Tíminn - 26.10.1954, Page 8

Tíminn - 26.10.1954, Page 8
38. árgangur. Reykjavík, 26. október 1954. 7! , , 0 ( 241. blaff. Tvö slys af völdum bifhjóla um helgina Ekið á elilrl konu á Ilvorfisgöíu og litla sísalku á MikBubraut. — IHutii tnikil meiðsli I>að slys varð' á sunnudaginn kl. rúml. tvö, að öldruð kona varð fyrir bifhióli á Hverfisgötunni og meiddist hún tals- vert mikið. Er þetta annað slysið á skömrnzím tíma af völd- utn þc-ssara hjóla, en lítil stúlka varð á iawgardaginn fyrir hjóli á Miklubraut og slasaðist mikið. Er hér um alvariega hluti að ræða, því að slík bifhjól, skellinöðrur, liafa mjög verið flutt inn að andanförnu, og jafnvel óþroskaðir ungl- ingar farið með stjórn þeirra. Lyftuturninn, þar sem kolin eru tekin wpp úr námunni og bryggjan,( þar 'Séfií 'kólunum vcrður skipað um borð til brottflutnings. (Ljósm.: Þorsteirtö JóSépsSon), ar norrar a ináu brúnkola á Skarðsströnd Vinnsla á brúnkolum er hafin hér á landi í kolanámu að Tindum á Skarðsströnd. Stendur fvrirtækið Kol h.f. fyrir íramkvæmdum, en það var stofnað til þess að hefja þessa námuvinnslu, sem er merkileg tilraun til að nýta auðæfi, er liggja ónotúð í íslenzkri jörð. Fundir Framsóknar- armanna í Mýrasýslu Framsóknarmenn í Mýra sýsiu efna til funda í Borg- arnesi næstk. föstudag. — Klwkkan 1 e. h. verðítr fund ur í fwllt» úaráði Framsókn- arfélaganna. (Ekki kl. 11, eins og misritaðist í fyrra- dag). Klukkan tvö eftir há- clegi hefjast svo aðalfundir í báðum Framsóknarfélög- unum í sýslunni. .4 fundunum mæta Ey- steinn Jónsson, fjármála- ráðherra og Am'rés Eyjólfs son, alþingismaður. Allt Framsóknarfólk er velkomið. Sí y sava r na rf élaginu berst peningagjöf Slysavarnarfélagi íslands hefir borizt 2000 kr. dánar- gjöf frá Kristínu Guðmunds dóttur, hjúkrunarkonu, til minningar um foreldra henn ar, Ingibjörgu Jónsdóttur og Guðmund Kristjánsson, skip stjóra. Gjöfin var afhent af frú Sigríði Eiríksdóttur, hjúkrunarkonu. Fóru leiðangrar þessir af M in ningarguðsþ jón- usta um Einar Jónssoa Að tilhlutan ríkisstjórnar- innar hefir verið ákveðið að minningarguðsþjónusta um prófessor Einar Jónsson myndhöggvara fari fram í Dómkirkjunni í Reykjavík laugardáginn 30. október klukkan 14. Biskup íslands, herra Ás- raundur Guðmundsson flyt- ui»-minningarræðuna. Að ósk Ríkisútvarpsins verður at- höfninni útvarpað. (Frétt frá ríkisstjórninni). Slysið á Hverfisgötunni skeði á þann hátt, að maöur á bifhjóli ók inn Hverfisgötu, en móts við húsið nr. 40 fór kona út á götuna og stanzaði þar. Maðurinn á bifhjóiinu sá konuna, en hægði ekki ferð- ina, þar sem konári stóð kyrr. En þegar hann kom á móts viö hana gekk hún áfram með þeim afleiðingum, að hún varð fyrir hjólinu. Féll konan í götuna, en missti ekki meö- vitund. Fólk, sem var með henni, hjálpaði henni í bíl, og var hún flutt í Landsspítal ann. Var þar gert að sárum hennar, en hún var handleggs brotin og hafði fengið heila- hristing. Síðan var hún flutt heim. Kona þessi heitir Elín Magnúsdóttir, 73 ára gömul, til heimilis að Mjóuhlíð 16. Slysið á Miklubraut. Á laugardaginn hljóp lítil stúlka, Sigrún Karlsdóttir, Mávahlíð 19, frá Reykjabraut út á Miklubraut. í þeim svif um kom maður akandi á bif- hjóli austur Miklubraut. Reyndi hann að sveigja fyrir stúlkuna, en mistókst og munu föt hennar hafa festst í hjólinu, þegar hún varð fyr ir bví. Ökumaðurinn missti stjórn á hjólinu og rann það áfram út á tún. Dróst litla stúlkan með hjólinu um 30 metra áð ur en það stöðvaðist. Hlaut hún mikil meiðsli, fótbrotnaði og skrámaðist. stað, er ibúar í fjallahéruð- unum sögðust hafa heyrt sprengingu mikla á þessum slóðum seint á sunnudags- kvöld. Síðast yfir Korsíku. Er síðast heyrðist í talsföð flugvélarinnar, var hún stödd yfir Korsíku. Loftskeytamenn á Marseille-flugvelli töluðu við vélina" og sögðu henni að lenda sem fyrst í Marseille, þar sem veður færi versnandi. Flugvélin viðurkenndi móttök una, en síðan hefir ekkert frá henni heyrzt. Leitinni haldið áfram. Leitinni verður haldið áfram á morgun, en henni varð að hætta í kvöld sökum myrkurs. Er mjög óttazt, að vélin hafi farizt með allri áhöfn. Námugröftur er ný atvinnu grein á Islandi, en menn gera sér töluverðarvonir um kola- vinnslu í námunum að Tind um. Þar vinna nú 7 menn að námugrefti og eru búnir að vinna úr námunni á annað hundrað lestir af brúnkolum. Hafa kolin verið rannsökuð erlendis og er talið, að hita- gildi þeirra sé 80% af hita- gildi venjulegra steinkola. Mun ódýrari en erlend kol. Brúnkolin kosta 200 krón- ur lestin við námuna, en 250 kr. komin til Reykjavíkur,. Erlend steinkol kosta aftur á móti 600—700 krónur lest- in. Biaðamönnum var boðið í kynnisför vestur í námuna fyrir helgina, en vinnsla er þar nú komin á góöan—rek spöl, þó að ráðgert sé að auka framleiðsluna stórlega að ári. Er þá ráðgert að þar Starfi 16 menn og skili upp á yfirborðið um 40 Iestum af brúnkolum á dag. Námugtthgú um 16 m. niður í j örðina og náman unn 'in út frá’þeim. Köliri eru Táf- in í vagna niðri í .námunni og þeim síðan lyft og ekið út á bryggju, sem byggð héfir ver ið skammt fi-á námuopinu, sem er niður við sjó. Þar eru kolin látin í skip. aðwr: Skúli Beriediktsson, stwd. theol., Vilhjálmur Þór hallsson, stud. jur., Björg- vin Guðmundsson, stud. oecon., Jóhann L. Jónasson, stwd. med., Volter Antons- son, stud. jur., Helgi Sig- valdason. stud. polyt., Sól- veig Kolbeinsc'óttir, stud. mag., Björgvin Vilmundar- son, stud. oecon., Gaukur Jörundsson, stwd. júr., Kris tín Hallvarðsdóttir. stud. philol.,. Ingvar Níelsson, stud. polyt., Sverrir Bjarna son, stwd. med., Bjarni Ein arsson, stud. oeeon., Lúðvík Gizurarson, stud. jur., Gííð mwndur Jónásson, stuö'. philol., Halldór Steinsson, stud. med. Sigwrður Gwð- mundsson, stud. med., Björn Hermannsson, stud. jur. í síðustu stúdentaráðskosn ingum buðu öll félögin fimm fram hvert sinp lista og áttu þá frjálslyndir, lýðræðissinn aðir sósíalistar og Þjóðvarn- armenn einn fulltrúa hvert félag, rót,tækir tvo og Vaka fjóra. Formaður stíiden taráðs s. 1. ár var Björn Herrnannsson úr félagi frj álslyncira stú- denta. i A-Iistinn er þannig skip- liolin losuð í. námunni. Flugvél með 21 manni ferst yfir Miðjarðarhafi Nizza, 25. okt. — Brezk, frönsk og ítölsk skip ásamt flug- vélum leituöu í allan dag um vestanvert Miðjarðarhaf að banda’ ískri herflugvél, sem í gærkveldi var á leið frá Róma- borg til Lyon, en hefir enn ekki komið fram. í flugvélinni var 21 maður. Leitin hefir engan árangur borið. Þrír leiðangrar eru einnig Iagðir af stað til að leita í suðurhlíðum Alpaf jalla. (Framhald á 7. síðu). Stúdcniaráðshosniniwrnar: Sameigmlegur listi Framsókn armanna og Alþýðufiokksins Hinar árlegtí stúdentaráðskosningar fara fram á laugar- daginn kemur. í kjöri verða að þessw sinni 4 listar: A-listi, sameiginlegur listi Félags lýðræðissinnaðra sósíalista og og Félags frjálslyndra stúdenta. B-listi Þjóðvarnarfélags stúrienta. C-listi Róttælcra stúdenta D-listi Vöku, Félags lýðræðissinnaðra stúdenta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.