Tíminn - 18.11.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.11.1954, Blaðsíða 11
261. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóvember 1954. 11 Félagsbækur Menning- airsjóðs allar komnar út Eru u leiðiimi út uin land — Fimm bækur fyrir aðeins sextíu króna félagsgjald — Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvfna- félagsins fyrir þetta ár eru nú allar komnar út. Bækurnar eru þessar: Sögur Fjallkonunnar, Andvari 1954, „Bandaríkin“ eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, Kvæði Bjarna Thorarensen og Þjóðvinafélagsalmanakið 1955. — Félagsmenn fá allar þessar bækur fyrir 60 kr. árgjald. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell losar í Helsinki. Arn- arfell er væntanlegt til Reykjavík- ur næst komandi föstudag cöa laugardag. Jökulfell fór frá Djúpa vcgi í gær áleiöis til Hamborgar. Dísarfell fer frá Rcyðarfirði í dag áleiðis til Bremen, Hamborgar, Rott eraam og Amsterdam. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Akra- nesi. Tovelil er í Keflavík. Stientje Mensinga er í Keflavík. Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 18.11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 15.11. til New York. Pjall foss kom til Reykjavíkur 16.11. frá Hull. Goðafoss fer frá Rotterdam á morgun 18.11. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20.11.. til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss fer.frá ísafirði í dag 17.11. til Akureyrar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Austfjarða. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 16.11. til Dubl- in.Selfoss fór frá Gautaborg 15.11. til Antwerpen og Reykjavíkur. Tröllaföss fór frá Rotterdam 16.11. til Hamborgar, Gdynia, Vismar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 15.11. til Napólí. Ríkisskip. Hekla fór frá Akureyri f gær- kvöld á vesturleið. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntan- leg til Heykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóa á austurleið. Þyrill var á ísa- firði í gærkvöldi á norðurleið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar. Flugferóir Flugfélagið. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugardags- moi'gun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Páskrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Pagurhólsmýrar, Hólma víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Loftleiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 1 kvöld frá Hamborg, Kaupmanna höfn, Osló og Stavangri. Plugvélin fer aftur áleiðis til New York kl. 21. Árnað heilla Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Aida Þórarins- dóttir frá Norðfirði og Kópur Z. Kjartansson, Vremri-Langey á Breiðafirði. tr*~ Ur ýmsum áttum Tómstundakvöld kvenna er í Breiðfirðingabúð kl. 8,30. — Kvikmyndasýning o. fl. Allar konur Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina félagsins fyrir þetta ár eru nú allar komnar út. Bækurn- ar eru þessar: Sögur Fjall- konunnár, Andvari 1954, „Bandaríkin“ eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, Kvæði Bjarna Thorarensen og Þjóð vinafélagsalmanakið 1955. — Félagsmenn fá allar þessar bækur fyrir 60 kr. árgjald. Sögur Fj allkonunnar eru valdar úr „Fjallkonunni", blaði Valdimars Ásmundsson ar. Jón Guðnason, skjala- vörður, sem hefir séð um út- gáfuna, segir m. a. svo í for- mála: „Sögur Fjallkonunnar urðu vinsælt lestrarefni með- al almennings á árunum fyr ir aldamötin, enda valdar af smekkvísi, sumar þeirra eft- ir heimskunna höfunda og þýddar á gott mál. Gefur þetta þeim gildi enn í dag, svo að naumast þarf að fylgja nýrri útgáfa þeirra úr hlaði meö afsökun. Allmargt eldra fólk man eflaust sum- ar þessar sögur enn, og má vænta, að það hafi ánægju af, er þær ber að garði sem forna kunningja, er lengi hafa fjarvistum verið. En yngri fólki má þykja nokk- urs um það vert að fá að kynnast sögum, sem forldrar þeirra eða afar og ömmur lásu eða heyrðu lesnar á kvöld vökum í lágum bæjum fyrir meira en hálfri öld.“ — Sög- ur Fj allkonunnar eru 256 bls. að stærð, í sama broti og Sagnaþætttr Fjnllkonunnar, er komu út s. 1. ár. Efni Andvara er að þessu sinni svo sem hér segir: Steinþór Sigurðsson, ævi- minning eftir Jón Eyþórsson, veðurfræðing. Tímatal í jarð sögunni eftir Sigurð Þórarins son, jarðfræðing og Herút- boð á íslandi og landvarnir íslendinga eftir dr. Björn Þóröarson. Bandaríkin eftir Benedikt Gröndal, ritstjóra, er sjötta bókin, sem komið hefir út í víðfrægastur ísl. manna. — Hann kom hingað til lands 1930 og var þá gerður að heiðursborgara Akureyrarbæj ar, en þar ólst hann upp. Hann var fæddur á Möðru- völlum í Hörgárdal. safninu „Lönd og lýðir“. Höf uðþættir bókarinnar nefnast: Landið, þjóðin, atvinnuvegir og samgöngur, Stjórnskipan, þjóðlíf og menning, Saga ís lendinga í Bandaríkjunum, Einstök ríki og merkisstaðir og Hjálendur Bandaríkjánna. Bókin er 214 bls. að stærð og mð 115 myndum. Önnur bók — Finnland kemur einnig út í þessum bókaflokki bráð- lega. Kvæði Bjarna Thorarensen nýtt bindi í bókaflokknum „íslenzk úrvalsrit", eru 150 bls. að stærð og flytja 91 kvæði. Kristján Karlsson, ma^ister hef‘;r annast val kvæðanna og skrifag um þau sérstaka ritgerð. Þj óðvinafélagsalmanakið 1955 flytur Árbók íslands 1953 eftir Ólaf Hansson, menntaskólakennara, grein um reykingar og krabbamein eftir -prófessor Niels Dungal. Hvernig bárust handritin úr landi? — ritgerð eftir Jakob Benediktsson, magister, Kafla úr hagskýrslum og smælki. Samgöngubót er Hekla lagðist að bryggju Frá fréttaritara Tímans á Breiðdalsvík. Það þótti tíðindum sæta á Breiðdalsvík, er strandferða- skipið Hekla lagðist þar að bryggju fyrir nokkrum dög- um, en það hafa stóru strand- ferðaskipin ekki gert fyrr. Bryggja sú sem Hekía lagðist að var fullbyggð 1951 og geta auðveldlega að henni lagzt skip á stærð við Heklu þegar gott er í sjó. í þetta sinn þurfti að skipa bíl á land úr Heklu á Breið- Gylfi stendur á gati Gylfi Þ. Gíslason hélt mikla langlokuræðu við um ræður um bilainnflutning- inn í gær. Snerist ræða hans ekki nema að litlu lyti um það efni, er fyrir lá, heldur tók hann sér fyrir hendur aö sanna, að hér á landi ætti sér stað verðbólguþró un og að gjaldeyrisaðstaða landsins væri furðu léleg. Þetta sagði þingm. 'þrátt fyrir þá staðreynd, að gjald eyrisjftðstaðan heiir farið stórbatnandi miðað við síð. ustu ár. Gylfi lýsti ástandinu með allfjterkum litum, en ræða hans var heldur ekki annað en lýsing, því að hagfræði- prófessor þessi lét það alveg niður falla að benda á Ieið ir til úrbóta á þessu voða- lega ástandi, er hann var að tala um. Eysteinn Jiónsson svaraði Gylfa og kvaðst ekki geta stillt sig um að leggja þá spurningu fyrir prófessorinn hvað hann vildi nú ráð- leggja stjórninni, svo að úr þessu „v<oðatega“ ástandi mætti bæta. Var prófessorinn býsna tregur til beinna svara, en ræddi það m. a. hvernig haga ætti skipulagi saltfisk- sölunnar og gat þess jafn- framt, að Alþýðuflokkurinn ætti sér stefnuskrá, sem margt mætti af læra, auk þess hefði nýafstaðið flokks þing Alþýðuflokkfeöns hef'ði lyktanir og samþykktir. Þótti Eýsteini. Jónssyni þetta heldur snubbótt svar og minnti það sig á, þegar hann spurði þenna sama þingmanna áim það, hvað hann teldi ráðlegt að gera til að bæta úr skattafram- ta’jl manna. —< Að lokum spurði ráðherrann þing- menn, hvað þeir byggjust við að Gylfi prófessor myndi gefa nemanda sínum í hag- fræði, sem svaraði fyrr- greindri spurningu með þeim orðum, er prófessorinn hefði nú gert. Var það mál manna að prófessorinn hefði staðið á gati. dalsvík og tókst það ágætlega. Áður höfðu bæði Jökulfell og Dísarfell komið að þessari bryggju og verið stærstu skip sem að henni höfðu lagzt. Suðurpólsleiðangur Bandaríkj- anna aðeins vísindalegs eðlis Tilliæfulaust, act lcita cigi uýrra svæða fyrir tijlraunir mcð kjarnorkuvopn — — VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA OlíufélagiS h.t. SÍMI 81600 ! Blómamark- aðurinn j við Skátaheimilið | alls konar afskorln blóm og margt flelra. | Síml 6295 uauiiiinimmiiiinninMiiuMiiiiiiniMimnin | VOLTI | T| aflagnir afvélaverkstæði i B afvéla- og * * aftækjaviðgerðir Norðnrsilg 3 A. Simi 6453 1 Jón Skaftason Svembjöm Dagfinnsson I lögfrœ&I s hrifstofa | Austurstræti 5 III. hæð. | Sími 82568. Viðtalst. kl. 5-7 Kapp er bezt með forsjá velkomnar. — Samtök kvenna. Noima-safnið Framhald af 12 BÍðu. Konurnar hafa í hyggju að safna saman þeim munum, sem kunna að vera til hér á landi úr eigu Nonna, en þeir munu víst vera harla fáir, en einkum munu þær reyna að fá hingað til lands muni úr eigu haiks erlendis, svo og bækur hans 1 ýmsum útgáf- um og á öllum málum. Verð- ur slíkt vafalaust erfitt verk. Jón heitinn Sveinsson mun að öllum líkindum víðlestn- asti rithöfundur íslenzkur, sem uppi hefir verið og einna Hvað líður Matthíasar- safni? Eins og áður hefir verið frá skýrt er nokkur skriður að komast á það á Akureyri, að koma á fót Matthíasarsafni í húsi skáldsins, en fremur mun vera erfitt um vik. Nefnd er þó starfandi í málinu og munu Akureyringar hafa full an hug á að koma málinu í höfn sé þess nokkur kostur. Væri það Akureyri ósvikinn menningarauki, ef tækist að koma á fót söfnum um þessa tvo ágætismenn á fyrrverandi heimilum þeirra í bænum, og mörgum ferðamanni mundi þykja girnilegt að heimsækja slík söfn, Washington. Talsmaður utanr<kisráðuiieytis Bandaríkj- anna scgir tilhæfulaust með öllu, að fyrirhugaður suður- heimskausleiðangur Bandaríkjanna sé gerður í þeim til- gangi að leita nýrra svæða, þar sem gera megi tilraunir með vetnis- og kjarnorkuvopn. Leiðangur þessi væri farinn í vfsindalegum tilgangi aðcins. angur á árunum 1954—55 í Yfirlýsing þessi var gefin vegna greinar, sem birtist í brezku blaði fyrir skömmu, og orsakaði mikinn úlfaþyt í Nýja Sjálandi. Menn óttuðust afleiðingar geilsaverkana frá slíkum ' tilraunum, sem yrðu þá sennilega gerðar ekki mjög langt frá Nýja Sjálandi. Gera landabréf. Eisenhower forseti til- kynnti fyrir skömmu, að Bandaríkin myndu senda leiö því augnamiði að gera landa bréf af svæðum við suður- skautið og safna þaðan öðr um vísindalegum heimildum. Ekki fastar bækistöðvar. Leiðangursmenn myndu ekki sétja á fót fastar bæki- stöðvar á ströndum þeim, þar sem farið verður um. Leiðang urinn er farinn á vegum vís- indafélaga í Bandaríkjunum, sem fást við jarðfræði og jarð eölisfræði. Geislavlrk ský (Framhald á 11. síðu). til rauða hersins 7 .nóv., að allar nýjustu hernaðaraðferð- ir hafi verið reyndar í heræf- ingum þeim, er nýlega hafi átt sér stað. Telur blaðið lík- legast ,að hin geislavirku ský yfir Japan undanfarnar vik- ur hafi stafað frá þessum síð- ustu heræfingum Rússa. Nú þykir mönnum hér á landi fróðlegt að sjá hvort Þjóðviljinn og friðarkonurnar verða ekki fljótar að for- dæma þessi múgmorðstaeki Rússa og varla er geislavlrka rykið frá þeim hættuminna en það, sem kemur frá Banda- ríkjamönnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.