Tíminn - 11.11.1954, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, fimmtudaginn 11. nóvember 1954,
255. blað,
Indverski kvenbúningyrinn, - sari, -
er m|ðg giæsiiegur ®g stíihreinn
Það mun viðurkennt hvar
sem er í heiminum, að inú-
verski kvenbúningurinn —
sari — með sínum ævafornu,
sérkennilegu og ynúislegú
vafningum, sé einhver feg-
ursti kvenbúningur, sem fyrir
JSWT. -----III .jnrsnimaa-—- •■xra-arir.igrsi.—fii
Líívorpið
Xltvarpið í dag:
Pastir liSir eins og venjulega.
20,30 Kvöldvaka: a) Séra Erlendur
Sigmundsson á Seyðisfirði
flytur erindi um íslenzkar
skemmtanir. b) Karlakór
Reykjavíkur syngur þætti úr
hátíðamessu eftir Sigurð Þórð
arson; höfundurinn stjórnar
(plötur). c) Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson rithöfundur les
minningaþátt: „Grátbrosleg-
ur sveitarflutningur" eftir Pál
bónda á Hjálmsstöðum. d)
Magnús Guðmundsson frá
Skörðum flytur tvö kvæði eft
ir Hallgrím Pétursson: Aldar
hátt og Slátturímu. e) Prá-
sögn Sigurðar ísleifssonar í
Vestmannaeyjum af sjóhrakn
ingum fyrir sjötíu árum.
22,00 Préttir og veðurfregnir.
22,10 Daglegt mál (Árni Böðvars-
son cand. mag.).
22.15 Upplestur: „Gamli maðurinn
og hafið“, bókarkafli eftir
Ernest Hemingway (Séra
Björn O. Björnsson).
22,35 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit
arinnar (teknir á segulband í
Þjóðleikhúsinu 9. þ. m.; —
síðari hluti tónleikanna). —
Stjórnandi: Olav Kielland.
23.15 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,30 Erindi: Leiðsögn höfuðklerks
finnst. Hinir ómótstæðilegu
töfrar sarisins hafa í mörg
ár freistað tízkufrömuða í
París og New York. Þeir hafa
velt þvi fyrir sér, hvernig þeir
geti skapað vestrænum kon-
um kjóla í sari-stíl.
★★★
Inúverski kvenbúningurinn
framar öðrum kjólum leiðir í
ljós það, sem aðlaðanúi er
við konur og opinberar betur
en nokkuð annað, hvað vel
vaxnar konur vilja, að beri
mest á í vaxtarlagi þeirra Og
með réttum vafningum er ger
legt að klæða af sér ýms lýti,
sem vestrænir kjólar munúu
jafnvel auka um allan helm-
ing. Sari-búningurinn fer vel
bæði grönnum konum og holú
ugum. Sari er mjög virðuleg
ur búningur og klæðir jafnt
venjulegar stúlkur sem höfð
ingjakonur.
★★★
Breytileg tízka hefir engin
áhrif á inúverska kvenbúning
inn. Konur á Vesturlönúum
hafa úr meiru að velja, þegar
þær kaupa sér kjóla. Þær eiga
sína morgunkjóla, kvölúkjóla
og vinnukjóla. Þær hafa úr
margs konar efnum að velja,
mismunanúi sniðum og síúú
um, auk þess sem klæðnaður
þeirra er breytilegur eftir árs
tíðum. En hvað viðkemur inú-
verskum konum, þá er val
þeirra á "allan hátt miklu tak
markaðra. Þær klæðast sari,
hvort helúur sem það er vetur
eða sumar, sólskin eða regn.
Saribúningurinn er notaður
sem veizluklæðnaður og elú-
húsfatnaður. Hann er úagleg
ur klæðnaður inúverskra
kvenna, og þær klæðast hon-
um líka upp á hvern einasta
úag.
★★★
Gagnstætt því, sem er um
klæðnaði Vesturlanúakvenna,
þá er hægt fyrir nær hvern
sem er að búa til sari. Það
eina, sem verður að vera fyrir
henúi, er strangi af silki- eða
baðmullarklæði. En aðalkúnst
in liggur í því að búa til fell-
ingarnar. En þegar öllu er á
botninn hvolft, þá er það
hreint ekki eins erfitt og ætla
mætti. Þegar menn hafa lært
réttu aðferðina, er þetta eins
auðvélt og að klæða sig í
venjulegan klæðskerasaumað
an kjól.
★★★
Lengúih á efninu er venju-
lega milli fimm og sjö metrar.
Breiúúin er 1,10 m., en það fer
eðlilega eftir því, hve hávax-
inn viðkomanúi kvenmaður
er.
★★★
Ekki er hægt að fella sari-
búninginn, án þess að vera í
nærpilsi unúir, svo sem gefur
að skilja. Hornið á sari er
fest við nærpilsið, áður en efn
ið er lagt í allar fellingarnar
umhverfis líkamann. Velsnið
ið nærpils úr þunnu efni ei;
sérlega heppilegt til þess að
sinna því hlutverki að halúa
uppi sari-búningnum. Yfir
pilsinu ætti konan að klæð-
ast fallegri blússu eða jakka
með þröngum ermum. Það má
gjarnan vera af sama lit og
sari-búningurinn sjálfur, éða
að öðrum kosti úr annars kon
ar lit, og er það sennilega fall
egra, því að það er einmitt
hin rétta litasamsetning, sem
mótar allan hinn mikla ynúis
til farsældar (Pétur Sigurðs-
SÖLUSKATTUR
_ Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung
1954, sem féllu í gjalúúaga 15. október s. 1., svo og við-
bótarsöluskatt fyrir árið 1953, hafi skatturinn ekki ver
ið greiúúur í síðasta lagi 15. þ. m.
Að þeim úegi liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá
skilað skattinum.
Reykjavík, 10. nóvember 1954,
lOLLSTJÓRASKRIFSTOFM,
ARNARHVOLI.
Loðkragaefni
Svart, grátt, drapplistað.
TAFT, 10 litir.
Hverfilitað taft, 10 litir.
Taft storise, 5 litir.
Amerískar vörur.
Garðastræti 2—4
Röshur oy ábytiffiletiur
Sendisveinn
óskast strax.
«
Prentsmiðjan EDOA h.f.
ássssssssssssssssy^ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssi
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
GUÐJÓNS ÁRNASONAR,
Neðri-Þverá í Fljótshlíð,
er lézt 6. þ. m., fer fram frá heimili hins látna, lawg-
ardaginn 13. nóvember kl. 1 e. h.
Sigríður Sigwrðardóttir og börn.
þokka þessa inúverska tún-
ings.
★★★
Konur, sem vilja ná ákveðn
um litblæ, geta náð unúra-
verðum árangri með því áð
velja rétt efni í sari-búning
á sig og með því að finna list
rænt skraut á búninginn að
ofanveröu. Einnig verða þær
að velja sér hæfilega skó og
veski, ásamt blómum og skarb
gripum, sem fara vel við bún
inginn. Það eru einmitt þessir
hlutir, sem auðga tlbreytnina
í klæðaburðinum.
20,50
21,25
22,00
22,10
22,35
23,10
eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jaclcsor* 9S
son erindreki).
Tónlistarkynning. — Lítt
þekkt og ný lög eftir íslenzk
tónskáld.
Fræðsluþættir: a) Ólafu
Björnsson prófessor talar un
efnahagsmál. b) Dr. Helg
Tómasson yfirlæknir tala
um heilbrigðismál. c) Theó
dór B. Líndal prófessor tala:
um lögfræði.
Fréttir og veðurfregnir.
Útvarpssagan: „Bréf ú
myrkri" eftir Þóri Bergsson
I. (Andrés Björnsson).
Dans- og dægurlög: Jo Staf
ford og Frankie Lane syngj
(plötur).
Dagskrárlok.
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga