Tíminn - 20.10.1954, Side 8

Tíminn - 20.10.1954, Side 8
38. árgangur. Reykjavík, ~r 20. október 1954. 236. bla'ð'. U&I1L PLGSJÍU hx KvlkmyndinFrumskóg- Sparifjársöfnun barna í skólum nr og ishaf syndáný að forgöngu Landsbankans hafin Frú Guðrún Brunborg er nú kcmin hingað til bæjarins eftir mikla sýningarför um landið með kvikmynd sína Frumskógur og íshaf. Hefir myndin verið sýnd á nær 70 stöðum hvarvetna við ágæta aðsókn og viðtökur eins og v>ð mátti búast um slíka afbragðsmynd. Munu um 15 þús. inanns liafa séð myndina. Nú verður myndin sýnd nokkra daga í Nýja bíói í Reykjavík. Er verð á sýningum kl. 5 og 7 lækkað vegna skólafólks og barna, en venjulegt verð kl. 9. Ættu skólar nú að hvetja nemendur sín til að sjá myndina, því að hér er um einstakt tækifæri að ræða til að fræð- ast um íshafið og frumskóginn í myndum Per Höst. Sýn- ingar hefjast í dag. Myndim hér að ofan er af blöðrusels- kæpu og kóp. Bar}d arískur varnarliðsmaður æfði knattspyrnumenn Víkings Ijék í ölvííipííilM Bandaríkjimua 1952 ! Hvíti Fálkinn, blað varnarliðsins á Keflavikwrflugvelli, skýriv frá því í síðasta tölublaði, að varnarliðsmaður að nafni Wiliy ShaHer, sem lék í knattspyrnuliði Bamtaríkj- anna á Ólvmpíuleikunam í Helsinki 1952, hafi í frítímwm sínum í fiumar þjálfr/ð knattspyrnwmenn úr Víkingi tvisvar til þrisvar í viku. Adenauer og Mend- es-France leysa Saar-deiluna Parfs, 19. okt. — Þeir A( enauer kanzlari og Mend "S-Franee hófu viðræður sínar um framtíð Saar-hér aðs í dag. Stanley Priddle, fréttaritari Reuters, sagði í kvöld, að ráðherrarnir hefðu þegar náð samkomu lagi um öl! aðalatriði. Við- ræðarnar fara fram í St. Sloud höll rétt utan við París og er hafður strang ur lögregluvifirður um höll ina F.yrst ræddust Adenau er og Mendes-France við andir fjögur augu, en síðar kvcddzí þeir sérfræðinga á sinn func'. Báðir létu i ljós bjartsýni um góð málalok. Deilan um Saar-hérað hef ir eitrað alla sambúð Þjóð verja og Frakka frá styrj- aldarlokum. Mendes-France hefir sett það sem eitt skil .yrði af Frakka hálfu fyrir aðild að varnarbandalagi V-Evrópu, að viðunandi lai'sn fáist á þessii deilu- máli. Gefin hafa venji út spnrimerki. Hvorju karni «íefi*i lö króiea sparifjáriiinsííoða Snorri Sigfússen fyrrverandi skólastjóri og Björn Tryggvason fulltrúi Landsbankans ræddu við fréttamenn í gær af tiíefni þess að sparifjárstarfsemi meðal barna í skól um landsins er að hefjast að forgöngu Landsbankans. Landsbankinn afhendir í haust hverju barni landsins á skólaaldri 10 kr. ávísun, sem verður vísir að inn- stæðu og barnið getur síðan bætt við með því að kaupa sparimerkin. Munu það vera um 18 þúsund börn, er hljóta þessa gjöf. Snorri Sigfússon sagði, að ara’ hefði ,“áhð fei?gið ok undlr- hinar beztu udmrtektir Þar. Snorri hefir sem kunnugt er undirbúið og verið ráðunaut- ur bankans um þessa starf- semi. unnið hefði verið að búningi málsins í sumar. Hefði það verið mikið starf, sem Björn Tryggvason hefði borið mjög hita og þunga af, aðallega við að útbúa og rr-n.- j , ■ prenta sparimerkin, gera bæk T,lhogUV m'• ,s Bjorn Tryggvason lysti sjð ur og útvega kassa. Snorri iqo-aí ó . an tilhögun starfsins að fiðrqöfrnim' "if ’ nokkru. Nær stárfsemin j vet fjarsofnunm sjalf væri ekki aðalmarkmiðið heldur meðal uru“ ’LSBf barna 1 kal,P 01 að ná Þvl, þ. e. a. s. eflingu ,stoðum landsms- sparnaðar og ráðdeildarsemi •„ v meðal' barna- og unglinga.,Gja V f , '' > ' f < Það vekti heldur ekki fyrir' Landsbanki I§lands gefir bönkunum að auka með þessu fU 1 haust 1 omarifó „iff f ,, “ landmu a barnaskólaaldn, sparifé sitt, heldur stuðla að 7_1? , * ára ln krán áðurnefndu markmiði. Hann r2 (eöa_ láj, ara, 10 kión- gat þess einnig, að fram- ™ sto?nunar spansjóðs- kvæmdin hvíldi framvegis ho*ar' ^JoreMrarbarnanha miön- • vmrsnm v,' , veija þa ínnlansstofnun mjog á herðum skóla og kenn (banka> PspariSJóð eða inn- ílánsdeild kaupféiags), þar sem bókin á áð vera. Jafn-- framt er það foreldranná að (Framhald á 7. síðu.) Shalier hóf knattspyrnu- ferii sinn í Þýzkalandi 11 ára pamall, en náði hátindinum, þegar hann var valinn í lið Bandaríkjanna 1952. Það var erfitt að komast i það lið, að mér þykh gaman að leikn um og vildi vera í æfingu“, sagði Shaller. „Þjálfun Vík- ings gaf mér tækifæri til þess“. Shaller hætti æfingum í haust en samt sem áður fer Héraðsskólinn að Núpi settur Héraðsskólinn að Núpi í Dýrafirði var settur á sunnu daginn var og hófst með messu séra Eiríks J. Eiríksson ar, skólastjóra. 73 nemendur eru skráðir í kólann í vetur í þrem deildum. Nýr kennari, kemur að kólanum, Gunnlaug ur Sveinsson frá Flateyri. Myndir þessar sýna sparimerkin, sem gefin hafa verið út í þremur gildum og börn geta keypt, límt í söfnunarbækur og Iagt inn í inn- lánsstofnun. því að valið var úr 60 manna hann til Reykjavíkur ef hann hópi. Shaller vai einn af 15, „etur á sunnudögum til að sem útnefnir voru. Vildi vera í æfingu. ■ sjá „lið“ sitt leika. Hann hætt ir í hernum í apríl 1955, og 1 þá hefir hann hug á að halda Shaller kom til íslands í áíram í knattspyrnu. I febrúar í ár, og ekki leið á Shaller kom til Bandaríkj löngu þar til hann hélt til anna fra Þýzkalandi 1946. Reykjavíkur til þess að sjá Áður en hann innritaðist í islenzka knattspyrnumenn. herinn lék hann fyrir New Hann varð hrifinn af því, ynrh schwaben í þýzk-amer sem hann sá og féllst á að i.^ku deildinni. aðstoða við þjálfun eins ______________ _________________ Reykjavíkurliðsins. i ,.Ég gerði það vegna þess, ■£,: ? :4~ , “ - y • , .-í&M Húsmæðraskólinn : ' ■í# ■ WILLY SHALLER Með knöttinn á höfðinu. a fullskipaður Húsmæðraskólinn á Blöndu ósi var settur sl. sunnudag að lokinni prédikun séra Þor steins Gíslasonar, prófasts. Forstöðukonan frú Hulda Stefánsdóttir ávarpaði gesti og nemendur. Þrjár kennslu konur kenna við skólann í vetur, þær Ragnheiður Bryn- jólfsdóttir, Sólveig Arnórs- dóttir og Benný Sigurðardótt ir. Skólinn er fullskipaður nemendum. Afdrifaríkar ráðstefn- ur standa yfir í París (Edeis segii* aiH sftmstarf vcstrænna jijwcNa imiiii ?s«5así í susidnr, cf Islaa nýja .skipsm varna V-Evrónn kemst ckki tll frantkv. — ! London, 19. ókt. — Eden zttanríkisráðherra Breta hélt ræðu um wtanríkismál í neðri málstofunni í dag. Kvað hann allt samstort vestrænna þjóða myndi liðast í sundur, ef ekki tækist á næstjínni r»ð koma í framkvæmd varnarkerfi, sem komið gæíi að sömn notum og Evrópuherinn. Raunar værií | allar líkur á að þetta mvndi takast, sagði ráðherrann. | Eden kvaðst fullviss um réttmæti þeirrar ákvörðunar aö hafa 4 brezk herfylki á rr.eginlandinu, enda myndi Lundúnaráðstefnan hafa far ið út um þúrur að öðrum kosti. Adenauer slakaði til. Adenauer kanzlari hefði og sýnt sanngirni, er hann féllst á að V-Þjóðverjum skyldi bönnuð framleiðsla kj arn- orkuvopna. Nú stæði aðeins á samþykki franska þingsins á hinu nýja vainarskipulagi, en Mendes-France hafði lof- að, að það skyJdi lagt fyrir fulltrúadeildina, fyrir áramót. Háð Arbandalaginu. Eden kvaö hið nýja banda lag eiga að vera A-bandalag inu til stuðnings og háð því um ákvarðanir 1 öllum stærri málum. Þegar bandalagið tæki til starfa kvaðst hann vona að það myndi stuðla að betri sambúð austurs og vest urs. Næstu daga fara fram í (Framba)d á 7. bíðu). Kjarvalssýningin verÖur á Akureyri Málverkasýningu Kjarvals munu nú hafa sótt yfir 10 þús. manns og er það meira en nokkra málverkasýningu áður hér á Jgndi. IJjarval hef ir nú ákveöið áð fara með málverkin til Akureyrar og efna til sýningat á þeim þar í stórum sal í nýb.yggingu Kristjáns Kristjánssonar, og er þetta í fyrsta.. sinn, sem sýning á mynduin Kjarvals er á Akureyri. Myndirnar eru alls 74 og verða Hyttar á ,bíl ef færð leýfjy^en, a.npars/fíug leiðis. Er gg.rt 1'á.ð, fyrir að sýningin verði opnuö um næstu helgj, aæ.ijni pnw« i 50 jiús; fflanns í verkfajli í Bretlandi London, 19Í 'okt. ^Enp., heldur verkfaiii hafrtárvérká ’ manna í London áfram og hafa félagar-þeirra í nokkrumí öðrum hafnafborg u-m ibætzý í hópinn. Alls eruí nú 50 .þús. manns í verkfalli í Bretlandi, ef strætisvágmibílstjórar í London eru teldir með, en um helmingur þeirra er í verk- falli. Miðstjórn brezka verka lýðssambandsins hefir skorað á hafnarverkamenn að hætta verkfallinu, segii -það óverj- andi og aðeins spilla fyrir hagsmunamálum verkalýðs- ins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.