Tíminn - 12.11.1954, Blaðsíða 5
256. blag.
TÍMINN, föstudaginn 12. nóvember 1954.
5
1 Föstud. 12. nóv.
Jafnvægi í byggð
landsins •
Það hefir löngum verið
eitt helzta baráttumál Fram
sóknarflokksins á Alþingi og
í ríkisstjórn að tryggja jafn-
vægi í byggð landsins með
því að veita hinum afskekkt-
ari landshlutum aðstoð til að
halda atvinnulífi og mögu-
leikum í samræmi við hina
þéttbýlli landshluta, sem bet
ur eru settir. Um þetta mál
hefir fíokkurinn orðið að
heyja harða baráttu og hefir
honum oröið mikið ágengt í
því að try,ggja sambærileg
lífskjör og atvinnuskilyrði út
um byggðir landsins í sveit
og við sjó. Mætti nefna fjölda
mála, sem flokkurinn hefir
komið fram til hagsbóta fyr
ir fólk í þessum landshlutum.
Fyrir Alþingi liggur nú
frumvarp frá þremur þing-
mönnum Framsóknarflokks-
ins, þeim Karli Kristjánssyni
Bernharð Stefánssyni og Vil
hjálmi Hjálmarssyni, sem
gengur í þessa átt.
Er það frumvarpið um
togaraútgerð til að koma á og
viöhalda jafnvægi í byggð
landsins.
Samkvæmt frumvarp-
inu er gert ráð fyrir því,
að ríkisstjórninni sé heim-
ilt að verja allt að 5 millj.
kr. til að kaupa hlwtabréf
í útgerðarfélögum um tog-
araútgerð, sem stofnuð séu
með þátttöku tveggja eða
fleiri bæjar- eða hreppsfé
laga.
Þá er gert ráð fyrir því,
að ríkið geti sjálft keypt
og rekið allt að fjórum
togurum til atvinnujöfnun
ar, ef samkomwlag næst
ekki um stofnwn félags með
hreppsféfögum.
Útgerð þessara togara sé
niiðuð við þá staði, þar sem
þörf er aukinnar atvinnu
og leggi hver togari á land
í a. m. k. tveim verstöðv-
um. Er svo til ætlazt, að út
gerðin komi sem flestum út
gerðarstöðvum að haldi til
öflwnar hráefnis til fisk-
verkunarstöðva og atvinnu
jöfnunar.
Svo er ráð fyrir gert, að
hlutafé sé safnað meðal ein-
staklinga í hlutaðeigandi ver
stöðvum og annarra, sem' til
greina geta komið._________
Verða þessi fyrirtæki því að
nokkru einstaklingsfyrirtæki
en aðalfjármagið kemur þó
frá bæjar- og sveitarfélögum
og ríkinu og er það trygging
gegn brottflutningi togarans.
Þetta frumvarp er stór-
merkilegt mál, sem vissulega
verðskuldar að því sé gaumur
gefinn. Ríkið hefir að undan
förnu veitt mikið fé til tog-
araútgerðar og togarakaupa
op á ýmsan hátt stutt þá ein
staklinga og bæjarfélög, sem
eignast hafa þessi tæki. Hef
ir sá stuðningur verið kostað
úr af sameiginlegu fé lands-
mana. iEr ekker t við þvi að
segja. Þessar lái'stafanir eru
eðlilegar og sjá’fsagðar.
En gallinn á þeim var sá,
að ekki nutu allir staðir þess
hagnaðar og ðuknu mögu-
leika, sem togaraútgerðin
færði. Vegna fátæktar gátu
Þættir frá IVew York VI.
Vantraustið enn
TVEIR
New York 5. nóv.
Úrslit kosninganna í Bandaríkj-
unum hafa óumdeilanlega styrkt
mjög aðstöðu tveggja stjórnmála-
leiðtoga, sem eru sinn í hvorum
flokki. Þessir leiðtogar eru þeir
Eisenhower forseti og Adlai Stev-
enson.
Það er nokkurn veginn sameig-
inlegt álit blaða hér vestra, að af-
skipti Eisenhowers, þótt þau kæmu
ekki fyrr en á seinustu stundu,
hafi bjargað republikönum frá stór
felldum ósigri. Það er lika álit bláð
anna, að fylgi Eisenhowers sé stór
um meira en það, sem republikan
ar fengu í kosningunum nú. Eins
og sakir standa, er hann almennt
talinn nokkurn veginn viss með að
vinna forsetakosningarnar 1956, ef
hann gefur kost á sér, þó að vísu
ekki með eins miklum meirihluta
og 1952. Vitanlega geta vinsældir
hans minnkað þangað til, en þær
líkur, sem nú eru fyrir hendi, benda
ekki til þess. Sá orðrómur er hins
vegar almennur, að Eisenhower sé
mjög ófús til þess aö gefa kost á
sér aftur og kona hans sé jafnvel
ófúsari til þess. Þetta er m. a.
byggt á þvi, að þau hjónin vinna
nú kappsamlega að því að endur-
reisa búgarð, sem þau keyptu fyrir
nokkrum árum með það fyrir aug-
um að dvelja þar eftir að Eisenhow
er hefir látið af opinberum störf-
um.
Meðal republikana ríkir veruleg-
ur uggur út af þvi, að Eisenhower
ætli að draga sig i hlé. Úrslitin nú
eru þeim áreiðanlega mikil hvatn
ing þess að gera allt, sem þeir
geta til þess að fá Eisenhower til
framboðs 1956.
Eins víst og það er talið, að Eis-
enhower sé manna líklegastur til
að verða kjörinn forseti 1956, ef
hann gefur kost á sér, þykir það
þó enn vissara, að enginn annar
af leiðtogum republikana sé lík-
legur til að ná kosningu. Ósigur
republikana við ríkisstjórakjörið í
New York hefir alveg dæmt Dewey
úr leik, þótt hann væri ekki sjálfur
í kjöri. Nixon varaforseti þykir nú
einna líklegastur til að verða for-
setaefni republikana, ef Eisenhow-
er dregur sig í hlé, en hann hefir
sýnt þaö í kosningabaráttunni nú,
að hann er snjall áróðursmaður og
mikill starfsmaður. Skoðanir um
hann eru hins vegar mjög skiptar
og hann þykir ekki líklegur til að
ná fylgi óháðra kjósenda, a. m. k.
ekki í austurfylkjunum.
Sá maður, sem sennilega hefir
unnið mest á af öllum i kosninga-
hinir smærri staðir ekki eign
ast togara og þess vegna
verður annað tveggja að
koma til, aukin aðstoð ríkis
eða samvinna við nærliggj-
andi staði, sem eiga svipaða
aðstöðu.
í frumvarpi því, sem hér
um ræðir, er gert ráð fyrir
hvorw tveggja. Awkinni að
stoð ríkisins með hlutafjár
framlögum, auk hinnar
venjulegu ríkisábyrgðar, og
samstarfi tveggja eða fleiri
sveitarfélaga um framlög
til kaupa og rekstrar skips
ins. Jafnframt er svo gert
ráð fyrir, að áhugi ein-
stakra íbúa byggðarlag-
anna sé efldwr til hlutafjár
kawpa. Með því er þáttaka
almennings tryggð.
Þá er og í frumvarpinu
gert ráð fyrir því, að nauð-
syn geti rekið til þess,, að
ríkið eigi og geri út togara
til atvinnujöfnunar. Er neim
ild til þess tekin upp í lögin.
Er þá gert ráð fyrir því að
ríkið reki útgeröina en á-
FORINGJA
Vi
r? *
Eisenhovver
Stevenson
varið með Stevenson Þessi regla
nær sarnt ekki til hans. Vegur hans
hefir vaxið. Því valda fyrst og
fremst hinar sérstæðu og snjöllu
ræður, sem hann ílutti í kosninga
baráttunni 1952. í augum íjöl-
margra fleiri en flokksbræðra
hans er hann betri ta’smaður am-
erísks frjálslyndis og lýðræðis en
nokkur núlifandi maður annar.
Ræður hans er metsölubók i Banda
rikjunum og er það einstakt þar í
landi og sennilega ölluin öðrum
lýðræoisríkjum, að pólicískar ræður
séu svo eftirsóttar. Winston Churc
hill er sennilega eini stjórnmála-
maður nútímans er stendur Stev-
enson framar að þessu leyti.
Vlnsældir Stevensons komu
glöggt í ljós í kosningabaráttunni.
Hann ferðaðist fram og aftur um
!andið og hélt marga fundi og
flutti langar og stuttar ræður eftir
ástæðum. Alls staðar var honum
betur tekið en nokkrum öðrum
leiðtoga demokrata. Margir hinna
nýju iríkisstjóra demoki’ata eru
taldir eiga Stevenson sigur sinn að
þakka, t. d. Harriman. Styrkir þetta
að sjálfsögðu mjög forustu hans í
flokknum, því að ríkisstjórarnir
eru oftast mestu ráöamennirnir í
fylki sínu.
Blaðadómum kemur yfirleitt sam
an um, að Stevenson hafi farið
fram sem ræðumánni. Hann flytur
mál sitt af meiri þrótti en áður.
Málfar sitt og málflutning vandar
hann þó ekki síður en áður. Blöð
þakka honum sigur demokrata
meira en nokkrum einum manni
öðrum.
í sambandi við næstu forsetakosn
ingar, verður það demokrötum mik
ill styrkur, að þeir hafa nú ríkis-
stjóra í 9 fleiri fylkjum en þá. Með-
al annars hafa þeir nú ríkisstjóra
í New York og Pennsilvaníu, sem
eru tvö af þremur stærstu fylkj-
unum. Árið 1952 höfðu demokrat-
ar aðeins 18 ríkisstjóra, en repu-
Vísir var í fyrradag að
reyna að telja mönnum trú
wm, að Framsóknarmenn hafi
með því að fella vantrawsts-
tillögu Þjóðvarnarmanna
lagt blessun sína yfir rang-
látar embættaveitingar
Bjarna Benediktssonar. Er
helzt á blaðinu að skilja, að
ræða Bjarna í útvarpsum-
ræðunum hafi haft þau áhrif
að breyta afstöðw Framsókn
armanna á þann veg er varð.
Hafi þingmenn Framsóknar-
flokksins þannig sýknað
Bjarna af öllum ákærum
Tímans.
Mikill er Bjarni löngwm á
síðtnn blaða Sjálfstæðisflokks
ins, en fáir vissu fyrr að hann
væri slíkur vakningaprédik-
ari, sem Vísir vill vera láta.
Minnir hann í því efni eina
helzt á hinn fræga prédik-
ara Billy Swnday, sem allir
kannast við. Verður ekki ó-
nýtt fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn að hagnýta sér þennan
nýfundna hæfileika Bjarna í
næstu kosningum.
Vera má að einhverjir
Ieggi trúnað á þessa kynja-
sögw af Bjarna. Verða það
helzt einstöku Morgunblaðs-
menn, sem ekki hafa fylgst
með útvarpswmræðunum. Al
menningur, sem heyrði um-
ræðurnar og fylgdist með
þeim, veit hins vegar . liið
gagnstæða.
Afstaða Framsóknarflokks-
ins gegn tillögunni var alls
enginn sýknudómwr yfir
Bjarna Benediktssyni og verk
um hans. Þvert á mótj. Flokk
ufinn skaut máli hans aðeins
til þess æðsta dómstóls, sem
fjallar um afglöp eða afrek
einstakra ráðherra og stjórn
arinnar allrar, dómstólsins,
sem dæmir þingmenn og
Clokka eftir verkitnum, dóm-
stól kjósendanna í almenn-
um þingkosningum. Þeim
dómi verður Bjarni að hlíta,
baráttuni nú, er Adlai Stevenson,
er var forsetaefni demokrata 1952.
Sú skoöun virðist nú almenn, að
hann sé viss um að hljóta aftur út-
nefningu demokrata, ef hann kær
ir sig um það. Það álit er ekki síð-
ur almennt, að hann muni sigra
hvaða frambjóðanda republikana
sem er, nema Etsenhower.
Ofta-st hefir það verið svo, að
forsetaefni, sem hefir fallið í Banda
ríkjunum, hefir þar með verið
dæmt úr ieik. Einkum gilti þetta
þó um þá menn, sem ekki hafa
gegnt neinu áberandi trúnaðar-
starfi á eftir, en þannig er þvi
byrgð sú að hálfu leyti í
liöndum þess eða þeirra sveit
arfélaga, er taka við aflan-
um og taki þau á sig töp, ef
þau verða, en njóti hagnað-
au ef sú verður raun X. F.r
þetta fyrirkomulag mjög já-
kvætt til þers að tengja hags
muni fólksins og hag útgerð
arinnar, ríkisins, fastari þönd
um.
En allar tillögur frum-
varpsins eru við það mið-
aðar að íbúar þeirra staða,
er hlut eiga að máii, eigi
frumkvæði og séu ábyrgir
þátttakend/ir, eftir þvi sem
ástæður leyfa.
Með þessu frumvarpi hefir
Framsóknarflokkurinn stigið
merkilegt spor til að tryggja
hag fólksins í hinum dreifðu
byggðum landsT.s, einkum þó
í hinum smærri sjávarþorp-
um.
Með því vill flokkurinn og
þingmenn hans tryggja far-
sæla þróun íslenzkra efna-
hags og atvinnumála til þless
unar öldum og óbornum.
blikanar 30. Nú hafa demokratar
27 ríkisstjóra, en republikanar að-
eins 21. í forsetakosningum íær
forsetaéfni alla kjörmenn þess fylk
is, þar sem hann fær flest atkvæði
af keppinautum sínum. Pyrir for-
setaefni er það vitanlega mikill
stuðningur að geta stuðzt við fylk-
isstjórnina í viðkomandi fylki.
Að Stevenson frágengnum eru
þeir Lauzche ríkisstjóri í Ohio og
William ríkisstjóri í Michigan tald
ir líklegustu forsetaefni demokrata,
en Lauzche þó síður vegna þess,
að hann er kaþólskur. Kefauver
öldungadeildarmaður kemur einnig
mjög til greina og einnig Hariman,
sem var nú kjörinn ríkisstjóri í
New York .Enginn þessara manna
mun þó valinn til framboðs, ef Stev
enson gefur kost á sér. Truman
fyrrv. forseti hefir í fyrsta biaða-
mannaviðtalinu eftir kosningarnar
gripið tækifærið til að lýsa yfir
stuðningi sínum við Stevenson, og
hefir það áreiðanlega mikið að
segja. Sjálfur verst Stevenson allra
frétta, en kunnugir telja, að hann
verði fúsari til framboðs 1956 en
hann var 1952. Þ. Þ.
ISátar í happdrætti
dvalarhcimillsíns
Ákveðið hefir verið, auk
hinna vönduðu bifreiða og
búnaðarvéla, sem eru í happ
tírætti dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna, að bátar
verði í happdrættinu. Hefir
það látið byggja nokkra sér-
lega vandaða 4 smálesta vél
báta, sem dregið verður um.
Verða þeir útbúnir mjög
traustum dísilvélum, dýptar
mælum og öðrum nauðsynleg
(Framhaid á 6. síðu).
eins og affrir.
Vantrawststillagan var frá
upphafi aðeins hugsuff sem
hrekkur, spvengja; sem gerði
dálítinn hvell. IVIinna afffarir
þingmanna Þjóðvarnarflokks
ins í þessu máli einna heht.
á götustráka, sem komizt
haja inn í samkváemi, og
taka til aff sprengja þar kín
verja, en vilja svo hvergi
nærri koma, þegar mesti
Iivellwrinn er búinn.
Bergur og Gils báru tillögu
kínverja sinn inn í þingsal-
inn, kveiktu í með frumræffu
Gils en síffan ekki söguna
meir. í seinni ræffunwm var
allt annaff upp á teningnum.
Þá var aðeins eftir reykwr-
Snn og stybban.
Minntu allar þær afffarir
meira á ófeilna götustráka
en virðulega þingmenn, sem
hafa í þingræðum talaff fag-
i/rlega wm nauðsyn þess aff
auka virðingu þingsins mpffal
þjóffarinnar.
En svo vikið sé aftur aff
lijali Vísis. Þá var orsök þess
að Framsóknarmenn greictc'u
atkvæffi gegn vantrawstinu
sú aff þeir vita, að vantraust
á Bjarna eða annan einstak
an ráffherra þýðir fall allrar
stjórnarinnar. Fall stjórnar-
innar nú á þessum tíma
hefffi þýtt stjórnleysi í vetur,
þingrof og nýjar kosningar.
Því að nú eru engir mögw-
leikar til myndwnar nýrrar
stjórnar á öffrum grundvelli
en þeim, er núverandi stjórn
byggir á.
Auk þess eru ýmis þau
vandamál, sem ríkisstjórn-
(Framhald á 6. síðu).