Tíminn - 25.11.1954, Síða 3

Tíminn - 25.11.1954, Síða 3
267. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 25. nóvember 1954, 3 Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag. 1. deild. Aston Villa—Pres.ton 1—3 Blackpool—Manch. City 1—3 Bolton—Newcastle 2—1 Charlton—Everton 5—0 Huddersfield—W B. A. 3—3 Manch. Utd.—Arsénal 2—1 Portsmouth—Cardiff 1—3 Sheff. Wed.—Chelsea 1—1 Sunderland—Burnley 2—2 Tóttenham—Leicester 5—1 Wolves—Sheff. Utd. 4—1 2. deild. Blackburn—Hull City 4—0 Bristol Rov.—Ipswich 4—0 Derby—Rotherham 2—3 Fulham—Lincoln City 3—2 Liverpool—Nottm. For. 1—0 Notts County—Leeds 1—2 Plymouth—Birmingham 1—0 Port Vale—Middlesbro 1—1 Swansea Town—Bury 1—1 West Ham—Luton Town 2—1 Litlar breytingar urðu á stöðunni eftir leikina á laug- ardaginn. Úlfarnir hafa tvö stig fram yfir næstu lið í 1. deild, og Blaekburn hefir sama stigafjölda fram yfir Fulham í 2. deild. Athyglin í Euglandi bein- ist nú mest að landsliðinu, sem hefir verið valið gegn Þýzkalandi, en sá leikur verð ur á Wembley 1. desember. í síðustu viku lék þag æfing- arleik við Aston Villa í Birm- ingham og tapaði með 4:2. Þótti leikur þessi mjög kæru- leysislegur. Finney og Thomp son (Aston Villa) skoruðu mörk landsliðsins. Síðan lék liðið annan íeik við Arsenal og var hann háður i London sl. mánudag. Jafntefli varð. Hvcrugt liðiö skoraði mark. Þrátt fyrir þessi úrslit eru Englendingar bjartsýnir um aö landsleikurinn vinnist. Úlfarnir héldu uppi heiðri enskrar knattspyrnu með því að vinna rússneska liðiö Spartak með 4-0, en sjö rúss- neskir íandsliðsmenn voru frá Spartak, er landsliðið gerði jafntefli við Ungverja i Moskvu nýlega. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik. Rúss a: nir sóttu meir, en Úlfarn- ir vörðust vel og gáfu ekki fi mherjunum tækifæri til . a í slcora. í síðari hálfleik fór lei'.vurinn mun rneira fram á 1 kyejli Spartak, og þá skor- í Ji Wilshaw stuttu eftir hlé. S ‘ ustu fimm mínúturnar i éttú Úlfarnir þrem mörk- i u við, Hancocks skoraði i ’ svar og Broadbent þriðja j ' iikið. Kftir þennan leik komu raddir um, ag einstök 3 iA i Englandi myndu ná b 'ri árangri, en samansett er kt landslið, þar sem leik- rn 'tnirnir eru oftast valdir ú1’ 11 liðum. Æfingaleikir ln dsliðsins staðfesta nokkuð I ssa skoðun, og eins um- r rsli ungversku leikmann- rvnfe í Honved (sjö landsliðs 3 ’.cnn m. a. Puskas) eftir leik jnn við West Bromwlch í l nust,* en þeir sögðu; að WBA i efði sýnt mun betri leik en cnska landsliðið í leikjum þess við Ungverjaland. Sítaðan er nú þannig: .1. deild. Wolves 18 10 5 3 43-23 25 Sunderland- íT, ;CO, H • 9 2 32-22 23 lílanch. Utd. 18 10 3 5 43-35 23 Portsm. 18 9 4 5 33-23 22 Huddersí. 18 9 4 5 35-28 22 Manch. City 18 9 4 5 35-33 22 Preston 18 9 3 6 48-25 21 Boiton 18 7 7 4 33-27 21 Charlton 18 9 2 7 38-32 20 W. Bromw. 18 8 4 6 39-38 20 Cardiff 18 7 6 5 35-37 20 Chelsea 19 6 7 6 30-30 19 Everton 18 8 3 7 26-28 19 Burnley 18 6 5 7 19-27 17 Newcastle 18 6 3 9 40-43 15 Aston Villa 18 5 4 9. 29-41 14 Sheff. Utd. 19 6 2 11 28-47 14 Blackpool 18 5 3 10 26-31 13 Tottenham 18 5 3 10 31-42 13 Arsenal 18 5 2 11 31-34 12 Leicester 18 3 6 9 32-45 12 Sheff. Wed. 18 4 3 11 29-45 11 2. deild. Blackburn . 18 12 2 4 59-29 26 Fulham 18 11 2 5 48-38 24 Bristol. Rov. 18 10 3 5 47-33 23 Rotherham 18 11 1 6 44-32 23 Leeds Utd. 18 11 1 6 33-31 23 Stoke City 18 9 4 5 27-18 22 Luton Town 18 10 1 7 34-28 21 WestHam 18 9 3 6 35-33 21 Hull City 18 8 3 7 23-20 19 Bury 18 7 5 6 37-34 19 Birmingh. 17 6 5 6 24-19 18 Swansea 18 8 2 8 34-37 18 Liverpool 18 7 3 8 38-37 17 Lincoln City 18 7 3 8 34-36 17 Notts Count 18 7 3 8 26-32 17 Doncaster 16 7 1 8 23-37 15 Port Vale 18 4 6 8 19-30 14 Middlesbro 18 6 2 10 25-41 14 Nottm. F. 18 6 1 11 25-28 13 Plymouth 18 3 5 10 26-37 11 Derby C. 18 4 3 11 29-44 11 Ipswich 19 4 1 14 29-45 9 Getraunirnar Á laugardaginn hófu 3. deildarliðin þátttöku sína í bikarkeppninni, en 1. og 2. deild byrja ekki að hafa á- hrif á gang málanna í 1. og 2. deild fyrr en eftir ára- mót. Keppnin er óvenju jöfn og hörð, sem sjá má af því að ekki munar nema 5 stig- um á 13 efstu liðunum í 1. deild og jafnmikið á 10 þeim efstu í 2. Meðal 5 neðstu lið- anna í 1. deild eru nú bæði Arsenal og Blackpool. Þau hafa undanfarið leitað nokk uð eftir mannakaupum til að strkja liðin, en ennþá er á- rangurinn lítill. í 2. deild er Hull nú í 9. sæti, árangur heima, 5 sigrar 4 töp, en Ful- ham er í 3. sæti, árangur úti 4 sigrar, 1 jafntefli og 4 töp. Arsenal-Walves x 2 Burnley-Tottenham 1 Cardiff-Blackpool 1 Chelsea-Portsmouth 1 2 Everton-Bolton 1 Leicester-Sheffi. W x Manch. Sity-Charlton 2 Newcastle-Huddersfield 2 Preston-Sunderland 1 x Sheff. Utd.-Aston Villa 1 W.B.A.-Manch-Utd. 1x2 Hull City-Fulham 1 2 Tengill h.f. | HEIÐI V/KLEPPSVEG | Raflagnir Viðgerðir I Efiaissala i nuiiiiiiiiniiimmuimmmaiMmHmmniiiiiiiuimiC hvítar auðveldar þvær fljótar og Rinso gerir mislita þvottinii skýrari og þann hvíta hvítari. Rinso þvælið losar óhreinind- in algerlega — án þess að skemma! Notið ávalií Rinso, það auðveldar og flýtir fyrir yður við þvottinn. Fatnaðurinn lítur betur út, þegar Rinso er notað. Tilvalið fyrir þvottavélar og alla nuDpþvott Riuso b allan þvott! PILTAR ef þlð eiglð stúlk-l una, þá á ég HRINGINA.I Kjartan Ásmundsson | gullsmlður, - Aðalstræti 8| Sími 1290 Reykjavík^ öiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiuaaiiiiiiiiiii Blómamark- aðurinn við Skátaheimilið alls konar afskorin blóm og margt fleira. Simi 6295 j amP€R * | Raflagir — Viðgerðir jftaítfcikningar Þingholtsstræti S1 | Simi 8 15 56 SJÓR/MGIl eftir JEFFERY FARNOL kom út í fyrra og var þá vinsælasta skáld- saga ársins. — Nú er komið framhald sög- unnar Hún er enn skemmti- legri en fyrri sagan, og hafa ungir og gamlir jafna ánægju af lestri hennar. ★ H E F N D I N fæst hjá öllum bóksölum. e55S$5SÍS5$555$5$S5$S55S55$555$S5$$S5$S$55$S5$S$$S$$S5$SSS$555$5SSSS$SSa I Vélar til sölu I | 100 PH. BUDA-DIESELVÉL | mjög lítið notuð. ;íj 118 KW. DIESEL-rafstöð, 220 v. riöstraumur, í; [ 8 KW. RAFALL, 220 v. riðstraumur. i; [ Upplýsingar gefur Gunnlaugur J. Briem |í l c/o GARÐAR GÍSLASON H.F.,'Sími 1500 \ i <$Sl»8ei»SS$«a5gSgSgSSSg5gSSgS«SS5aS5Sa5g5«»5«SSS$SS5aS5gSgfSS»»g<)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.