Tíminn - 28.12.1954, Side 8

Tíminn - 28.12.1954, Side 8
358. árgangfur. Reykjavík, 28. desember 1954. 293. blatf. Mendes-Franqe vinnur síærsía sitjur sinn : Franska þingið samþykkti að- ildÞjóðverjaað A-bandalaginu 292 groiddu atkvæði moð því on 259 á máti cn um 80 sátu lijá. Mendos krofst trausts að nýju og síðan ny atkv.gr. um ákvæðin, er felkl voru og loks um samningana í iioikl París, 27. des. Franska fulltrúadeildin samþykkti í kvöld þaö ákvæði Parísarsamninganna, sem kveður á um aðild V-Þjóðverja að A-bandalaginu, með 292 atkv. gegn 259, en um 80 sátu hjá. Verður nú borin fram tillaga frá stjórn- inni um að vísa frá öllum breytingartillögum, sem fram hafa komið við samningana og krefjast frestunar á stað- festingu, unz reynt hefir verið til þrautar að semja við Riíssa um sameiningu Þýzkalands. Að henni samþykktri mun Mendes-Franre krefjast traustsyfirlýsingar, en fáist hún, leggur hann þau ákvæði, er felld voru á föstudag, fyrir dcildina að nýju og síðan samningana í heild. Ákvæði þau, sem deildin felldi með 21 atkvæðismun á föstudag voru um endurvopn un V-Þjóðverja og aðild þeirra að Bandalagi V-Evr- ópu. Mesti sigur Mendes-Franie. Samþykkt deildarinnar í kvöld á ákvæðinu um aðild V-Þjóðverja að A-bandalag- inu, er talinn mesti sigur sein hinn dugmikli forsætisráð- herra hefir unnið, síðan hann tök við því embætti fyrir hálfu ári síðan. Enn tvísýnt hvernig fer. Fréttaritarar benda þó á, að ekki sé víst að deildin breyti afstöðu sinni til endur vopnunar V-Þýzkalands, þrátt fyrir úrslit atkvæða- greiðslunnar í kvöld. Margir telja það þó sennilegt, enda hai’t eftir gengið. Eggjaði lögeggjan. Mendes-Franie hélt ræðu, er umræðan hófst í dag og eggjaði þingmenn lögeggjan að staðfesta samningana. Samstaða Frakka með vest- rænum þjóðum væri í veði, valdaaðstaða þeirra myndi að engu verða, en öryggi E-Ev ópu stefnt í beinan voða. End urvopnun V-Þjóðverja yrði þá framkvæmd án þess að þeir fengju þar nokkru ráðið. Ekki lokið fyrr en á miðvikudag. Hvei-nig, sem lokaúrsiit málsins verða, er talið, að þeirra sé ekki að vænta, fyrr en á miövikudag. Mendes- France krafðist þess að vísu í kvöld að frávísunartillagan, sem nefnd var hér að framan, yrði borin undir atkvæði strax að lokinni atkvæða- greiðslunni um aðild V-Þjóð verja að A-bandalaginu, en ekki var enn kunnugt um úr slit hennar, er seinast frétt- ist. Andstaðan þrenns konar. Andstaðan gegn samningun um er einkum af þrenns kon ar rótum runnin. Fyrst þeir, sem óttast endurvopnun V- Þjóðverja framar öllu. Til þessa hóps má ef til vill telja kommúnista, sem raunar munu hafa fleiri ástæður fyr Fyrsti Svíþjóðarbátur Helga Benediktssonar kom til Vestm.eyja í gær Báturinn var sex sólarhringa á leiðinni og hreppti fárviðri en reyndist snjög vel Frosti, VE 363, fyrstur þeirra fiskibáta, sem flelgi Bene- diktsson lætur byggja í Svíþjóð, kom heim til Vésfmanha- eyja í gær, eftir sex sólarhringa ferð frá Djupvík í Svíþjóð, en þar var báturinn byggður. ; ; ' U Mendes-France. ir afstöðu sinni. Öðru lagi þeir, sem vilja fresta staðfest ingu, unz reynt er til þrautar að semja við Rússa um sam einingu Þýzkalands. í þriðja flokknum eru menn, sem fjandskapast af slíkum ofsa við Mendes-Fi'ance, að þeir vilja jafnvel til vinna að fella samningana, ef þeir geta um leið kornið honum á kné. Er hér einkum um fylgismenn Bidaults úr kaþólska flokkn um að ræða. Þessi nýi bátur er glæsileg ur farkostur og af mörgum talin nallra vandaðasti fiski bátur, sem til landsins hefir komið. Reyndist hann og hið prýðilegasta sjóskip á heim- leiðinni, en þá lenti hann í I miklu fárviðri. Lætur skips- höfnin mjög vel af bátnum, jsem traustu og góðu sjóskipi, þar sem öll hugsanleg þæg- indi eru lögð upp í hendur á- hafnarinnar. Frosti er 53,6 smálestir aö stærð með 180 hestafla June Munktel aðalvél, sem búin er olíudrifinni gangskrúfuskipt- ingu. Auk þess er í bátnum sérstök ljósavél. Báturinn er búinn olíudrifinni línu-, neta og losunarvindu, sem lyftir 2 smálesta þunga, N. B. Peter- sen talstöð og miðunarstöð, Atlas dýptarmæli, og öllum öðrum hjálpartækjum, sem notuð eru í fiskibátum. Báturinn gekk 10 sjómílur í reynsluferð og á heimleið- inni gekk hann að jafnaði um 8 mílur, þrátt fyrir veðra ham. Fyrstu fjóra sólarhringana hreppti bátuiúnn fárviðri og reyndi þá á sjóhæfni hans. Lætur áhöfnin mjög vel af bátnum og sér ekkert á hon (Frainhald á 7. síSu.) Þriðjungi fleiri dilkum slátrað á þessu hausti en í fyrra Fiskaflinn á landinu nokkru meiri en í fyrra f Hinn 30. ?ióv. sl. var fiskaflinn á öllw landinu 370.576 Bmálestir, en xar á saraa tíma í fyrra 338.739 smálestir. — Kjötbirgtfir 900 suiálestum mciri 1. nóv. en ]>ær voru á snina tima í fyrra Samkvæmt upplýsingnm frá Framleiðslnráði landbúnað- arins var slátrað sl. haust 278.220 dilkxím, móti 212.906 haust ið áðxtr. Mismnnurinn er 65.315 eða 30.7%. Af fullorö7iU fé var slátrað 14.193 kindum móti 7.625 haustið 1953. Alls var kindakjötið í haust 4.238 smál., en var 3.350 smálestir í fyrra. Mismunurinn er 888 smálestir eða 26,5%. Til við- bótar þessu kemur svo að í sumarslátrun var slátrað rúm- lega 26.000 kindum er gáfu af sér 370 smálestir af kjötz, en það er 15000 kimJum og 205 smálestum meira en við sum arslátrunina 1953. í sumar- og haustslátrun þetta ár hafa því verið felld ar 869000 kindum fleira , en árið áður og kjötmagnið er um 1093 smálestum meira nú en í fyrra. Kindakjötsbirgðir 1. nóvember sl. voru um 900 smálestum meiri en þær voru á sama tíma í fyrra. Aflinn skiptist þannig: Síld: smál. ísvarin til útflutnings 508 Til frystingar 7.295 Til söltunar 18.372 í bræoslu 21.815 Síld samtals 47.990 Annar fiskur: smál. ísvarinn til útfl. 7.610 Til frystingar 173.400 Til herzlu 49.372 Til niöursuðu 279 Til söltunar 83.863 í fiskimjölsvinnslu 5.277 Annað 2.765 Annar fiskur samt. 322.586 Aflamagnið er miðað við slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem er vegið upp úr sjó. Rýrari dilkar. Meðalþyngd dilka í haust sláturtíð var 14,14 kg. sl. haust, en var 14,93 kg. haust ið 1933. Mest meðalvigt á einu sláturhúsi var 17,17 kg. Var það á sláturhúsi Slátur- félags Suðurlands í Reykja- vík. Minnst meðalvigt á dilkum var hins vegar hjá Kaupfélaginu Björk, Eski- firði 12,14 kg: Á svæðnu frá Borðeyri austur um land allt til Hornafjarðar var fé miklu rýrara til frálags nú í haust en það var sl. haust, en á svæðinu frá Hornafirði vest- ur um laixd til Borðeyrar var munurinn miklu minni og á nokkrum stöðum, voru dilk ar vænni á þessu svæði nú í haust en þeir voru 1 fyrra. Sir Winstön sagður ætla til Washington Washington 27. des. — Það gengur nú fjöllwnum hærra í Washington, að Sir Winston Churchill mwni fara tii Bandaríkjanna ein hverntíma í janúar n. k. til að ræða við Eisenhover, for seta. Fylgir sögunni, að íunáur þessi verði áðnr en brezka þingið kemur sam- an, 23. jan. Ekki er þó ó- sennilegt, áð þessar fregnir séu að veruFgu leyti til orðn ar vegna þeirrar óvissu er skapast hefir sökum af- stöð?í Erakka til Parísar- samninganna. Rannsókn á flug- slysinu mikla í Prestvík London, 27. des. — Ekki er fullkunnugt hver var orsök hins hræðilega flugslyss er varð á Prestvíkurflugvelli á jóladagsmorgun, en þar fór ust 28 manns, er ein af flug- vélum BOAC hvolfdi í lend- ingu og stóð á skammri stundu í björtu báli. Virðist sem sprenging hafi orðið í vélinni. Flugmálaráðuneytið brezka hefir fyrirskipað rann sókn á orsökum slyssins. Þrjár rímnr Komnar eru út í smákveri rímur eftir Pétur Jakobsson og kölluð önnur útgáfa auk in og end.urbætt prentuð á kostnað höfundar. Geymir kverið koáningarímu úr Á'n- nesþingi, -eldhúsdagsrímu og lofsöng tij; vprsins. ’ • ',\ i AJ t ■ .» ' f -J ‘ • 3 i * . OgSftar, írskar mæður selja börn sín amerískum óbyrjuin FæðÍBigardeildii* í einkaeign i Dubliji uiið- stöSvar fyrir verzlunina. Bantib á 25 |his. Lögreglan í .Dublin á írlandi var á. þÖ7Íum sl.íyíkít cftir barnaræningja, er rændi 9 mánaða gömlúm dreng úr vágíii sínum, þar sem hann stóð fyrir wtan leikfangabúð, Sú leit leiddi til þess að lögreglan telwr sig hafa komizt á snóði7’ um að starfandi sé aiþjóðJegur félagsskapwr í Dwblin, sem leggi stuni\ á barnarán sem sérgrein ásamt með öðrtím glæpaverkíím sem tii fallast. Fæðingardeildir, reknar af einstaklingum, eru miðstöðv- ar fyrir þessa starfsemi og hefir lögreglan augastað á 3—4 slíkum í borginni. Selja börn sín. „Seljendur“ eru einkum, ungar, ógiftar írskar stúlkur, en flestir „kaupendanna“ eru rík bandarísk hjón. Er talið, að þau borgi allt að 25 þús. kr. fyrir barnið. Að því er blaðið Daily Ex- press segir fara þessi við- (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.