Tíminn - 26.10.1954, Page 5

Tíminn - 26.10.1954, Page 5
241. blaS. T'ÍMINN, þrigjudaginn 26. október 1954. 'T----- 5 ! Þriðjud. 26. oht. Undur ísiastds * Fyrir nokkrum dögum var írá því skýrt í blaðafregn- um, að fyrstu appelsínur, er ræktaðar hafa verið á ís- landi, ■' hefðu riáð fullum þroska: að Reykjum í Ölfusi í sumár. Jafnframt var þess geið, að þar væri einnig haf- in ræktun ým.issa.. annarra suðrænna nytjájurta og hefði ræktun'r sumrá ■ ‘þéirra s. s. banana þegar sýnt athyglis- verðan ■'áfárig’ur, en tilraunir með aðrar t. d. ananasplönt- ur væru vel á veg^rkomnar og lofuðu;góðu um árangur. Þess ar fregnir koma engum þeim á óvart, sem fylgst hefir með þróun ræktunarmála í gróð- urhúsum hér á landi undan- farin ár. Nú er liðinn um það bil aldarfjórðuugur síðan fyrst var hafizt handa um bygg- ingu gróðurhúsa og ræktun undir gleri hérlendis. Fram- an af var þessi ræktun mjög fábrotin, enda var við marga erfiðleika að stríða fyrstu árin, eins og oft vill verða, þegar nýjungar koma fram. Eftir því sem árin liðu hef- ir stærð gróðurhúsa vaxið og framleiðslan orðið fjölbreytt ari og eftirsóttari. Garðyrkju menn ög gróðurhúsaeigendur hafa stofnað með sér sölu- félag, sem hefir tfýggt þeim hagkvæmara verg en jafn- framt haft eftirlit 'með vöru- gæðum til hagsbóta fyrir báða áðila, seljendur og kaup endur, Hina öru þróun þessara mála má að miklu leyti þakka starfi Garðyrkjuskól- ans að Reykjum, en segja má, að þáttaskil verði í þess- um málum, þegar hann tók til starfa. Skólinn var stofn- settur með lögum frá Alþingi árið 1936. Voru þau lög sett fyrir forgöngu Framsóknar- manna á Alþingi og í ríkis- stjórn. Hlutverk skólans var og er að sérmennta menn til starfa í gróðurhúsum og gróðrarstöðvum..Hfir skólinn innt af höndum mikiö og gott starf á því sviði. Hefir farsæld fj'lgt skólanum og starfi hans á liðnum árum undir stjórn hins reynda og dugmikla skólastjóra, Unn- steins Ólafssonar. 1 Hinn aðalþátturinn í starfi skólans, sem ekki er síður ástæðö til að gefa gawm, er hin stórmerka til raunastarfsemi, sem hann heldur wppi með nokkrum stuðhingi ríkissjóðs. Hefir þessi starfsemi vakið at- hygli, ekki aðeins hér inn- an lands, en einnig langt út fyrir landsteinana. Er- lendir ferðamenn, sem skoð að hafa tilraunagróðurhús in og séð þann árangur, er þar hefir náðst, hafa lýst íindrwn sinni og aðdáun á því, sem þar ber fyrir augw. Má vissulega telja gróðurhúsin á Reykjum eitt af untirum íslands og senni lega það, sem mest kemur útlendingwm á óvart. En að sjálfsögðw er þessi starfsemi ekki eingöngu til sýnis fyrir útlendinga, held ur fýrst og fremst til þess að kanna til hlítar hvílík- um : möguleikum íslenzk no!(l býr yfir og hvílík auð Árni Friðriksson kjörinn doktor Á háskólahátíðinni í gær lýsti forseti heimsspekideild ar Háskóla íslands, prófessor Einar Ólafur Sveinsson, yfir því, að heimspekideildin hefði sæmt Árna Frðiriksson, mag. scient. nafnbótinni dr. phil. hon. causa. Árni Friðriksson er fædd- ur að Króki í Ketildalahreppi í Barðastrandasýslu 22. des. 1898, sonur Friðriks Sveins- sonar, bónda þar og konu hans Sigríðar Maríu Árna- dóttur. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik 1923. Magister scientiarium frá Hafnarháskóla 1929 í dýra fræði. Árni hóf vísindastörf sín þegar á stúderitsárum og hefir haldið þeim áfram æ síðan og er nú talinn í hópi fremstu fiskifræðinga heims. Hann er nú framkvæmdastj. alþ j óðahaf rannsóknarráðsins Kenningar hans um göngu síldarinnar þykja hafa sann azt samkvæmt sildarmerking um, sem átt hafa sér stað í Noregi og íslandi síðan 1948. Árni Friðriksson hefir verið mikilvirkur rithöfundur í fræðigrein sinni, 400 manns á afbragðs- géðy ísiandskvöldi í Fimmtudaginn 15. okt. s. I. kynningarkvölds í Osló. Sótti það takast með afb? igðum vel, Það voru Bjarni Ásgeirsson sendiherra og Ivar Giæver- Krog’n ræðismaður íslands í Osló, sem upptökin áttu að kynningarkvöldinu. Fengu þeir blaðið Aftenposten í lið með sér, og var kvöldið hald ið á vegum Aftenposten-Benn etts Reiseklub í Osló. Fór sam koman fram í Ingeniörens hus. Bjarni Ásgeirsson, sendi- herra, flutti afburða snjallt erindi um ísland og rakti þar á skemmtilegan og glöggan hátt söguna frá landnámstíð og lýsti að síðustu stórfram- förum síðustu tíma. Á eftir sýndi Vigfús Sigurgeirsson lit kvikmynd frá íslandi og vakti hún óskipta hrifningu og þótti ágæt viðbót við er- indi sendiherrans. Þá söng Guðrún Á. Símon- ar við óskipta hrifningu á- horfenda. Aðilar þeir, sem að kvöldinu stóðu buðu Vigfúsi út til að sýna myndina, og einnig Guðrúnu Á. Símonar. Þetta kvöld var gildur þátt Hættulegasta hafnar- mannvirki á landinu var efnt til veglegs íslenzks það um 409 manns og þótti enda var vel til þess vandað. ur í hinni ágætu íslandskynn ingu, sem nú á sér stað í Osló. Þegar Gísli Jónsson hóf innreið sína til þingmensku í Barðastrandasýslu sló hann mikið um sig og þóttist brátt mundu setj’a nýjan svip á sýsluna í eínahags- og menn ingarmálum. Eitt af því, sem Gísli tók sér fyrir hendur, var að end- urbæta Patreksfjarðarhöfn. Stóð hann fyrir því að láta grafa inn i Vatneyrina mik- inn hafnarbás, sem aldrei hefir þó orðið svo djúpur, að skip, sem rista kringum 15 fet, gætu athafnað sig þar eða snúið sér, nema á ofur- litlum bletti og þá með því að taka niðri að framan, enda er slíkum skipum ætluö afgreiðsla í nálega 300 metra löngum og 30 til 40 metra breiðum stckki eða rás, sem myndar innsiglingarleið í hafnarbásinn. í innenda stokksins annars vegar er ætlað aö liggja við bólvirki. Að öðru leyti eru óvarðir malar- og grjótbakkar, sem liggja að nefndri hafnarrás. Nú skilja það allir, að í nefndri hatnarrás er fossandi straumur á sjávarföllum, og er því stórhættulegt fyrir skip aö fara um rásina, ef nokkur vindur er, enda hafa mörg skipvþegar orðið fyrir meira eða minna tjóni og sum hvað eftir annað. Reykja foss varð þarna fyrir stór- kostlegu tjóni og varð að draga hann til Reykjavíkur af þeirri ástæðu. í eitt skipti braut Esja þarna aðra skrúf una og hruflaðist fram eftir allri síðu. En í fleiri skipti hafa Esja og Hekla orðið fyr ir minni tjónum á þessum stað. Má telja, að það hafi fram til þessa forðað frá enn meiri slysum af notkun nefnds hafnarmannvirkis, að hin stærri skip hafa oft bjargast við að nota gömlu hafskipa trébryggjuna í staðinn, en vegna hins dæmalausa nýja hafnarmannvirkis, féll alger lega niður viðhald á hinni gömlu bryggju og er hún nú a-ð falli komin. Sjá menn þá hvað við blasir, og hafa kaup skipaeigendur skrifað hafnar málastjórn og ráðuneyti og varaö alvarlega við því á- standi, sein skapazt hefir í hafnarmálum Patreksfjarðar. Liggur nú við borð, að kaup- skipaeigendur í félagi geri af öryggisástæðum samþykkt um að neita algerlega að nota nefnt hafnarmannvirki, sem af skipstjórarmönnum er tal ið stórhættulegt. Hafa þá Parteksfirðingar varla önnur úrræði um sinn en að skipa út og upp úr kaupförum með smábátum, eins og gert var fvrir tugum ára. Er hér sorgleg reynsla af hafnarmannvirki, sem höf- undurinn, Gísli Jónsson, lét á sínum- tíma vígja með trumbuslætti og mikilli við- höfn, en við það tækifæri lýsti Gísli yfir því, að þarna væri risið eitt bezta og full- komnasta hafnarmannvirki á landinu, sern biði heim hvers konar skipum. ævi hverahitinn getur fært þjóðinni á þennan hátt, ef rétt er á haldið. Þess vegna marka tilraunir þessar merkileg spor í atvinna- sögu þjóðarinnar. Þetta hefir Framsóknar- flokknum verið Ijóst og hefir hann ávallt sýnt starfi skól- ans skilning og stuðlað að efl ingu hans. í fjárlagafrumvarpinu hefir fjármálaráðherra staðfest þessa stefnu flokksins með því að taka upp 100 þús. kr. fjárveitingu til byggingar nýs tilraunagróðurhúss að Reykj um. Virðist mega vænta þess, að Alþingi samþykki þessa fjárveitingu, sem getur orðið starfsemi skólans og allri ræktun í gröðurhúsum stór- felld lyftistöng 1 framtíðinni Neytendasamtökin hefja fræðslu- starfsemi Neytendasamtökin eru nú að hefja víðtæka útgáfu á bæklingum um margvísleg efni til að leiðbeina um vöru val og auka vöruþekkingu manna. Formaður samtak- anna, Sveinn Ásgeirsson, hag fræðingur, fór til Norður- landa í sumar og samdi þá við neytendasamtök þar, sem hvarvetna hafa nú verið stofn uð, og aðrar stofnanir, sem vinna í svipuðum anda, um útgáfurétt hérlendis á fræðslu bæklingum, sem þau hafa gef ið út, og birtingu á niður- stöðum rannsókna, sem þau hafa látið gera, og máli skipta fyrir neytendur hér. í vor gáfu Neytendasamtök in út bæklinginn „Leiðbein- ingar um kaup á notuðum bilum,“ sem komið hafði út í Svíþjóð, og hefir hann verið til sölu í bókaverzlunum um land allt. Þeir bæklingar, sem nú verður hafin útgáfa á, verða sendar til meðlima Neytendasamtakanna en ekki hafðar til sölu í bókaverzl- unum. Verða þeir innifaldir í árgjaldinu. sem er mjög i hóf stillt. Fyrstu þrir bækl- ingarnir verða þessir: „Að velja sér skó“, sem neyt endasamtök í Danmörku hafa nýlega gefið út, og Kristjana * Steingrímsdóttir hefir þýtt. Eru þarna gefnar upplýsingar um efni og gerð á skóm yfirleitt auk ráðlegg inga um meðferð þeirra. — Bæklingurinn er tilbúinn til prentunar. „Heimilisstörfin“, sem Sig ríður Kristjánsdóttir, hús- mæðrakennari, hefir saipið eftir erlendum fyrirmyndum. Eru þar fjölmargar leiðbein ingar til þeirra, sem vinna heimilisstörfin, og einnig skipulagsteikningar af eld- húsum. Bæklingurinn er í prentun. „Búsáhöld“, sem Halldóra Eggertsdóttir, námsstjóri, tek ur saman, aðallega eftir sænskum fyrirmyndum sam- kvæmt niðurstöðum „Rann- sóknarstofnunar heimilanna“ í Svíþjóð“. Kemur bæklingur inn út í nóvember. Tveir síðastnefndu bækl- ingarnir eru gefnir út í sam- vinnu við Búnaðarfélag ís- lands. Árgjaldið í Neytendasam- tökunum er aðeins 15 kr.fyrir 1954. Skrifstofa þeirra er í Bankastræti 7, opið 5,30—7 e. h., nema laugardaga. 30 liðsforingjar handteknir í Persíu Teheran, 22. okt. — 30 liðs foringjar úr persneska hern um voru handteknir í dag, grunaðir um að vera komm- únistar. Hefir lögreglan þá handtekið alls 600 liðsfor- ingja síðan hreinsunin inn an persneska hersins hófst fyrir nokkrum vikum. Gremjuténn ÞjóðvSljans Þjóðviljinn fékk á laugar- daginn eitt geðvonzkukastið út af ■ því, að ríkisstjórn ís- lands hefir í samráði við utan ríkism.nefnd ákveðið fylgi sitt við aðild Vestur-Þjóðverja að Atlantshafsbandalaginu. í fyrradag birtir Þjóðvilj- inn svo mynd af hermanna flokki, sem hann segir, að séu þýzkir hermenn að ráðast inn yfir vesturlandamæri Pól Iands haustið 1939. En hvernig er það? Á Þjóð viljinn enga mynd af hinum hugprúðu rússnesku hermönn um, sem réðust um svipað leyti inn í Pólland úr austri. Það væri ,rétt fyrir Þióðvilj- ann að minnast þeirrar árás ar og þess stórsigurs, „þegar“, eins og Kiljan orðaði það, „15 milljónir manna hoppuðu án verulegra blóðsúthellinga inn í ráðstjóirnarskipulagið“ við mikinn fögnuð kommún- ista um allan heim, ekki síður hér á landi en annars staðar. Kommúnistar hafa alla tíð haldið uppi heiftugum árás- um og baráttu gegn varnar samtökum vestrænna þjóða og notað til þess öll þau með- öl, sem þeir hafa haft tiltæk. Sérstaklega hafa árásir þeirra beinzt gegn inngöngu Vestur-Þjóðverja í bandalag ið, enda auðvelt að slá á þá strengi meðal þelj-ra þjóða, sem nýlega hafa fært miklar fórnir í styrjöld við þá. Hinar frjálsu þjóðir hafa hins vegar skilið nauðsyn þess að efla bandalagið. Þes vegna hafa ráðherrar allra ríkja bandalagsins samþykkt inn- töku Vestur Þjóðverja, þrátt fyrir andróður kommúnista og fylgifiska þeirra. Þjóðviljinn reynir að slá á þá strengi, að þar sem Þjóð- verjar hafi sökkt íslenzkum skipum í stríðinu, geti íslend ingar ekki samþykkt þátttöku þeirra í samstarfi þjóðanna. Flestar þær þjóðir, sem í bandalaginu eru, munu hafa orðið fyrir meira tjóni af völd um Þjóðverja en íslendingar og eru margar í nábýli við þá. Þó sjá þær enga ástæðu til að rísa gegn þátttöku V.-Þjóð verja. Það væri því ekki ein ungis óviðeigandi heldur bein línis hlægilegt, ef íslending- ar settu sig einir upp á móti. Enda er barátta kommúnista gegn aðild Vestur-Þjóðverja að bandalaginu af öðrum hvöt um runnin en friðarvilja. Á- stæðan er einfaldlega sú, að þeir vilja hafa samtök lýð- ræðisþjóðanna sem veikust til þess að Rússar geti fengið tækifæri til að leika sama leikinn í Vestur-Evrópu og þeir hafa gert í Austur-Evr ópu, að innlima smáríkin eða þröngva þeim til hlýðni með því að setja þar upp lepp- stjórnir, sem í öllu fara að vilja þeirra, þó að nafni til séu ríkin látin halda sjálf- stæði. Er til dæmis um stjórnar- háttu þeirra í þessum ríkjum ekki úr vegi að minna á kosn ingarnar í Austur-Þýzkalandi, þar sem listi stjórnarinnar, hinn eini sem í boði var, fékk um 99% atkvæða. Kjósendur voru hvattir til að greiða at- kvæfti opinberlega í augsýn kjörstjórnar og þeir fáu, sem ekki gerðu það, voru stimpl- aðir sem grunsamlegir og fjandmenn ríkisins. Slíkan skrípaleik vilja hinar vest- rænu þjóðir ekki innleiða í Iöndum sínum, og því hafa (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.