Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 24. desember 1954. AUKABLAÐ frá því að við fluttum afurðasölu okkar úr Frystihúsinu Herðubreið við Fríkirkju veg í hina nýju og fullkomnu matvælamiðstöð okkar við Laugarnesveg. Matvælamiðstöðin við Laugarnesveg er fullkomnasta matvæladreifingarstöð hér á landi og fyllilega sambærileg við fullkomnustu matvæladreifingarstöðvar erlendis Fullkomnar nýtízku kæligeymslur eru fyrir aðalframleiðsluvörurnar s. s. kjöt, slátur, smjör og osta, Við viljum engu síður vekja athygli framleiðenda heldur en neytenda á hinni nýju matvælamiðstöð, sem hefir stórbætt aðstöðu okkar, til að geta veitt viðskipta- vinum örugga og fljóta afgreiðslu. Samvinnufélögin hafa frá fyrstu tíð beitt sér ötullega fyrir vöruvöndun á ís- lenzkum framleiðsluvörum. Viðskiptavinir geta treyst því að fá hjá okkur vandað ar vörur við réttu verði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.