Tíminn - 24.12.1954, Page 12

Tíminn - 24.12.1954, Page 12
12 TÍMINN, föstudaginn 24. desember 1954. AUKABLAÐ frá því að við fluttum afurðasölu okkar úr Frystihúsinu Herðubreið við Fríkirkju veg í hina nýju og fullkomnu matvælamiðstöð okkar við Laugarnesveg. Matvælamiðstöðin við Laugarnesveg er fullkomnasta matvæladreifingarstöð hér á landi og fyllilega sambærileg við fullkomnustu matvæladreifingarstöðvar erlendis Fullkomnar nýtízku kæligeymslur eru fyrir aðalframleiðsluvörurnar s. s. kjöt, slátur, smjör og osta, Við viljum engu síður vekja athygli framleiðenda heldur en neytenda á hinni nýju matvælamiðstöð, sem hefir stórbætt aðstöðu okkar, til að geta veitt viðskipta- vinum örugga og fljóta afgreiðslu. Samvinnufélögin hafa frá fyrstu tíð beitt sér ötullega fyrir vöruvöndun á ís- lenzkum framleiðsluvörum. Viðskiptavinir geta treyst því að fá hjá okkur vandað ar vörur við réttu verði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.