Tíminn - 25.02.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.02.1955, Blaðsíða 8
Herstyrkur Bandaríkjanna á BCyrrahafi meiri en 1945 Dullcs og Edcn ræða Formósnálið Ba?ig:kok, 24. febr. — Ráöstefna ráðherra þeirra ríkja, sem þátt taka í bandalagi SA-Asíu, hélt áfram störfum í dag. Vorw einkwnt rædd fjárhagsleg vandomál ríkjanna, en ráðstefnan hefir að mestu lokið við að fjalia um hernaðar- Ieg viðfangsefni. Dnlles npplýsti á fandum þessum að Banda ríkin værw nú hernaðarlega sterkari á Kyrrahafi en þau voru í stríðslok 1945. Deild fjallamanna í F.í. á 15 ára starf að baki Gnðnniiidur Einarsson frá Miðdal hefir verið helzti fforvígismaður þeirra — — Fjallamenn — sem eru deild I Ferðafélagi íslands átti 15 ára starfsafmæli fyrir síðustn jól, og í kvöld minnist deildin afmælisins með kvöldvöku í Tjarnarkaffi. Blaöið átti í gær tal við G'wðmund Ei??arsson frá Miðdal, sem var, aðalhvatamaður að stofnwn deildarinnar og hefir verið for maður hennar síðan, nm starf Fjallamanna og fjallgöngur almennt, en hann er sem kunnugt er mikill forvígismaður á þessu sviði. Ákveðið hefir verið, að aðal stöðvar bandalagsins, að því er stjórnmál snertir, skuli vera í Bangkok, en hernaðar miðstöð bandalagsins mun hins vegar hafa þar aðsetur, er bezt hentar hverju sinni. Edgar Faure fékk traust París, 24. febr. — Edgar Fa,ure úr flokki róttækra fékk í gær traust hjá full- trúadeildinni, sem forsætis ráðherra. Hlaut hann 369 atkvæði á móti 210. Um 50 þingmenn sát’u hjá við at- kvæðagreiðslwna, þeirra á meðal Mendes-F?iance, en Faure var utanríkisráðherra í stjórn hans. Verzlunarjöfnuðurinn hefir verið óhagstæ^r undanfarið í Bretiandi. Butler kvaðst fast ákveðinn í því, að koma í veg fyrir veröbólgu og gengisfell- ingu, en eins og nú horfði væri gengi sterlingspundsins í hættu. Kaupgeta almennings. Kaupgeta alm. í Bretlandi er nú það góð, að mikil eftir- spurn er eftir vörum. Innflutn ingur er því mjög mikill, en hann er frjáls. Butler kvað þessa velmegun ekki mega verða til þess að kippa fótum undan heilþrigðu fjármálaá- standi í landinu. Jafnframt hefir stjórnin hækkað toila á ýmsum vörum, sem ekki geta talizt til lífs- nauðsynin. Gaitskell, fyrrv. fjármálaráðherra réðst á bess ar ráðstafanir og kvað þær á- rásir á lífskjör fólksins. Ff nauðsyn bar til að gera ein- Flogið til Meistara- > víkiir Flugvélin Gunnfaxi flaug í fyrradag til Meistaravíkur á Grænlandi, og flutti þangað 2 farþega og tæp 2000 kg. af vörum, matvæli o. fl. Frá Meistaravík flutti Gunn faxi 2 farþega og um 1/2 tonn af vörum. Veður í Meistaravík var á- gætt, heiðskirt og 32 gráðu frost. Flugstjóri var Snorri Snorrason. Dulles og Eden ræðast við. Þeir Dulies og Eden rædd- ust við einslega í dag eins og tilkynnt hafði vsrið að þeir mundu gera. Er talið, að Eden muni á fundum bessum reyna að fá Bandaríkjamenn til að fallast á þá skoðun, að kir.versKu þj óðernissinnarnir á Formósu skuli "yfirgefa Quemoy og Matsú. Ilerstyrkur Bandaríkjanna. Dulles kvað Bandaríkin reiðubúin til að verja með herafla sínum svæði þau, er bandalagið tekur til. Kvað hann Bandaríkin hafa á þess um slóðum um 400 skip, þar á meðal stærstu herskip sinn ar tegundar. Á þessum skip- um væru samtals 350 þús. sjóliðar. Þá væru 30 flugsveit ir þrýstiloftsorustuflugvéla. Einnig væri á þessum slóðum 5 herfylki landhers með sam tals 300 þús. hermenn. hverjar ráðstafanir er bætt gætu úr gjaldeyrishallanum, þá hefði átt að setja innflutn- ingshömlur. Butler svaraði þvi til að innflutningshömlur mundu hafa skaðað hagsmuni Breta í viðskiptalöndum þeirra. Þykkur ís á stór- ánura í Borgarfirði Frá fréttaritara Timans í Borgarnesi. Þykkur ís er nú á öllum þeím ám í Borgarfiröi sem ’agt geta. Þannig er Hvítá lögð langt upp í hérað, og eins aðrar ár, svo sem Gríms 1, Flókatíalsá og Reykjadals á. Einnig er Skorradalsvatn last þykkum ísi. Er ísinn víða meira en ein alin á þykkt. Tshellan á J3orgarfirði r.áði a’veg niðiíT að Borgarnesi ia^ana áður en til hlýinda brá, en nú hefir kólnað aftur "’’o ísinn er hættur að brotna upp. Góður afli ísa- fjarðarbáta Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Afli báta hér hefir verið allgóður í febrúar, enda gæft ir ágætar. Vélbáturinn Ás- björn hefir farig 20 róðra í mánuðinum og fengið 137 lestir og næstur er Sæbjörn meö 117 lestir í 18 róðrum. Ásborg landaði hér í dag 230 lestum af fiski. Pollurinn er lagður út að tanga, en skip hafa þó getað brotið sér leið að bryggju gegnum ísinn. GS. ÍVíímsstyrkur Rolary hrcyfingarinnar í fyrradag barst Rotary- hreyfingunni hér á landi til- kynning um það frá aðalstöðv um hreyíingarinnar, að ákveð ið væri að veita Maríu Sigurð ardóttur, viðskiptafræðingi, ársstyrk til framhaldsnáms í grein sinni. Er hér um rífleg- an styrk að ræða, er nægja mun til ferða, uppihalds og námskostnaðar. María mun stunda framhaldsnám sitt í Þýzkalandi. — Hvenær lögðu Fjalla- menn fyrst á brattann, Guð- mundur? — Þeir byrjuðu að ferðast um öræfin 1917 en voru þá ekki félagsbundnir. Við vor- um svo fáir, að okkur fannst ekki taka því að stofna form legt félag. Við lágum úti — vorum fins konar útilegu- menn — að vísu með góðan útbúnað og ágætan kost hesta. Það var fyrst er ég hafði dvalið langdvölum í löndum Alpafjalla, að ég skildi, hvaða þýðingu fjallaíþróttir hafa. Ferðafélagið var spor í rétta átt og skálabyggingar þess góð byrjun, og framkvæmdir þess miðaðar við að sem flest ir geti notið þeirra. Deildi?? stofnuð. — En svo var deild Fjalla- manna stofnuð? — Já, það voru 16 menn og konur, flestir meðlimir Ferðafélagsins, sem stofnuðu Fjallamannadeildina í félag- inu árla vetrar 1939 og efndu til fyrsta námskeiðs í fjalla- íþróttum í Kerlingafjöllum. Svo var hafizt handa um byggingu fjallaskála við jökl ana og reistir tveir skálar á fvrstu fimm árunum, hinn fyrri á Fimmvörðuhálsi í 1100 metra hæð og hinn síðari við Tindafjallajökul í 850 metra hæö. Skálar okkar hafa veitt mörgum öryggi og skjól í veðraham hálendisins. Jöklabændurnz'r. Við erum kallaðir jökla- bændur austur þar og taldir (Pramhald á 7. síðu.) Framsóknarvist í Keflavík í kvöld Framsók??arvist verður spiluð í Bíóhölli?mi í Kefla vík í kvöld. Er þetta þriðja kvöldið af fimm spilakvöld um, en góð verðlaun verða veitt að heildarkeppninni lokinni. Ank þess eru verð lawn veitt sigurvegurum hvers kvölds. Eftir að spil- um er lokið, verður dansað. Keppnin er nú að verða mjög spennandi, sérstak- lega er hún það hjá konun um, því að þær eru margr- ar með nokkuð jafna vinn- ingatölu. Aldrei mælzt eins Iítið vatn Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Mikið frost hefir verið hér að undanförnu og þorri með eindæmum þurr. Mjög viða er nú farið að kveða að vatns leysi, flestar heimilisrafstöðv var stanzaðar og neyzlu- vatnsskortur víða tilfinnan- legur. Sigurjón Rizt hefir verið hér að undanförnu við mælingar vatna og þykir harla lágt í öllum vötnum. Mun aldrei hafa orðið svo lágt í þeim síðan vatnsmæí- ingar hófust. Heldur er illt til jarðaar víða, en fé er þó víðast hvar beitt, ES. Saar-samningnrinn veldur deilum I Bonn Bonn, 24. febr. — Þriðju um ræðu um fullgildingu Parísar samninga og Saar-samnings ins hófst í dag í‘Bonn. Felld var tillaga frá jáfnaðarmönn um um að fresta umræðum (Framhald á 7. síðu.) flanclknattlciks- mcistaramótið Handknattleiksmeistárá- mét íslands hélt áfram í fyrrakvöld og kepptu þá fyrst í 3. flokki KR og Þróttur. ! Sigraði KR með 11-4. í méist araflokki vann Valur ÍR með 19-16, og KR og Fram gerðu jafntefli 23-23. Keppnin held ur áfram í kvöld og leika þá Fram og Ármann í 3. fl. og Þróttur og Ármann og Valur og Fram í meistaraflokki. Forvextir í Bretlandi hækkuðu í gær um 1% Gert til að koma í veg fyrir vcrðbólgu Londou, 24. febr. — Butler, fjármálaráðherra Breía, til- kynuti neðri málstofunni í dag, að stjórniu hefði ákveðí'ð að hækka forvexti um 1%, úr 3V% í iVz%. Kvað hanu þetta gert til að viðhalda jaf??væginu milli útflutnings og inu- flutnings og koma í veg fyrir verðbólgu, og forða atvinuuleysi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.