Tíminn - 20.10.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 20.10.1954, Qupperneq 7
236. blað. TÍMINN, migvikudaginn 20. október 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassáfell ev á Seyðisfirði. Arn- arfell fór frá Vestmannaeyjum 12. þ. m. áleiðis til Ítalíu. Jökulfell fór 13. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Leningrad. Dísarfell fór frá Vest- mannaeyjum 17. þ. m. áleiðis til Kotterdam, Bremen og Hamborg- 'V. Litlafell er í Keflavík. Fer það- an til Hvalfjarðar. Helgafell fór frá Keflavík 16. þ. m. áleiðis til New York. Baldur fór frá Álaborg 13. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Sine Boye fór 13. þ. m. fr^á Stettin áleið is til Hornafjarðar. Egbert Wagen- borg er í Keflavík. Kathe Wiaris hleður í Póllandi seint i þessum mánuði. Gunnar Knudsen er vænt anlegur til, Reykjavíkur föstudag- inn 22. þ. m. frá Aruba. Kíkisskip. , Hekla fer frá, R^ykjavík á laugar daginn austur um land í hringferð Esja. er á Austfjörðum á suöurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suð urleiö. Skjaldbreið fór frá Akur- eyri á miðnætti í nótt á vestur- leið. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík til Vest mannaeyja í gærkvöld. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Grundar- fjarðar, Hjallaness og Búðardals. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík ann að kvöld 20.10. til Vestur-, Norður- og Austurlandsins. Dettifoss kom til New York 15.10. frá Reykjavík. Tjallfoss fór frá Dalvík 18.10. til Torðfjarðar og Eskifjaröar. Goða- oss kom til Reykjavíkur 16.10. frá Keflavík. Gullfoss fór frá Reykja- vík 18.10. til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór Helsinki 18.10. til Raumo, Vas- klot og Gdynia, Reykjafoss fer frá Antwerpn 19.10. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Vest mannaeyjum 20.10. til Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 13.10. fyá N.ew York. Tungufoss fór frá Reykjavík 15.10. til New York. Úr ynisum áttwn Pan Americ.an Flugvél er væntanleg frá New York í fyrramálið kl. 9,30 til Kefla víkur, og ' heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokk- hólms og Helsinki. Breiðfirðingafélagið hefir félagsvist í Breiðfirðingabúð í .’-völd kl. 20,15. Dans á eftir. Slilsílas ©g Jkoaaieiunisiaiinn (Framhald af 5. siðul. skilyrði, er sannleikurinn, að komm únisminn hvorki bætir mennina, auðgar þá né gerir þá hamingju- samari. Samningurinn um brottför Breta frá Súez undirritaður Allt lierlið á liroít innan 20 nsánaSa FagrcaðarlsáíífS rcrci gjörvallt Egyptaland Kairó, 19. október. í kvöld er glatt á hjalla hjá Egyptum, einkum eru mikil fagnaðarlæti í höfuðborginni. Tilefnið er undirskrift samnings um brottför hins brezka herliðs af Súezsvæðnu innan 20 mánaða. Er þar með lokið yfir ráðum Breta á Súezeiði, og hafa þau þá staðið samfleytt í 72 ár. Undirskrift samningsins fór fram í' kvöld í þinghúsinu í Kaíró Fyrir Egypta undirrit aði Nasser. forsætisráðrerra, en fyrir Breta Nutting, vara utanrikisráðherra. Snurða hljóp á þráðinn. Itáðstefmsrc CFramhald af 8. síðu). París viðræður og ráðstefnur sem verða munu afdrifarík- ar. Utanríkisráðherrar frá 15 rikjum, sem öll eru í A-banda nokkrum mánuðum ‘ laginu, leggja síðustu hönd á Ilrói llöttur (Framhald af 2. síðu.) um áður hafði komið til Manila. Taruc hefir sjálfsagt verið orðinn hræddur um að honum mundi ekki takast að halda þessu áfram mikið lengur, og tók því þann kost að gefa sig fram, vitanlega í þeirri von að þá mundi hann fá vægari dóm. Magsaysay er, eins og fyrr getur, á þehri skoðun að þessi „óvinur ríkisins", eins og hann nefnir Tar- uc, verðskuldi hina þyngstu refs- ingu, en Taruc sagði, þegar dóm- urinn var kveðinn upp: „Þetta er ríki voru til ævarandi skammar.“ Til sölu Sendirá ðunautarnir hætfu við fundinn Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Mývatn lagði í frostunum upp úr miðjum september og var ís á því til 10. október, er hann braut' upp. Síðan lagði vatnið aftur 13. okt. og hefir sá ís haldizt. Bændur hér í sveit munu hafa náð síðustu heyjum um 10. okt. Snjór hefir verið í sveitinni undanfarna daga. Sendiráðunautar Búnaðar- félags íslands ætluðu að halda fund með bændum í dag, en allir voru við smölun vegna ills veðurútlits, svo að ekkert várð af þvi. Héldu ráðunautarnir austur um Hólsfjöll og ætluðu að kom- ast út í Öxarfjörð áður en stórhrið sú, sem spáð var, .‘.kylli á. PJ. Fyrir náðist samkomulag í aöalat1 samninga, er veita munu V- riðum um brottför hersins Þýzkalandi fullt sjálfstæði og og hafa síðan farið fram við rétt til upptöku í bandalag ræður um einstök atriði, enV-Evrópu og A-bandalagið. þá hljóp s’nurða á þráðinn í Ff allt fer eins og ætlað er, síðustu viku. Nutting ráð-; kemur ráð A-bandalagsins herra fór heim, fékk nýjaivsaman til formlegs fundar á ; fyrirskipanir og á mánudag föstudag og samþykkifc þá náðist fullt samkomulag. — ! upptöku V-Þýzkalands í Egypzka stjórnin samþykkti bandalagið. svo texta samningsins á 3 stunda ráðuneytisfundi í dag. Kaíróborg er í hátíða-1 og andvirði þeirra. Eru kass- skrúða. Allir sem vettlingi arnir með merkjum og pen- valda eru á götum úti og ingum vátryggðir af Lands- fagna yfir brottför herliðs-, bankanum. ins. Fólkið fer í fylkingum, I Keypt sparimerki á að líma syngjandi gleðisöngva um inn í sérstakar sparimerkja- göturnar. Og það er ekki aö- bækur, sem börnin fá ókeyp- eins í Kaíró, sem dagurinn is í skólunum. Þegar hæfi- er haldinn hátíðlegur, heldur legur fjöldi merkja er kom um gjörvallt landið. i CHEVROLET vörubíll | i c módel 1946. 1 Bíllinn er í fyrsta flokks | | ástandi. — Upplýsingar i gefur Sigmundur Ingvars- 1 son, Suðurgötu 115, sími 1 192, Akranesi. imuiixiutimitiimiini* SKlPÆUTG€Rf> RIKISEKS ,fHer6ubreiö“ Sparifjáísiií" iiim (Framhald af 8. síöu). austur um land til Bakka- inn í sparimerkj abækurnar fjargar hinn 25. þ. m. Tekið getur barnið lagt þau inn í ^ móti flutningi til Horna- . sparisjóðinn í þá bók, sem fjargar; Djúpavogs, Breið- | foreldri kýs, og er alls ekki ,jaiSvíkur, Stöðvarfjarðar, ætlazt til þess, að gjafaspari ]y[jóafja,rðar, Borgarfjarðar, VIÐ BJÓÐCM YÐUR ÞAÐ BEZTA Olttifélagtð It.f. SÍMI 81600 inniiiiiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiuiinmmvi f M5BSTÖÐVAR- I TÆKI = | I PlPllS f FITTIACSS jKRANAÍS og | STOPPIÍAAAR. | Sendum gegn póstkröfu. 1 ( Heigi Magn-1 ússon & Co. f velia fvrir sín börn hvorJ síóðsbókin verði ein notuð itl y0pnafjargar og Bakkafjarð- verja iynr sm oom, nvorr, hpss Merkin má því leggja . . r _______ gjafabókin á að vera 10 ára!i sparisjóðsbók, sem nú er með 7% ársvöxtum, eða bók bund in af 6 mánaða uppsagnar- fresti, sem nú er með 6% ársvöxtum, en um þessar tvær tegundir bóka er að ræða, sem gjafaféö fer í. Ef börnin eiga slíkar bækur fyrir, má leggja 10 krónurnar frá Landsbank aanum inn á þær. Börn á barnaskólaaldri í Reykjavík, þess. inn í hvaða sparisjóðsbók sem vera vill. Að lokum skal þess getið, að með Sparifjársöfnun skóla barna er tilgangurinn að skapa æskunni tækifæri og aðstöðu til þess að sjá í reynd gildi ráðdeildar og sparnað- ar. Börnin verða að fá tæki- færi til þess að sjá sjálf ár- angurinn. En til þess að slíkt oarnasKoiaaitín í KeyKjaviK, . ^ sem ekki eru í barnaskólum, takas> verða allu að fá sína gjafabók í Landsbank. legÍJ\slf fraiu' Mest mUU anum. Aðferðin við stofnun gjafa bókanna er sú, að börnun- um verða afhent í skólun- nm sérstakar ávísanir. Ber að framvísa þeim í þeirri innlánsstefnun, sem við þetta hvíla á skólastjórum og kennurum barnaskólanna. Mun árangur mjög undir þeim kominn. Og að sjálf- sögðu er það einnig mjög á valdi foreldranna, hvernig þessi viðleitni tekst. Þeir kómandT óskar að "skipta við verSa a® vera 1 góðri sam: vinnu við skolana, ræða við gegn afhendingu gjafabók- arinnar eða gegn innborg- un inn á þá sparisjóðsbók, sem barnið hefir átt fyrir. En áður en ávísunum er framvísað í innlnsstofnun, verður foreldri eða forráða- maður barns að hafa kvitt- að á þær, og jafnframt gefið þar til kynna, hvora tegund sparisj óðsbókar barnið eigi ar í dag og á morgun. Farseðlar seldif árdegis laugardag. Skjaldbreir 97 fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 25. þ. m. — Tekið á móti flutningi i dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. HEÐINN börnin um gildi sparnaðar, vera síhvetjandi aðilar og fylgjast vel með þessari starf § semi á alla lund, og svo að j | sjáflsögðu taka ákvörðun með barninu um það, hvenær hið sparaða fé eigi að falla til út borgunar o. s. frv. Það skal svo að lokum tek ið fram, sem margoft hefir að fá með því að strika und venð yfir Íystf að starfseml ir 10 eða 6 á ávísuninni. Sé Þessan er fyrst fremst og þetta gert rétt á heimilum emgongu æt að að hafa upp- eldislegt gildi fyirr æsku landsins. Helgi Elíasson, fræðslu- mega börnin sjálf fara ein í sína innlánsstofnun og sækja gjafabókina. Sparimerkin. Sparimerkjunum hefir ver- i Hafnarstr. 19. Sími 3184.1 S ~ ! I auiniiimimiiiiiiiiiiiinuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinnuu amP€R Raflagii — yiðgerðlr Rafteíkningar Þinglioltsstræti S1 Slmi 815 50 •iiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiimiKiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiii I VOLTI aflagnir | afvélaverkstæði afvéla- og i aftækjaviðgerðir | 1 Noronrstíg 3 A. Sími 6453 | illlli iiiiimiifi.uiiiiiiiiiimi-"’. 'o—uiiiiiiiumiimuM*^!*! Mótorlampar og lóðboltar = HEÐ!NN = iinmimiinnnuiiiiniuiiwiuiiniiiiunu vona að starf þetta næði til gangi sínum, enda hefði það mikið siðferðilegt og uppeld málastj. gat þess, að fræðslu málastjórnin reyndi að leggja þessu máli lið og hefði skrif ið dreift til flestallra innláns a® skólastjórum og kennur- stofnana í kaupstöðum lands um um málið. Kvaðst hann islegt gildi ins og getur almenningur wí«5S:«í5: keypt þau þar frá 1. vetrar- degi n. k. Það verða hins veg ar fyrst og fremst kennarar, sem munu annast dreifingu sparimerkjanna til skóla- barna. Er reynt að gera þeim það sem auðveldast. Fá þeir merki að láni, auk þess sem þeir fá sérstaka peninga- kassa til geymslu á merkjum Síííí5í4ííííííííí4ííísíí5íííí5ííííí$í?íííí$4ííííííííííííí5í5í5ííííí5íí« Stúlka óskast til afgrelðsiu í veitingasal. Upplýsingar hjá Brynjólfi Gislasyni. Hótel Tryggvaskála, Selfossi, .— Sími 8. I! linnimjiiryijijfd s.M.s. Of hraður akslur er orsök <' riestra umferðaslysa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.