Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 3
!J6. blað, TÍMINN, föstudaginn 1. april 1955. r »• SAMSONGUR Bástaðasókn fær Þegar Bústaðasöfnuður var stofnaður fyrir tæpum þremur árum, vár það að sjálfsögðu eitt af meginhlutverkum safn aðarnefndarinnar að leita eft ir stað til guðsþjónustuhalds og fyrir barnasamkomur. Kom þá strax á daginn, að ekki var úm annað að ræða en að sækja um leyfi tii að fá Foss- vogskirkju til þessara afnota. Því að í.sjálfu Bústaðahverf- inu eða annars staðar innan sóknárinnar hefir til þessa engin, s.amkomustaður verið fyrirhenOi..... .. Umráðamenn Fossvogs- kirkj u tóku málaleitun safnað arneínda,rinnar jmjög vel, og hafa hieð.' Íúsu geði jafnan lánað kirkjuna án endur- gjalds hvenær sem þess hefir verið óskað. mmiv- Sóknarneíndin' þakkar hér með þá gestrisni, sem henni hefir ávallt v.erið sýnd af Sigurbirni Þorkelssyni fram- kvstj., svo og öðrum starfs- mönnum Fossvogskirkju. Hitt avr svo fyrirfram vit- að, að sakir legu sinnar var kirkjah mjög óhentug til slikr ár starfsemi. Hún er ekki að- eins næsta einangruð, heldur eru beinar og heritugar stræt- isvagnaferðir til hennar frá ibúð arhverfunum i sókninni engar, svo nota megi þær til að auðveldamönnum kirkju- Sókn^rilraunlr^safnaðarnefnd arinnar til að ráða bót á nýjan messusal þessu með því að leigja vagna í sambandi við messurnar höfðu og ýmsa annmarka. Safnaðarnefndin hefir því jafnan haft mikinn hug á því, aö leita frekari úrræða, unz söfnuðurinn getur reist sína eigin kirkju, sem vonandi á ekki mjög langt í land. í byrjun þessa þessa vetrar var nýr smábarnaskóli tekinn í notkun við Háagerði, þar er allrúmgóður kjallari, sem for ráðamenn hafa nú góðfúslega lánað sókninni til afnota. Undirritaður formaður safn aðarnefndar hóf þegar í upp- hafi umræður við hr. fræðslu fulltrúa Jónas B. Jónsson um það, hvort söfnuðurinn gæti ekki fengið þarna messusal. Fræðslufulltrúinn tók mála leitun þessari strax með fyllsta skilningi og samhug. Er skemmst frá því að segja, að hann hefir í einu og öllu viljað gera það, sem í hans valdi stendur, til þess að söfn uðurinn geti hlotið þarna við unandi athvarf meðan málum er svo komið sem nú. Staður þessi er hinn ákjós- anlegasti að því leyti, að hann er mjög miðsvæðis, enda ekki fjarri hinum fyrirhugaða kirkjugrunni. Salurinn er og all rúmgóður, mjög snyrtilega málaður, bjartur og viðfelld- inn. Sá er helzti ókosturinn, að fremur lágt er undir loft, svo nokkur vandhæfni er á því, að koma fyrir svo góðu hljóðfæri sem hæfir hinum ágæta og áhugasama kirkju- kór undir stjórn hr. Jóns G. Þórarinssonar organleikara. Verður samt ráðin hér bót á eftir föngum. Laugarnessókn hefir góð- fúslega lánað bráðabirgðaalt- ari og predikunarstól, en alt- arismynd hefir verið fengin að láni annars staðar frá. Næsta sunnudag (20. þ. m.) hefst starfið í þessum nýja sal. Kl. 10 f. h. hefst barnasam- koma. Kl. 14 (2 e. h.) verður al- menn guðsþjónusta. Það er einlæg von safnaðar nefndarinnar og sóknarprests, að þessi breyting marki gæfu- ríkt spor í lífi safnaðarins. Söfnuðurinn verður að sjálf sögðu samt enn um hríð að leita til kirknanna, þegar um sérstakar helgiathafnir (ferm ingar, útvarpsmessur, greftr- anir o. s. frv.) er að ræða. Nú gefst mönnum samt tækifæri til að sækja almennar guðs- þjónustur með ólíkt hægara móti en verið hefir. Enda er þessu háttað mjög í samræmi við það, sem tíðkast erlendis undir svipuðum kringumstæð um. Eiain kirkia er auðvitað tak markið, sem hiklaust er að stefnt. Enda vitað að hér sem í öðrum húsnæðislausum söfn uðum er begar vakandi áhugi á bví máli. Starfsemi Kvenfélags Bú- Kirkjukór Akraness og kirkjukór Borgarness, höfðu samsöng í samkomuhúsinu í Borgarnesi sl. sunnudag. — Söngnum var mjög vel tekið, og urðu kórarnir að endur- taka mörg lögin og syngja aukalög. Tilhögun samsöngs þessa var sú, að fyrst sungu kór- arnir sameiginlega tvö lög. Þar næst söng hver kór sex lög og aukalag — og enduðu svo með því að syngja fjögur lög sameiginlega. Það verður að teljast til stórviðburða á sviði tónlist- arinnar, þegar tveir kórar eins góðir og þessir eru, hver í sínu lagi, taka höndum staðasóknar ber því m. a. gott vitni. Jafnframt því að ég vildi með línum þessum vekja at- hygli allra safnaðarmanna Bú staðasóknar á hinum nýja kirkjusal, þakka ég öllum, er stutt hafa að því, að bessum nýja áfanga er náð. Ber þar fyrstan að nefna fræðslufull- trúa bæjarins, eins og fyrr get ur, því án velvilja hans og fyrirgreiðslu hefði þetta ekki tekist. Axel L. Sveins, form. Bústaðasóknar. saman og efna til samsöngs. Það mun vart ofmælt þótt sagt sé að samsöngur þessi hafi verið á borð við það bezta af þessu tæi hjá okkur íslendingum og til fyrirmynd ar. Enda vart við öðru að bú- ast, þar sem kórarnir hafa á að skipa hinum ágætustu söngstjórum, þar sem þeir eru Geirlaugur Árnason, söng- stjóri kirkjukórs Akraness og Halldór Sigurðsson, söng- stjóri kirkjukórs Borgarness. Bar samsönrur þessi glöggt merki smekkvísi þeirra og vandvirkni. Undirleik önnuð- ust þau Bjarni Bjarnason, organleikari kirkjukórs Akra ness og frú Stefanía Þor- bjarnardóttir, organleikari kirkjukórs Borgarnes. Enn- fremur lék frá Fríða Lárus- dóttir undir á píanó með kirkjukór Akraness og skil- uðu þau öll hlutverki sínu með prýði. Kórarnir endurtaka sam- söng sinn n. k. sunnudag 3= apríl í Bíóhöllinni á Akra- nesi — og mun margan fýsa að hlusta á söng þeirra þar. Enda mörgum í fersku minni kóramótið, sem haldið var fyrir tveimur árum, sem þess ir kórar meðal annarra stóðu að og þótti takast með ágæt um. x. léttir kjjólav fyriv sumarið í faUegum IttUm. >. i £ yr ; .a.-.j Eifium á lafier fallefft úrval af DÖMUKJÓLUM DÖMUSLOPPUM ]%€elott morfiunsloppar í mörgum gerð- um oy liíunt. Einnifi vatteraðir kvöld- sloppar. DÖMUPILSUM Marf/ar faUegar ger&ir í sumarlitum. Heildsölubirgðir: Heildv. Árna Jónssonar h.f. Aðalstrœti 7, stntar 5805, 5524, 5508.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.