jónasson ítar lega ræðu. Hann benti á, að íslendingum væri lífsnauð- syn að vernda fiskistofninn við landið, en það væri vís- indaleg staðreynd, að þar sem oífiski hefði átt sér stað, hefði fiskistofihnn eyðilagst. Hér hefði óðfluga stefnt í þá átt. Það hefði verið ófyrir- gefanlegt kæruleysi af Isl. stjórnarvöldum að láta þessi Þá minntist Hermann Jón asson á löndunarbannið. Um þetta fórust honum svo orð í útvarpsfrásögn sinni: „Sýndi ég fram á með töl- um að sennilega mijnci þetta hafa gereyðilagt fjár hasr Tslendinga, ef okkur hefði ekki tekist að selja væru innan EvrópuráðsinSj heidur til þeirra landa, sení væru utan Evrófpuráðsi^s, Hér hefði því verið gerð til- raun til að svelta smáþjóð til þess að hverfa frá því að vernda í»uðæfi, sem væra undirstaða undir lífi henn- ar. Ég benti á að nieir eö helmingur þjóða í Evróníí- ráðim/ hefði fjögurra mílná landhelgi og upp í sex. ís- land ætti mcir en nokkur önnur þjóð lff sitt undií auðæfum hafsins, og hlytl því að eiga eins ríkan rétt og nokkur þjóð önnur.“ 1 Tíminn hefir haft fregnir af því. að ræða Hermanns hafi líkað vel og haft góð á- hrif fyrir málstað fslands. I T.öndnnarbannið verður einnig rætt á Evrónuþinginu. Eftir að inngangsræðul? höfðu verið fluttar, féll það í hlut Hans G. Andersen að svara ýmsum sérfræðilegum fyrirspurnum. f útvarpsræðrt sinni lauk Hermann lofsorðt á Hans fyrir svör hans. Liósti er bví af öllu að vel hefir á málstað íslands verið haldið í laaanefndinni. [ Niðurstaðan af umræðun- um varð svo f stuttu máli sfi, að bekktur tyrkneskur lög- fræðingur, sem sæti á í laga- nefndinni, var kosinn til að flytia Evrónubinginu skýrslú um má’ið. Samkv. fyrirmæl- um formanns nefndarinnar, skal skvrsla hans ekki aðeins fíalia um fiskveiðilandhelgí fslands heldur einnig unl löndunarbannið. Tyrkneskt löo-fræðinsrurinn mun ræðá við viðkomandi ríkisstl órnir áður en hann semur skÝrsl- una. og er hann vænta/nleecur1 hingað í desember. Skýrsla; fisk annars staðar, ekki að(bans verður svo flutt á Ev- allega til þeirra landa, sem röouþinginu næsta vor. Rangæingar! Hér með eru allir ábúendur jarða á vatnasvæði Þverár, Ytri- og Eystri-Rangár og Hólsár og annarra vatna, er í nefndar ár falla, boðaðir til stofnfundar veiðifélags, sem haldinn verður í Hvolsskóla Hvols- velli, laugardaginn 23. október kl. 3 e. h. Undirbúningsnefndin. Ilefi opnað tannlækningastofu að Séleyjargötn 5. Viðtals'-.ími kl. 9—12 og 2—6. Laugardaga 9—12. Sími 3693. Kristjáai Guimlaugsson, TANNLÆKNIR. LJÓÐABÖK eftir hinn frábæra bragsnilling, Jón Guðmundsson, hreppstjóra frá Garði í Þistilfirði, kom út s. 1. vor. Var aðallega gefin út handa áskrifendum. Nokkur eintök verða þó seld í lausasölu. Verð kr. 65,00 í gylltu rexín- bandi og kr. 50,00 ób. Bókin er á þriðja hundrað síður. Pantanir sendist til Bókaútgáfunnar á Flókagötu 13, Reykj avík. «3gSSSSSS$SSSSS3SSSSSSSSý3SSSaS$SS5SSSSSSSSSSSSSýgS3SS$$SSSS»35SS3l<ai

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.