Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 5
&UKABLAÐ TÍMINN, föstMdgginTi 24. desember 1954. 5 Rinso þvær hvítar fljótar og auöveldar Ðrifhvítt, skínancii litir! Það er Rinso. ;að þakka. Rinso þvær óviðjafnanlega — losar öll óhreinindi — þó auövelt í notkun — og algerlega óskaðlegt. Hvítari þvottur, auöveldari þvottur og íljótþvegnan, þegar RINSO er notað. Tilvalið fyrir þvottavélar og allan uppþvott. RtiiSG í allan þvott! X-R 251-1225-55 i-töúti&iiíii&'iii ■V..V >• • .'V'WS' •• M . ^ X.' .. :: ,: i .iiíU ð í c t j iírt’.mjtoi'SÁ Utvarpið um jólin Föstúdagur ^24. desember (Aðfangada£Íif-i júlá). Morgunútvarp óbreytfc. 16.30 Érétti rog’vÖÍHÆtógnir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. 19.10 Jölakveðjur til sjómanna á þafi úti. 20.10 Örgelleikur og einsönrur í Ðómkirkjunni. — Páll ísólls- son leikur; María Markan Östlund og J?ors.fceúin Hannes- ; TT l » S son syngja. 20.40 Jólahugvekja (Séra Sigurður Stefánsson prófastur á Möðru löllum í Hörgárdal). 21.00 Örgelleikur og einsöngur í Dómkh'kjunni; — framh. 21.30 Jólakvæði og klassísk tónlist. 22.05 ÍDagskrárlok. Laug,ardagur 25. desember (JólílSagur)*.'! BfU rtt 11.00 Messa í kapellu Háskólans ÉPrestur: Séra Jón Thoraren- Sen.) 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni. fDr. theol. Bjarni Jónsson Vigslubiskup messar). 15.15 Miðdegist§nj4ikaE,_ 16.00 Messa i natiðasal" Sjómanna- skólans (Prestur; Séra Jón Þorvarðsson)___________ 17.30 yið jólatréð: Barnatími í út- varpssal (Baldur Pálmason). 18.45 Tónleikar (plötur). 20.15 Prá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar i Þjpðleikhúsinu. 20.00 Préttir. •t V-? 20.45 Upplestur: „Fyrstu jólin mír.“, frásaga eftir . Ólínu Andrés- Sóttur (Steingerður Guðm.- Öóttir leikkona). 21.05 Tvisöngur: Þuríður Pálsdóttir •:pg Magnús Jónsson syngja. 21.35 ÍUpplestijri r',J?jórði vitringur- iinn", gömul helgisögn (Frú Guðrún Sveinsdóttir þýðir og iÉndursegir). ÍÞættir úr klassískum tónverk- rum (plötur). 23.00Dagskrárlok. s i N ... : • Suniiudagur 2*6. des. (Annar dagur jóla). 9f30Morguntónieikar (plötur). 11.00 Messaí kapeilu Háskólans (Sr. Björn Magnússon prófessor fcmessar). 12.15 Hádegisútvarp. 12.45 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg : Þorbergs). 14.00 Messa i Hallgrimskirkju (Sr. rSigurjón Þ. Ámason messar). 15.30.;Miðdegistónieikar. 16.3Q:Abbey-leikhúsið í Dyflinin 50 'ára: Karl Guðmundsson leik- : ari les ávarp eftir Lárus Sigur björnsson.! j 17.30 Við jólatréð: Barnatimi í út- í-varpssal. 18.45. Sjöttu -helgitónleikar (Musica sacra Félags ísienzkra organ- '•leikara. 20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm „sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu 19. þ. m.C 20.35 Jólaleikrít útvárþsins: „Haml- het“ eftir Shakespeare; fyrri L' hluti. Þýðandi:. Matthías Joch- Lumsson. — Leikstj.: Þorsteinn fc Ö. Stephensen. 22.05 Danslög, þ. á m. leikur dans- •" hijómsveit Kristjáns Kristjáns I sonar. , . 02.00 Dagskráíiók. Á jDjóðhátíðardegi Finna 6. desember s.l. Mynd þessi var tekin á þjóöhátíðardegi Finna 6. des. s. 1. í samkvæmi hjá forseta finnska lýðveldisins. Á myndinni sjást talið frá vinstri til hægri: Rafael Seppála ráðherra, Alonzo Sundman hershöfðingi,. frú Juuranto, kona E.iks Juuranto ræðismanns íslands í Helsing- fors, frú Doris Briem t)g Helgi P. Briem, sendiáerra íslands í Finnlandi með. aðsetur í Stokk- -L_ hólmi. Mánudagur 27. desember. 20.20Jólaleikrit útvarpsius: \ let“; síðari hluti. 22.ÍD Tónieikar: 23.0,0 Dagskrárlok. • „Ham- *£U Gefið til Mæðra- styrksnefndar Frá systkinum: Föt og kr. 50. Ónefnd kr. 150. Fjölsk. Ásvallagötu 75 kr. 300. H. Benediktsson & Co. kr. 500. Starfsfólk H. Ben. & Co. kr. 875. Gísli Ólafsson kr. 50. Reykjav. Apótek, starfsf. kr. 200. Magnús Kjaran, heildv. kr. 300. Einar Guðmundss., heildv. kr. 250. Járnsteypan h.f. kr. 500. Jársteypan h.f. starfsf. kr. 855. Stálsmiðjan h.f. kr. 1.000. Stálsmiðjan h.f., starfsf. kr. 310. íris, Bjössi, Gurra, Ásta kr. 400. Geysir h.f., starfsf. kr. 630. Snrjörlg. Ásgarður kr. 300. Blómabúðin Flóra kr. 105. Egill Guttormss., heildv. kr. 100. Ó. Ellingsen h.f., starfsf. kr. 400. Bókabúð L. Blöndal kr. 100. Mjólkurfél. Rvík kr. 300. Vélasalan kr. 100. Margrét kr. 20. Guðrun og C. Ryden kr. 200. Vegna mömmu kr. 100. Petra og Didda kr. 100. 14. des. kr. 40. ■Ingvar Vilhjálmsson kr. 200. Safnað af Margréti á Grund kr. 2.025. Jóhanna: Föt og kr. 100. Fjórar litlar systur kr. 60. N. N. kr. 100. G. S. kr. 100. F. Bl. kr. 80. G. Þ. föt og kr. 50. G. Elimundar: Föt. N. N. kr. 100. G. Þórðard.: Fatnaður. E. Br. kr. 200. G. P. kr. 50. G. J. kr. 30. B. A. kr. 100. Mæðgur: prjónles og kr. 100. Rósa kr. 100. G. J. kr. 200. N. N. kr. 50. Fríða Guðjóns kr. 50. Óli og Kalli kr. 100. G. Ó.: fatnaður og kr. 25. Únnur og kona: fatnaður. Haraldur Árnason, heildv. vörur. Har. Árnason, starfsf. kr.1.020. Kona kr. 50. Hansína: fatnaður. Ónefnd kona kr. 50. Gömul kona kr. 50. Svanbjörg Einarsd. kr. 100. Hildur kr. 100. Safnað af Margréti á Grund kr. 270. S. V. kr. 100. Peysan s.f.: prjónles. Oddur Kristjánsson kr. 1.000. Gísli Guðmundsson kr. 100. Ónefndur kr. 50. Marz h.f. og Júpíter h.f. kr. 3.000 P. Brekkan: fatnaður. Guðrún: fatnaður. H. S. kr. 100. Alfons Hannesson kr. 50. Tómas Bergsson: föt. Jólagjöfin hans pabba: kr. 50. Jón Þorsteinsson kr. 100. G. S. kr. 50. Gamall sjóm. kr. 100. Karl Jóhanns kr. 200. Þóranna kr. 100. N. N. kr. 10. Lyfjabúðin Iðunn kr. 1.000. R. Þ. kr. 100. Stella: fatnaður. Þóranna kr. 200.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.