Tíminn - 04.02.1955, Page 8

Tíminn - 04.02.1955, Page 8
19. árgangur. ReyWavík, 4. febrúar 1955. 28. blaff. Ein lengstii sjópróf, sem frtnn liafa fariö ú íslandi: Berq Nieisen qerði sér ekki qrein fyrir afstöðu Egils rauða til lands Ohou en-lai neitar að senda fiilitrúa tii Oryggisráðsins Ncma fulltrúi Formósn víki úr ráðinu Sjóprófumim lýknr scnniloga í dag'. — Sam- ræming í fraimlmrði náðisl ekki í gær Sjópróf vegna strands Egil'. rauða héldu áfram i gær og komu þá tveir menn fyrjr réttinri, skipstjórinn Guðm. ís- leifur Gíslason og vaktformaðurinn Berg Níelsen. Nokkurs ósamræmis gætir í framburði þeirra. Sjóprófunum lauk ekki í gær, en senn:legt er, að þeim ljúki í dag, og eru þetta orðin ein lengstu sjópróf, sem fram hafa farið hér á landi. ísleifur Gí lason kom fyrst fyrir réttinn, en síðan Berg Nielsen, og að lokum voru þeir yfirheyrðir saman. Hvor um sig heldur fast við fyrri framburði sína, en þeim var bent á helzta ósamræmið í framburöunum. Samræming náðist ekki. hað, sem á millf ber. Veigamesta atriðið, sem á milli ber, er, að skipstjórinn heldur því fram, að hann Iiafi sagt kl. 18 um daginn, er hann kom í brúna, að kippa skyldi Agli rauða að skipi, sem hann liefði mið- að i NA, en Berg Nielsen segir, að skipstjóri hafi að- eins sagt að sígla ætti skip- inu í NA, en ekki tilgreint neitt ákveðið skip eða ljós, eða að minnsta kosti hafi hann ekki hcyrt annað. Sagði Berg Nielsen, að hann liefði endurtekið eftir skip- stjóranum stefnuna NA. Heldur Berg Nielren fast við það, að hann hafi hvorki séð Jjós eða Ijós á skipi í stefnuna NA eða nálægt henni, þegar skipstjórinn gaf skipun um að sigla í NA eða meðan á siglingu í þá stefnu stóð. Gerði sér ekki grein fyrir afstöðu til lands. Berg Nielsen var bent á það, að eftir sjálfs hans sögn, hafi hann í fyrra sinnið siglt skipinu í grennd við skip undir Grænuhlið. Síðan hafi skipið rekið í rúmlega hálfan klukkutíma, og því næst var hann spurður, hvort honum hafi ekki verið Ijóst, að skip- ið myndi vera nokkuð nálægt landi, er síðari siglingin hófst. Berg Nelsen svaraði því til, að hann hafi ekki gert sér grein fyrir því, að skipið væri nálægt landi. Aðspurður sagði hann, að honum hafi ekki verið ljóst hvernig afstaða stefnunnar NA, sem siglt var eftir, hafi verið miðað við landið. Einn ig sagði Berg Nielsen, að hann hafi ekki gert sér grein fyrir því, hversu lengi hann hafi ætlað að sigla í NA. Hann hafi gert ráð fyrir því, að skipstjóri kæmi fljót- lega upp aftur. Þá sagði Berg Nielsen, að hann hefði skilið skipstjóra vel, þegar hann hefði talað hægt eða gefið skipanir eins og þessa um siglingastefnur, en hann hefði ekki skilið skipstjóra fPramhaid & 7. Rlðu.'> Frú I*jóöleihhúsinu: Gamanieikritið „Fædd í gær’frumsýnt á morgun Á morgun, laugardag, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu leikritið „Fa:dd í gær“ cftir bandaríska rithöfundínn Gar- son Kanin, en Karl ísfeld gerði þýðinguna. Með aðalhlut- verk fara Valur Gíslason og Þóra Friðriksdóttir. Leikstjóri er Indriði Waage og Lárus Ingólfsson gerði leiktjöld. Leikrit þetta er gamanleikrit og hefír verið sýnt víða bæði í Banda- ríkjunum og Evrópu, livarvetna hlotið mikið lof og ágæta aðsókn. Höfundur leikritsins hefir lsamið allmarga gamanleiki, en hin s ðari ár einkum feng Ist við samningu kvikmynda- í ------—---------- Taliö vísí að allir hafi farizt Sendifulltrúi Breta, hr. D. W. Hough, hefir fært utan- ríkisráðherra kveðjur brezku ríkisstjórnarin.iar og beðið hann að færa öllum alúðar- þakkir, sem aðstoðuðu við leitina að brezku togurunum Lorella og Roderigo frá Hull, sem nú eru taldir af með allri áhöfn, samtais 42 mönn um. — tPramhaid & 7. slðu).. handrita. Ekki er að efa, að þýðing Karls er ágæt. Leik- ritið var frumsýnt undir stjórn höfundar 4. febr. 1946 á Broadway í New York. Sýn ingin hér annað kvöld er því eins konar afmælissýning, þótt raunar sé þar um tilvilj un að ræða. Aðalpersónan minnir á Davvson. Leikrit þetta er í þrem þátt um og fer fram á glæsilegu hóteli í Washington. Aðalper sónan, Harry Brook, sem Val ur Gíslason leikur, hefir auðg ast á því að kaupa brota- járn, sem hann kemur í verð með ýmsum hætti. Minnir maður þessi ósjálfrátt á Dawson hinn brezka, sem ís- lendingum er kunnur síðan Brezka ríkisstjórn- in þakkar íslend- New York ,3. febr. — Pekingstjórnin hafnaði í dag boðinu um að senda fulltrúa á fundí Öryggisráðsins, er það fjallar um Formósudeiluna, nema því aðeins að fulltrúi kínversku þjóðernissinnastjórnarinnar víki þaðan. Þá er því lýst yfir, að allar samþykktir, sem ráðið kann að gera í þessu máli, séu ólögmætar og að engu hafandi. Brezka sendiráðið hefir lát ið í ljós þakklæti sitt til Slysavarnafélagsins, björg- unarflugmanna á Kefiavík- urflugvelli og allra annarra, er lögöu sig fram til að leita hinna tveggja týndu botn- vörpunga. Segir í bréfi sendi ráðsins, að hin umfangs- mikla leit hefði áreiðanlega leitt til þess, að áhafnir skip anna hefðu fundizt, ef þær hefðu komizt af og væri það raunabót fyrir skyldmenni hinna látnu. Chou en-lai sendi þessi skilaboð til Dag Hammar- skjöld framkvæmdastjóra S. Þ. í dag, að því er fréttastof- an í Peking segir. Hafnar tíllögur Nýja Sjálands. Þá hafnar Chou en-lai al- gerlega tillögu Nýja Sjá- lands, sem er þess efnis, að aðilar geri með sér vopna- hlé, en síðan sé reynt að semja um samkomulag. Hins vegar segir í skeytinu, að Pekingstjórnin sé algerlega samþykk tillögu Rússa, þar sem Bandaríkin eru stimpluð sem árásaraðili, og stjórnin myndi fús að senda fulltrúa á fund ráðsins, þegar sú til- laga yrði rædd, en þó því að- eins að f-ulltrúi Formósu- stjórn kæmi þar hvergi nærri. Vopnahlé vonlaust. Þetta svar Chou en-lai hefir orðið fulltrúum i Öryggisráð- inu svo og stjórnmálamönn- um Vesturveldanna mikil von brigði. Einkum eru stjóm- málamenn í Lpndon vonsvikn ir. Er það álit þeirra flestra, að með svari þessu sé girt með öllu fyrir þann möguleika, að Öryggisráðinu takist að koma á vopnahléi milli kínverskra þjóðernissinna á Formósu og kínversku stjórnarinnar 1 Peking. Nehrú leitar um sættir í Formósu- deilunni Tillaga um ráðstefnu, þar sem rædd verða umferðamál Á bæjarstjórnarfundi í gær bar Þórður Björnsson bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins fram tillögu um að borgar- stjóri efni til ráðstefnu um umferðarmál í bænum. Þórður fylgdi tillögunni úr hlaði með ræðu, þar sem hann sagði, að nauðsynlegt væri að koma á umbótum í umferðarmálum bæjarins, ef draga mætti úr hinum miklu og tíðu umferðarslysum. Tillaga Þórðar er svohljóð- andi: Bæjarstjórn beinir því til borgai’stjóra að efna til ráð- stefnu um umferðarmál í bæn um. Þangað verði boðið stjórn- endum lögreglunnar, dómur- um í umferðarmálum, fulitrú um verkfræði- og skipulags- deildar bæjarins, fulltrúum bifreiðaeftirlitsins, tryggingar félaganna, Slysavarnafélags- ins, Strætisvagnanna og fé- laga bifreiðastjóra og bifreiða eigenda svo og öðrum þeim aðilum, sem borgarstjóri teldi ástæðu til að kveðia til. Hlutverk ráðstefnunnar er að athuga og gera tillögur um á hvern hátt draga megi úr Framsóknarvist umferðarslysum og auka ör- yggi umferðar í bænum. Borgarstjóri lagði til að vísa tllögunni til bæjarráðs, eins og venja er með þær tillögur, sem meirihlutinn vill ekki drepa. Þórður sagðist ekki skiljg, hvers vegna visa þyrfti svo sjálfsögðu máli til bæjarráðs eða nefnda og sagðist hann ekki trúa öðru en bæjarstjórn gæti sjálf tekið ákvörðun í þessu máli. Mayer kvað ákvörðunina um sjálfstjórn í Túnis hafa haft mjög slæm áhrif í Alsír, bæð'i á Frakka þar og almenn ing. Undanlátssemi við þjóð- ernissinna og uppreisnarseggi hefði fælt Múhammeðstrúar- London, 3. febrúar. Néhru, forsætisráðhérrá Indlands, héit í dag áfram tilraunum. sínum til að miðla málum t Formósudeilunni. RæddL hann í dag við bandaríska. sendiherrann í London og for sætisráðherra Kanada, St. Laurent. Fátt nýtt hefir kom ið fram opinþerlega um hvað þessar viðræður snúast. Fyrr í vikunni kom fram tillaga (Franihald & 7. slBu). Alfadans og brenna að Varmahlíð M-France fær snarpa ádrepu frá sínum eigin flokksbróður Pirís, 3. febrúar. — René Mayer, fyrrverandi forsætisráð- berra og flokksbróðir Mendes-France ráðst í dag á stjórn- ina fyrir stefnu henna?- og aðgcröir í málefnum nýlendnanna í Norður-Afríku. Afstaða Mayer liefir orðið tjl þess að örlög stjórnarinnar eru nú í enn meiri óvissu en áður. Næst komandi miðvikudags kvöld 9. þ. m. verður skemmti samkoma á Hótel Borg að til hlutan Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Byrjar hún með Framsóknarvist og verður Vigfús Guðmundsson stjórn- andinn. Rétt þykir að leiða athygli þeirra, sem ákveðnir eru að sækja þessa samkomu, að panta sér aðgöngumiða í síma 6066. Eins og margir þekkja, þá komast venjulegast færri á þessar samkomur heldur en vilja, þegaif þessi gamli „fóst urfaðir" vistarinnar stjórnar. menn frá Frökkum, sem ann I ars hefðu verið þeim trúir. -Hann gagnrýndi og skipun Gaullistans Soustelle í emb- ætti landstjóra í Alsír. Fellur stjórnin? Margir spá því, að stjórnln myndi því aðeins fá meiri hluta við atkvæðagreiðslu um mál þetta, ef flokksmenn Mendes-France stæðu sem einn maður með stjórninni. Nú hefir sú von brugðizt. Helzta von stjórnarinnar nú er, að Mendes-France takist (Framhaia a 7. slðu). Frá fréttaritara Tímans í Varmahliö, Skagaf. Ungmennáfélagið Fram í Seyluhreppi gengst fjrir því að haldin verð.uf álfadans og brenna að Varmahlíð nú á laugardaginn. Hefir þetta verið undirbúið eftir beztu föngum, og eins og venju- lega, þegar er um álfadans að ræða, verða þarna álfa- drottning og kóngur og svo ljósálfar og aðrar verur álf- heima. Jafnframt þessu verð ur brenna. Á eftir verður dansleikur í Varmahlíð. Án efa verður fjölmennt á álfa- dansinn. FJ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.