Tíminn - 04.02.1955, Qupperneq 7
28. blað.
TÍMINN, föstudaginn 4. febrúar 1955.
7.
Hvar eru skipin.
Sambandsskip:
Hvassafell fer væntanlega írá
Gdynia á morgun áleiðis til Akur-
eyrar og ísafjarðar. Arnarfell er í
Rio de Janeiro. Jökulfell fór frá
Rostock 1. þ. m. áleiðis til Aust-
fjarða. Disarfell fór frá Bremen i
gær til Hamborgar. Litlafell er í
olíuflutningum. Heigafell er í Rvík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Boulogne 2. 2.
til Hamborgar. Dettifoss kom til
Rvfkur 2. 2. frá Hamborg. Fjallfoss
kom til Rvíkur 2. 2. frá Hull. Goða-
foss fer frá N. Y. 7—8. 2. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 1. 2. Væntan-
legur til Reykjavíkur á ytri höfniná
ki. C í fyrramálið 4. 2. Skinið kem-
ur að bryggju um kl. 8. Lagarfoss
fór frá N. Y. 28. 1. til Rvíkur. Reykja
foss kom til Rvíkur 20 1. frá Hull.
Selfoss kemur til Reyöarfjarðar í
dag 3. 2. Fer þaðan austur og norður
um land. Tröllafoss kom til Rvíkur
21. 1. frá N. Y. Tungufoss kom til
Rvíkur 24 1. frá N. Y. Katla kom
til Siglufjarðar 2 2. Fer þaðan í dag
3. 2. til Akureyrar og Rvíkur.
Llr ýmsum áttum
Flugfé'ag /slands.
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra-
má'ið. — Innaniandsflug: í dag eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjaröar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúya til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
Eof tleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur n. k. sunnu
dag kl. 7 árdegis frá New York. Flug
vélin heldur áfram til meginlands-
ins kl. 8,30.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur kl. 19 sama
dag frá Hamborg, Gautaborg og
Osló. Flugvélin fer til New York kl.
21.
Blaðamannafélag
íslands heldur aðalfund sinn í
veitingahúsinu Naust sunnudaginn
6. febrúar kl. 2 síðdegis.
Bræðrafélag
óháða fríkirkjusafnaðarins held-
ur aðalfuiid sinn í Edduhúsínu á
sunnudaginn kl. 2.
Kópavogsbúar.
Framsóknarvist og kaffidrykkja
í barnaskólanum laugardaginn kl.
8,30 til styrktar líknarsjóði Áslaugar
Maak. — Kvenfél. Kópavogshrepps.
Bólusetning við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í nýju
heiisuverndarstöðinni við Baróns-
stíg á hverjum föstudegi kl. 10-12
f. h. Börn innan tveggja ára komi
á venjulegum barnatíma, þriðju-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
3—4 e. h. og í Langholtsskóla á
fímmtudögum kl. 1,30—2,30 e. h.
Tímaritið Samtíðin
febrúarheftið (1. hefti 22. árg.) er
komlð út, mjög fjölbreytt og
skemmtiiegt. Efni: Nú er bjart yfir
flugmálum okkar (forustugrein) eft
ir Agnar Kofoed-Hansen flugmála
stjóra. Sögur eru í heftinu eftir
Helge Krog og Þóri þögla. Þá er
snjöll grein um Nóbelsverðlauna-
ekáldið Ernest Hemingway. Mjög
fjölbreyttir kvennaþættir (tízkunýj
ungar og hollráð) eftir Freyju. —
Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson.
Gamanþáttur um nýgift hjón eftir
Sonjn, Bókafi'tjnir, snjallar skop-
söguí *. m. fl.
í $amla daja.
Fyrr á árum og öldum var tíðar-
far og margt annað miðað við ýmis
logt, sem nú er að mestu leyti fallið
í gleymskunnar dá. Var þessu trúað
Dng sjómannsdóttir úr Rvik
í boðsför um Bandaríkin
Ung stulka í 5. bekk skólans, Guðrún Erlendsdóttir, varð
hlutskörpust þeirra íslenzkra nemenda, er þátt tóku í rit-
gerðasamkeppni, sem bandaríska stórblaðíð New York Her-
ald Tribúne efndi til síðastliðið haust meðal menntaskóla-
nemenda um víða veröld.
Ein verðlaun voru veitt
nemanda í landi hverju, en
þau voru ferð til Bandaríkj-
anna og þriggja mánaða dvöl
þar. Verðlaun þessi hlutu 34
nemendur.
Guðrún fór héðan á ann-
an í jólum, dvaldist síðan til
áramóta á námskeiði, er
haldið var í New York. En
eftir nýár tók hún að sækja
skóla og dvelst um hálfsmán
aðartíma í hverjum þeirra.
Menntamálaráðuneytinu
hefir borizt bréf frá New
York Herald Tribune og ann
að frá Massapequa High
School í New York-fylki. í
bréfum þessum er lokið
miklu lofsorði á Guðrúnu og
sagt, að hún sé hvers manns
liugljúfi, jafnt kennara sem
nemenda, og raunar allra
annarra,- er nokkur kynni
hafi af henni haft. í bréfinu
frá skólanum segir m. a.:
„Hún er indæl stúlka og
landi sínu sannarlega til
sóma.“
En þó að þeir Vestmenn
beri Guðrúnu á höndum sér,
virðist hún halda vöku sinni.
í bréfi til rektors gagnrýnir
hún sumt í starfi skólanna
vestur þar, en lýkur að sjálf-
sögðu lofsorði á margt ann-
að. Að lokum kemst hún svo
að oi’ði: „Þrátt fyrir allt hið
dásamlega, sem ég sé og
læri hvern dag, þakka ég
guði fyrir að vera íslending-
ur.“
(Frétt frá Menntaskólanum).
Mótmæla
Við undirritaðir mótmælum
harðlega því atferli nefndar
.þeirrar, sem úthlutar fé til
skálda og listamanna, að
ganga ár eftir ár fram hjá
einum ágætasta rithöfundi
þjóðarinnar, Halldóri Stefáns
syni, og það því fremur sem
hann á svo langan og merki-
legan starfsferil að baki, aö
ósæmilegt er að honum sé
ekki tryggður viðhlítandi sess
í hópi þeirra manna, sem ár-
leg listamannalaun hljóta.
Halldór Kiljan Laxness, Þór
bergur Þórðarson, Guðmund-
ur Daníelsson, Jóhannes úr
Kötlum, Guðmundur Böðvars
son, Snorri Hjartarson, Stefán
Jónsson, Ólafur Jóh. Sigurðs-
son.
af almenningi meira og minna. Eitt
af þessu var í sambandi vi3 Kyndil-
messuna, sem var í gær. En viðvíkj-
andi henni var sú trú, er þessi gamla
og kunna vísa ber vott um:
Ef í heiði sólin sést
á sjálfá. Kyndilmessu,
snjóa vænta máttu mest
maður úpp frá þessu.
í gær var glaða sólskin. En nú er
að sjá, hvort verða miklir snjóar
það sem eftir er vetrarins. — V.
þóRARiimJtinssoTt
lOGGitTUR SK.ÍALAMOANDI
* OG OOMTULK.UR IENSKU «
SiaSÍPB7J)LI - simi 81655
Sjóprófin
(Framhald af 8 siðu).
vel, ef hann hefði talað hratt
eða kallað.
Sagði skipstjóra ekki
frá siglingunni.
Aðspurður sagöi Berg Ni-
elsen, að hann hafi ekki'
sagt skipstjóra frá því, að
hann hefði siglt skipinu í
um það bil austur um hálf-
an klukkutíma með hægri
ferð fyrr um daginn, en
hann kveðst hafa bent skip
stjóra, þegar hann kom upp
kl. 18, á skípin, sem sáust
frá Agli rauða undir Grænu
hlíð. Þau hafi verið fyrir
aftan þvert á bakborða.
Berg Nielsen kvaðst ekki
þekkja ströndina þarna vel,
en hann hefði einu sinni fyrr
farið inn til ísafjarðarkaup-
staðar á færeysku skipi, sem
hann var skipstjóri á. Hins
vegar sagði skipstjóri, að þeg
ar lagt var af stað í landvar
sunnudaginn 23. f.m. hafi
Berg Nielsen verið vaktfor-
maður í brúnni hjá sér.
Spurði skipstjóri þá Berg Ni-
elsen að því, hvort hann ætti
ekki að ná í kort yfir Djúpið,
en Berg Nielsen hefði þá
sagt, að hann vissi vel hvern
ig ströndin væri. Þegar þessi
framburður skipstjórans var
lesinn upp fyrir Berg Niel-
sen neitaði hann því, að skip
stjóri hefði boðizt til að ná í
sjókort af Djúpinu, eða hann
hefði látið í ljósi við skip-
stjórann, að hann þekkti
ströndina.
Skipstjórinn sagði í rétt-
inum, að honum hefði ekki
verið skýrt frá siglingu skips
ins fyrr um daginn, og ef
hann hefði vitað um hana
hefði hann rannsakað af-
stöðu Egils rauða til lands og
skipa þar í grennd betur.
Þá sagði skipstjóri, að á-
stæðan til þess, að hann hafi
ekki látið Egil rauða leggjast
við akkeri umræddan dag,
hafi verið sú, að hann hefði
langað til að verða fyrstan
á veiðar, þegar veðrið batn-
aði. —
Ádrepa
(Framhald af 8. síðu).
að sanna fyrir þingmönnum,
að fall stjórnar sinnar myndi
þýða algeran glundroða í N-
Afríku. í öðru lagi munu marg
ir þingmenn hika við að fella
stjórnina meðan Parísarsamn
ingarnir erú ekki að fullu af-
greiddir.
Nehrii
(Framhald af 8. slðu).
frá Indónesíu, að Colombo-
ríkin skyldu á næstunni koma
saman til fundar og ræða
leiðir til aö jafna deilur í
SA-Asíu. Sagt er að Nehru
muni þá fyrst af alvöru
beita sér í þessu máli, þegar
útséð væri um, að sáttatil-
raunir Öryggierá*si*s b'iseru
engan árangur.
„Fædd í gær“
(Framhald af 8. slðu).
hann ætlaði að brjóta fisk-
löndunarbannið í Bretlandi,
en hann auðgaðist á sama
hátt. Leikritið greinir svo
frá braski hans og þjóðfé-
lagshugmyndum, hvernig
hann hyggst nota auð sinn
til að afla sér valda og á-
hrifa og hvernig þeim til-
raunum lyktar.
Ung og efnileg leikkona.
Með annað aðalhlutverkið
kærustu Brooks, fer Þóra
Friðriksdóttir. Er þetta henn
ar fyrsta stóra hlutverk. Hún
hefir stundað nám í leik-
skóla Þjóðleikhússins og lok-
ið þaðan ágætu prófi. Bendir
allt til að hér sé að vaxa upp
ágæt leikkona. Aðrir leikend
ur eru Benedikt Árnason, sem
leikur blaðamann, Rúrik Har
aldsson, sem leikur lögfræð-
ing Brooks, Gestur Pálsson,
öldungadeildarþingmann og
Regína Þórðardóttir konu
hans. Frænda Brooks og þjón
leikur Klemens Jónsson og
Helgi Skúlason aðstoðarhó-
telstjóra.
Þá leika þau einnig minni
hlutverk Rósa Sigurðardóttir,
Guörún Ásmundsdóttir og Er
lingur Gíslason.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIUUIIIIUIIIO
UNIFLO.
MOTOR 0IL
Ein þyUht,
er hemur í stað 1
SAE 10-30
| Olíufélagið h.f. I
1 SÍMI: 81600
l■llllllllllllllllllllllllll•lll■lll•llllll■llllll■lllllllllllllllllli•
•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJJIIIIIIIIIIIIO
(STIMPLAR (
1 f eftirtaldar bifreiða- |
| tegundir:
| Armstrong Siddeley
Óperurnar sýndar áfram.
Eins og kunnugt er verða
óperurnar sýndar áfram, en
nú tekur Þuríður Pálsdó^ttir
við af sænsku söngkonunni
Stinu Brittu Melander í hlut
verki Neddu í óperunni Pagli
acci. Fyrsta sýning með
Þuríði í þessu hlutverki er á
sunnudagskvöld. Alltaf hefir
verið sýnt fyrir fullu húsi.
Gullna hliðið.
Fjórar sýningar hafa verið
haldnar á Gullna hliðinu að
þessu sinni. Aðgöngumiðar
hafa alltaf selzt upp á ör-
skammri stundu. Uppselt er
á 5. sýningu, sem er á þriðju
dag.
| Austin 8 H.P.
I Austin 10 H.P.
i Austin sendiferðab.
| Austin 12 H.P.
| Austi'n 16 H.P.
1 Austin vörub.
I Bedford |
| Bradford |
i Buick
| Chevrolet fólksb.
1 Chevrolet vörub.
I Chrysler
| Citroen
! De Soto
i Dodge
= Ford 1928—''32
í Ford 10 H.P.
í Ford 60 H.P.
1 Ford 85 H.P.
í Ford 100 H.P.
• Æ.flNTÝI
FEBRÚAR-HEFTI
| Ford 6 cyl.
i i G.M. C.
| { Guy
i | Hudson
1 = International 354«’
! | International 3%o”
! i Lanchester
i | Meadows loftþjappa
i | Mercury
i | Morris 8 H.P.
KOMIÐ ÚT. 1
iliilillilllllllillllllllllllililillliltllilllilliilllltlilltiiliiiliit
illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimi
I Bifreið til sölu |
! Til sölu er G. M. C. vöru- l
\ bifreið, 10 hjóla í góðu!
! standi og á mjög góðum !
i gúmmíum, einnig getur !
I vél fylgt. Allar upplýsing- !
| ar gefnar í síma 17, Akra- i
! nesi. |
i ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON j
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
öruéé oé ánæéð með
trýééinéuiia hjá oss
! Morris 10 H P.
! Nash É
! Oldsmobile Í
! Packard |
! Perkings díesel
! Plymouth !
! Renault 8,3 H.P. |
! Renault vörub.
! Renauít scndiferðab.
= Reo !
= Skoda 1
í Standard 8 II.P.
í Standard 14 II.P.
= Studebaker 1
I Vauxhall 12 H.P.
| Vauxhall 14 H.P.
! Willys jepp
! Wolseley 10 II.P.
í Wolscley 14 H.P.
! Vélaverkstæðið
KISTUFELL,
Brautarholti 16.
Sími 82128.
viiiiiiiii1111111111111111111111111111111111111inii111111111111111111