Tíminn - 17.10.1954, Síða 8
8
Tíminn, sunnadagmn 17. október 1954.
234. blaff.
Ógiítur faðir“ í Stjörnúbíói
Stjörnwbíó hefir jmdanforið sýnt kvikmyndina Ógiftur faðir
við mikla aðsókn. Myndin er sænsk, og er byggð á sögw
eftir Birgitta tle Vylder-Bellander. Aðallilutverk hafa á
hendi þau ^va Stiberg og Bengt Logardt. Myndin mun verða
sýnd í Stjörnubíói fram yfir heigi.
Aðalfundur Kennarasam-
bands Austurlands
10. aðalfundur Kennara-
sambands Austurlands var
haldinn á Reyöarfirði dagana
25. og 26. sept. og sóttu hann
12 kennarar af félagssvæðinu.
Gestur fundarins var Snorri
Sigfússon, er flutti erindi um
sparifjársöfnun skólabarna.
Einnig flutti Skúli Þor-
steinsson skólastjóri erindi
um félagskenndir kennara.
Aðalumræðuefni fundarihs
var erindi, er Ármann Hall-
dórsson flutti í forföllum Þór
arins Þórarinssonar skóla-
stjóra á Eiðum og fjallaði um
unglingafræðsluna og Eiða-
skóla. Rædd voru og ýmis
i/iál austfirzkrar kennara-
stéttar.
Meðal ályktana fundarins
má geta:
1. Bindindisfræðsla. a) 10.
aðalfundur K. S. A. beinir
þeirri áskorun til kennara á
sambandssvæðinu, að styðja
hvers kor.ar starfsemi til efl-
ingar bindindis og útbreiðslu
bindindishugsjóna, að rækja
af fyllstu samvizkusemi þá
bindindisfræðslu, sem þeir
geta komið við í starfi sínu og
lögboðin er. Ennfremur telur
fundurinn mjög æskilegt, þar
sem enginn félagsskapur er
til meðal barna og unglinga
á skólaaldri, sem vinnur að
bindindismálupi ,að kennarar
beiti sér fyrir stof.nun skóla-
bindindisfélaga í unglingaskól
um og starfi í þeim sem leið-
beinendur; eða, ef það þykir
henta betur, þá beiti þeir sér
fyrir bindindisstarfi í þeim
félögum, sem til eru á hverj-
um stað og ná til sem flestra
unglinga á sama aldri. b) 10.
aðalfundur K. S. A. óskar að
þeir kennarar samba.ndssvæð
isins, sem vinna að bindindis
málum meðal unglinga, gefi
aðalfundi K. S. A. árlega
skýrslu um störf félaga þeirra
er þeir starfa í, svo hægt sé
á einum stað að fá yfirsýn
yfir hvað gerist í þessum mál-
um og hagnýta reynsluna, er
fæst.
2. Unglingafræðsla. a) 10.
aðalf. K. S. A. leggur til að
sein fyrst verði komið á full-
komnu gagnfræðanámi á Aust
urlandi, samkvæmt gildandi
fræðslulögum og telur heppi-
legast, að sköpuð sé sú aö-
staða við Eiðaskóla. b) Enn-
fremur vill fundurinn, að
gefnu tilefni, láta ákveðið í
ljós þá skoðun sína, að frá-
leitt sé að Ijúka gagnfræða-
prófi á þremur árum, miðað
við þær kröfur, sem nú eru
gerðar samkv. námsskrá.
3. 10. aðalfúndur K. S. A.
samþykkir að skora á fræðslu
málastjórnina að samræma
kaup og kjör skólastjóra og
kennara þeirra, er nú þegar
fullriægja framkvæmd skyldu
námsins, hvort sem um er að
ræða sérstaka unglingaskóla
við skóla barnastigsins eða
skóla, sem teljast til miðskóla
stigsins.
4. 10. aðalfundur K. S. A.
ítrekar kröfur sínar um það,
að skipaður sé i Austfirðinga-
fjórðungi fastur námsstjóri
og taki hann nú þegar í
haust til starfa, enda hafi
hann búsetu í fjórðungnum.
5. Aðalf. K. S. A. 1954 skor-
ar á Bóksalafélag íslands að
beita sér fyrir afnámi á sölu
sakamálarita og glæparita
hjá bóksölum innan vébanda
bóksalafélagsins. Ennfremur
skorar fundurinn á aðra þá
aðiia, sem hafa sölu slíkra
rita með hcndum, að hætta
henni.
Jafnhliða fundinum var
haldin sýr.ing á skólavörum
frá Bókabúð Menningarsjóðs,
er fráfarandi stjórn hafði út-
vegað.
Fundurinn sendi próf. Stef
áni Einarssyni og Einarínu
Guðmundsdóttur fyrrverandi
kennslukonu kveðj uskeyti.
Næsti fundarstaður var á-
, Getraunirnar
Það vekur mikla athygli
nú, hve liðin í 1. deild eru ó-
venjulega jöfn. Eftir 12 um-
ferðir raunar aðeins 2 stigum
á 9 efstu. liðunum og má
segja að helmingur liðanna í
deildinni berjist um efstu
ssetin Veðráttan í Englandi
hefir verið fiemur góð og
ekki mjög úrkomumikiö, svo
að veriirnir eru enn þurrir
og góðir. Laugard. 9. vann
; Arsenal sinn fyrsta útisigur
! á þessu leikári, og virðist &
i heimsókn þeirra til Moskvu
i hafa haft góð áhrif á liðið.
| W.B.Á. lék . á miðvikud. í
; Brussel viö ungverska liðið
Honved, en frá því liði eru
,7 af landsliðsmönnum Ung-
verja W.B.A. tapaði 2—5, eft
ir að hafa haft yfir, 2—1, í
hálfleik.
Aston villa—Arsenal 2
Blackpool—Chelsea lx
Bolton—Manch.—City 1 2
Chailton—Cardiíf x
Huadersfield—Everton lx
Manch.Utd —Nevvcastle 1
Portsmouth- -Leicester 1 2
Sheff.Wédn.—Burnley 1
Sunderland—Sheff.Utd. 1
Tottenham—Preston x
Wolves—W.B.A. 1x2
Swansea—Hull City 1
««31
Allt á sama stað
Kerfi 43 raðir.
kveðinn að Búðum í Fáskrúðs
firði. í stjórn voru kjörin:
Jón Þ. Eggertsson, skólastj.,
Elínborg Gunnarsdóttir og
Hel|i Seljan, öll við barna-
skólann að Búðum.
F. h. stjórnar K. S. A.
Helgi Seljan.
Strengbrúðuleikhús frá Edin
borg undir stjórn Miles Lee
og Olivíu Hopkins.
Brúðuleikhús þetta hafði
, frumsýningu í Iðnó í gær-
1 kvöld. Var fyrst sýndur æv-
‘ intýraleikur í tveimur þátt-
um, sem nefndist Kitty,
Anna og álfkonan, síðan
bendingaleikur, sem nefnd-
ist Lærisveinn gaidramanns
irs og loks F jölleikasýning í
átta atriðum. Ennfremur
j mun Brúðuleikhúsið sýna
ævintýraleikinn Hans og
Gréta eftir sögu Grimms-
bræðra.
1 Brúðuleikhús slíkt sem
þetta mun vera nýjung hér
á landi og er það reyndar
einkum ætlað til skenmdun
ar börnum en þó fullgóð
skemmtun fyrir fullorðna,
eins og ráða mátti af viðtök
um leikhúsgesta í gær-
kvöld.
( 16. okt. 1954,
' J. Þ.
MORRIS SENDIFERÐABIFREIÐ
LD-2 - V/2 TONN
Síi* i> f irfey — Sícrkur — Eisdins'ar-
gófhir. — Sérleg'a spanieyá.áaan.
Rennidyr eru á hvorri hlið auk afturdyra, sem auð
velda mjög hleösiu og fermingu vagnsins.
Lengd vagnsins frá sæti og afturúr 2,88 m.
Breidd að innan 1,80 m.
Hæð að innan 1,44 m.
Fáanleqvr nieð Benzín- eSa MÞieselvél
Kynnið yður kosti hinna velþekktu
MORRIS-SENDIFERÐABÍLiá
Einkaumboð:
H.f. Egilí Vilhjáimsson
LAUGAVEG 118 — SÍMI 81812
Selarifflar, rifflar, f|á
haglabyssur og allskonar
önnur skoffæri
NýkoiaiJí !
Mikið úrval af tvíhleyptum haglabyssum frá hinum þekktu skotfæraframleiðendum
Vietor S<irasqueta
Nafnið tryg<ir gæðin.
Skotfærabelti, byssutöskur og byssupokar. — Flestar tegundir af haglaskotum. —■
Stærsta og fjölbreyttasta úrvai landsins. Sendum um allt land.
Kaupið úrvals byssu í
GOÐABORG
Vreyjugötu 1 — Sími 8 20 80