Tíminn - 11.11.1954, Qupperneq 7
255. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 11. nóvember 1954.
Hvar eru skipin
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík á morgun
austur um land í hringferð. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu
breið fór frá Reykjavík kl. 21 í
gærkveldi til Austfjarða. Skjald-
breið er á Breiðafirði. Þyrill kom
til Reykjavíkur í gæíkveldi f|rá
Bergen. Skaftfellingur fer frá Rvík
á morgun tíl Vestmannaeyja. Bald
ur fór frá Reykjavík í gærkveldi til
Gilsfjarðarhafna.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Newcastle 9. 11.
til Grimsby, Boulogne og Hamborg
ar. Dettifoss fer frá Vestmannaeyj
um 11. 11. til Keflavíkur, Akraness,
ísafjarðar, Flateyrar og Patreks-
fjarðar. Fjallfoss kom til Hull 8.
11. Fer 'baðan til Leith og Rvíkur.
Goðafoss kom til Helsingfors G. 11.
Fer þaðan til Kotka, Rotterdam og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Rvík
kl. 17 í dag 10. 11. til Leith og Kaup
mannahafnar. Lagarfoss er í Rvík.
Reykjafoss fer frá Rvík i fyrramál
ið 11. 11. til Hvalfjarðar, Akraness,
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Sel
foss kom til Gautaborgar 9. 11. frá
Lysekil. Tröllafoss fór frá Liver-
pool 9. 11. til Rotterdam, Bremen,
Hamborgar og Gdynia. Tungufoss
kom til Reykjavíkur 8. 11. frá N. Y.
Vantar enn nokkuð
af fé norðan á
Snæfellsnesi
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík.
Síðastliðna tvo daga hafa
menn frá Ólafsvík og nær-
liggjandi sveitum leitað að
fé sem úti var í óveðrinu og
óttast var um að kynni að
hafa fennt. í gær fannst all
mikið af fénu, en þó vantar
enn 40—50 kindur og er óvíst
um afdrif þeirra.
Vegurinn yfir Fróðárheiði
er fær bílum, en talsverður
snjór er samt á fjallinu. Á-
ætiunarbíllinn komst yfir
heiðina í gær, en þá var þar
snjóýta að ryðja skafla af
veginum.
Flugferðir
Flugfélag /slands
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar á laugardags-
morgun. — Innanlandsílug: í dag
er ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa
skers, Neskaupstaðar og Vestmanna
eyja. Á morgun eru áætlaðar flug
ferðir til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Horna
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Eddá, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur um
hádegi í dag frá New York. Flug-
vélin mun halda áfram til Stafang
urs, Kagpmannahafnar og Ham-
borgar eftir tveggja stunda viðdvöl.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg' til Reykjavíkur ki. 19
í dag frá. Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Stafangri. Flugvélin fer
kl. 21 til New York.
Árnað heilla
Hjónaband.
Laugartíaginn 6. nóv. voru gefin
saman í hjónaband af sóknarprest
inum í Ólafsvík ungfrú Sesselja
Rögnvaldsdóttir, hjúkrunarkona, og
Reymond Charles Gillispie, starfs-
maður í ameríska sendiráðinu í
Reykjavik. Var þetta kirkjubrúð-
kaup.
Fimmtugur
varð i fyrradag Halldór Jónsson
bóndi á Leysingjástöðum í Húna-
vatnssýslu. Hefir hann búið þar 1
10 ár og unnið geysimiklar jarða-
og húsabætur á þeim tíma, breytt
smákoti í stórbýli. Á fimmtugsaf-
mælinu heimsóttu hann margir
sveitungar hans og aðrir héraðs-
menn og var setið í góðu hófi lengi
kvölds. Halldór er vel metinn og
vinsæll máður.
Ur ýmsiim. áttum
Afmæli Gustavs VI. Svíakonungs.
í tilefni af afmælisdegi Gustavs
VI. Adolfs Svíakonungs hefir
sænski sendiherrann -herra L. Öhr-
vall og kona hans móttöku í sænska
sendiráðinu, Fjólugötu 9 í dag
(fimmtudag) frá kl. 5—7.
Hapþdrætti Háskólans.
Dregið hefir verið í 11. flokki
Happdrættis Háskólans um 950 vinn
inga og 2 aukavinninga. Samtals
er upphæð vinninganna 461 þús. kr.
Hæsti vinningurinn 50 þús. kr. koro
upp á miða nr. 11750, sem er fjórð
ungsmiði, tveir fjórðungar seldir
bjá Pálínu Ármann í Varðarhúsinu,
menn handbendi
kommúnista’
Washington, 10. nóv. - Öld-
nngadeildin hélt í dag áfram
umræðum um vítur á Mc
Carthy. Voru þær heitar á
köflum. í kvöld lét McCarthy
blaöamönnum í té teksta að
ræðu, sem hann mun flytja
í deildinni. Segir þar, aö Wat
kins og meðnefndarmenn
iians séu, án þess ef til vill
að vita það, verkfæri í hendi
kommimista Verði tidagan
un. vítur samþykkt, sé einn
ig augljóst, að sams konar
handbendi naii náð meiri-
hluta á þingi Bandaríkjanna.
Watkins er úr republikana-
ílokknum.
Myndamótavél
(Framhald af 8. slðu).
Alveg sjálfvirk.
Þegar blaðamönnum var
boðið að skoða hina nýju
myndamótagerð Rafmynda
h.f., var búin þar til í skyndi
tveggja dálka mynd í blað,
og tók það ekki nema 10 niín
útur, sem er venjulegur vinnu
hraði vélarinnar með mynd
af þeirri stærð Á meðan
myndamótið er gert í vélinni,
getur umsjónarmaðurinn les
ið í bók i stól sínum, því að
vélin er algerlega sjálfvirk eft
ir að hún er sett af stað.
Verð rafmyndamótanna er
nú þegar 60% af venjulegu
myndamótaverði. Verður jafn
framt athugað hvort ekki er
síðar hægt að lækka verð
þeirra enn meira, svo að sem
flestir geti notið góðs af þess
ari nýju tækni, sem tekin hef
ir verið í þjónustu blaöa og
bókagerðar á íslandi.
Rafmyndir eru til húsa í
Edduhúsinu á Lindargötu 9 A
á annarri hæð, og er opið eft
ir klukkan 4 síðdegis.
Tvímenningskeppni
Bridgefélagsins
Eftir sex umferðir í tvímennings-
keppni meistaraflokks Bridgefélags
Reykjavíkur er staða 16 efstu þann
ig:
1. Jóh. Jóh.-Vilhj. Sig. 709
2. Gunnl. Kr.-Stefán St. 708
3. Sigurhj. Pét.-Örn Guðm. 702,5
4. Agnar Jör.-Róbert Sigm. 695.5
5. Ásbj. Jóns-Magnús Jónass. 688,5
6. Gunnar Guðm.-Gunnar P. 683,5
7. Ásm. Páls.-Indriði Páls. 675,5
9. Kristinn-Lárus Karlsson 672,5
10. Baldur Ásg.-Björn Kr. 662,5
11. Gunngeir-Zophónías Pét. 648,5
12. Einar Þorf.-Hörður Þórð. 647,5
13. Árni M. Jóns.-Kristj. Kr. 647,5
14. Stefán Guðjohns-Lárus 640,5
15. Hilmar Ól.-Ól. Karlsson 639
16. Hermann-Jón Guðmundss. 634,5
Siðasta umferðin verður spiluð á
sunnudaginn í Skátaheimilinu. 32
„pör“ taka þátt í keppninni og falla
8 neðstu niður í 1 flokk. Á þriðju
daginn hefst sveitakeppni í'l. fl.
hjá félaginu. Þátttöku þarf að til-
kynna sem fyrst.
einn í ísafjarðar- og annar í Stykk
ishólmsumboði. 10 þús. kr. vinning
ur kom upp á miða nr. 537, sem
er hálfmiði, annar miðinn seldur
hjá Valdemar Long í Hafnarfirði
og hinn í Akureyrarumboði. 5 þús.
kr. vinningar komu upp á miða
nr. 5047, 11750 og 537.
Listasafn opnaff.
Ákveðið hefir verið að Hnitbjörg,
listasafn Einars Jónssonar, verði
opið á sunnudaginn milli kl. 1,30—
3,30, og einnig nokkra næstu sunnu
daga á sama tíma.
Vinsældir Mendes í
fulltrúadeildinni
þverrandi
París, 10. nóv. í kvöld greiðir
flokksþing franskra jafnað-
atmanna atkvæði um, hvort
taka skuli þátt í ríkisstjórn
með Mendes-France. Mestar
líkur eru til að flokkurinn
hafni tilboðinu. Mollet, rit-
ari flokksins, sagði í dag, að
einungis væri unnt að ganga
til samstarfs ef tífskjör hinna
vinnandi stétta yrðu bætt.
Fari svo mun þag koma sér
mjög illa fyrir Mendes-
France, þar eð vinsældir hans
i þinginu fara nú mjög þverr
andi, að því er sagt er.
Esiglanel vairn Wales
3-2
í gær var háður á Wembley
í London landsleikur í knatt
spyrnu milli Englands og
Wales. Lauk honum með
sigri Englands 3—2, eftir
fremur lélegan leik. Wales
hafði yfir 1—0 í hléi, og úr-
slit hefðu getað orðið önnur
ef Wales hefði ekki misst
leikmenn vegna meiðsla. Roy
Bentley, Chelsea, skoraði
mörk Englands, en Charles,
Leeds, fyrir Wales. Er þetta
síðasti landsleikur Englend-
inga fyrir leikinn við þýzku
heimsmeistarana, sem verð-
ur í London 1. desember.
Skæruliðar halda
sig í torsóttum
fjallavígjum
Alsír, 10. nóv. — Síðustu daga
hafa um 300 skæruliðar frá
Túnis sloppið yfir landamær
in til Alsír til félaga sinna
þar. Franskar hersveitir
reyna að koma í veg fyrir
þetta og sækja fram með
landamærunum í héraðinu,
þar sem skæruliðar hafast
við. Hersveitir Frakka mæta
nálega engri mótspyrnu, þar
eð skæruliðar, sem nú eru
taldir vera um 3 þús., gefa
ekki færi á sér, en leynast í
torsóttum fjallavígum.
Iimflutiiingiir ófrjáls
(Framhald al 8. siðu).
„Ef Sjálfstæðismenn telja,
að frjáls innflutningur bif
reiða muni ekki hafa nein
álirif í þá átt, að innflutn-
ingurinn aukist,“ hélt Skúli
áfram, „þá ættu þeir að
geta samþykkt, að það sé
jafnan tryggt, að banúarnir
selji á hverjam tíma öllum,
er þess óska, erlendan gjald
eyri til kaupa á bifréiðum,
svo sem lagt er til með breyt
ingartillögu minni.“
Þá benti Skúli á það, að
um leið og talað væri um að
leysa höftin af bifreiðainn-
ílutningi, væri ekki óeðlilegt
að táka til athugunar, hvort
ekkí væri hægt að losa um
höft. á ýmsum öðrum varn-
ir.gi, s. s. skipum, sem mikil
þörf væri fyrir, en þyrfti þó
levfi til að flytja inn, og
bvggingarvörum, t. d. timbri
og sementi.
Haglaust í S-Þing.
(Framhald af 1- bI5u).
Vaðlaheiði fær.
Færð er yfirleitt sæmileg á
vegum í sýslunni, og Vaðla-
heiði hefir verið rudd og fór
áætlunarbíll yfir hana í gær.
Tíð hefir verið mjög umhleyp
ingasöm síðustu daga, vestan
rosar og harðviðri. í gær var
hins vegar sólskin og blíða,
bezti dagurinn, sem komið
hefir lengi, þótt spáð væri
norðaustan stormi og snjó-
komu. SLV.
Endurskoðun
launalaga
(Framhald af 1. slffu).
„Þar með er þó ekki sagt,
sagði ráðherrann, „að launa
mál opinberra starfsmanna
éða éinhver þáttar þeirra,
komi ekki til meðferðar á
þessu alþingi.“
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Olíufélagið h.f.
SÍMI 81600
M.s. Lagarfoss
fer frá Reykjavík mánudag-
inn 15. nóvember til vestur-
og norðurlandsins, í stað m.
s. „Fjallfoss“.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Húsavík,
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag íslands
Maraþonlilaii|)ið . .
(Framhald af 5. síffu).
ir verktakar hafi jafnan rétt
til að bjóða í byggingu hafn-
ar í Njarðvík. Sú höfn hefir
enn ekki verið leyfð, en þegar
samningarnir voru gerðir
töldu íslenzkir verktakar
enga ástæðu til að tryggja
rétt þeirra sérstaklega vegna
þess, að tilboð Islendinga
hlytu ávallt, af mörgum á-
stæðum, að verða lægri. Hér
haía aðeins verið tekin fá
dæmi, en mörg fleiri mætti
nefna og verður máske gert
síðar.
Það er sagt, að erfitt sé að
hugsa á hlaupum og svo er
að sjá á Alþýðublaðsgrein-
inni. Krátar eru aftur komn-
ir í maraþonhlaupið við
kommúnista og hugsunin er
eitthvað á ringulreið. Þess
vegna er málflutningurinn
hálfsundurleitur. og ekki i
sem beztu samræmi við stað
reyndir.
En, kratar góðir, gætið þið
þess, að höfuðið hlaupi ekki
frá fótunum, þannig, að á-
fram hlaupi aðeins foringja-
liðið, mennirnir í feitu stöð
unum, en fylgið, almenningur
úti um land, verði eftir og
leiti á vit annarra flokka.
•MiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiniiiiiii
■ ■
Jón Skaftason
Svefnbjörn
Dagfinnsson
í lögfrœðishrifstofa
í Austurstræti 5 III. hæð.
| Sími 82568. Viðtalst. kl. 5-7
>ounMnmininiununiuiiuin»nMniniiumMiinin>mi
SKiPAUTGeRD
RIKISINS
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð
hinn 16. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar á morgun
og árdegis á laugardag. Far-
seðlar seldir á mánudag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja á morg
un. — Vörumóttaka daglega.
| Blómamark-
aðurinn
1 við Skátíiheimilið
I alls konar afskorin blóm
og margt fleira.
Sími 6295
<MiiiiiiiHiiuiuiiuiiiuiiiiu««miiiinuiiiiuiiiinuiiHnm
Kapp er bezt með
forsjá
s ARflvn ntv inrnavfTB ©œk'haib