Tíminn - 06.02.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.02.1955, Blaðsíða 1
39. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 6. febrúar 1955. Skxifstofur 1 Edduhúsi Fréttaslmar: 8X302 og 81303 AígreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 30. blaS. Brezk blöð telja íslendinga eiga sök á dauða brezkra Tolja, að lirpzkir togarai' liafá eliSó gotsð leitað í laiidvar iiiidasi óveðrl vegna nýju fiskveiðitakmarkanna viS íslaæwl Mörg brezk blöð hafa nú byrjaff skr’f. niiui furðu og gremju allra íslendin^a. r'rr eru n r^eð beim liætti, aö fæstír mundu hafa búizt við siíku Skr f be e'm um þann sorgaratburð, er tveir brezkir togarar fó-ust með allri áhöfn á Halamiðum fyrir skemmstu, og verður vart annað ráðið af skrifum þessum en brezku blöð'n telji’ ís- lendinga eiga verulega sök á dauða þessara brezku sjó- mamia. S. 1. sumar var gerð allmikil Grænlandskvikmynd og var henni lokið í haust. Hér sést myndatökustjórinn, Henning Jensen, við myndatökuvélarnar ásamt Grænlenzkum veiði- manní í kajak sínum. Þessi maður kom mjög fram í mynd- inni. í baksýn sést borgarísinn í Jakobsfirði. Fiskaflinn varð meiri á síðasta ári en 1953 Blaðamenn ræddu í gær við Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóra, og skýrði hann frá því, að heíldarfiskaflinn á öllu landinu á árinu 1954 hefði reynzt vera 387.528 smálestir, en á árinu 1953 var aflinn 362.670 smálestir. Hefir aflinn stöðugt aukizt undanfarin ár. Röksemdafærsla brezku blaðanna er á þá leið, að vegna hinna nýju fiskveiði- takmarka íslendinga hafi brezkir togarar orðið að stunda veiðar svo langt norð ur í hafi, að þeim hafi ekki gefizt ráðrúm til að leita í landvar undan veðrinu. Að þesum málaflutn- ingi standa ýmis stórblöð, svo sem brezka blaðið Daíly Mail, sem hefir það eftir brezkum togaraskip- stjóra, sem var á Halamið- um þegar togararnir fórust, að slysið hafi orðið af þeim sökum er fyrr greinír. Hann segir, að brezk skip megi ekki koma inn fyrir fjög- urra mílna friðunarlínuna með ósamantekin veíðar- færi, og því hafi farið sem fór. Svo mikið er um þessi skrif nú oröið í brezkum blöðum, að helzt virðist sem hér sé um að ræða skipulega her- —i ■ —■ Landstjórnin í Fær- eyjum þakkar ís- lendingum Sendiherra Dana, frú Bo- dil Begtrup, hefir að beiðni lögmanns Færeyja beðið ut- anríkisráðuneytið aö færa Slysavarnafélagi íslands og öllum þeim, sem hlut áttu að björgun skipverja á tog- aranum „Agli rauða“ þakkir landsstjórnarinnar í Færeyj um. Var fylgst með fregnum af björgunarstarfinu af lif- andi áhuga í Færeyjum, og þykir öllum mikið til þessa afreks koma. Aflahæstur á föstudaginn var báturinn Þórður Ólafsson. Var hann með nítján lestir. Búizt var við sama afla í gær, en bátarnir voru ekki komnir að klukkan átta í gærkveldi. ferð til þe's að no'a þetta sorglega slys til framdráttar sjónarmiði brezk-a togaraeig enda í landhelgisdeilunni, og er slikt fáheyrð framkoma og illt til þess að vita, að göm ul og heiðvirð stórblöð eins og Daily Mail skuli vera þar framarlega í flokki. Sannleikann í þessum málum vita Bretar jafnvel og íslendíngar. Brezkir tog- arar höiðu ásamt togurum annarra þjóða gongið svo nærrí íslenzkmn grunnmið um, að örtröð var fyrirsjá- anleg og-íslendingar tóku það ráð, sem aílar þjóðir með nokkurn manndóm hcfðu gert — jafnvel Bretar h'ka — að færa út fi kveiði- takmörkin en gengu þó ekkí lengra í þeim efnum en samrýmdist fyílilega úr- skurði Haag-dómsins í doil- unni við Norðmenn. Þessi lína gildir jafnt fyri’r ís- lenzk skip sem erlend. Öllum erlendum skipum er heimilt að fara inn fyrir þessa línu í var, enda hafa brezkir togarar margsinnis gert það og í veðri því, sem hér um ræðir, voru brezkir togarar í vari við Grænuhlíð. (Fraaihald á 2. síSu '1 Gjöf þessi er til minning- ar um eiginmann frú Arn- augar, Kristján Ólafsson, Vegna þessa mikla afla er mikil atvinna í Ólafsvík um þessar mundir. Þarf margar hendur til að gera að aflan- um og eru allir vinnufærir á staðnum við þann starfa. sjómanna Fundur í F.U. F. nk. þriðjsdagskvöW Félag ungra ÍFramsóknar manna i Reykjavík heldur fund í Eddu a!num þrið'ju- daginn 8. febr. kl. 8,30. Um ræðuefni: Stjóvnar tefnan og framkvæmd hennar. — Frummælandi verður Ey- ste;nn Jónsson, fjármála- ráðherra. Ungir Framsóknarmenn, fjölmenn'ð á þennan fund og takið með ykkur gesti. Framsóknarvist næsta miðvikudag Næstkomandi miðviku- I dagskvöld verður skemmti- samkoma á Hótel Borg á vegum Framsóknarfélag- anna í Reykjavík. En þó fyrir ófélagsbundið fólk einnig. Eftir verðlaunaútlilutun tíl sigurvegaranna í spilun- um, flytur Karl Kristjáns- son alþingismaður sjálfvalið efni, og væntanlega verður líka sýnd eftirsótt kvik- mynd í 10 mínútur. Síðan verður sungið og dansað. Vigfús Guðmundsson stjórnar samkomunni. Þeír, sem ætla að skemmta sér í Hótel Borg þetta kvöld, ættu að panta sem allra fyrst aðgöngumiða í síma 6066. Það eru nú strax marg ir búnir að panta. oddvitn, á Seljalandi, sem lézt árið 1945. Fagur staöur. Landsspilda þessi er á fögr um rtað, og afmarkast hún af þjóðveginum að sunnan og nær frá túninu á Selja- landi, sem er umhverfis Seljalandsfoss, og austur að Seljalandsmúla. Nefnist stað ur þessi Kverk og er mjög skjólsæll og vel fallinn til skógræktar. Áformað er að girða land- ið á komandi vori og hefja þar gróðursetningu trjá- plantna. Fundur um skógræktarmál í dag stendur yfir hér á (Framhald a 7. slðu). Aflinn skiptist þannig: Síld: smál. ísvarin ti! útflutnings ........... 921 Til frystingar .................. 7.422 — söltunar .................. 18.372 í bræðslu ...................... 21.815 Síld, samtals, smál. 48.S30 Annar fiskur: ísvarinn til útflutnings ______ 10.843 Til frystingar ............... 179.435 —i herzlu ..................... 53.293 — niðursuðu ................... 289 — söltunar ................. 86.163 í fiskimjölsvinnslu ............ 6.048 Annað .......................... 2.927 Annar fiskur, samt., smál. 338.998 Af einstökum fisktegund- um veiddist langmest af þorski, 239.970 smálestir, eða Fór annar þeirra, Kjartan Helgason, frá Hvammi í Hrunamannahreppi, í skól- ann að Steini, en hinn, Gunn ar Ólafsson, hér úr bæ, í skól ann á Vors. Tveir ungir bændasynir fara í dag til Noregs í nýju boði, að þessu sinni frá fylk- inu Rómsdal og Mæri, sem 61.9% af heildaraflanum. Á árinu 1953 var þorskaflinn 209.793 smál., eða 57,8% af heildaraflanum. Aðrar helztu fisktegundir voru þessar (töl (Framhalcl á 7. siSu.; Vilhjálmur Þór, bankastjóri, til Helsingfors Vilhjálmur Þór, Lands- bankastjóri, fór í gær snögga ferð ti Helsingfors í erind- um bankans. Bankastjórinn er væntanlegur heim aftur eftir vikutíma. (Frétt frá Landsbankanum). barst hingað til lands frá Norsk-Islansk samband, Osló. Fara þeir með flugleið Loftleiða til Osló og þaðan með járnbraut, sem leið ligg ur norður í Rómsdal, en þar eiga þeir að stunda búnað- arnám árlangt í bændaskól- anum í Geirmundarnesi. (Framhala á 7. síðu). Góður afli undanfarið hjá Ólafsvíkurbátum Undanfarna viku hafa verið góðar gæftir h.já Ólafsvíkur- bátum og jafnframt mikil aflahrota. Sérstaklega varð þeim gott til fanga á föstudaginn, en þá öfluðust þetta tólf og upp í nítján lestir á bát. Landspilda vid Seljalands- foss gefin fil skógræktar Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli í gær. Með afsalsbréfi dagsettu 21. jan. s. 1. gaf húsfreyjan á Seljalandi, frú Arnlaug Samúelsdóttir, stóra landspíldu skammt austan við Seljalandsfo s til skógræktardeildar V.- Eyjaf jallahrepps. Isiendingum boðið fil búnaðarnáms í Noregi Haiisnarleg Isoð, sem sýna hvern lmg norsk ir búnaðarfrömuðir bera til frænda sinna í haust fóru tveir ungir menn héðan til búnaðarnáms í Noregi í boði fylkísstjómarinnar í Hörðalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.