Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 5
£S2. blað.
TÍMINN, föstudaginn 24. desember 1954.
Ohróðri stjórnarandstöðuhiaðanna m raf-
orkumál Austurlands og Vestfjarða hrundið
Aíhug'asemcl frá Jakoh Gíslasyni, raforkimsála-
stjóra og’ Elríki Brieni, rafmagnsveiíusíjóra
Föstud. 24. dcs.
Jélin ganga í garð
Jclahátíð er nii að ganga
í garð. Klukkan sex í kvöld
munu kirkjuklukkurnar
liringia inn hátíð. Eftir langt
erfiði geta þreyttar húsmæð-
ur og aðrir, sem unnið hafa
að undirbúningi jólanna, varp
að öndinni léttara og notið
næðis og hvíldar.
Jólin eiga öðrum fremur í-
tök í hugum íslendinga. Há-
tið ijóssins eru þau kölluð. Að
jólum reyna menn að rjúfa
skajnmdegismyrkur stytztu
daga vetrarins með sínum
tilhúnu Ijósgiöfum.
Svo hefir verið frá því er
kristinn siður var upptekinn
og jólahald hófst aö kristn-
um sið.
Forfeður okkar, sem bjuggu
við fátækt og skort flestra
þeirra hluta, er nú. þykja nauð
synlegir, héldu jól, og kveiktu
ljós á lýsiskolum og tólgar-
kertum. Kynslóð dagsins í
•dag kveikír rafljós, ljós sem
tendruð. eru við orku, sem
skapast fyrir áhri-f frá verm
andi geislum sólar.
Athöfnin er hin sama, en
aðstaðan er breytt. Bcrnin
elska birtu og . yl, en óttast
kulda og myrkur. Á jólum er
allt gert eins bjart og hlýtt
og föng eru á. Þess vegna
eru jólin hátíð barnanna,
Æagnaðarhátíð, ekki einungis
þeirra, heldur einnig hinna
iullorðnu, sem tekizt hefir að
varðveita barnið í sál sinni.
Og þö*að jólin séu fyrst og
fremst hátíð kristinna manna
haldin til minningar um fæð
ingu frelsarans, þá hafa þau
einnig annað gildi og að
nokkru leyti aðra merkingu
i hugum hins norræna kyn-
stofns. Jól hans eru hátíð sig
ursins yfir myrkrinu, hátíð
hins rísandi dags. Sólhvörf
eru 22. desember. Þá fer dag-
inn aö lengja að nýju.
Það er fagnaðarefni þess
fólks, sem á líf sitt undir
sumri og sól. Engir þekkja bet
ur áhrif ljóssins og jólanna en
íslenzka sveitafólkið, sem
byggir líf sitt á gæzku sum-
arins og þekkir hinn nor-
ræna vetur i ógn sinni og al-
mætti. Engir fagna boðskap
hinnar hækkandi sólar meira
en það.
Þetta tvennt, kristnir siðir
1 helgihaldi jólanna og forn
norrænár 'venjur um fagnað
arhátíð vegna hækkandi sól-
ar, er tengt á sérkennilegan
og skemmtilegan hátt í jóla-
haldi okkar Íslendinga og gef
ur jólunum þann töflrablæ,
sem kallár fram jólatilhlökk
uh í bfjösti hvers manns frá
barnæsku og fram til elliára.
Á síðustu árum hefir hið
raunverulega jólahald þó að
nokkru horfið í skugga glyss
og óhófs, sem farið er á stund
um að einkenna hátíðahöld
þjóðar okkar meira en góðu
hófi gegnir. Jólin eru að
nokkru horfin í skugga sjálfra
sín. Glys og óhóf í gjöfum og
lifnaðarháttum um jólin er
að verða áberandi en hið eig
inlega jólahald og jólagleði
hverfur í skuggann. Gleðin yf
ir hækkandi sól og fögnuður
verðandi vors eiga ekki leng
ur stað í jólahaldinu. í stað
þess eru komin íburður og um
svif, sem girða fólk svo af með
þeim áhyggjum, er þeim
iyigja, að fólk er dauðþreytt
&f erfiðinu og getur af þeim
Vegna skrifa í dagblöðun-
um Alþýðublaöinu og Þjóð-
vilj anum um raf orkumál
Austurlands og Vestfjarða
óskum við undarritaðir að
taka fram eftirfarandi:
í 10-ára áætlun þeirri, sem
lá til grundvallar málefna-
samningi stj órnarf lokkanna
var hvorki gert ráö fyrir virkj
un Lagarfoss né Dynjandi.
Þá var hvorki gert ráð fyrir
samfelldum orkuveitum um
allt Austurland né heldur
um Vestfirði. Kostnaður af
virkjunum og aðallínum var
þá ráðgeröur um 30 milljón
krónur í hvorum landshluta.
Nú hefir verið ákveðið að
virkja á báðum stöðum til
muna meira afl, að gera sam
felldar orkuveitur um Aust-
urland frá Vopnafirði til
Djúpavogs og um Vestfirði
frá Patreksfirði til Súðavík-
ur og verja til þessa V3 hærri
fjárupphæðum en 10-ára á-
ætlunin gerði ráð fyrir, eða
um 40 nTillj. kr. í hvorum
landshluta. Ennfremur að
tengja saman rafveitukerfi
Austurlands og Norðurlands
með línu frá Laxárvirkjun-
inni til Egilsstaða, sem áætl-
ast kosta um 15 millj. króna
og geta flutt allt að 10 000
kílówött.
Þær virkjuna- og raf-
veituframkvæmdir, sem nú
hafa verið ákveðnar fyrir
Austwrland og Vestfirði fara
því verulega frarn úr þeim
fynrheitwm, sem fólust í
inálefnasamreingi ríkisstjórn
arinnar um raforkumál.
Það afl, sem nú er ákveðið
að virkja, nægir til að full-
nægja þeirri raforkuþörf,
sem fyrirsjáanleg er á Aust-
urlandi og Vestfjörðum í ná-
inni framtíð samkvæmt áætl
unum raforkumálaskrifstof-
unnar. Hins vegar er að sjálf
sögðu ekki ætlazt til að búið
sé að þessum virkjunum ein-
um um alla framtíð, og með
línunni frá Laxárvirkjun er
Austurlandi opnaður aðgang
ur að ótakmörkuðu afli að
kalla má.
í athugunnm á raiveitu-
niálnm Ansturlands hefir
raforkumálaskrifstofan m.
a. iwnnsakað afl gaumgæfi-
sökum ekki notið jólagleðinn
ar.
Sjálfsagt er, að fólk geri
sér dagamun um jólin, en sá
dagamunur má ekki vera’
þannig, að tilefnið týnist, en
munurinn verði aðeins aukið
erfiði og meiri áhyggjur.
Jólahátíðin að þessu sinni
ætti að geta orðið gleðileg
flestum landsmönnum. Lífs-
kjör eru nú víðast hvar betri
en nokkru sinni fyrr, fjárhag
ur rýmri og auðveldara að
veita sér það, sem hugurinn
girnist. Ef ytri kjör nægja ein
til þess að skapa jólagleði,
ættu þau skilyrði að vera
fyrir hendi víðast hvar. En
þó eru margir, sem af ein-
hverjum ástæðum eiga um
sárt að binda nú um þessi jól
eins og endranær. Með því að
minnast þeirra, hinna sjúku,
fátæku og þurfandi, nú fyrir
jólin og leggja fram okkar
skerf, lítinn eða stóran eftir
ástæðum til þess að gleðja þá
lega skilyrði til virkjynar
Lagarfoss. Var komizt aö
þeirri niðurstöðw, að virkj-
un af þeirri stærð, sem nú
kemwr til greina fyrir Aiist
urland eitt sér, væri útilok-
uö fyrir kostnaðar sakir,
auk þess sem slík virkjun
inyn(*i spilia mögwleikum til
hagkvæmrar fullvirkjimar
fossijzs. Hins vegar kæmi
fi/llvirkjun Lagarfoss í 15.
000 kílówa^ta orkrtveri mjög
til greina eftir að samteng-
ing er fengin við Norður-
land,
Á Vestfjörðum hafa verið
rannsökuð skilyrði til full-
virkjunar fallvatnanna allra
í botni Arnarfjarðar. Talið er
að þau gætu alls gefið tæp-
lega 15.000 kw., en slík full-
virkjun kemur að sjálfsögðu
ekki til greina nú í bili. Þá
var um að velja 4000 kíló-
watta virkjun í Dynjandi
eða 2400 kw virkjun í Mjólk-
ánum. Niðurstaðan af athug
unum raforkumálaskrifstof-
unnar varð sú, að hagkvæm-
ara væri að byrja á síðar-
nefndu virkjuninni.
Meðan á rannsókn stóð á
virkjunarskilyrðum á Austur
lanöi og á Vestfjörðum töldu
alþingismenn af Austurlandi
og af Vestfjörðum rétt að
sett yrðu heimildarlög fyrir
öllum möguleikum, sem til
athugunar voru, til þess að
forðast hugsanlegar tafir á
frar.ikvæmdum. Öllum var
ljóst. enda liggur það 1 hlut-
arins cðli, að með þeim heim
iidarlögum var hvorki tekin
ákvörðun né gefin nein fyr-
irheit um ákveðnar virkjanir.
Vegna ummæla Alþýða-
blaðsins skal að lokam tek-
iö fram, að við, sem vorwm
viðstac\dir á Egilsstaðafwnd
inum í sumar, getwm full-
yrt, að Steingrímur Stein-
þársson raforkumálaráð-
herra-, sagði ekkert það á
fundinnm varðandi raf-
orkumál Austurlands, sem
ekki hefir verið staðið við í
þeim ákvörðunum ríkis-
stjórnarinnar, sem nýlega
eru birtar.
og veita þeim gleðileg jól, sköp
um við okkur sjálfum sann-
ari jólagleði, gleði hinnar
góðu samvizku, gleðina, sem
fæst með því að gleðja aðra.
Okkur verður einnig hugsað
til sjómannanna, sem halda
jól úti á hafinu, fjarri ástvin
um sínum. Við sendum þeim
hlýjar kveðji’Jr og jólaóskir
með óskum um heill og ham-
ingju á þessum jólum og öll
um ókomnum dögum.
Jólaósk Tímans að þessu
sinni er sú, að þjóðum heims
ins og sérstaklega þó íslenzku
þjóðinni takist að bregða ljósi
jólanna, birtu hinnar hækk-
andi sólar, yfir þau vanda-
mál, er að steðja á hverjum
tíma og auðnist- að notfæra
sér hana við úrlausn þeirra.
Með þeirri von sendir blað
ið lesendum sínum og velunn
urum svo og landsmönnum
öllum beztu kveðjur og ósk
um
Gleðileg jól!
íþróttablaðið gefið
út að nýju
íþróttablaðið, málgagn
íþróttasambands íslands, hef
ir hafið göngu sína að nýju,
undir ritstjórn Þorsteins Ein
arssonar og Hermanns Guð-
mundssonar, en sérstök blað
stjórn hefir verið skipuð og
eiga í henni sæti Þorsteinn
Einarsson, Guðjón Einarsson,
Jens Guðbjörnsson, Gunnlaug
ur J. Briem og Hannes Sigurðs
son. Fyrst í blaðinu er ávarp
frá blaðstjórninni, en síðan
eru langar greinar um sam-
norrænu sundkeppnina, og
samnorrænu unglingakeppn-
ina, báðar eftir Þorstein Ein
arsson. Af öðru efni má nefna
Frá Frjálsíþróttasambandi ís-
lands, 12. fundur Sambands-
ráðs ÍSÍ. Frá Ólympíunefnd ís
lands, Frá Knattspyrnusam-
bandi íslands og afmælisdag
ar, auk nokkurra smágreina.
Blaðið er prentað á góðan
pappír og margar myndir
prýða það, en efnið í þessu
fyrsta blaði gefur ekki mikil
fyrirheit um gott íþróttablaö.
Norræna félagið vill
ráða framkv.stjóra
Hin nýkjörna stjórn Nor-
ræna félagsins hefir nú skipt
með sér verkum. Varaformað
ur er Vilhjálmur Þ. Gíslason,
gjaldkeri Arnheiður Jónsdótt
ir, ritari Sveinn Ásgeirsson og
meðstjórnendur Páll sólfsson,
Sigurður Magnússon og Thor
olf Smith. Formaður var sem
kunnugt er kjörinn Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri.
Stjórnln hefir nú auglýst
eftir framkvæmdastjóra og
skal skila umsóknum til Arn
heiðar Jónsdóttur, gjaldkera
félagsins, Tjarnargötu 10 B,
fyrir 7. janúar.
Gefa ágóðann af
„Já eða nei“
Sveinn Ásgeirsson og „snill
ingarnir" í útvarpsþættinum
„Já eða nei“ hafa ákveðið að
gefa ágóðann af upptöku þátt
arins að frádregnum skemmt
anaskatti til mæðrastyrks-
nefndar. Næsti þáttur, sem út
varpað verður, var tekinn upp
á Selfossi, og fer útvarpið
fram miðvikudaginn milli jóla
og nýjárs. Verölaun til þeirra,
er svara rétt hafa ávallt verið
góð, og aðsókn með afbrigð-
um.
1 Notið Chemia Ultra-
I íólarollu og íportkrem. —
I Ultrasólarolla iundurgrelnlr
§ sólarljósið þannlg, as hún eyk
| ur áhrif ultra-íjólubláu geUl-
i anna, en blndur rauSu geltl-
| ana (hitagelslana) og gertr
I því húSlna eSUlega hrúna. to
| hindrar aS hún brenm.
i Fœst i næstu búl.
I i
*--• i ^ 6
STÓRT OG SMÁTT: \ !
Landgræðslu-
sjóður
Undanfa??ia daga hefir
LanFgræðsIusjóður selt jóla
tré og greni hér og þar hér
í Reykjavík. Hefir það vakið
mikla ánægju fólks og er rétt
að þakka það framtak, sem
gerir fólki kleift aö prýða
heimili sín á ódýran og
smekklegan hátt. Land-
græðslusjóður hefir unnið
merkilegt starf til stuðnings
skógrækt landsmanna á þeim
tíw árurn, sem liðin eru síðan
hann var stofnaður, en það
var eins og kunnugt er lýð-
veldisárið. Hefir sjóðurinn
veitt Skógrækt ríkisins öflug
an stwöning og hefði þó gert
betur, ef fjárráð hefðu leyft.
Sala jólatrjáa og greina hef-
ir verið helzta tekjulind sjóðs
ins auk gjafa og áheita frá
einstök7/m mö7inum. Nú ráð-
gerir stjórn sjóðsins nýja
leið til fjáröflunar og má
vænta þess, að hún komi til
framkvæmda á næsta ári.
Er það sú leið að hafa á
boðstólum vindlingapakka
með tíu aura merki sjóðsins.
Gera menn sér vonir um, að
þetta geti fært sjóðnum
awknar tekjur, sem um muni.
Alþingi og rikisstjórn hafa
góðfúslega gefið leyfi til þess
að þetta yrði gert og er það
eins og áður er sagt, nú f und
irbúningi.
I»ra77mar íslenzkra manna
um barrskóga í skjólsælum
dölum hafa rætzt skjótar og
á ánægjulegri hátt en nokk-
urn hafði órað fyrir. Víða
cru nú álitleg barrtré vaxin
upp. Hefir það komið í Ijós,
aö skilyrði eru fyrir hendi og
erw betri en menn þorðu að
vona að órey^idxi.Helzti þrösk
ult'wr í vegi framkvæmda er
7iú skortwr fjár til 7/ppeIdis-
og gróðursetningar. Með því,
að kaupa jólagreni Land-
græðshtsjóðs og minnast
hans á annan hátt, stuðla
menn aö atíkinni ^ starfsemi
í skógræktarmálumim og þar
nieð að awknum kostum og
meiri feg?trð Ia?tdsins.
Góð og merkl-
leg bók
Fvrir nokkru er komin út
á vegum Nc?ðra, bókaútgáfu
ísle?tzkra samvinnuman?ia,
stór og glæsileg bók, sem á
án eí’a eftir að vekja athygll
víðs vegar um heim á land-
in?t og þjóðznni, sem byggir
það.
Er það bók með myndwm
af verkum Einars Jónssonar
mvndhöggvara, eins hins stór
brotnasta listamanns, sem
þ.ióðin hefir alið.
Er þessi útgáfa mjög vönd-
uö og vel unnin og fyrir
tækinu á a’ían hátt til sóma.
Er vc l, að s\o vel skuli hafa
tekizt til með kynningu á
verkum þessa ágæta lista-
manns og á Norðri miklar
þakkir skilið fyrir sin?í ])átt
í þess?t máli.
Væri óskandz, að fyrirtæk-
i‘5 sæi sér fært að geía. út
jafn fagrar og góöar útgáfur
af redcum annarra lielzt?/
lisfamanna þjóðarinnar í
myndhöggvara- og niálara-
list.
bað væri þarft verk og vin
sælt og samboðið stefnu,
starfz og hugsjónum sam-
vinnustef?iunnar.
Jakob Gíslason,
Eiríkur Briem.