Tíminn - 07.11.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.11.1954, Blaðsíða 9
852. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 7. nóvember 1954. 9 Af hverju að vera í vafa? — Það ci* óþarfi, ef „dagbðk hílsins44 eða KIEAZLE TACHO GSAPH er í hifreiðfimi. \ Sýnir nákvæmlega hve hratt hefir verið ekið hverja stwncí dagsins, hve lengi hefir verið numið staðar. Sýnir einnig vegalengdina, sem ekin hefir verið og á hve löngum síma. Sýnir ef vagninn hefír verið skilinn eftir í gangi og margt fleira, t. d. kviknar raatt Ijós ef of hratt er ekið Kienzle Tachograph eru þegar í notkun hjá Stræíisvögnum Heykjavíkur. Atvfnnurekendur: Þetta er tækið sem er feæði yðar og hifrefðastjóranum í hag SUrifstofa vor veitir fúsleqa allar nnnari upplúsiitaar. Ég er á mótf Ástæðan fyrir því að hann er á móti, verður greinileg eftir að litið hefir verið á hans nelming ai Tachograph skífunni. Ég er með Ástæðan fyrir því, að hann er meö, er auðvelt að sk:!ja ef at- huguð er skífa hans. Kxeuzle Ts^ehógraph er framfeidif- nr af hinsii jþekktu árverksmiðju ið ' að; íeýsa’, Það hlaut að enda með skelfingu. Enda sýnir., skif- an hvað gerðist. Klukkuthna ,tcf. Það ér ejskért á móti því' að taká sér hvíld, en allt hefir sína stund og stað og ófyrir gefaniegt er að skilja yélina eft ir í gangi. V Hann eyddi ekki 'ij óþarfa tíma í íl hleðsju eða af- 7 hleðslu. Eins og bándóður maður steig hann benzínið f botn, þá á hemlana og síðan aftur á fulla ferð. Árang ur: Eyðilegging vélar og hjól- barðá. Skífan hans sýnir það einnig. Að dagsverki loknu skilaði hann skífunni. Hann fékk auð- vitað hrós fyrir ágæt vinnuörögð H.f. EgiSI Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Reykjavík - Sími 81812 ÍÞingfréttir (I’ramhald af 8. elöu). hans éf 'í höndum ráðherra Jijéss, ér fér: méð-'áj ávarútvegs- Iháí. :3l i-I/d Útvegsbanki íslands h.f. í Reykjavík hefir á hendi fram kváem'dastjórh ? ''sjóðsins og rekst’Öf. ívoclóqijidgd Skiþun forslj'óra sjóðsins er háð' sainþykki fáðherra. ;• gr-.< ' ■' 's Réiknihgar Fiskveiðasjóðs skulu endúrskóðáðiT af tveim ihönhunSyéi^TáðheEra skipar. ;i' Eftir hver áramót gefur ■sjóðstjórnin ráðherra full- kominn, endurskoðaðan árs- reikning og skýrslu um hag óg starfsemi sjóðsins á árinu. ÍÁrðréíkninginn íSkal birta í B-deild Stjóraártiðinda, %;■ 16. gr.' • :■■■■■ <■’> ' ÍTégltigerð fýrir Fiskveiða- sjóðihh'má setjá þau ákvæði úm stjórn sjóðsins og rekstur, ér náuðsýnleg þýkja, þótt ekki sé ■ sérst-aklega gert ráð fyrir þeim í þessnm lögum, enda fari þaú ékki' í bág við nein ákvæði í lögunúm. 17. gr. Með; lögum;þéssúm eru úr ■gi]di felld lög inff 3.4 2. apríl 1943, lö&mr. lO-í SO.'desémber. 1943, lög nx. 3a-2öv*prH-t946. og lög nr. 120 20. desember 1951. 18. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Úr greinargerð. „Á fyrstu árunum eftir styrj öldina mátti heita að fiski- skipafloti landsmanna væri byggður upp að nýju. Var hér um að ræða mikið átak miðað við fjárhagslega getu þjóðar innar. Gerðar voru sérstakar ráðstafanir af hálfu þess opin bera til þess að auðvelda út- gerðinni þessa endurnýjun fiskiflotans, með setningu lag anna um stofnlánadeild sjáv- arútvegsins. En svo sem kunn ugt er byggðust lánveitingar deildarinnar á þeim 100 millj. kr., sem til hennar voru lagðar af Landsbanka íslands, en áttu síðan að renna til bank- ans aftur. Var þvi eigi hér um framtíðarlausn að ræða. Fiskveiðasjóður íslands er að þessu frátöldú eina láns stofnunin, sem stofnlán hefir veitt til sjávarútvpgsins. Fiskiskip. Það var hins vegar ljóst, ef lialda átti vjð á eðlilegan hátt þeim fiskiskipastóli, er byggður var að,.lokinhi styrj .öldínhi, þá var; geta,; Fisk- 'veiðasjóðs, með þeim tekjum, sem honum eru ætlaðar, ekki næg til að sinna þeim verk efnum. Einnig hlaut að koma að því, að ekki mundi nægja að ætla sér einungis að halda við þeim flota, sem byggður hafði verið, heldur varð að gera ráð fyrir eðlilegri aukn ingu þegar frá liði. En fiskiflotir.n er aðeins annar liðurinn í uppbyggingu sjávarútvegsins. Hinn liður- inn,' sem í rauninni er ekki þýðingarminni, er hagnýting þess afla, sem á land kemur. Fiskvinnsíustöðvar. Þrátt fyrir það að mikið hefir verið byggt af fisk- vinnslustöðvum síðast liðin 10—15 ár má þó segja, að stofnlánaveitingar hafi mið- azt meira við aukningu fiski skipaflotans. Það veldur því aftur á móti að þörfin fyrir stofnlán til fiskvinnslustöðv- anna er nú enn brýnni en 'ella. Til skamms tíma var verulegur hluti afla togar- anna íluttur ur lantíi óunn- inn,' en á því hefir nú orðiö mikil breyting m. a. vegna löndunarbannsins í Bret- landi. En jafnvel þótt banii inu yrði aílétt má gera: ráð fyrir, að áframhaíd verði á því, að yeru3.egur, Jiluti tog- araáflans vefði unnínn i íand inu. Auk þess hefir hin nýja friðun fiskimiðanna leitt til verulega aukins afla og er þess að vænta, að sú aflaaukn ing haldist í framtíðinni -og verði jafnvel enn meiri en nú er komið á daginn. Efling fiskiðnaðarins á styrjaldarárunum og fyrst eft ir styrjöldina var oft gerð af vanefnum og takmarkaðri reynslu.. sem hefir leitt til þess, að nokkur hluti vinnslu stöðvanna stenzt nú ekki þær kröfur, sem gera verður til slikra stöðva, um afköst, tækni og‘ allan útbúnað. Mik il þörf er því á endurbótum á þessu sviði. En auk þes verð ur ekki komizt hjá því að byggja allmikið af nýjum .fisk vinnslustöðvum svo sem frystihús, hús fyrir saltfisk- verkun og skreiðarverkun, ef mögulegt á að vera að vinna þann afla, sem líklegt er að berist á.i land. Verbúðír. Lolcs er eitt atriði, sem ekki vefður komizt hjá að sinna meira en unnt hefir verið hingað til, en það er 'bygging verbúða fyrir báta- flotann. Er víða mjög áfátt í þessu efni og ekki viðun- andi tilframbúðár. Öll þau verkefni, sem hér haía verið nefnd, bygging fiskiskipanna, endurbætur og aukning fiskvinnslustöðv- anna og bygging verbúða, krefjast mikils fjármagns, sem ekki er fyrir hendi eins og er.“ Lán úr Framkvæmda- bankanum. Nefndin hefir rætt allýtar^ lega við bankastjóra Fram- kvæmdabanka íslands um þessi mál. Eftir að málið hafði verið athugað var nefnd inni tjáð, að Framkvæmda- bankinn mundi í framtíðinni veita lán til bygginga og end urbóta frystihúsa og annarra fiskverkunarstöðva, eftir því sem hann hefir fjármagn handbært og samrýmanlegt er öðrum verkefnum hans. Með skírskotum til þessa hefir nefndin talið, að fram vegis gæti raunin orðið sú, að Framkvæmdabankinn lán aöi einkum í meiri háttar fiskiðjuver og fiskvinnslu- stöðvar, en Fiskveiðasjóður sinnti lánum til verbúða og annarra minni fasteigna í þágu bátaútvegsins. Eru á- ætlanir þær, er hér fara á eft ir, reistar á því að fram- kvæmdin verði með þessuih hætti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.