Tíminn - 04.02.1955, Page 2

Tíminn - 04.02.1955, Page 2
E TÍMINN, föstudaginn 4, febrúar 1955. 28. blaff. Fiúði Rússland tíu ára gamall og endaði æfina í höndum fjárkúgara Á fimmtudaginn í fyrri viku fannst miHJónamæringur myrtur í íibúð sinni í Nevv York. Var þar með endir bundinn á ævintýraríkt líf, <en milljónamæringur þessi hét Serge Rubinstein og var rússneskur að ætt. Hann var f jörutíu og sex ára gamall og hafði honum sýnileja verið jmisþyrmt. Ekki var kunnugt um, að hann ætti í brösum við nokkurn íicrstakan, en lögreglan í New York heldur því fram, að hann hafi ver- i ð fórnardýr manna, sem vildu hafa út úr honum fé. Rubinstein bjó í dýrri og vand- aðri íbúð við Pifth Avenue og vár öldruð móðir hans þar einnig til húsa og mun hún hafa verið heima, þegar sonur hennar var myrtur, þótt hún yrði einskis vör. Lögregian hefir enn sem minnst viljað segja um þetta mál, sem héfir vakið mikla athygli. Það var þjónn Rubinsteins, sem varð þess íyrstur var, að Rubinstein hafði verið myrtur. Hirzlur í íbúðinni jaöfðu verið brotnar upp og fatn- aður lá á víð og dreif um her- hergin. A flótta eftir gullvegum. Rubinstein var alla tíð mikill sevintýramaður. Honum varð allt að peningum, en jafnframt átti hann stöðugt í brösum við stjórn- arvöld, sem réðu lögum, þar sem hann sló upp tjöldum sínum. Mátti hann því oft vera fljótur til íerðar, til að sleppa við afskipta- semi þeirra, sem með völdin fóru. Hann var aðeins tíu ára, er hann flúði í fyrsta sinn. Faðir hans var bankastjóri í Pétursborg (Lenin- grad) og ráðgjafi zarsins. Enn- íremur hafði faðir hans nokkur skipti við Rasputin. Þegar upp- :reisnin varð í Rússlandi, flýði fað- ir hans með konu sinni og syni yf- Sr til Finnlands. Höfðu þau með sér mikið fé, sem var saumað inn an i föt Serges litla. Brezkt uppeldl. Serge ólst upp í Englandi og ,'jærði viðskiptafræði í Cambridge. Hann sýndi snemma, að hann var' íjáraflamaður mikill og græddi hann um fjögur hundruð þúsund jjrónur á sínum fyrstu viðskiptum. Tuttugu og fjögurra ára gamall hóf hann bankastarfsemi í París og hafði bróð.ur sinn í félagi með ;ér. Starfsemi Rubinsteins óx hröð' ,im skrefum og fór svo að lokum írið 1935, að Laval þorði ekki ann ið en vísa honum burt úr Frakk- andi, þar sem hann óttaðist að bankastarfsemi Rubinsteins kynni :ið skaða franska mynt. Gullnámur í Kóreu. En um þessar mundi hafði Útvarpið Ultvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :!0,30 Fræðsluþættir. 11,05 Tónleikar (plötur). ■21,30 Útvarpssagan. !2,00 Fréttir og veðurfregnir. : 12,10 Náttúrlegir hlutir. !2,25 Frönsk dans og dægurlög (pl.) :!3,10 Dagskrárlok.. 'Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,45 Óskalög sjúklinga. .3,45 Heimilisþáttur. .8,00 Útvarpssaga barnanna. 18.30 Tómstundaþáttur. 18,50 Úr hljómleikasal (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur). :!1,00 Úr gömlum blöðum. Hildur Kalman leikkona býr dag- skrána til flutnings. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. • 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Jljónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna I iiand af séra Sigurði Lárussyni ung I frú Guðrún Torfadóttir og Þorleiíur j Einarsson, Stykkishólmi. Serge Rubinstein. Rubinstein mörg járn í eldinum of hafði stofnað ótal félög utan Frakklands, svo að hann hafði að nógu að hverfa. Eitt þessara fyr- irtækja átti heimilisfang í Lond- on. Þetta félag sá um rekstur gull náma í Kóreu. Vegna óróa á þessu sviði seldi hann hlutabréf sín í þessu félagi árið 1937. En eftir ár var hann fluttur til Bandaríkj- anna. Hafði þá komið upp sama sagan og í Frakklandi, að brezk stjórnarvöld fóru að líta starf- semi hans illu auga, svo að hann sá þann kost vænstan að hverfa. Forstjóri í seytján fyrirtækjum. Nokkrum árum síðar berast þær fregnir af Serge Rubinstein, að hann hafi tekið sér aðsetur I Wall Street í New York og stjórni það- an seytján fyrirtækjum. En þá tók aftur að syrta í álinn fvrir Serge. Þeir kölluðu hann sem sagt í her- inn og honum var það síður en svo ljúft að fara. Til þess að reyna að sleppa, skýrir hann svo frá, að móðir hans, kona og tvö börn geti engan veginn séð fyrir sér, fari hann í herinn. Skyndilega fá bandarísk yfirvöld þá hugmynd, að Serge ætli ser að flýja. Það fréttist að hann hafi opnað banka reikning í Mexícó og sannast jafn framt, að hann hefir breytt tutt- ugu og fimm milljónum doilara af eignum sinum í peninga. Þar að auki kaupir hann sér einkaflug- vél búna til langflugs. Þeir, sem eru hluthafar í þessum seytján fé- lögum hans, verða óttaslegnir og hann má gera svo vel og greiða hluithöfunum ,fimmfcján milljónir dollara, til að fá þá rólega á ný. Árás. Vegna þess að hann gekk ekki i Kosnhigar (Framhald aí 1. slðu). í framfærslunefnd missti Alþýðuflokkurinn einnig full- trúa sinn Jóhönnu Egilsdótt- ur með hlutkesti við Maríu Maak af lista Sjálfstæðis- flokksins. í hafnarnefnd var Friðfinn ur Ólafsson kosinn af A lista, sem Alfreð Gíslason bar fram og fékk hann auk Alfreðs stuðning kommúnista og Þjóð varnarmanna, en annar full- trúi Alþýðuflokksins virðist hafa skilað auðu um þennan A-lista Alþýðuflokksins. Þegar kosið var í tveggja manna nefndir var samvinna milli Alfreðs Gíslasonar, kommúnista og Þjóðvarnar- manna. Hríð og miMll snjór I Sfglaifirði í gær var vonskuveður í Siglufirði og snjókoma. Er bú ið að vera svo í nokkra daga. Talsverður snjór er kominn, en þó ekki svo, að enn er fært bílum um allar helztu götur bæjarins, enda reynt að ryðja þær með ýtu eftir því sem tök eru á, svo um- ferð þurfi ekki að stöðvast. HafliM kominn úr J»ýzkalaii«lsfför Togarinn Hafliði kom heim til Siglufjarðar frá Þýzka- landi í fyrrinótt en þar hafði skipið verið til viðgerðar eft- ir strandið í haust. Hinn bæj artogarinn, Elliði, er í drátt- arbraut í Reykjavík til við- gerðar, en verður þar aðeins fáa daga. Hafliði mun halda á veiðar strax um helgina. herinn, hófust nú málaferli gegn honum. Kom þá í ljós, að auk annarra bragða til að sleppa, sagð ist hann vera portúgalskur ríkis- borgari. Upp frá því þótti sýnt, að óhjákvæmilegt var að vísa honum úr landi. En lögfræðingur Rubin- steins stóð sig vel og honum tókst að draga málið á langinn ár eftir ár og síðastliðinn fimmtudag var enn ekki fallinn dómur í því. Hins vegar, eins og fyrr segir, varð ein- hver ókunnur óvinur Rubinsteins til þess að binda endi á málarekst urinn. Fólk, sem þekkti Rubin- stein, heldur því fram, að hér liafi verið um ránmorð að ræða. Aðrir segja, að dauði hans sé afleiðing fjárkúgunafl. í ágúst, síðastliðið sumar, réðust fjárkúgarar á hann úti á götu og þykir margt benda til þess, að hann hafi ekki verið laus við þá. Nál og þráffur næstu kynslóða. Sparið iímaiin, notið FIX-SO Fatalímið FIX-SO auðveldar yður viðgerðina. Hafið ávalt túbu af FIX-SO við hendina. Málning & Járnvörur LAUGAVEGI 23. — SÍMI 2876. Verzlanir út um land Regnfatnaðurinn til sjós og lands FYRIRLIGGJANDI. Gúmmífatagerðin Vopni Bjpmn ■■ 1 Tii solu TIL SÖLU er Farmall A dráttarvél ásamt sláttuvél, diskaherfi (12 diska) og plógur. Hagstætt verð ef samið er strax. — Upplýsingar hjá Guðm. Böðvars- syni í Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi. •WWWWVWWVWVWVWWVWVWVWWWWWVWWVV^ ^ Sjötugur sendi ég öllum vinum mínum kærar kveðjur. ^ £ Þakka liðin ár. í Ólafur Jónsson frá Eiliffaeý. VWVVJWW'VUVWW.VWVVVtíWV'J'JVVWWVWUWWUVVWVÍ Hefst hafnargerð í (irírasey með vorinn Frá fréttaritara Tíman's í Grimsey. Það Standa miklar vonir til þess að byrfað verði á hafnarframkvæmdum hér í Grímsey í vor. Hafnleysið hér hefir löngum gert erfitt fyrir um sjósókn, svo að ekki eru hálf not af annars ágætri að stöðu til sæmilegs sjávarút- vegs. Með byggingu hafnar- innar rætist mjög úr í þess- um efnum fyrir okkur, sem búum hér í eyjunni. Verða það því mikil gleðitíðindi, þegar endanlega hefir verið gengið frá því, að fram- kvæmdirnar geti hafizt. Endanlega verður lokið við flugvöllinn i vor, en bygg- ing hans er merkur þáttur Flugvélar (Framhald af 1. síðu), band við umheiminn og ein- angrunartilfinning grípur menn, auk þess, sem sam- gönguleysi torveldar öll eðli ieg viðskipti. Starfsemi Flugfélags fs- lands er því nú eins og oft áður líftaug byggðarinnar. Alla daga, er veður leyfir, eru flugvélar hér á ferð og oft eru aukaferðir eins og var i gær. Flugfélag íslands gegh- ir merku þjónustuhlutverki við fólkið úti á landi, sem vel er metið af því, enda er flug- vélum þess vel fagnað, hvar sem þær koma, til að rjúfa einangrun og tengja bönd 1 milli landshluta. og til ómetanlegs hagræðis fyrir okkur íbúana. Síðastliðinn mánuð var veður ekki gott. Miklar hrið- ar og gaf aldrei á sjó. GJ. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 127

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.