Tíminn - 16.12.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.12.1954, Blaðsíða 7
285. blað. TÍIVIINN, fimmtudaginn 16. desembcr 1954. ERLENT YFIRLIT: Duibúin ógnun í orðsend- ingu Rússa til Vesturv. „SovétríkÍH ncyðast til að auka herstyrk siirn tií að varðveita friðiiin í Iieimiiaiiin**! Fimmtud. 16. des. Framsóknarflokk- urinn 38 ára í dag eru liðm 38 ár frá stofnun Framsóknarflokks- ins. Hinn 16. desember 1916 stofnuðu 8 alþingismenn nýj an flokk, sem hlaut nafnið FRAMSÓKNARFLOKKUR. Stofnendurnir voru flestir reyndir menn, sem höfðu átt sæti á Alþingi, sumir hverjir um langt skeið, aðrir skem- ur, en allir höfðu þeir tekið þátt i félagsmálabaráttu þeirri, sem var undanfari þessarrar flokksstofnunar og auk þess flestir verið framar lega í sjálfstæðisbaráttunni. Undir merki hilis nvia fiokks þyrpíist þegar mikill fiöldi unera ma?n;a, sem höfðu öðlast eldlegan á- liuga á frelsi og framför- um bjóðar sinnar veg?ia þátttöku sinnar í starfi nng mennafélaganna. Mennirn- ir, sem börðust fyrir vax- andi gengi og auk?2um mögu leikum samvj??n?ifélaganna í landinu gengu þegar tzl liðs við hinn nýja flokk. Bændur víðs veear um land. sem með stofnwn og jstarfi búnaðarfélaga??na höfðu öðlast nýja trú á land ið og framtíð Ia?idbúnaðar- i??.s. fundu í stefnuskrá flokksins öflugan stnðning við hugsjónir sínar og fjöl- margir þeirra skipðu sér þegar í raðir stuð??i??gs- manna hans. Flokkurinn tók þegar upp öfluga baráttu íyrir auknum framförum þjóðarinnar, betri lífskjörum og bættri aðstöðu. fólks til mennta og menn- íngar. Þessi hafa plltaf verið heiTitu baráttumál Framsókn arflokksins og bessarri stefnu trúr hefir hann haft forustu um eða átt hlut að öllum helztu lagasetningum og framkvæmdum í þessu skyni, sem gerðar hafa verið á því tímabili. sem flokkurinn hef ir starfað. Má ?iefna örfá dæmi rétt sem sýnishorn, en af nógu er að taka: Flokkwrinn hafði forgöngu um lagasetn ineu um héraðsskóla og stóð fyrir byagingu margra þeirra. FIokkuri?zn hefir haft forgöngn um allar mik ilvægusíu la gasetningar, sem snerta Iandbú??aðinn s. s. lög œm byggingar og rækt unarsjóð, lög mn Búíiaðar- ba??ka. jarðræktarlögin, lög u?n áburðarverksmiðju, af- uvðasölulögin og lög um ræktunarsamþykktir. Á þessum lög?an byggjast að verulegu Ieyti þær framfar ir, sem orðið hafa í land- búnaði á unda??förnum ár- um. Þótt flokknri??n hafi fyrst og fremst átt fylgi sitt í sveztum hefir sjávarútveg- urinn ekki verið neitt oln- bogabarn hjá honum held- ur hið gagnstæða. Því til sönnu??ar má nefna, að flokkurinn hafði forgö??g?i um byggingu síldarverk- smiðja á Siglnfirði og kom fram á Alþingi lögum um það efni. Flokkminn hafði forgöngu um að gera Fisk- veiðasjóð að lánsstofnun Sovétstjómin afhenti í vikunni sem leið sehdiherrum Vesturveld- anna þriggjá í Moskvu, orðsend- ingu, semsvar við orðsendingu Vesturveldanna frá 29. nóv. s. 1., þar sem þaú lýsa sig fús til þátt- töku í fundi utanríkisráðherra að iokinni staðfestingu Parísarsamn- inganna. Vásturveldin settu fram fimm skilyrði fyrir þátttöku sinni: Sovétstjórnfti' undirritaði friðar- samningana ' við Austurríki og skýrði afstöðu sína til vandamáls- ins um frjálsár kosningar í Þýzka- landi. Síðán skyldu Vesturveldin og Sovétstjórnin í sameiningu kapp- kosta að - leýsa önnur evrópísk vandamál, til dæmis varðandi ör- yggismáliri. Utanríkisráðherrarnir gætu þá kömið saman, og ef útlit væri fyrir samkomulag, gæti orðið um að ræða ráðstefnu Evrópuland anna um öryggismál álfunnar. / orðsendingu Sovétstjórnarinnar segir, að „vegna hinnar ögrandi af- stöðu Frakklands og fleiri ríkja“, sjái Sovétríkin sér ekki annað fært en að gera nauðsynlegar ráðstaf- anir til að' tryggja öryggi sitt með aukningu herstyrks. Slíkt ski'ef só stigið, segir i orðsendingunni, til þess að Sovétríkin hafi yfir að ráða jafn öflugum herjum og „hin- ar ögrandi þjöðir", og geti með því varðveitt friðinn í heiminum. Orðsendingin til Frakklands er nokkuð frábrugðin orðsendingun- um til Bandáríkjanna og Stóra Bretlands. Hún skírskotar m. a. til samninga Frakka við Sovétríkin 1944, og leggur mikla áherzlu á að Frakkar neiti að staðfesta Parísar- samningana. Hér koma Rússar við viðkvæman blett, því Frakkar virð- ast mjög á báðum áttum með stað- festingu samriinganna, og kemur það greinilégá :fram bæði í afstöðu Mendes-France og ræðu de Gaulle fyrir skömmu. Gg þetta hafa Rúss- ar greinilega í hyggju að notfæra sér. / rússnesku orðsendingunni er heldur ekki látið hjá liða að taka skýrt fram, að fjórveldafundur um þýzka vandamálið, um sameinað Þýzkaland o. fl„ muni ekki verða árangursríkur, ef Parísarsamning- arnir verða staðfestir. Þessi hluti orðsendingarinnar er greinilega ætl aöur til að slá felmtri á Þjóöverja. Einnig er þent á í orðsendingunni, fyrir bátaútveginn. En?í fremur mætti ??efna lög um Fiskimálasjóð, um hlwta tryg?i??gasjóð bátaútvegsins og lög um kaup og rekstur björgunarskips. Um öll þessi mál hafði flokkwrinn for- ustu og veitti þe?m öflugan stuðni?zg. Enn fremur er ekki úr vegi aö geta nokkurra mála, sem flokkurinn stóð að eða veitti öflugan stuðning, t. d. laga- setningar um byggingarmál kaupstaða og kauptúna, lög um félagsheimili, íþróttalög- in, almannatryggingalögin og mörg fleiri, sem snerta hvern einasta mann hér á landi og veita almenningi fjölþættan stuðning til auk- innar menningar og bættra lífskjara. Hér verður látið staðar numið og hefir þó aðeins ver ið stiklað á stóru í upptaln- ingu þeirra mála, sem flokk- urinn hefir beitt sér fyrir og borið fram til sigurs. að afstaða Vesturveldanna skapi aukna stríðshættu í Evrópu, en ekkert er minnzt á orðsendingu Vesturveldanna 29. nóv., og ekki heldur á friðarsamningana við Aust urríki. Með orðsendingu Rússa fylg ir yfirlýsing sjö Austur-Evrópu- þjóða, sem samþykkt var á fundi þeirra fyrir skömmu, þar sem þau gangast undir að auka herstyrk sinn undir einni yfirstjórn, sem svar við hugsanlegri endurhervæð- ingu Þýzkalands. í Vestur-Evrópu gera menn sér það vitanlega ljóst, að þessi síðasti þáttur rússnesku orðsendingarinn ar miðar einungis að því að koma í veg fyrir staðfestingu Parísar- samninganna um varnarmál V-Ev- rópu. Hér er sterkara til orða kveð- ið en í fyrri orðsendingum, og kem ur skýrt í ljós, að það eru Vestur- veldin, sem bera ábyrgðina, ef ör- ygginu er stofnað í hættu. Þarna skýtur upp kollinum hin gamla og þekkta áróðursaðferö. Austurveldin láta skína í það, að Vesturveldin séu hin „ögrandi veldi", enda þótt sérhver maður með opin augu og eyru hafi átt auð- velt með að fylgjast með áróðurs- herferðum kommúnista, í því skyni að festa rætur kommúnismans x Vestur-Evrópu, í undanfarin níu ár. Og vel að merkja eru Austur- Þýzkaland, Tékkóslóvakía, Ung- verjaland og Pólland gjörsamlega undirokuð af Rússum í dag, en það hafa þessi lönd ekki oi’ðið af fi'jálsum vilja, jafnvel þótt þau hafi tekið þátt í Moskvu-ráðstefn unni fyrir skömmu og lýst þar stuðningi sínum við orðsendingu Rússa. Allir vita einnig, að her- styrkur Austurveldanna er langt- um öflugri en Vesturveldanna, og af því má merkja frá hvorri hlið- inni mestar „ögranirnar" stafa. Strax og Moskvu-ráðstefnunni lauk, bárust fregnir um endurskipu lagningu hex'ja leppríkjanna í Suð- austur-Evrópu, vegna hugsanlegrar endui'heryæðinjgar Þýzkalands. Þessir herir eiga nú að skiptast í tvo aðalhópa, annar staðsetjast í Mið-Evrópu, en hinn í Suðaustur- Evrópu. Mið-Evrópuherinn, sem settur er til höfuðs Þýzkalandi, á að eflast fremur en hinn, þar sem frá Júgóslavíu stafar ekki sama hætta og áður, séð frá sjónarhóli Framsóknarflokkurinn horf ir í dag vonglaður fram á veginn. Honum hefir tekizt að korna mörgum af sínum helztu baráttumálum i höfn. Fyigi hans stendur traustum fótum með þjóðinni og æsk- an hefir í vaxandi mæli skip að sér undir merki hans. Fólk í sveit og við sjó skilur það æ betur hvers virði starf Framsóknarflokksins , hefir verið bví og þjóðinni allri. Þetta starf og þá baráttu, sem sigrar flokksins hafa kostað, vill það þakka og end urgjalda með sívaxandi stuðn ingi við stefnu hans og bar- áttu fyrir nýjum framfara- málum. Á þessum afmælisdegi send ir Tíminn og Framsóknar- flokkurinn öllum flokksmönn um og velunnurum flokks- ins beztu kveðjur með þakk- læti fyrir langt og árangurs- ríkt samstarf, og óskir um farsæla framtíð þeim og þjóð inni allri til handa. MOLOTOV Rússa. Eiga aðalstöðvar þess hluta hersins að vera í Búkarest ,segir í tilkynningum ura þessi mál. Þessar fregnir færa heim sann- inn um það, að Rússar eru komnir vel á veg rneð viðbúnað þann, sem gefinn er í skyn í nýjustu orðsend ingu þeirra, og nokkrum fyrri. Þrjú stærstu dagblöð Sovétríkj- anna hafa varað Frakka við að staðfesta Parísarsamningana um endurhei'væðingu Þýzkalands. Segja þau aö slík staðfesting mundi ein- ungis sanjia, að IVakkar tækju sameiningu Þýzkalands fram yfir vináttu við Sovétríkin. Vesturveldin íhuga nú, hvernig beri að svara hinum rússnesku á- Framh. á 10. slðu ------ » CHL --------- Vetrarhjálpin í Hafnarfirði tekur til starfa Vetrarhjálpin í Hafnarfirði starfar nú fyrir jólin, eins og undanfarin ár, og er þetta 18. starísárið. Fyrir síðustu jól söfnuðust meðal bæjarbúa kr. 22.000,oo en bæjarstjóður lagði fram 20 þús. kr. Fé þesjiu var útbýtt í 139 staði í bænum, til heimila og einstaklinga. Fjársöfnun er nú hafin. Mupu skátar fara um bæinn næstkomandi miðvikudags- og fimmtudagskvöld, og er þess vænst, að bæjarbúar taki þeim vel að venju, og leggi hver fram sinn skerf til þess að öll heimili í bænum geti átt gleðileg jól. Stjórn Vetrarhjálparinnar veitir einnig gjöfum viðtöku, en hana skipa: séra Garðar Þorsteinsson, séra Kristinn Stefánsson, Ólafur H. Jóns- son, kaupm., Guðjón Magnús son, skósmíðam. og Guðjón Gunnarsson, fiamfærslufull- trúi. ------- ii > m ------- Verðið að taka fé í hws á SEélsfjöllsím Frá fréttaritara Tímans á Hólsfjöiium. Ágæt tíð hefir verið hér að undanförnu, ,en nú er kom- inn dálítill snjór. Enn er þó ágæt beitarjörö. Fyrir nokkru er búið að taka fé í hús á flestum bæjum á Hólsfjöll- um nema á Grímsstöðum, þar er verið að taka það þessa dagana. Fært hefir verið á jeppum vestur yfir Mývatns- öræfi og 'ftnnig hefir verið brotizt á vörubilum norður yfir Hólssand. Mývetningar eru þessa dag ana í eftlreiitum á Austur- fjöllum, en aðalsafnið ráku þeir heim fyrir nokkrum dög um. KS. __________________ 7 Pontiasrímur Eiiuar nýjustu Þjóðviljinn hefir byrjað að kveða sér t?I hita nú í kuld- unmn undanfarið, en um ha??n hefir leikið nepja ?iokk ur veg??a þess að fram er komin æ Alþingi tillaga um fullgiidmgu ísla??ds á aðild V.-Þjóðverja að AtIa??tshafs-“ bandalaginu. Tillagan og það samkomu lag, sem hún er afleiðing af, hefir farið mjög illa í taugar kommúnista um allan hezm, ekki síður hér á landi en a?ínars staðar. Mörgum er þessi fítons- a?i^i lítt skilja??legur, en þeir, sem ky?z??zt hafa, hver?? ig íslenzkir kommúnistar snú ast eins og krossrellur í sér- hverju máli eftir því, hvem- ig austankaldinn frá Kreml blæs, eru ekkert hissa. Ráðstjórnin óttast ??ú ekk- ert meira en eini??gu Vestur- velda?i?ia og vaxa??di styrk þezrra. Þess veg??a hefir hún rcynt eftir mætti að sporna gegn því, að samvinna tæk- ist og þó sérstaklega gegn því, að Vestur-Þýzkaland fe??gi aðild að varnarsamtök um hin??a vestrænu þjóða. Unda?ifar??a daga hafa. staðið yfir úmræður wm þetta mál á Alþi?igi og hafa þingme?zn kommúnista geng ið þar hver undir annars hönd til þess að halda uppi málþófi. Ekkert nýtt hefir þó komið fram í ræðum þezrra, sem hafa verið sami grautwr og þeir hafa verið að hræra u??danfarið. Þeir hafa talað um illsku Ba?ir/aríkjaman??a og góð- mewnsku Ráðstjór??arinnar. Síðan hafa þeir sungið sömw vers og undanfarin tíu ár um undirlægjuhátt íslendinga við Bandaríkjamenn, fúl- mennskw núverandi stjórnar flokka og svik þeirra við mál stað jslands, sem þeir kalla svo. Síðan hafa þeir lokið máli s?nu með nokkrum lofgerðar orðum um sjálfa sig og sinn flokk um heilindi hans í sjálfsíæðismálunwm, baráttu hans gegn erlendum áhrif- um o. s. frv. Einu sinni var tízka á ís- landi að yrkja vísur, sem voru þannig úr garði gerðar, að hægt var að snúa þeim á marga vegu, án þess að rím- ið raskaðist. Mi??na var skeytt um mein inguna, enda voru þetta að- eins bragþrautir. Málflutningwr kommúnista, nú hin síðari ár a. m. k., minnir anzi mikið á slíkan leik. Allflestar ræður, sem málsvarar flokksins flytja, eru ems, aðeins er munurinn sá, að öðru hvorw er farið með þær aftur á bak. Stund- um er byrjað á hrósi um kom múnistaflokki?m og enc’að á ?úði um Bandaríkin, en næst cr því svo kannske snú.ið við, byrjað á níðinw og endað á sjálfshólinu. Er þetta sami leikur og hagyrðingar höfðu sér tll dundurs. En ræður kommúnista skortir einn kost, sem sléttw bandavísurnar höfðu. Þær eru ekki stuttar. bara fjögur vísuorð heldwr Jangar, geysi- langar, taka stundum tvo tíma í einu. Þess vegna -eru þær ekkz' fólki til skemmtunar eins og víswrnar voru, heldur einung is til leiðinda og tímatafar. Kommúnistar vita, að þezr FramhMd & 10. Jlðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.