Tíminn - 11.11.1954, Síða 1

Tíminn - 11.11.1954, Síða 1
u, 38. árgangur. Bkrlístofur 1 EdduhtUl Préttaslmar: 81302 og B1303 Afgreiðsluslmi 2323 Augiýsingasimi B1300 Prentsmiðjan Edda. Reykjavík, fimmtudaginn 11.' nóvember 1954. 255. blað. Prins á svertingjahátíð Rernhard prins í Holiandi er á ferð um Swður-Afríku. Hér sést hann á hátíð hjá svertingjum. Nefnd starfar að endur skoðun launalaganna Upplýsingar f jármálaráðherra i gær Eysteinn Jónsson, f jármálaráöherra, gaf þær upplýsingar á Alþingi í gær í sambandi við fyrirspurn frá Gylfa Þ. Gísla syni, að jstarfandi væri nefnd manna, er Iiefði það hlutverk að ganga frá endurskoðun launalaganna, er fyrst hefði liafizt árið 1949. Skýrði ráðherrann frá því, að skipuð hefði verið pefnd árið 1949 til þess að endur- skoða launalögin frá 1945. Á árinu 1950 hafði nefnd þessi samið frumvarp að nýjum launalögum. Frumvarp þetta var afhent stjórn Bandalags Eitt met setí á sunel- mótl ÍR Á sundmóti ÍR í gærkvöldi setti Ólafur Guðmundsson úr Haukum í Hafnarfirði nýtt ísl. met í 50 m. baksundi, synti á 33.0 sek. Átti hann sjálfur eldra metið, 33.4 sek. — Pétur Kristjánsson, Ár- manni, sigraði í 50 m. flug- sundi á 36.4 sek. og í 100 m. skriðsundi á 61.1 sek. Ármann vann stigakeppni milli félag anna, og var Pétur stiga- hæsti einstaklingurinn. starfsmanna ríkis og bæja til umsagnar. Hefir frumvarpið verið til athugunar hjá bandalaginu síðan. Hinn 29. okt. s. 1. sendi bandalagið ráðuneytinu álit sitt ásamt ýmsum fylgiskjölum. Nefnd vinnur að málinu. Á s. 1. sumri bar stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja fram þá ósk, að skip uð yrði nefnd, til þess að ganga frá þeirri endurskoð- un launalaganna, er hófst með skipun nefndarinnar 1949. Varð ríkisstjórnin við þeirri ósk, og er nefndin nú tekin til starfa. Þá gat ráðherra þess, áð þess væri vart að vænta, að frumvarp til nýrra launalaga verði lagt fyrir yfirstand- andi þing, þar sem mikið starf mun unnið, til þess að hægt sé að ganga frá nýju írumvarpi. (Framhald á 7. síðiO. Lögreglan vakti upp i brennandi húsi um miðnættá Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. í fyrrinótt kom upp eldur í íbúðarhúsi á Seyðisfirði og mátti ekki tæpara standa, að íbúðarhúsið eyðilegðist í eld- inum. Svo heppilega vildi til, að lögregluþjónn, er gegndi störfum í kaupstaðnum um nóttina, varð eldsins var um miðnættið. Hafði kviknað í efri hæð í- búðarhússins Austurgata 21, en svo stóð á að hjón, sem búa á þessari hæð, voru ekki heima. Á neðri hæðinni var fólk í fastasvefni, en þar býr kona með syni sínum. Varð lögregluþjónn eldsins var. áður en hann var orðinn magnaöur og hljóp hann strax til og vakti íbúa neðri hæðarinnar og kallaði út slökkviliðið, er brá skjótt við. Reyndist það vel starfi sínu vaxið. Tókst að slökkva á einni klukkustund, en þá var efri hæðin mikið brunn in og innbú þar. Búið var þá að bjarga innbúi neðri hæð- arinnar út að mestu en skemmdir urðu annars litlar á þeirri hæð. Óttazt að nokkuð af fé hafi fennt og farizt í Borgarfirði á dögunum FeféS að flimasí elault í fönn. Reyktlællnga vaníaSá naargí fé ©g leitnðu |sess í gæs* yíða í Borgarfirði hefir litlu munað að miklir fjárskaðar yrðu í ofviðrinu á dögunum. Vitað er, að nokkuð af fé hefir fennt í Bcrgarfirði, en óvíst enn, hvað vera kann á lífi af því fé, er þar vantar enn á bæjum eftir óveðrið. Þegar veðrið skall skyndi- lega á snemma morguns voru menn því óviðbúnir. Fé var alls staðar úti, þar sem ágætt veður hafði verið lengi að undanförnu. Þegar hríðarofsinn var skollinn á, fóru menn víða til smalamennsku en árangurinn varð víðast lítill, því að veðrið var mjög illt og varla fært, þar sem það var verst. Leitað fjár úr Reykholtsdal. í gær og fyrradag var svo loksins hægt að hefja fulln aðarleit að fénu, en þá hafði mörgum bændum tekizt að ná mestu í hús. í gær var ótt azt um margt fé frá bæjum í Reykholtsdal og var gerður út flckkur leitarmanna. Ótt uðust menn, að féð hefði Fyrir hálfum mánuði gerði hér miklar bleytuhríðar og síð an frysti og hljóp allt í storku og*nú hefir bætt snjó á hana. Allan þennan tíma hefir ver ið haglaust að kallaNog þvi innigj öf. Fé Mývetninga á Austurfjöllum. Bændur austan Mývatns hafa þó fé sitt enn á Austur fjöllum, sem þeirra er vani framan af vetri. Hefst það við í mellöndunum og fer vel með sig. Eru þarna um 1800 fjár. í gær voru Mývetningar að líta eftir fénu þar eystra og taka hrúta, sem þar ganga enn, en ekki hugðust þeir reka það heim að sinni. Fé fennti. Bændur á Mýri í Bárðardal hafa haft fé sitt að nokkru frammi á Mjóadal, því aö þar hefir verið sæmilegt til jarð ar, en vegna snjóa og illviðra hefir gengið illa að koma því heim. Hefir það verið rekið heim á leið í áföngum síðustu daga. Fyrir nokkrum dögum fennti nokkrar kindur frá Mýri, og hafa tvær fundizt en átta vantar enn. Sigurður hrakið langt undan veðrinu, og ef til vill fennt, því að snjór er allmikill í sköflum og veðrið bannig að hætta var á að fé fennti. Á einum *bæ í Bæjarsveit fuodust fimm kindur dauðar í skafli ekki langt frá bæn- um og óttazt er, að miklu fleira fé hafi fennt í þsssu óveðri. Handknattleiks- ísiotlíí Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hófst í Háloga- landi í gærkvöldi með þrem leikjum í meistaraflokki karla. Úrslit urðu, að Víking ur og KR gerðu jafntefli 9— 9, Ármann vann ÍR með 12— 9. Þróttur vann Fram 16-14. á Grænavatni í Mývatnssveit, er á hund góðan, sem leitar fjár í fönn, hefir síðustu daga verið með hundinn á Mýri við að leita. Fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, svaraði því svo til, að verkfræðingar þeir, sem hurfu úr þjónustu ríkisins á s. 1. sumri, hafi gert launa- kröfur, sem séu í ósamræmi við launagreiðslur til opin- berra starfsmanna, og því hefði ekki verið samið enn bá við verkfræðingana. Meira taldi ráðherra ekki unnt að segja á þessu stigi, en málið væri í athugun hjá ríkis- stj órninni. Þá mótmælti ráðherra Lömb skotin á Iöngu færi í • Ógöngufjalli Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. í haust hafa nokkrar kindur verið í sjálfheldu í svonefndw Ógöngufjalli yzt í Köldukinn og ekki verið fært að þeim. Fyrir nokkr- um dögwm vorw tvö lömb þar algerlega komin í sveltu vegna snjóa og svellalaga, og var ekki annað ráð en stytta þeim aldur til að firra þau sultardauða. En færi var lengra til þeirra en svo, að hægt væri að nota venjulega byssu eða riffil. Var bá fenginn mjög lang drægur selariffill frá Húsa vík og lömbin skotin. Ultu þaM síðan niðwi björgin of an í fjöru. Voru Iömb þessi frá Staðarhóli og Geir- bjarnarstöðum. Enn eru eft ir fjórar kindur í sjáifheldu í Ógöngufjalli, en þær eru í svonefndri Torfu og hafa þar haga enn. Menn gera sér og vonir um, að hægt verði að komast að þeim og ná þeim, ef góða hláku ger ir. — Fé og hross á gjöf í Rangárþingi Allmikill snjór er kominn hér í sýslunni, og það svo, að bændur eru flestir búnii að taka fé sitt og jafnvel hross á gjöf. Ekki er þó um storku á jörg að ræða. Allmikið hef ir snjóað síðustu dægrin. ÓÓ þeim einstæða söguburði, sem Gylfi tók sér í munn, að ástæðan til þess að verkfræð ingadeilan væri ekki leyst, væri sú, að ríkisstjórnin bein línis gleddist yfir því að geta fr^stað ýmsum framkvæmd- um af sparnaðarástæðum. Sagði ráðherra, að ýms verk- eíni, sem stjórnin hefði haft hinn mesta hug á að fram- kvæma. hefðu stöðvazt vegna skorts á verkfræðingum, og væri það sönnun þess, hve tilhæfulaus þessi ummæli þingmannsins væru. Haglaust og innistaða síð- asta háifan mánuð í S-Þing. Mývetningar liafa þó ISOO fjár eim í mel- löiiduni á Aiistnrf jölluiii og fer vel um þa$ Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. Síðasta hálfan mánuðinn má heita að algert jarðbann hafi verið hér í Suður-Þingeyjarsýslu og sauðfé að mestu gefið inni víðast hvar. Eru þessar hörkur óvenjulega snemma á ferðinni. (Framhald á 7. síðu). 0 Kröfur verkfræðinga í ósam- ræmi við laun opinb. starfsm. Fjármálaráölierra hnekkti tilliæfulausum söguhurði Gylfa Þ. Gíslasonar Gylfi Þ. Gíslason gerði fyrirspurn til fjármálaráðherra á fundi í Alþingi í gær, varðandi „verkfall“ verkfræðinga í þjónustií ríkisins.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.