Tíminn - 17.10.1954, Síða 7

Tíminn - 17.10.1954, Síða 7
234. blað. TÍMINN, sunnudaginn 17. o.któber 1954. 7 Sunnud. 17. otet. Framkvæmdasjóður ríkisins Barbara Anna Scott Skautadrottningin, sem hefur eng- an tíma til ásta vegna annríkis í hinu nýja fjárlagafrum- varpi eru þau nýmæli, að lagt er til, að 10 millj. kr. af ráðgerðum greiðsluaf- gangi verði lagðar í sérstak- an sjóð, sem nefnist fram- kvæmdasjóður ríkisins. Ætl- unin er sú, að úr sjóðnum verði síðar veitt fé til ýmis- legra framkvæmda eftir nán ari ákvörðun Alþingis og rík- isstjórnarinnar. Hér er með öðrum orðum ætlast til þess að ríkið leggi fyrir nokkurt fé, þegar vel árar, og noti það §vo síðar, þegar afkoma þess er örðugri. Með þessu á að vera hægt að tryggja það að nokkru, að framkvæmdir þurfi ekki að stöðvast eða at vinnuleysi að vaxa, þótt rík- ið búi við nokkuð lakari af- komuskilyrði en nú. Hér er í raun og veru ekki um nýtt mál að ræða. Þegar fyrirsjáanlegt var á stríðsár unum að ríkið gæti lagt fyr ir nokkurt fé, ef rétt væri ó haldið, lögðu Framsóknar- menn tií, að komið yrði upp framkvæmdasjóði ríkisins, er fengi nokkurn hluta af tekjuafgangi þess. Tillögu bessa fiuttu þeir í frumvarps formi á þingi 1941. Það náði fram að ganga á næsta þingi og var nokkurt fé lagt í sjóð inn ncrstu árin.-Með tilkomu nýsköpunarstj órnarinnar hvarf hins vegar þessi og ann ar sparnaður úr sögunni. Því fé, sem lagt var í þennan sjóð er nú löngu eytt og þau lög, sem um hann voru sett, eiga nú ekki við lengur. Ef fallist verður á þá tillögu fjármálaráðherra að koma lipp svipuðum sjóði að nýju, •nun reynast nauðsynlegt að setja um hann ný fyrirmæli. Fjármálaráðherra ræddi þessi tillögu sína nokkuð í fjárlagaræðunni og fórust honum m. a. þannig orð, eft ir að hafa rætt um væntan- legan greiðsluafgang ríkisins á þessu ári: „Þá er ekki síður ánægjulegt og þýðingarmikið, ef ríkis- sjóður gæti í slíku góðæri sem nú er, eignast einhverja fjármuni, sem hægt væri að leggja til hliðai og nota til nauðsynlegra framkvæmda síðar, þegar þörf væri á ráð- stöfunum af hendi hins opin bera, til þess að halda uppi nægilegri atvinnu i landinu. Verður áreiðanlega seint metinn til fulls sá. hagur, sem þjóðinni gæti af því orðið, ef ríkissjóður gæti haft greiðslu afgang í góðærum, sem nota mætti þegar á móti blési, til þcss að koma þá í veg fyrir samdrátt verklegra fram- kvæmda og til þess beinlínis að auka þá verklegar fram- kvæmdir ríkisins, og að tryggja svo sem jafnasta at- vinnu fyrir landsmenn. Fjármálastefna, sem á þessu væri byggð, mundi einn ig að sjálfsögðu reynast öfl- ugt tæki, til þess að viðhalda jafnvægi í þjóðarbúskapnum, tryggja stöðugt verðlag, auka sparnaðinn og verða á allan hátt örfandi fyrir fram- kvæmdir og , framleiðslu- staríscmi." Arið; 1937 g&í frændi Barböru Önnu Scof't henni aðgöngumiða að skautasýninguv' Þá var hún skóla- telpa í Ottawa í Kanada. — Þú hefir svo gaman af að fara á skautum, siagði hann. — Þú mátt til með að sjá Sonju Henie í kvöld. | -Barbara-litla ljómaði af gleði. Sjálf átti'hún ekki peninga til að kaupa sér aðgöngumiða til að sjá Sonju Hérifé. I Þetta k-vöíð réðust örlög Barböru Önnu. Húmvar langbezt á skautum í sínum tíékk í skólanum. Hún hafði meiía að segja einu sinni unnið verólaun - fyrir skautahlaup. En er hún sá Sonju Henie dansa á skautum, var það henni sem æv- intýri. Sonja var margfaldur heims meistari og ólympíumeistari. Hún hafði unnið skautadansinum hylli Ameríkumanna. Nú sýndi hún list dans og þénaði milljónir dollara. I Barbara Anna var ein af þeim fjölda, sem bað Sonju um rithand- arsýnishorn þetta kvöld. Henni heppnaðisfc, meira að segja að kom- ast inn í- búningsherbergi Sonju. ! Hún hneigói sig feimnislega fyrir t skautadrottningunni og bað hana i að gefa sér mynd. Sonja brosti, þeg í ljósgulri peysunni sinni. Menn gátu ekki jafnað henni við neitt nema Sonju Henie, og blöðin töluðu um hana sem arftaka Sonju. Noklcrum vikum síðar vann hún heimsmeistaratignina í Ðavos. Mark inu var náð. Verksmiðjueigendurn- ir, sem höfðu styrkt hana fyrrum, neru saman höndunum af ánægju. Nú var Barbara virði þeirra pen- inga, sem þeir höfðu varið til mennt unar hennar, og nú myndu þeir fara að fá vexti af höfuðstólnum. Þáttur kirkjunnar iiiimiimiiiMMiHiiiiiitiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii Tilbeiðsla Sumir menn, sem bæði eru menntaðir og góðgjarnir segja: „Það er bæði óskyn- samlegt og óþarflegt að biðja til Guðs. Hvaða vit er í því að biðja þann, sem veit og skilur betur en við sjálf, hvað hentast er? Hvaða þörf er að biðja þann, sem er al- góður og um leið almáttugur og hlýtur því ávallt að veita hið bezta alveg óbeðinn?“ Og þeir, sem eru vel að sér ar Barbara Anna sagði blóðrjóð út undir eyru af geðshræringu. — Mér þykir }íka óskaplega gam- an að fara á skautum. Einhvern! tíma langar mig til að vera heims- 1 meistari. — Já, sagði Sonja eins og utan við sig. — En það er nú ekki svo auðvelt vina mín. Þú verður að æfa þig og æfa þig og neita þér um margt. I —.Já, en ég vil það, svaraði Barb ara Anna. , Sonja tók mynd af sér, skrifaöi á hana kveðju til litlu skólastúik- unnar. Ekki flaug henni það þá í hug, að þetta barn ætti eftir að verða skæðasti keppinautur henn- ar. Það hafði verið gæfa Sonju Henie, að faðir hennar hafði haft j áhuga á skautahlaupum dótturinn- ar og megnaði auk þess að kosta dansnám hennar. Það höföu ekki fá þúsundin runnið úr vasa hans, þegar dóttirin vann heimsmeistara titilinn. Aftur á móti bjó Barbara Anna hjá móður sinni, sem var fá- tæk og varð að horfa í hvern eyri. En frú Scott hafði trú á hæfileik- j um dótturinnar. Henni tókst að I vekja áhuga tveggja auðugra verk- smiðjueigenda á dansi dótturinn- , ar, og það er m. a. peningum þeirra að þakka, að Kanada eign- aðist heimsmeistara í skautalist- dansi kvenna og þeir færðu þann- ' ig landinu gullverðlaun á Ólympíu : leikunum. I-Iún hefir ótvíræða hæfileika, j sögðu menn. En er hún nógu þrek j mikil? Hefir hún krafta til að æfa (skautadans ár eftir ár? | Þarna var hættan falin. Barbara , Anna' er ákaflega fíngerð og smá- vaxin kona, og hún er grönn eins og brúða. Þegar hún var barn, lá hún eitt sinn fyrir dauðanum. j — Ég vil það, sagði Barbara | Anna. Það gerði gæfumuninn. Einn af frægustu skautamönnum Kan- ada, Sheldon Galbraith, tók að þjálfa hana. Síðan hefir Barbara Anna ekki þekkt fjölskyldulíf hins venjulega og værukæra borgara. j Jafnskjótt og hún haíði lokið lestri undir skólann næsta dag, var hún komin út á ísinn. Sheldon var strangur kennari og reyndi á þoh'ifin í nemanda sínum. Venju- lega var hún dauðuppgefin, þegar hún kom heim á kvöldin. Næstu árin eyddu velgerðarmenn' hennar um hundrað þúsund doll-' urum til náms hennar, én þeir reiknuðu með, að þetta fé myndi ávaxta sig með tíð og tíma. 20.000 klukkustunda skólun hafði þessi ljóshærða, fínbyggða stúlka hlotið, er hún að lokum eygði markið, er hún ávallt hafði stefnt að. Árið 1948 vann Barbara Anna Scott þann sigur, sem hún vart hafði vogað að láta sig dreyma um. Nafn hennar flaug samstundis um ailan heim, og í dagblöðum allra þjóðlanda gat að líta myndir af þessari fallegu stúlku. Útlit hennar er glæsilegt, og hún dansar svo sviflétt og leikandi á ísnum eins j og hún haíi dansað út fyrir þyngd arlögmálið. íþrófctafréttaritararnir skrifuðu, að hún hefði ekki mæðzt minnstu vitund við erfiðustu þraut irnar, er hún vann Evrópumeist- aratitilinn í Prag. Þegar hún hafði unnið þetta mót, fékk hún fyrsta tilboðið frá Ameríku. Henni voru boðnir 100.000 dollarar á borðið, ef hún vildi taka að dansa í skauta- sýningum. En Barböru Önnu flaug ekki í hug að taka þessu tilboði. Hún vissi nákvæmlega, hvað hún vildi. Fyrst vildi hún vinna heims- meistaratitilinn og Ólympíumeist- aratitilinn. Það var ekki aðeins i- þróttametnaður hennar, sem rak á eftir henni, heldur gerði hún einnig ráð fyrir, að ef henni tækist að ná því marki, myndu henni bjóðast enn glæsilegri kostir. Sheld on Galbraith hristi höfuöið, þegai’ hann heyrði þetta tilboö, síðan var ekki meira um það rætt. Næst komu vetrar-Olympíuleik- arnir í St. Moritz. Barbara Anna vann gullverðlaunin fyrir land sitt. Hún varð afhald allra, er til henn- ar sáu. Hún leit ennþá út eins og lítil skólatelpa, þar sem hún stóð j í biblíunni geta gjarnan bætt Að sjálfsögðu mundi Sonja Henie' J*9: Sagði ekki lengur eftir litlu skólastúlk-S ir vðar velt’ ^ersjpér þurf- unni, sem hún hafði gefið mynd- lð með aður en Þér biðjlð inaíOttawal937,ennúsendihún|hann °S ema sklPtlð’ Sem heimsmeistaranum af sér mynd í átti að Sýna honum tilbeiðslu gylltum ramma. En ennþá grun-1með Ofðunum „góði meist- aði hana ekki, að Barbara Anna1 arl’ Þ& v^sa^ hann því frá myndi verða hættulegasti keppi- nautur sinn. í fyrstu lýsti Barbara því yíir, að hún myndi ekki taka 1 sér.“ Þetta segir nú fólk. En hinir, hugsandi sem ekki Þess ber að vænta, að Al- bingi fallist á þessa tillögu fjármálaráðherra og hagi af greiðslu fjárlaganna þannig, að hægt verði að leggja íyrir nokkurt fé til komandi ára, þegar atvinna verður minni og afkoma lakari en hún er nú. Með því væri það tryggí' að nokkru, að komið yrði í veg fyrir versnandi afkomu og atvinnuleysi, ef atvinnu vegunum hlekktist eitthvað á, eða varnarliðsvinnan hætti fljótlega, en fyrir því er viss ara að gera ráð. Æskilegt væri líka, að nokk ur hluti tekjuafgangs ríkis- ins á þessu ári yrði lagður í slíkan sjóð. en ætlunin er, að honum verði ráðstafað á þessu þingi, þegar gleggri vitneskja liggur fyrir um það, hver hann verður. að gera sér skautadans að atvinnu. bugsa, fylgja þessari for- En þá var það einn góðan veður- s^rift þegjandi Og kirkjur Og dag, að hinn gamli húsbóndi Sonju j tilbeiðslustaðir eru auð og Henie, Wirtz, rauk til og gerði henni Rnauð fyrir tómlæti fólks, tilboð um 10.000 dollara laun á' sem telur tilbeiðslu Og guðs— • kvöldi, ef hún vildi dansa á skauta' Öýrkun óskynsamlegt Og Ó- sýningu í Madison Square Garden j þorflegt athæfi. í New York. Nú gat Barbara Anna j Það er rétt, að Guð sjálf- ekki sagt nei lengur, og þar með. ur,sem almáttugur órannsak hófst upp skeið Barböru Önnu sem , anlegur andi þarf ekki til- atvinnudansmeyjar á skautum. beiðslu eða guðsdýrkunar Fætur hennar voru vátryggðir t manna sín vegna, nema þá fyrir 500.000 doliara, því að það vegna ívistar sinnar í manns getur verið hættulegt að dansa á sálinni. Þetta má meðal ann svellinu. wtítz gerðist nú forstjóri ars ráða af þeim ummælum hennar í Bandaríkjunum. Þar eð Jesú, sem nú þegar hafa ver hann átti stærstu skautahöll lands ið tilfærð. ins, var þetta nokkurt áfall fyrir I En því skal ekki gleymt að Sonju, sem nú spilaði upp á eigin einmitt þessi ummæli enda spýtur og varð að útvega sér sýn- j með áminningu hans um á- ingarstaði fyrir eigin reikning. i stundun, tilbeiðslu og hinni Henni hefir til þessa tekizt það, en j d.ýpstu Og þróttmestu bæn það hefir orðið henni dýrt. Hér' mannanna, sjálfri „faðir hlaut Barbara Anna því nokkurt j VOr.“ forskot. Hún sópaði inn gríðarleg- Tilbeiðslan á takmark sitt um fjárhæðum. wirtz sá um allar og nauðsyn í manninum framkvæmdir og bar alla áhætt-! sjálfum Hún er líkt Og still— una. J ing útvarpstækis á rétta Eins og fyrirrennari hennar, bylgjulengd. Hún er leit út yf Sonja Henie, hefir Barbara Anna ir sjálían sig til hins æðsta haft miklar tekjur af því að sýna1 og bezta, sem hugsunin gríp skautafatnað og íþróttaklæðnað í j ur Og til viðtöku á náð Guðs auglýsingaskyni. Þessi unga og og krafti frá honum. glæsilega skautadrottning hefir I Einmitt þess vegna legg- dansað sig inn að hjarta hvers ein- ’ Ur Jesús milrið upp Úr til- asta áhoa-fanida, skautarnir hafa ‘ beiðslu Og helzt á þeim Stöð- þyrlað til hennar milljónum doll- Um, sem ekkert truflar þessa ara, en þeir hafa kostað hana mik- samstillingu eða innstill- ið — hafa kostað hana eðlilegt fjöl ingu mannssálarinnar. Til skyldulíf. þess að skapa slíkt umhverfi eru fagrir staðir úti í nátt- Barbara grét af gleði, þegar únmni ákaflega mikils Virði, kanadíska stjórnin gaf henni lít- og j Sama tilgangi þurfa inn bláan bil í þakklætisskyni fyrir kirkjur að vera bæði falleg- þá frægð, sem hún hafði fært landi ar og fyiitar þeirri helgi Og sínu. Nú ekur hún í glæsilegri, am ’ leyndardómum, sem veita erískri skrautreið. Hún er ein af f tilfinningalífinu jafnvægi Og dáðustu konum heimsins, en hún frið um leið og þær lyfta vit hefir engan tíma til að veita sér. un(1 mannsins út yfir sjálfan þær skemmtanir, sem hún hefði sig með tónum og orðum efni á og langar eðlilega til að eða____þögn njóta. Hún hlýtur að æfa skauta-j Vic erum ' í mikilli menn- dans fjórar klukkustundir á hverj ingarlegri og Slðferðilegri um degi. Og hún hefir venjulega j hœttu> ef tilbeiðsluþörfin ekki lokið sýningum fyrr en eftir j (fvinar og guðsdýrkun er van miðnætti. Eftir það situr hún- œkt_ Q það heflr hyað eft. nokkra stund með móður sinni og ,r annað gert vart við sig á þjálfaranum, vini sínum Sheldon. bessari m Ef mannkynið Hún fer aldrei í næturklúbba né j ir guðsdýrkun sinni 0g f.æ“Ld“ ^,HU.n I hverfur frá leit og lyftingu til hárra og helgra hugsjóna, þá endar það alltaf með sjálfsdýrkun og hún snýst aftur í manndýrkun og tign- un ofurmenna. En slik til— innstæðu, en hún hefir varla tíma til' að lifa sem mannleg vera. Svo I sem nærri má geta, hafa henni boð i izt f jölmörg hjúskapartilboð, en til j þessa hafa þau öll fariö beint í bréfa körfuna. — Enginn tími til ásta, hljóðar beiðsluþrá á villigötum gegn sýrir heila stjórnmálaflokka dagskipan hennar, en sá tími kem-, og jafnvel heilar þjóðir. Hitl ur, þegar uppgötvuð hefir verið ný ersdýrkun nazista er gott skautaprinsessa. Ef til vill situr' dæmi um slikt og sams kon- hún meðal hins mikla f jölda, sem j ar skurðgoð átti að gera Og (Fiamhald á 11. síðu). (Framhald á bls. 10).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.