Tíminn - 11.11.1954, Síða 3

Tíminn - 11.11.1954, Síða 3
255. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 11. nóvember 1954. íslendingajpættir Dánarminning: Sigurgeir Jónsson, söngkennari „Sjá vildi ég þúsund þína maka —. þegar ungur varst — undir íslands merki! Þá mundi hreystin :v halda sæti, satt heita satt, þótt sýndist tapa, rétt heita rétt, þótt rengdu margir....“ (M. J.) fW- ' Merkur menningarfrömuð- tír og öndvegis heimilisfaðir kvaddi þennan heim í svefni norður á Akureyri aðfaranótt 4. þ. m., nærfellt 88 ára að aldri. — Sigurgeir Jónsson söngkennari er látinn. Að ætt og uppruna var hann Þingeyingur, fæddur á Stóruvöllum í Bárðardal 25. Xióv. 1866, sonur Jóns Bene- diktssonar, bónda þar og söðla síniðs, og konu hans Aðal- bj argar Pálsdóttur. Þau bjuggu langan aldur á þessu höfuðbóli. Snemma bar á því, að Sigur geir var mjög hneigður fyrir söng og hljómlist alla, en jafn framt var hánn hagur á allt, er hann tók höndum til, svo að segja mátti, að allt léki í höndum hans. — Brauzt hann í því af litlum efnum að fara tlil Reykjavikur og dveljast þar vetrarlangt til þess að læra hljóðfæraleik hjá frú Önnu Petersen, móð- wr dr. Helga Pjeturss, og róm aði Sigúrgeir mjög kennslu hennaír. Var hann þá hálf þrítugur, er suður fór, en skömmu eftir fermingu var hann vetrartima að námi hjá hinum alkunna fræðimanni, Ouðmundi Hjaltasyni, en hann hélt þá skóla í Laufási .við Eyjafjörð. Annars skóla- háms en þessa naut Sigurgeir ekki um ævina, en hann var eigi að síður nemandi til ævi loka. Hann var sí og æ að iiema, og taldi hann það skyldu sína að göfga og Hefi ég vart þekkt svo nám- fúsan, hleypidómalausan og Riennta hug og hjarta. Alla ævi stóð hugur h..ns opinn öllu fögru og góðu. h ssækinn mann sem Sigur- gn.r sáluga. — Það fékk mjög á nann, ef hann sá menn Bi:y jgj a á birtuna og vera h:. :.na tregðu og tómlæti, e.. ,:um ef það voru þeir, sem te„..ð höfðu að «sér að vera le.^.ogar æskulýðsins. Sigur- ge...i. var ljóst, aö eiturnautn- ir ug óhóí brugga mannfólk ji: n löngum margs konar ó- g:---U og eigi svo sjaldan bana ráe. Þótti honum í meira lagi Jaunalegt, er hann sá skóla cj kirkju láta sér fátt um sið L-tarstarf finnast í þjóðfé- h ginu. i Það var bjart yfir Sigur- geiri, hvort sem hann sat við hijóðfærið, vann að smíðum, stóð við orfið, ræktaði garð- inn sinn, stjórnaði söngflokki eða er- hann talaði við vini sína. Hann var sannkallaður vormaður fram í dauðann, og hann hafði líka óbilandi trú á því, að framundan biði sum ar dásemdahna á Iðavöllum eilííðarinnar. öljum þeim til handá, sem á hérvistardögum sínum hefðu lagt stund á fag urt mannlíf. Hann kenndi í brjósti um alla þá, sem lenda á glapstigum og vildi hjálpa þeim, sem bezt hann gat.Forð aði hann mönnum frá því, eftir því sem það er mögulegt með fordæmum, því að hann vísaði rétta leið með fögru for dæmi. Ég man eftir honum einu sinni sem oftar heima hjá þeim hjónunum á minnis verðum tímamótum ævi hans. Þar sátu bekkinn með honum sjö synir hans, og voru þeir allir og' eru enn bindindis- menn, eins og faðir þeirra. Það væri öðru vísi umhorfs í íslands byggðum og bæjum í dag, ef margir heimilisfeður hefðu lagt slíkan skerf fram til „gróandi þjóðlífs“ sem Sig urgeir Jónsson, en því dreg ég afstöðu hans til bindismáls ins inn í þennan minninga- þátt, að hinn látni vinur minn taldi það ævihrós sitt að hafa lagt sig fram um að bægja áfengum drykkjum og öðru því, er dregur þjóðina niður, burt frá mönnunum. Þvi myndi hann. sízt vilja láta sleppa í æviminningu sinni. Ég átti því láni að fagna að eiga samleið með Sigur- geiri sáluga um 36 ára skeið í höfuðstað Norðurlands, og það get ég sagt með sanni, að þar átti ég góðan sam- herja. Með honum var hug- ljúft að vera. Góðum félags skap var hann stoð og stytta. Heima í ættbyggð sinni varð hann snemma forsöngv ari og organleikari og stofn- aði söngflokk. Var mjög til þess tekið, hversu vel Sigur- geiri tókst á aldamótahátíð Þingeyinga aö Ljósavatni, en þar stjórnaði hann söngflokki sínum, og hefi ég heyrt marga ágæta söng þeirra félaga und ir stjórn Sigurgeirs. Konu sína, Júlíönu Friðriku Tómasdóttur, missti Sigurgeir síðast liðið ár, og höfðu þau Þá átt gullbrúðkaup fyrir nokkrum árum. En þau gift- ust í Lundarbrekkukirkju 25. júní 1895. Bjuggu þau 10 ár á Stóruvöllum og varð þar fjögurra 'barna auðið, flutt- ust þaðan til Akureyrar 1904 og áttu þar fimm börn. Lifa sjö synir og ein dóttir, og er það fríður flokkur og giftu- samlegur, en eina dóttur misstu þau hjónin. Hálfa öld hafði Sigurgeir átt heima á Akureyri, og sann arlega hafði hann gert þar garðinn frægan. Kirkjuorgan leikari var hann þar 30 ár samfleytt. Söngkennslu og hljóðfæraleik stundaði hann Erfitt tíðarfar til heyskapar í Strandasýslu í sumar Ifeylsis’gtSir Jíó í Mseðallag’i vegsaa fyrsíiíiga fs*a síðasíIiSsssam veís*i Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík, 4. nóv. Tíðarfar var hér mjög óhagstætt I sumar til heyskapar. Allan júlímánrið voru sífelld votviðri, svo hey nýttust ekki, og lítið sem ekkert var hirt í þeim mánuði. — Þessi votviðri héldust allt sumarið fram á haast^ að undanteknum þeim átta samfelldu þurrkdögum, sem komu dagana 14.—21. ág. Heyskapur á þessu sumri er yfirleitt rýr og heyin hrak in og illa verkuð. Útheyskap ur hefir aldrei orðið jafn lít ill hér og nú, og á nokkrum bæjum enginn. Heybirgðir munu þó vera í meðallagi og er það að þakka fyrningum frá s. 1. vetri og votheysverk un, sem verður að teljast mik il og almenn miðað við hey- magnið. Erfið haustveðrátta. Haustveðráttan hefir verið mjög slæm, hefir snjóað öðru hvoru síðan um miðjan sept., en þýtt upp stöku slnnum á láglendinu, en snjór legið stöðugt á fjöllum. í verstu snjó- og illviðris- hrinunum hefir orðig því nær haglaust fyrir sauðfé, en þó ekki tekið á hús fyrr en nú. Kýr komu á gjöf fyrir 20. september og hafa ekki verið látnar út síöan. Gæftir á sjó hafa veriö stopular, en afli nokkur, þeg ar á sjó hefir gefið. DiJkar rýrir. Dilkar voru nú allmiklu rýrari, en undanfarin ár. Var meðalkroppþungi dilka á Norðurfirði nú 13.4 kg. Er það rúmu kílói rninna en í fyrra. Alls var slátrað hjá Kaupfélagi Strandamanna á Norðurfirði 1714 dilkum, eða um 300 fleiri en í fyrra. G.P.V. Kópavogssöfnuði gefin sérstæð altaristafla Hinn kunni myndskurðar maður Wilhelm Beckmann, Borgarholtsbraut 28 í Kópa- vogi, kvaddi fyrir fáum dög- um sóknarprest og formann sóknarnefndar Kópavogs- sóknar á sinn fund. Tilefnið var að afhenda sem gjöf til væntanlegrar Kópavogs- kirkju altaristöflu, sem lista maðurinn hefir gert. Tafla þessi er að mínum öómi hinn mesti kjörgripur, sem halda mun nafni gefand ans lengi á lofti, enda gerð hennar næsta einstæð allt frá siðaskiptum. Hún er gerð úr maghoni- viði og skorin út af geysihag leik. Efni myndarinnar er niðurtekning Krists af kross inum (Sjá Mrk. 15,6n og hliðst.). Sýnir andvana lík- ama Krists og þrjár konur, sem veita honum umbúnað. Áhrifunum verður að sjálf- sögðu ekki með orðum lýst, en ekki skil ég að nemum dyijist fegurð myndarinnar né sú helgi, sem frá lienni stafar. Hún hvetur til lotn- ingar og ríkrar íhugunar. Þessi nýja altaristafla verð ur í fyrsta sinn hengd. upp við næstu guðsþjónustu safn cðavins, sem fer fram í Kópa vegsskóla n. k. sunnudag kl. 3 e. h. Gefst þá hverjum, sem vill kostur á að siá hana. Þess má geta að gefandinn heíir í hyggju að gera út- skorna umgerð um töflivoa með ékveðinni áletrun. Mun hún eflaust auka enn áhrif töflunnar rg fegurð. Hr. W. Beckmann er ’pýzk- ur maður, sem mjög »lengi heíir dvalið hér á landi og unr.’ð að myndskurði. Hann er kvæntur íslenzkri konu. Eiga þau tvö börn og var hið (Framhald á 5. síðu ' þar alla sína tíð með sömu árvekni og starfsgleði. Einnig fékkst hann löngum við bú- skap, kartöflurækt og trjá- rækt, las mikið um hugðar- efni sín og rækti félagsskyld ur sínar, svo að af bar. Heim- ili sitt annaðist hann með á- gætum. Þar var oft gert mikið úr litlu, er börnin voru í ó- megð og tekj urnar ærið rýrar, en framúrskarandi ráðdeild. iðni og dugnaður beggja hjón anna barg öllu heilu í höfn. Utan heimilis vann. Sigurgeir oft, bæði að smíðum og öðru, en þrátt fyrir þrotlausa vinnu og slys, er hann varð fyrir á efri árum, entist honum góð heilsa ævilangt, trú á Guð, bjartsýni og ást á lífinu. íiiiiuiiiiiuiimiiiuiiiimiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiin „... .hóglega sem himinröðull Isukstu lífi, eins og lifað hafðir. Fagur og fölskvalaus friðargeisli hneig' í haf.“ (M. J.) Jnrðarför Sigurgeirs .Tónsson ar fer fram í dag á Akureyri: Brynleifur Tobíassen. | Ivar HSujárn I 1 Falleg útgáfa | með 204 myndwm. | Fæst hjá bóksölum. I H.f. Leiffur 1 z HANSA gluggatjöldin eru frá I HANSA H.F. I I Laagaveg 105 Sími 8 15 25 I imiimiiimiiimiimiimiimiiiiiuimimimmmimmiti | Snjókeðjur ] I fyrirliggjandi í eftirtöld- 1 | um stærðum: 1 550X15 | 590X15 575X15 I 760X15 I 1 890X15 I 475X16 1 1 500X16 I I 525X16 í | 575X16 600X16 I 650X16 750X16 600X17 | 750X17 750X20 l í Rafgeymar og alls konar = í bifreiðavörur. í Sendum um allt land gegn I póstkröfu. | I COLUMBUS H.F. 1 Brautarholti 20 j Símar 6460 og 6660 = 5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíimiiiiiiimif jitiiiiiiiiiifinu ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuuamiiimmmimmumiim | Brúnn hestur ] i. 5 | tapaðist í maí sl. vor, skafla | Í járnaður. Mark: Gagnbit-i I að hægra og sneitt aftan § | vinstra. Þeir, sem kynnu i í að hafa orðið hestsins var | I ir, eða vita hvar hann er, i Í eru beðnir að hringja 11 | síma 1000 (n.r 13) til i Filippzísar Guðmundssonar I Í Selási. I ALuglýsið í Tímanutn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.