Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 8
Minnkandi brunatjón
vegna bættra eldvarna
Drunaeftirlit rikisins hefir um þessar mundir starfað í 25
ár. í tilefni af því héldu beir, að því standa, fund með blaða-
mönrum í gær og skýrðu þar frá starfsemi eftirlitsins. Voru
þar Geir Zoega vegamálastjóri, Stefán Jóhann Stefánsson,
forstjóri Brunabótafélags íslands, og Erlendur Halldórsson,
sein verið hefir brunaeftirlitsmaður í um 20 ár.
Heimsveldafundur hinna „þriggja
stóru” haldinn hér í Reykjavík
I'ar með rœíast éskir Churehills um lieims
veldafuntl, áður en hann Isetur af störfum
NTP, 1. apríl. — Rétt eftir miðnætti í nótt var tilkynnt, að
samkomulag hefði náðst um stórveldafund, sem halda á
dagana 20.—24. apríl. Hefir svci ráðizt, að þeir Eisenhower,
Churchill og Bulganin ræðist við á þessum fundi. í fréttinni
segir orðrétt: „Rússar hafa óskað eftir að fundurinn verði
haldinn í Reykjavík og hafa þeir Eisenhower og Churchill
samþykkt það fyrir sitt leyti. Ennfremur hafa Rússar gert
að skilyrði, að Kínamálin komi ekki til umræðu sérstaklega,
heldur að bví levti einu, sem þau snerta friðarmálin almennt“.
munu undirbúningsnefndir
vera væntanlegar hingað til
landsins frá öllum þátttöku-
rikjunum þremur. Hins /egar
eru hinir þrír stóru ekki vænt
anlegir hingað fyrr en þann
19. eða degi áður en funair
hefjast, sem standa yfir í Sir Winston Churchill
fjóra daga. óskir gamla mannsins ræhUot
Vélskólanum fært kennslu-
tæki í kælitækni að gjöf
M. E. Jessen, skólastjóri, að kveðja eftir
40 ára starf við Vélskóla Reykjavíknr
í gær var blaðamönnum boðið að sjá nýtt kennslutæki,
sem nemendur Vélskóla Reykjavíkur afhentu skólanum aff
gjöf að viðstaddri fjárveitinganefnd Alþingis og mennta-
málaráðherra. M. E. Jessen skólastjóri tók við gjöfinni fyrir
hönd skólans, en hann er nú að láta af skólastjórn eftir
fjörutíu ára starf.
I sarr.bandi við starf Bruna-
varnaeftirlits ríkisins kom
fljétlega í liós vöntun á skipu
l'ögðum brunavörnum út um
landið og þá einkum vöntan
á hæfum slökkviáhöldum Þ...5
varð bvi úr, að árið 1946 keypti
Brunabótafálag íslands hús-
Rnssar hefta vöru-
flníoinga til V-
Berlínar
V-Berlín, 31. marz. — Her-
námsyfirvöld Rússa í Þýzka
landi hala hækkað allt að
10-falt skatt ]>ann, sem far
artæki vcrða að greiða af
vörum, er fluttar enz frá V-
Þýzkalami til V-Berlínar.
Bovgarstjórn V-Berlínar á-
kvað í dag, að veita þezm
fynrtækjiím, er flytja vör-
ur til borgarinnar, 100 millj
ríkismarka til að mæta þess
um nýjzt álögum. Borgar-
stjórinn telur að hér sé zzm
fað ræða brot á samzzmgi
um frjálsa vöruflzztnznga
til borgarizznar.
Jörundur Brynjólfsson, for
seti Alþingis og þingmaður
héraðsins, flutti snjalla ræðu
um við'horf unga fólksins og
Vilhjálmur Hjálmarsson, al-
þingismaður. um stjórnmál-
in.
Valur Gíslason og Klem-
cnz Jón-son, leikararnir góð
kunnu fluttu briá leikþætti
við mikinn fögnuð áheyr-
err'a.
Hinn ástsæli listamaður,
Guðmundur Jónsson, söng
ið viðgerð og viðhald á
slökkviáhöldum og hefir í
því skyni ávallt fyrirliggj-
andi viðeigandi varahluta-
birgðir.
Siðan verkstæði félagsins
tók til starfa hafa verið yf-
irbyggðar og útbúnar 20
slökkvibifreiðar á verkstæði
félagsins, auk annarra
smærri tækja og áhalda, sem
þar hafa verið smíðuð, má
þar á meðal nefna sérstak-
lega mjög hentuga poka til
vatnsflutninga í dreifbýli,
þar sem ekki næst til vatns
veitna. Innflutningur slökkvi
tækja hefir og verið mikill,
þ. á. m. 75 slökkvidælur, stór
eign í Hafnarfirði og setti
þar á stofn verkstæðis- og
innkaupadeild er hefði að að
alverkefni að útvega og smíða
hentug og nauðsynleg bruna
varnartæki til dreifingar út
um landið, einkum til kaup-
staða, kauptúina og þéttbýlli
sveitahéraða, þar sem unnt
var að koma á fót skipulögð
um brunavörnum allt í sam
ráði við Brunavarnaeftirlit
ríkisins. Þá annast verkstæð
ar og smáar eða frá 650 til
2000 m/lítrar að stærð, tug-
með aðstoð Fritz Weisshapp-
el. Söngur hans vakti ein-
læga hrifningu viðstaddra.
Að lokum var dansað af
miklu fjöri fram til kl. 2 um
nóttina.
Samkoman var hin ánægju
legasta, enda fór saman á-
gætt veður, myndarleg að-
staða og bezta fyrirgreiðsla
húsráðenda og glæsileg dag-
skrá'.
Rúmlega 300 manns sótti
samkomuna.
Að öðru leyti er fréttatil-
kynning fréttastofunnar ekki
margorð um fyrirkomulag
fundar hinna þriggja stóru,
þar sem enn hefir ekki verið
samið um annað en ytra form
ráðstefnunnar.
Óskir Churchills rætast.
Vitað er, að Churchill hefir
haft mikinn áhuga á að þessi
fundur yrði haldinn áður en
hann drægi sig í hlé í stjórn-
málum, en það verður nú inn
an skamms. Eisenhower for-
seti hefir verið málinu hlynnt
ur alla tíð, en Rússar hafa
ekki fallizt á að fundurinn
yrði haldinn með þeim skil-
málum, sem settir voru. Hins
vegar hefir nú tekizt að níiðla
málum og eru miklar vonir
bundnar við að friðarhorfur
verði vænlegri_ eftir fundinn
en áður.
Haldinn í Reykjavík.
Eins og segir í hinni stuttu
fréttatilkynningu, þá verður
heímsveldafundurinn hald-
inn hér í Reykjavík. Mun
ríkisstjórninni hér hafa ver
ið kunnugt um þetta, þótt
það hafi ekki síazt út og hún
verið innt cftir því, hvort
nokkur aðstaða til slíks fund
arhalds væri hér. Ríkisstjórn
in mun hafa svarað hessu ját
andi. Líklegt er, að fundirn
ir verði haldnir í hátíðasal
háskólans, en Eisenhower,
Churchill og Bulganin búi í
sendiráðum landa sinna.
Koma hingað 19. apríl.
Strax upp úr tíunda april
Eisenhower reiður
við flota-foringja
Washington, 31. marz. - Wil-
son, landvarnamálaráðherra
Bandaríkjanna, hefir ákveð-
ið að fækka þeim liðsforingj
um í her og flota Bandaríkj-
anna, sem annast mikilvæg
störf í upplýsingaþj ónust-
unni og í stað þeirra verði
settir óbreyttir borgarar.
Sömuleiðis skuli haft strangt
eftirlit með fréttaviðtölum
háttsettra foringja í her og
flota. Allar munu þessar ráð
stafanir eiga rætur sínar að
rekja til orða Carney, yfir-
flotaforingja, að kommúnist
ar kynnu að gera árás á
Quemoy og Matsu um miðj-
an apríl. Eis'enhower forseti
hefir látið í ljós andúð sína
á hinum stöðugu styrjaidar-
getgátum sumra háttsettra
ioringja.
Kennslutæki það, sem nem
endur gefa skólanum, er frysii
tæki, þar sem hægt er að fylgj
ast með frystingunni, því að
í staðinn fyrir járnpípur eru
glerpípur, sem eimingarvökv
inn fer í gegnum. Gerir þecta
nemendum mikið léttar fyrir
að skilja, hvernig þetta fer
fram. Einn nemendanna, Ha)I
dór Þorbergsson, afhenti gjöf
ina og ávarpaði skólastjóra og
gesti. Fórust Halldóri orð á
þá leið, að nú þegar fertugaaia
skólaárinu væri að Ijúka, væri
skólastjóri að láta af störfum.
Aldrei áður hefðu jafn mar^ir
útskrifazt úr skólanum. Benti
hann á þann þátt, sem M. E.
Jessen hefði átt í þróun vé.-
menningar okkar sem forustu
maður skólans frá fyrstu tíð,
en hann var fenginn hingaö í
upphafi frá Danmörku til að
kenna okkur meðferð véla.
17 búsund króna tæki.
Kennslutæki það í kæli
tækni, sem nemendur haía
gefið skólanum, er engin smá
ræðisgjöf, en það kostaði
seytján þúsund krónur. Skýrði
Gunnar Bjarnason, kennari,
tækið fyrir viðstöddum. Vél-
skólinn er búinn mörgum vél
um til kennslu. Sagði skóla-
stjóri svo í ávarpi, að vélar
þær, sem skólinn hefði yfir að
ráða, hefðu flestar komið til
skólans í slæmu ástandi, cn
nemendur hefðu gert þær upp
og mátti sjá í gær, að bær Hta
út sem nýjar. Jessen sagöi, að
nemendur lærðu að fara með
þessar vélar, halda beim við
og spara fé með því að vita
hvernig hugsa ætti um þær.
Menntamálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, minntist staffs
Jessens í þágu skólans. Sagði
hann, að merki starfs hans
og skólans mætti yíða sjá.
Jessen hefði alið upp stétt vél
stjóra og fáar stofnanir væru
betur hirt um og þrifalegri en
Vélskólinn. Þessi einkenni
mætti svo sjá hvárvetna á
vinnustöðvum véistjófaiina.
Hann sagði, að Jessen hefði
verið mikill gæfumaður í
starfi og óskaði hoiium góðs
gengis i bráð og lengd. Jéssen
kvaðst hafa komið hingað árið
(Framhald á 7. siðu.).
Sex ára afmæli
A-bandalagsins
í tilefni af sex ára afmæli
Atlanzhafsbandalagsins liinxi
4. apríl n. k. efnir utanrík-
isráöuneytið til sýninga á
kvikmyndinni „Alliance for
Peace,“ sem bandalagið' hef-
ir látið gera. Einnig verður
sýnd kvikmyndin „Tower of
Destiny" um starfsemi- áim-
einuðu þjóðanna. Sýningar
fara fram í Nýja bíó í Rýik
laugardag, sunnudag * og
mánudag 2.—4. apríl kl. 1:,30,
og verður aðgangur öllum
heimill endurgjaldslaust.
Sýningin tekur alls tæna
klukkustund.
Báðar eru kvikmyndirnar
talaðar á ensku, og fylgir
ekki skýringartexti. En fyrir
þá, sem skilja ensku mun hér
verða gott tækifæri til að
kynnast starfsemi þessara
þjóðasamtaka.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
(FratnhaiJ á 7. siðu>
rnm og ánægjuleg sam-
a Framsóknarm. í Árness.
Framsóknarfélögin í Árnessýsiu efndu til samkomu í Sel-
fossbíói á miðvikudagskvöldið. Bjarni Bjarnason, skólastjóri,
setti samkomuna með stuttu ávarpi og kynnti dagskrárliði.