Tíminn - 25.02.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1955, Blaðsíða 1
Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, föstuðaginn 25. febrúar 1955. 46. blað. FyrirlestururaGræn Iandshrakninga í háskólanum Prófessor Jón Jóhannesson flytur fyrirlestur í hátíðasal háskólans næstk. sunnudag kl. 2 e. h., sem hann nefnir „í Grænlandshrakningum 1406—1410“. Árið 1405 stóð til að Eiríkur konungur af Pomm ern heimsækti Noreg í fyrsta skipti, og var ætlun hans að brúðkaup hans yrði haldið í Björgvin. Fóru þá margir ís- lendingar til Noregs a'ð hitta konung. Sumir ætluðu heim aftur 1406, en rak til Græn- lands og voru þar í 4 ár. Þar lentu þeir m. a. í galdra- brennu. Sumir, ef ekki allir, komust loks heim til íslands 1413, eftir átta ára fjarveru. Þetta var í síðasta sinn, sem öruggar sögur fara af skips- komu frá Grænlandi meðan íslenzk tunga var töluð þar. Öllum er heimill aðgangur að íyrirlestrinum. Á nýjum bílum aust Ostflgerð landsmanna fer nú óðflnga fram, og eiga hin myndarlegn mjólknrbú þar drýgstan hlnt að. Margar nýjar og ijúffengar ostategnnt ’lr hafa komið á markaðinn að undanförnií í fallegum og góðum umbúðum. Þessi mynd er úr ostagerð Mjólknrsamlags Kanpfélags Eyfirðznga á Akwreyri og sýnir ostagerðarker. Tillaga é þingi um verndun vinnufriSar: Samvinnunefnd atvinnurek- enda og verkalýðssamtaka ur til Hornafjarðar Er starfi frá ári til árs og leiti að grmid- velli fyrir réttlátu kaupi og kjörum — — Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Hér í Vík voru í fynadag á ferð fjórir Austnr-Skaft- fellingar með tvær nýjar Chevróietvörnbifreiðar, er þeir ætlnðu að aka alla leið1 til nýrra heimkynna “austwr í Hornafirði. Ætl- ítðu þeir að aka á söndum og ísum yfir öll vötn sem leið liggnr. Mnmz þeir hafa far/ð austnr yfir Skeiðar- ársand í dag og var búizt við að ferðin gengi vel, því að þykkur ís er þar á öll- wm vötnnm. Annar bíllinn átti að fara í Suðursveit en hinn azzstur í Lón, og munu þetta vera fyrstu bíl arnir, sem ekzð er nýjnm úr Reykjavík og austur. ÓJ. Fram er komin á Alþingi tillaga til þingsályktnnar zzm skipun samvinnunefndar atvinnurekenda og verkalýðssam- taka til þess að finna grunt völl í kaupgjaldsmálum. Til- lögn þessa flytja tveir þingmenn Framsóknarflokksins, þeir Karl Kristjánsson, þingmaður S-Þingeyinga og Páll Þor- steinsson, þi?zgmaðnr A-Skaftfellinga. Vinnudeilnr ern eitt alvarlegasta vandamál í nútíma lýðræðisþjóðfélagi. Hér hjá okknr er nú ei?zmitt yfzrvofa?zdi kjaradeilur og ef til vill verkföll. Er því vel farið, að tillaga, er miðar í þá átt að af- stýra stöðvun atvinnulísins, sknli fram komin á Alþingz. Tillaga sú, sem nú er fram komin á Alþingi, er í sam- ræmi við samþykktir, sem gerðar hafa verið á flokks- þingum Framsóknarmanna undanfarið. Tillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hlutast til um, ftð félagasamtök LagarfIjót fjölfarin flutningaleið þessa daga Bæmliflr flytja vörwr sínar lieiaa frá Egils- atvinnnrekenda og ve?ka- lýðssamtökin í landmu skipi fulltrúa í samvinnu- nefnd, er hafi það hlntverk að afla upplýsinga frá ári til árs nm afkomu atvinnn veganna og hag almenn- ings í þeim tilgangi, að leirta megi álifts nef?zdar- innar, þegar ágreini?zgur verðzzr — eða ætlar að verða — um kaup og kjör. f greinargerð segir m. a.: Öllum þjóðhollum mönn- um kemur saman um, að frið ur milli atvinnurekenda og kaupþega sé þjóðarnauðsyn. Til þess að sá friður geti orð ið varanlegur, þarf réttláta kjarasamninga. Mörgum gömlum áraskipum ýtt úr vör við Suðurland Eitt raer frá Vík, þrjú nr Mýrdalnum, þrjú undan Eyjafjöllum — afll rýr euu Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Nokkrum gömlum áraskipum hér um slóðir hefir verið ýtt úr vör síðustu dagana og haldið á fiskislóðir að gömlum szð. Fru rnörg ár síðan svo mörg áraskip hafa róið héðan frá sönd- unum, því að slík sjósókn var að mestu niður lögð og skipin fúnuðu í naustum, og eru nú mörg orðin léleg, þótt sumum hafi verið haldzð við. Undan Vestur-Eyjafjöllum hafa þrjú skip farið á flot og tvö þeirra farið fjóra róðra, en afli verið heldur tregur. Við Jökulsá hefir eitt skip verið sett fram, og róa á því menn frá Sólheimum og Pétursey, cg frá Dyrhólaey hafa róið tvö skip. Gamalt skip frá Vík. Úr Vík hefir einu gömlu og I stóru skipi verið ýtt á flot, og fóru 18 menn í róður á því, en annars eru á þessum skipum 8 —18 menn. Er þetta elzta skip ið hér, eign kaupfélagsins og var haldið við og notað til upp skipunar. Eingöngu er notað handfæri á þessum skipum og engu beitt, enda tekur gönguþorsk- Samningaviðræður um sérkröfur í gær Samningaviöræðum í kaup- og kjaradeilunni var haldið áfram í gær, og var þar eink- um um að ræða viðræður milli einstakra félaga og atvinnu- rekenda um sérkröfur félag- anna, en samningar hafa orð- ið um, að viðræðum skuli svo hagað. í gær voru kröfur Dagsbrúnar og Hlífar í Hafn- arfirði ræddar, en í dag verð- ur rætt um sérkröfur nokk- urra iðnaöarmannafélaga. urinn hvað sem rennt er í sjó, eða þá að hann er kræktur. Loðnu vart við ströndina. Aflinn hefir veriö heldui smár þorskur, og er venjuleg- ur gönguþorskur ekki kominn enn. Þó hefir orðið vart loðnu hér við ströndina og hvalir sést á ferð, en enga loðnu hefir enn rekið á fjörur. ÓJ. Ekki fært að Torfu nesbryggju enn Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Ekki er enn þá búið að sprengja rennu í ísinn á Poll inum inn að Torfunesbryggju. Er búið að eyða miklu sprengiefni. Strandferðaskip- ið Hekla renndi sér á ísinn nokkrum sinnum eftir að hún hafði losað vörur við Tanga- bryggjurnar, en varð svo frá að hverfa, enda var hún ó- hlaðin og hátt í sjó og þurfti ekki að komast að ynnri bryggju, hafa ráðizt á ísinn og beðið afgreiðslu við Tanga bryggjurnar, en þar er að- eins hægt að afgreiða eitt skip i einu. Ágætt færi er nú innan hér aðs, og snjóbíll heldur uppi samgöngum austur yfir Vaðla heiði. Neyzluvatnið er flutt á bílum að bæjardyrum Borgnesinga Vatiiið er sát t í vatnsból Borg'iicsinga stöðmn þcssa dagana á jeppiun eftir ísmim Verkföll neyðarúrræði. vi® Hafnarfjall - frosið í leiðslunum Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Heldur hefir dregið úr frostunum hér síðustu dagana, verið logii og sólskin á dag/nn og hlýtt í veðri en allfrosthart á nótt- unni. Vegir allir mega heita ófærir, en nokkuð er þó um ferðir og nota rnenn aðallega vatnaleiðirnar, sem nú eru traustar og greiðar. Lagarfljót er á samfelldum ísi frá Egilsstöðum og fram fyrir byggð í Fljótsdal. Hafa bændur notaö sér þetta flutn- ingafæri og komið á jeppum og öðrum bílum til Egilsstaða að sækja sér vörur. Hefir ver- ið mikil bílaumferð á fljótinu síðustu daga í þessum flutn- ingum. Eru það einkum Fljóts dælingar og Fellamenn, sem liér eru á ferð. Snjóbíll er annars nokkuö í förum um héraðiö á öðrum slóðum og yfir heiðarnar til Reyðarfjarðar, en verr geng- ur með feröirnar til Seyðis- fjaröar. ES. Hva'ð sé réttlátt um kaup og kjör verður ekki metið nema við rólega athugun og hagfræöilega. Viðunandi kjarasamningar fást tæplega nema á slíkri athugun sé byggt og sá skilningur ríki, að þannig beri að leita grund vallar í þessum málum. Verk- föll og verkbönn knýja fram úrslit i vinnudeilum. en eru | neyöarúrræði, því að þar ræð ur aflmunur en ekki rétt- læti. Þær aðfejðir skapa því (Framhald á 7. síðu.) Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Vatzzsleysið setzzr svip sinn á Borgarnes þessa dagana, því vatnsbíllinn, sem færir þorpsbúzzm vatn úr Hafzzarfjalli er kærkomizzn gestur aS dýrzzm húsmæðra í Borgarnesi. Stór flutningabíll er alla daga í vatnsferðum og er vatnið flutt í geymi á palli bílsins. Vatnið er sótt suður fyrir Borgarfjörð, þar sem vatns- leiðsla Borgnesinga liggur úr Hafnarfjalli. — Undanfarið hafa pípurnar veriö stíflaðar af krapi og er stíflan á sjáv afbotni, þar sem pípurnar liggj yfir fjörðinn. Er vatn- ið látið renna úr pípunum skammt frá veginum undir Hafnarfjalli og látið þar í flutningsgeyminn. Bíllinn fer þrjár ferðir á degi hverjum, en auk þess kemur vatn með mjólkurbíl, sem hafður er í förum til Akraness. Tekur hann oftast (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.