Tíminn - 06.02.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.02.1955, Blaðsíða 7
30. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 6. febrúar 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór væntanlesa frá Gdynia í gær áleiðis til ís- lands. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell er á Stöðvarfirði. Dísarfell fór væntanlega frá Hamborg í gær áleiðis til íslands. Litlafell er í olíu flutningum. Helgaíell er í Rvík. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg 7. 2. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 2. 2. frá Hamborg. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. 2. frá Hull. Goðafoss fer frá N. Y. 7.—8. 2. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 4. 2. frá Leith. Lagarfoss fór frá N. Y. 28. 1. Væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 23 1 kvöld 5. 2. Skipið kemur að bryggju í nótt. Reykjafoss kom til Rvíkur 20. 1. frá Hull. Seifoss fer frá Reyð- arfirði í dag-5. 2. til Norðfjarðar, Eorgarfjarðar, Vopnafjarðar, Rauf arhafnar, Þórshafnar, Kópaskers, Hofsóss og Sauðárkróks. Tröllafoss kom til Rvíkur 21. 1. frá N. Y. — Tungufoss kom til Rvíkur 24. 1. frá N. Y. Katla fer frá Akureyri 5. 2. til Húsavíkur, ísafjarðar og Rvíkur. Úr ýmsum áttum Blaðamannafélag íslands heldur aðalfund sinn í veitingahúsinu Naust í dag kl. 2 siðdegis. Flugfélag /sianðs. Millilandaflug: Sólfaxi kom til Rvíkur í morgun frá Kaupmanna- höfn á leið til Meistaravíkur á Grænlandi. Flugvélin fer til Prest- víkur og Lundúna kl. 8,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir. Hekla kom til Rvíkur f morgun kl. 7 frá New York. Flugvélin fer kl. 8,30 til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar. — Einnig er væntanleg til Reykjavíkur Edda, millilanda- flugvél Loftleiða kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Fiugvélin fer til New York kl. 21. Pan Amcrican flugvél er væntanleg til ICefla- víkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Osló og Prestvík í kvöld kl. 21,15 og heldur áfram til New York. Formósa (Framháld af 8. síðu). hverjar þessar tillögur væru. Láta vígalega. Bæði þjóðernissinnar og kommúnistar láta vígalega, ekki sízt í orðum. Chiang Kai Shek segist alls ekki .flytja brott herlið sitt á Tachen-eyj um og verði þær varöar til síðasta manns. Rússar og Bretar ráffgast. Sendiherra Breta í Moskvu var í gær kvaddur á fund Moiotovs. Utanrikisráðuneyt- ið brezka athugar nú skýrslu um viðræður þ.essar. í morg- un sátu þeir á ráðstefnu um Formósudeiluna Sir Anthony Eden, Nehru og forsætisráð- herra Kanada, St. Laurent. Fýsi# (Fraaihglí af 7. clðu.) Meffal Ji*irra gjafa, er hæli báirunt kvaff forsetiön liitf* vwri* kwkningatæki frá R%ðUnali ag iýsi frá ísleiusk UM stúdentum. Spurningin er: Hver ber ábyrgð á þessari ráðstöfun lýsisins, ef frétt þessa blaðs er rétt? V. Fyrirbaeri (Framhald af 8. síðu). að hvort dræmleika fólks- ins eða lasleika frúarinnar. Á fundinum nefndi frúin þó margt, sem var hárrétt, svo sem fornafn og föður- nafn manns nokkurs, sem andazt hafði voveiflega fyr ir skömmu og sagði frá at- víkum. Einnig lýsti hún ungum flugmanni ,sem einn ig, fórst voveiflega, og kom þetta allt heim. Skrifuð blöð. I»ó segir í greininni, að kona ein á fundinum liafi fengið ýtarlega og skemmti lega lýsingu. Frúin lýsti systur hennar látinni og sagði, að látna systirin hefði' í kiliff eftir sig á jörð- inni skrifuð blöð, sem henni þótti mjög vænt um, og svo bætti liún við: „Systir yð- ar segist vera viss um, að hún gæti nú notað hönd yðar til að skrifa með (ó- sjálfrátt)“. Systirin, sem miðillinn var hér að segja frá var frú Sesselja Guð- mundsdóttir, sú sem skrif-1 aði fyrir tuttugu árum hið merkilega mál ósjálfrátt, er lei'ddi til þess að bein Agn- esar og Friðriks fundust í Vatnsdalshólum. Á einkafundunum er og sagt, aff margt athyglisvert hafi skeð, en mörg beztu sönnunaratriðin séu of per sónulegs eðlis til þess aff hægt sé að skýra frá þeim. ----_. -----.— — Ægir (Framhald af 7. síðu.) 50 ára. Á þessu ári eru 50 ár frá því, að Ægir hóf að koma út. Síðan 1912 hefir Fiskifélagið séð um útgáfuna. Stofnandi ritsins og fyrsti ritstjóri var Matthías Þórðarson frá Mó- um, en síðan gegndi Svein- björn Egilsson ritstjórastörf um í 23 ár samfleytt. Lúðvík Kristjánsson hefir verið ritstjóri Ægis í 17 ár, og þótt hann hverfi nú frá ritstjórninni, mun hann eigi að síður halda áfram að gefa sig að ritstörfum fyrir og um sjávarút.veginn. Á undan- förnum árum hefir hann í frítímum sínum safnað efni í rit um íslenzka þjóðhætti til sjávar, en hann mun nú helga sig þeim störfum ein- göngu. Sýnir á fundunum Á fyrsta fundinum í Guð- spekífélagshúsinu er sagt að hafi verið ungur maður, gæddur sálrænum hæfileik um, sem byrjað sé að þjálfa. Eftir fundinn sagðist hann hafa „séð“ litla stúlku og fullvaxinn mann með aust rænu yfirbragði og kvaðst sannfærður um að þau hjálpuðu miðlínum í starfi. Af lýsingu unga mannsins kvaðst frú Thompson þekkja tvo anda-hjálpendur sína. Skyggn kona, sem var á öðrum fundinum, sá sömú verur á pallinum hjá miðlinum. Skúgrækt (Framhald af 1. síðu). Hvolsvelli fundur allra odd- vita Rangárvallasýslu um skógræktarmál, og situr skóg ræktarstjóri fundinn. Er rætt um stofnun bæjarskóga í sýslunni. Formaður skógræktardeild- arinnar Biarkar í V-Eyjafjalla hreppi er Árni Sæmundsson, hreppstjóri, Stóru-Mörk. Hcrna ðar íit g j öld (Framhald af 7. síðu.) hækkað nokkuð. Þá hefir einnig verið lögð fyrir ráðið skýrsla frá ritara kommún- istaflokksins, Krusjtjev. Seg- ir þar, að sú stefna, sem gætt hefir undanfarið að fram- leiðsla neyzluvarnings skuli sitja í fyrirrúmi fyrir þunga- iðnaðinum, sé alröng og hættuleg, einkum þar sem auðvaldstíkin vígbúist af kappi. Mandes-Franee (Framhald af 8 síBu). sem hæst ber, en mörg önnur merkileg mál hafði hún á prjónunum, t. d. umbætur á stjórn nýlendnanna í Norður Afriku, sem nú urðu henni að falli. Þá voru í deiglunni stórfelldar aðgerðir til við- reisnar fjármála og atvinnu- lífi landsins. Hversu fer um framkvæmd þeirra er nú með öllu óvíst, en líklegt, að flest þau áform renni út í sand- inn. MIIIIIIMIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIJI I < \ \íáii / Tímanum Biinaðarnám (Framhald af 1- eíðu). Skólavist öll, svo sem fæði, húsnæði og kennsla, er nem- endum þessum að kostnað- arlausu, og auk þess er greiddur ferðakostnaður þeirra innan Noregs, bæði er þeir koma í skóla og hverfa heim aftur. Piltarnir sem fara að Geir mundarnesi eru Guðmundur Arason bónda á Grýtubakka í Höfðahverfi við Eyjafjörð, og Einar Ingvarsson frá Syðra-Lóni á Langanesi, dóttursonur Guðmundar Vilhjálmssonar bónda þar og alinn upp hjá honum, því að föðurinn missti hann ungur. Með boðum þessum er ís- lenzkum bændum og búskap sýnd mikil velvild frá hendi þeirra aðila er fara með stjórn bændaskóla og bún- aðarkennslu í Noregi. Fiskafllim (Framhald aí 1. slðu). ur f. 1953 í svigum): Karfi: 59.483 smál. (36.366), síld: 48.530 (69.519), ufsi: 13.269 (22.336), ýsa 12.514 (7.978) og steinbítur: 4.806 (9.623). Aflamagnið er miðað við slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvorttveggja er vegið upp úr sjó. Hagnýting aflans. Nokkrar breytingar eru á hagnýtingu aflans, sérstak- lega hefir frysting aukizt mjög mikið og orðið meiri en nokkru sinni fyrr. Meir en helmingur af aflanum fór í frystihús. Að sjálfsögðu leiddi það til þess að minna fór til herzlu og söltunar. 86 þús. smálestir voru saltaðar móti 95 þús. 1953, en í herzlu fóru 53 þús. móti 79 þús. 1953. ís- varinn fiskur til útflutnings var 3% af heildaraflanum. Síldaraflinn var mun minni á árinu, en 1953, en aflinn á öðrum veiðum hefir aukizt verulega. Togaraafli er svipaður, en bátaaflinn hefir aukizt mikfð. Ýsuafl- inn hefir aukizt um 50% og sagði Davíð, að væri vafalaust í sambandi við friðunina, en hún aflast aðallega á grunn- miðum, og árangur friðunar innar kemur því fyrst í ljós hjá þeirri fisktegund. Aukn- ing karfaaflans er mest að þakka því, að Jónamið við Grænland. fundust, «* kflífi* aflinn jók^t |r 31 þ'ás. í 59 þús. smál**$r. fyniiijK' '■ji'flu j f itiiiiitiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuuniiiittni UNIFLO. MOTOR 0IL nýjar gcrðir | Stórlækkað verð i 1 Nýjar sendingar mánaðar | | lega. Allir beztu harmón- f f íkuleikarar landsins nota I i harmóníkur frá okkur. — f 1 Kynnið yður verð og gæði I 1 áður en þér festið kaup = annars staðar. Póstsendum. Verzluniu RÍN | Njálsgötu 23 Sími 7692 f uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiimiimiiiiuiiiiiiiiiMif iiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiimiiiiiimiiiiiimiifii- iSvampgúmmí 1 Framleiðum úr svampgúmmíi: i Rúmdýnur f Kodda Púða | Stólsetur | Bílasæti f 1 Bílabök f Teppaundirlegg i Plötur, ýmsar þykktir i Í og gerðir, sérstaklega hent f f ugar til bólstrunar. Svampgúmmí má sníða | f í hvaða lögun sem er, f f þykkt eð aþunnt, eftir \ f óskum hvers og eins. | Pétur Snæland hf.| I Vesturgötu 71. Sími 81950. i iiiiiiMiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiimiimiiiiiiiiiiMiiiiMMMiM iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii BIFREIÐ til sölu f AUSTIN 1946 ný uppgerð, f Í hentug heimilisbifreiö. 1 SNORRI ÁRNASON, í f Selfossi. i «MiiiiiiiiMiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMii» Örugg og ánægð með trýgginguHa hjá oss Ein þykht, er kemur í stað 1 SAE 10-30 = = (Olíufélagið h.f.| SÍMI: 81600 •IIIIIIIIIIUIIIUUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIUHIIUIIIIIIIIIHIIUUII IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIHIMHI stimplarI I í eftirtaldar bifreiða- | tegundir: Armstrong Siddeley Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin sendiferðab. Austin 12 H.P. Austi'n 16 H.P. Austin vörub. Bedford Bradford Buick Chevrolet fólksb. Chevrolet vörub. Chrysler Citroen De Soto Dodge Ford 1928—’'32 Ford 10 H.P. Ford 60 H.P. Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 6 cyl. ; G.M.C. ; Guy é Hudson International 3%s’ International 3%6” i Lanchester i Meadows loftþjappa Mercury | I Morris 8 H.P. i Morris 10 H.P. Nash Oldsmobile i Packard | j Perkings díesel \ . i Plymouth f Renault 8,3 H.P. ; Renault vörub. | Renauít sendiferðab. \ Reo | I Skoda I ! Standard 8 H.P. | Standard 14 II.P. I Studebaker = | Vauxhall 12 H.P. | Vauxhall 14 H.P. = Willys jepp ! Wolseley 10 H.P. í Wolseley 14 H.P. f Vélavcrkstæðiff z z KISTUFELL, Brautarholti 16. Sími 82128. HIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMt uiningarápf s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.