Tíminn - 26.10.1954, Page 7
241. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 26. október 1954.
Hvar eru. skipin
Sambandsskip:
Hvassaíell er yæntanlegt til Flat-
eyrar í kvöíd. Arnarfell er í Napoli.
Jökulfell er í Oscarshöfn. Dísarfell
er væntanlegt til Hamborgar í dag.
Litlafell er á Akureyri. Helgafell
átti að koma til New York í dag.
Sine Boye er á Djúpavogi. Katlie
Wiaris á að lesta í Stettin 28. þ. m.
Gunnar Knudsen er í Hafnarfiröi.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður
leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld vestur um land í hringferð.
Herðutieið fór frá Reykjavík í
gærkveldi austur um land til Bakka
fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík i gærkveldi til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík í dag
til Vesthiannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavík í dág til Gilsfjarðar-
hafna.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Akureyri í kvöld
25. 10. til Hríseyjar, Húsavíkur, Seyð
isfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarð
ar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
Dettifoss fer frá New York um 27.
10. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá
Bergen í dag 25. 10. til Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 24. 10. til Rotter-
dam, Leningrad, Kotka og Helsing
fors. Gullfoss kom til Kaupmanna
hafnar í dag 25. 10. frá Hamborg.
Lagarfoss kom til Gdynia 24. 10. —
Fer þaöan til Gautaborgar, Sarps-
borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss
kemur til Reykjavíkur í fyrramálið
26. 10. frá Hull. Selfoss fór frá
Akranesi 23. 10. vestur og norður
um land til Aberdeen og Gautaborg
ar. Tröllafoss fer frá Hafnarfirði í
kvöld 25. 10. til lafsvíkur, ÓAkureyr
ar, Norðfjarðar, Fáskniðsfjarðar og
þaðan til Belfast. Tungufoss fór
frá Reykjavík 15. 10. Hefir væntan
lega .komið til New York 24. 10.
Flugferðir
Loftleiðir h.f.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7
árdegis á morgun frá New York.
Flugvélin fer kl. 8,30 til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham
borgar.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur frá London
og Prestvík kl. 16,45 í dag.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — á
morgun eru áætlaðar flugferðir til
Akureyrar, ísafjarðar, Sands, Siglu
fjarðar og Vestmannaeyja.
Pan American
flugvél er væntanleg til Keflavík
ur frá Helsinki, Stokkhólmi og Osló
í kvöld kl. 19,45 og heldur áfram
til New York eftir skamma viðdvöl.
Ur ýmsam áttu.m
Áheit á Strandakirkju.
Frá G. H. kr. 50, J. B. 15, J. E. G.
S. 150, Svanfríði 120, N. N. 150.
Áheit á Alftaneskirkju á Mýrum
frá N. N. kr. 50.
1684 kr. fyrir 11 rétta.
Úrslit leikjanna á laugardag urðu:
Aston Villa 2 — Arsenal 1 1
Blackpool 1 — Chelsea O 1
Bolton 2 — Manch. City 2 x
Charlton 4 — Cardiíí 1 1
Huddersfield & — Everton 1 1
Manch. Utd. 2 — Newcastle 2 x
Portsmouth 2 — Leicester 1 1
Sheff. Wedn. 1 — Burnley 1 x
Sunderland 2 — Shefif. Utd. 2 x
Tottenham 3 — Preston 1 1
Woíves 4 — WBA 0 1
Swansea 1 — Hull 0 1
Bezti árangur reyndist 11 réttir,
sem komu fyrir á 18 raöa seðli
Mikið framboð af íslenzk-
um ritverkum til útgáfu
Bókaf S©MíBir Máls og aaaenfiiiisgar kosniam út
Bókaútgáfa Máls o.g menningar sendir um þessar mundir
frá sér hinn árlega bókaflokk, sem ætlaður er félagsmönn-
um sem kjörbækur. Geta menn valið þrjár bækur fyrir 125
krónur og síðan kostar hver bók 35 krónur.
Sagði Kristinn E. Andrés-
son frá þessari bókaútgáfu
félagsins á blaðamannafundi
í' gær. Bækurnar, sem að
þessu sinni koma í flokknum,
eru íslenaka teiknibókin í
Árnasafni, eftir Björn Th.
Björnsson, listfræðing. Á
hæsta tindi jarðar, eftir Hunt
ofursta, sem er frásögn af
sigurgöngunni á Everest. Smá
sagnasafn eftir Thor Vil-
hjálmsson og annað smá-
sagnasafn. eða þættir eftir
Jónas Árnason. Bók eftir Ein
ar • Olgeirsson, er nefnist Ætt
arsamfélag og ríkisvald í
þjóðveldi íslendinga. Önnur
bók um sagnfræði eftir Gunn
ar Benediktsson prest, er
nefnist ísland hefir jarl, og
loks þýdd skáldsaga, Barra-
bas, eftir sænska nóbelsverö
launahöfundinn Per Lager-
quist.
í ráði var, að út kæmi á
vegum félagsins i ár, áfram-
hald af hinu merka ritverki
Lúðvíks Kristjánssonar, rit-
stjóra, er hann nefnir Vest-
lendinga. En sökum lasleika
höfundar í sumar gat ekki
af útgáfunni orðið í haust.
Kristinn sagði, að mikið
framboð væri nú íslenzkra
ritverka til útgáfu og væru
fyrir hendi tilboð um 16 ágæt
ar bækur í næstu bókaflokka
og af þeim væru 14 íslenzkar.
Frágangur bókanna frá
hendi prentsmiðjunnar og
bókbands er sérstaklega vand
aður og smekklegui* og hefir
Hafsteinn Guðmundsson
prentsmiðjustjóri í Hólum
stjórnað því verki af alkunnri
smekkvísi og vandvirkni.
Kolin
(Framhald af 8. síðu).
Kolin eru losuð með loftbor
um og sprengingum niðri í
námunni. Er það seinlegt verk
og erfitt. Verkstjóri við námu
gröftinn er Karl Guðmunds-
son frá Reykjavík, en hann
var verkstjóri við jarðgöng, er
byggð voru í sambandi við
Sogsvirkjunina nýju.
Reykjavíkurbær er búinn að
semja um kaup á 3000 lestum
af þessum kolum til toppstöðv
arinnar við Elliðaár. Fram-
kvæmdastjóri Kola h.f. er Har
aldur Guðmundsson en í
stjórn hlutafélagsins eru
Haukur Þorleifsson bankafull
trúi formaður, Friðrik Þor-
steinsson húsgagnasmíða-
meistari varaformaður og
Magnús J. Brynjólfsson kaup
maður ritari.
Komið hefir til mála að
hefja efnaiðnað í sambandi
við ‘brúnkolavinnsluna, en
þær áætlanir eru enn á byrj-
unarstigi.
•fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikiiiimiiiiimiiiiiiiniuiiiiinn
Make Up (
í eftirtöldum litum:
Ivory light
Ivory medium
Ivory dark
Silver pink
Golden pink light
Golden pink medium I
Golden pink dark
Litaúrvalið er við allra!
hæfi. Veljið vður réttan lit. f
Þetta heimsþekkta merki i
fæst í túbuni, sem kosta ?
aðeins 35 kr., í lyfjabúðum s
og helztu snyrtivöruverzl- i
unum.
Einkaumhoð á íslandi: |
Fossar h.f.
Sími 6105
Pósthólf 762
[Umboðsmaður á Akureyri: |
Tómas Steingrímsscn |
stórkaupmaður §
HEÐINN
: Þjalir (Nicolson) í miklu |
úrvali.
í Þjalaburstar
i Smergeldúkur
l = HÉÐINN=!
fiimmuiniiiiiiimiinmumimimiimiiiiimiiimiiiuii
Ódýrir dívanar
og eldhúskollar.
| Verzlunin Grettisgötu 31. 5
Sími 3562
Erlendar fréttir
í faura orÖura
□ Talsmaður Atlantshafsbanda-
lagsins sagði í gær, að tvö ár
myndu líða, unz þýzkar her-
sveitir yrðu fullbúnar til reglu-
legrar hei-þjónustu.
□ Þing Júgóslavíu samþykkti
samninginn um lausn Trieste-
deilunnar í gær.
□ Rússar hafa svarað seinustu
orðsendingu Vesturveldanna
um öryggismál Evrópu og leggja
þar enn til, að fjórveldafundur
verði haldinn um máiið í næsta
mánuði.
□ Franskir leikarar, sem koma
I Til sölu
| |
f Chevrolet vörubíll, mófiel =
I 1946. —
i Bíllinn er í fyrsta flokks f
| standi. — Upplýsingar gef f
j ur Sigmundur Ingvarsson, |
I Suðurgötu 115, sími 192, |
I Akranesi.
i i
>itiiiiiiiiimiiiiiiiiimimmiiiiiiiiumiiimiii!imiiiiiiiiii
uiuuiiiiiiuiiiiuiiiuiiiiuiimimiiiiiiuiiuiuiiuiiumm
| Herbergi óskast |
| Fullkomin símaafnot. — i
| Upplýsingar í síma 81766 f
| milli kl. 12—1 og eftir kl. 8. i
NOTAÐ OG NÝTT
§ 5
er flutt að
Bókhlöðustíg 9.
i i
| Úrval af alls konar vönd- |
I uðum og ódýrwm fatnaði. |
I NOTAÐ OG NÝTT
S 5
iiimiiimiiiiiiiimiiiiiimimiimuiuiiimiuuiiiimiiiiii
fram í útvarpi og sjónvarpi,
hóta verkfalli frá deginum í
dag, ef þeir fá ekki 50% launa-
hækkun.
frá Akureyri. Er hann því með 10
rétta í 5 röðum og 9 rétta í 8 röð-
um, auk 1 raðar með 11 réttum.
Verður vinningurinn sámtals 1684
kr. Vinningar skiptust annars þann
ig:
1. vinningur 903 kr. f. 11 rétta (1)
2. vinningur 129 kr. f. 10 rétta (7)
3. vinningur 17 kr. f. 9 rétta (52).
Frjálsíþróttadeild Ármanns
er nú að byrja vetrarstarfsemi
sína. Verða æfingar fram að ára-
mótum þrjár í viku. Á þriðjudögum
í íþróttahúsi KR kl. 6—7, á föstu-
dögum í húsi Jóns Þorsteinssonar
kl. 7—8 og á laugardögum í íþrótta
húsi KR milli kl. 1,50—2,40. — Nýir
félagar velkomnir.
9
OlíufélngiS h.f.
SÍMI 81600
mnwinimiHUiiiuniiiuiiUHilllllllHlllllll
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
uiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiHimmuiiiiuuuiiiiiiiiillllH
ampeo v
| Rariagu ^iogerðlr
Raftelknlngar
Þlngholtsstræti Sl
Slml 815 56
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„SkjalÉreið"
vestur um land til Akureyrar
hinn 30. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Súgandafjarð-
ar, áætlunarhafna á Húna-
flóa og Skagafirði, Ólafsfjarð
ar og Dalvíkur í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
föstudag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld. Vörumóttaka í dag.
Blómamark-
aðurinn
við Skátahcimilið i
1 alls konar afskorin blóm j
og margt fleira.
Sími 6295
uuimmiuuiumiiiiiiuiiHiiiiiiiiiniHiimuiHiimiiinö
I VOLTI (
f TJ aflagnir
afvélaverkstæðl
11 afvéla- og
| aftækjaviðgerðir
= Norðurstíg 3 A. Sími 6453 |
'iiuiiiiiu.^<4tMHiiiuiii***v3u*‘*uHiiiiumiiimii*«»-*!n
forsjá
SAMVD NrJOTlffiTnB© ŒJÍÍBAIia