Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.01.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Iteykjavík, lnnfæddir fiuttir nauðugir frá heimilum sínum i S-Afríku 62 þús. svertiisgjar í Jóhanuesarborg flutt ir i hverfi, sera „ekki er til“. Manairéttiaadi og friðh'elgi cignarréttar virt að vettugi Úr Politiken og Daily Mail. Á næstanni hefjast í Jóhannesarborg nautSungnrílutn- ingar 62 þús. svertingja frá Soffíuborg og öðrwm borgar- hverfum Jóhannesborgar, þar sem íbúarnir eru langflestir innfæddir Afríknmenn. í fyrstu atrennu verða fluttar 450 fjölskyldnr til úthverfa borgarinnar, en þar er ekkert síma- samband við miðborgina né heldur ganga þangað stræíis- vagnar eða sporvagnar. 9. blað. Unclanfarna daga hefir ver ið vaxandi ólga og rót á hug um manna í þeim úthverfum þar sem hin r.ýju lög taka til. Fólk var þó hálft í hvoru farið að vona, að ekkert yrði úr framkvæmd þeirra, þar eð íA’O margar og mótsagna- kenndar yfirlýsingar höfðu birzt um málið af opinberri hálfu, en ekkert gerzt. Bæjaryfzrvöldin þvo hendur sínar. En sl. laugardag fengu 450 fjölskyldur tilkynningu um, að þær yrðu fluttar brott. Ætlun stjórnarinnar er að skapa „hvíta borg“ á 6 km. svæði út frá miðju Jóhannes arborgar. Mynda á sérstakt hverfi fyrir innfædtía um 12 km. frá aðalborginni. Verður því stjórnað af sérstakri stjórnardeild, þar eða borgar stjórnin hefir neitað að eiga nokkurn hlut að þessum flutningum eða þeim breyt- ingum, sem af þeim leiða. Réttindi virt að vettugi. Samkv. lögum þeim, sem samþykkt voru fyrir skömmu um þessa nauðungarflutn- inga og hinn nýi forsætis- ráðherra J. Strijdon ætlar að framkvæma með slíkri hörku er réttur hinna innfæddu til húsa og annarra eigna, gerð ur að engu með einu penna striki, enda þótt margir þeirra hafi átt þessar eign- ir í 50 til 100 ár og þá feng- ið þær samkv. enskum lög- um á venjulegan hátt. Hinir Frelsi og harðstjórn eiga ekki samleið Vestur-Berlín, 12. jan. — Clement Attlee er nú staddur í heimsókn í Ve'stur-Berlín og þar hélt hann ræðu í dag. Sagði hann m. a., að mannkyn ætti um tvo kosti að ræða: Binda endi á styrjaldir eða tortímast e-lla íyrir fullt og allt. Frelsi og harðstjórn ættu ekki samleið. Lausnin hlyti því að liggja í friðsamlegri sambúð þjóða, en meginskil- yrði slíkrar sambúðar væri, að Rússar legðu á hilluna fyr irætlanir sínar um að gera heiminn að einu kommúnist- ísku ríki. Evrópuríkin yrðu að endurtúlka skilning sinn á hugtakinu: algert sjálfsfor- ræði. Takmark þeirra ætti að vera að skapa raunhæft og náið samstarf sín á milli, en varðveita þó sem mest sér- kenni og sjálfsákvöröunarrétt hinna einstöku rikja. innfæddu eiga að vísu að fá „bætur“ þannig að „sóma- kærum“ fjölskyldum verður tryggt leiguhúsnæði til 30 ára í hinu nýja hverfi. "W Útrýma fátækrahverfwm. Stjórnin lætur lýta svo út sem flutningar þessir séu gerðir til að útrýma fátækra hverfum með heilsuspillandi íbúðum. Þetta er rangt. Lang flest húsanna eru sæmileg til íbúðar og mörg ágæt. Fyrst ætlaði stjórnin að fram- kvæma flutningana án þess (Pramhald á 7. bíöu.) Fékk 16 lestir i roðn Mjög mikill fiskgengd virð ist vera út af Suðurlandi. Ný Iega kom vélbáturinn Snæ- fugl frá Reyðarfirði með 16 lestir af fiski, sem báturinn hafði fengið í einni lögn á línu. Var báturinn að koma suð ur á vertíð í Vestmannaeyj- um en lagði línuna áður en þar sem hún var beitt, en óvíst um það, hvort báturinn fengi að stunda sjó frá Eyj- um vegna róðrarbannsins þar. Báturinn fékk þó af- greidda beitu í næsta róður, þar sem um er að ræða utan bæjarbát. Myndin sýnir þann atburð, er varð í Súez-skurðinum fyrir nokkrum dögum, er stórt olíuskip sigldi á brú, braut hana cg rat fast. Stöðvaðist þar með öll umferð um skurðinn og hópuöust skip þar saman og komust ekki leiðar sinnar dögum saman. Skaöinn varð óhemjumikill, umferð um skurðinn hófst aftur fyrir fáum dögum. innrásarherinn herðir sókn gegn Costa Rica Pcrsénuleg óvlnútta Figaeres og §omoza ísieginocsuk átakaisna esi ekki konumiuismi New York, 12. jan. — Ilernaðaraðgerðir í Costa Rica færðast í aukauna í dag og styrjaldarástand ríkjandi í lancínu. Innrásarherinn gerði Ioftárásir á allmarga bæi, þar á meðal höfnðborgina San Jose. Ein flngvél þeirra var skotin niður. Sagt er, að típpreisnarherinn hafi tckið tvær hafnarborgzr og sótt talsvert inn í la?rdið sumsstaðar. — Framkvæmdaráð Ameríknlýðveldanna hefz'r skorað á stríðs- aðila að hætta bardögnm og sendir 5 manna rannsók?iar- nefnd til Costa Rica og Nicaragna í morgnn. Nefnd er skipuð fulltrú- um frá Bandaríkjunum, Chile Brazilíu, Paraguay og Equa- dor. Smíði björgunar- skips Norður- lands hafið í gær var lagður kjölur að björgunarskútu Norðurlands hjá Stálsmiðjunni í Reykja vík, sem annast smíði skips ins. Á skipið að vera full- smíöað eftir eitt ár. Skipið á bæði að annast björgunarstörf og landhelgis gæzlu fyrir Norðurlandi og verður rúmar 200 lestir að stærð. Smíðaverð skipsins er áætlað 4—5 millj. kr. Slysa varnadeildirnar á Norður- landi hafa lofað að leggja fram eina milljón til skips- ins. Hafa begar safnazt 800 þúsund krónur. Ríkissjóður mun leggja hitt fram. Er mikil nauðsyn á því, að skip þetta hefji starf fyrir Norðurlandi. 15 farast í flug- slysi New York, 12. jan. — 15 manns fórust, er tvær flug- vélar rákust á, er þær voru á flugi skammt frá flugvell- inum í Cincinnati í Banda- ríkjunum. Önnur flugvélin var farþegaflugvél, en hin einkaflugvél. í henni voru 2 me?m og fórust báðir. Sjón- arvottur að slysinu segir, að flugvélarnar hafi faílið til jarðar um það bil 3 km. hvor frá annarri. Kviknáði sam- stundis í þeim, en brakið þeyttist í allar áttir. ^Fjandskapur forsetanna. Blaðið New York Times skrifar í morgun um atburði þessa og segir að þeir standj ekki í neinu sambandi við kommúnistma eða starf.semi þeirra í Costa Rica. Megir, orsökin liggi í persónuleguir. fjandskap milli hins frjáls- (Framhald á 7. síSu) JVýjíir hrellimgtsr fyrir reykingametm: Orsakasamb. sígarettureykinga og hjartasjúkdóma taiið sannao London — í nýútkomnw hefti af brezka læknablaðhiu er frá því skýrt, að tilraunir í Bretland og Banóáríkjunum hafi ótvírætt leitt í ljós mjög gremilegt orsakasamband milli reykinga og hjartasjúkdóma. Sambandið sé að vísu ekki eins augljóst og milli sígarettureykinga og lungna- krabba, en engu að. síður ótvírætt. Niðurstöður þessar byggj- Verður danshljómsveitum í bænum sagt upp og grammófónn notaður í staðinn? Þetta er talið yfirvofandi vegiaa deilu iuu ráðningu erlendra hljóralistarinanna Eins og mörgum Reykvík ingum mun kunnugt, hafa erlendír hljóðfæraleikarar komið fram sem skemmti- atriði í tveimur veitingahús um bæjarins að undan- förnu. Hefir orð Ieikið á, aS ráðning þeirra í umrædd veitingahús hafi valdið því, að íslenzkum hljóðfæraleik urum hafi verið sagt upp starfi við hús þessi, eða vinnutími þeirra, og þá jafnframt kaup, minnkað aS mun. Fnndarhöld um málið. Félag íslenzkra hljóðfæra leikara hefir nú hafið at- hugun á þessu máli og hafa þegar verið haldnir tveir funéír. Mun hafa verið á- kveðið á fundum þessum, að senda áskorun til hlut- aðeigandi yfirvalda þess efnis, að félaginu yrði veitt ur réttur til að hafa hönd í bagga með ráðningu er- lendra hljómlistarmanna hingað, og til að íiafna slíkri ráðningu, ef íslenzk- ur hljómlistarmaður missir vinnu að einbverju eða öllu leytl víð ráðningu erlends starfsbróður. G&ymRkratti í stað hljómlistarmanna. — Orðrómur hefir borizt út um bæinn þess efnis að veitingamenn séu mótfalln ir slíkum rétti til handa Félagi hljóðfæraleikara og hyggist veitingamenn gera gagnráðstafanir, ef félagið fær staðfestingu yfirvalda á þessum réttí og þar með ákvörðimarrétt um fyrr- greind mál. Kvað mótleik- ur veitingamanna vera sá, að segja upp öllum íslenzk- um hljóðfæraleikurum í húsum sínum, en grípa í þess stað til hins vinsæla og hentuga tækis, grammó- fónsins, og láta hann gegna starfi hljómlistqrmanna, vitanlega kauplaust. Fróð- legt verður að vita, hvort orðrómur þessi á við rölc að styðjast, og hvort lanc'is menn munu í náinni fram tíð dansa eftir tónum glym skrattans, eða hvort hljóm Iistarmennirnir halda á- fram stöðum sínum. ast meðal annars á tölfræði- legum upplýsingum, sem unn ar voru úr sjúkradagbókum lækna. í sambandi við rann sóknir þessar í Bandaríkjun- um segir blaðið að eftirfar- andi sé athyglisverðast. Dánartala aldursflokka hærri. Ef allar dánarorsakir voru reiknaðar með, var dánar- tala þeirra sem reyktu, stöð- ugt hærri í öllum aldursflokk um (að undanskyldum þeim allra elztu) en hinna, sem ekki gerðu þaö. Einnig sýndi sig að dánartalan hækkaði hlutfailslega því méir því fleiri sígarettur, sem reykt- ar voru að staðaldri. Ilverfakepimin I kvöld í kvöld hefst í Hálogalandi hverfakeppni í handknatt- leik og keppa þá í kvenna- flokki. Úthverfi og Austur- bær, en í karlaflokki Klepps holt og Austurbær, Vestur- bær og Hlíðar. Keppnin held ur áfram annað kvöld og lýk ur á sunnudagskvöldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.