Tíminn - 26.10.1954, Qupperneq 3
241. Llaft.
TÍMINN, þrigjudaginn 26. október 1954.
3
í siendingajpættir
Áttræð: Frú Anna Stefánsdóttir
Ég þekki hana bezt undirl
naininu frú Anna á Stað'. Hún
yar gift sr. Þorvaröi Brynj-
plfssyni, er var prestur að
Btað í Súgandafirði frá 1901
til æviloka 1925.
Var heimilig hið mesta
rausnar og mynaar-heimili,
sem frú Anna mótaði við hlið
„bónda“ síns og barna. Hún
kallaði mann sinn ávallt
bónda sinn, tel ég það ávarp
hið fegursta og virðulegasta,
er eiginkona getur valið (eig-
in)manni sínum. Mættu fleiri
konur taka það upp. Alltaf
var einkar ánægjulegt að
koma að Stað. Og þangað
komu lika mjög margir. Þar
ríkti gestrisni og glaðværð, og
góöar viðtökur i hvívetna.
Öliu kirkjufólki var ávallt
boðið í bæinn að lokinni
messu. — Börnin, sem voru 11,
settu einnig fagran svip á
heimilið, þvi að þau voru góð,
prúð, falleg og vel gefin. Báru
þau foreldrunum fagurt vitni
nm gott uppeldi og holla heim
jlishætti.
Þau hjónin höfðu yndi af
fíöng. Var því oft tekið lagicf
að Stað, bæði sálmalög og
önnur. — Sr. Þorvarður (sál.)
var mjög áhugasamur um
kirkjusöng og vildi að hann
yæri sem beztur og almenn-
astur. Benti hann oft á ný og
falleg sálmalög og lét syngja
þau við guðsþjónustur, þeg-
ar honum þótti fært, og fleiri
eða færri úr söfnuðinum
höfðu kynnzj; þeim. —
Frú Anna var bónda sínum
hin bezta eiginkona og stjórn
aði heimilinu með mikilli
prýði, eins og ljóst er af þeim
ummælum, er ég hef þegar
haft um heimili þeirra (aö
Stað) og börn, er öll voru hin
mannvænlegustu.
■ Ekki hefir frú Anna farið
á mis við alvöru lífsins og
raunir. Nú eru 6 börn henn-
ar á lífi af 11, — hin eru horf
in yíir móðuna miklu inn á
lönd eilífðarihnar. — Barna-
börnin koma nú að knjám
ömmu og. vilja fá að heyra
sögur og ævintýri, sem amma
segir svo vel. Og amma bros-
ir og byrjar á sögu.
En við, vinir frú Önnu Stef-
ánsdóttur, sendum henni árn
aðaróskir og hlýjar afmælis-
kveðjur um leið og við þökk
um ágæt kynni og ánægju-
legar samverustundir. Við
biðjum henni blessunar og
árnum henni framtíðarheilla
í hópi vina, vandamanna,
barna og barnabarna. —_____
24. okt. 1954.
Þóra og Friðrik Hjartar.
„SCOTCHáá
segtdhandið
TEKUR ÖLLU ÖÐRU FRAM.
Radio & Raftækjastofan
Óðinsgötu 2. Reykjavík.
Hjartkær eiginmaður minn,
GUÐMUNDUR KRISTINN GÍSLASON
frá Hurðarbaki í Flóa,
i .fcíií." ífua x i n
er andaðist á Landsspítalanum 20. þ. m. verður jarð-
súriginn föstudaginn 29. þ. m.
Athöfriin hefst með bæn frá heimlii hins látna
kl. 11,30 f? h.
Kirkj uathöf nin fer fram í Hraungerðiskirkju.
verður á Selfossi.
. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna
Þuríður Árnadóttir.
Rinso
þvær hvitar
fijétar og anðveidar
Rinso gerir mislita þvottinn skírari og þann
hvíta hvítari. Rinsoþvælið losar óhreinind-
in algerlega — án þess að skemma! Notið
ávallt Rinso, það auðveldár-og flýtir 'fyrir
yður við þvottinn. Fatnaðurinn lítur betur
út, þegar Rinso er notað.
Tilvalið fyrir
þvottavélar og
allan uppþvott
Rinso í allan þvott
llRELLJ
Hjélbarðar
töýjsr birgðir
Á FÓLKSBÍLA: g
700X20 10 strigal. 710X15 6 strigal.
750X20 10 — 500X16 4 —
825X20 12 — 525X16 4 —
900X20 12 — 550X16 6 —
1000X20 14 — 600X16 6 —
1100X20 16 — 600X16 6 — (jeppa)
1000X18 12 — 655X16 6 —
900X16 10 — 700X16 6 —
750X16 8 — 450X17 4 —
550X18 6 — 550X17 6 —
Nafnið iirelli tryggir gæðin
Heildverzlun
Ásgeir Sigurðsson h.f.
Hafnarstræti 10—12. — Símar 3308—3307.
Á
Á VÖRUBÍLA: