Tíminn - 17.04.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 17.04.1955, Qupperneq 1
Sfcrifstofux f Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. (> 0 0 !) « 39. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 17. apríl 1955. 86. blat’. EV8Í8II skipa í körfu Eins og kunnugt cr af fréttum, gekk óvenjulega fangvinnt hvass viðri yfir Vest- mannaeyjar frá 20.-7-27. marz s t. Skip komust bá ekki inn í höfn I Eyjum og Ságu mörg iengi i vari undir Eið $nu, Esja kom a3 austan 23. marz og lagðist undir Eiðið, lá þar tvo sólarhringa, fór sí3an til Reykja víkur og var send aftur tii Eyja en komst ekki in a3 heid ur og Iá enn Bóiarhring undri EiSlnu. Bátar treystust ekki tU »5 fara a3 skip lnu tii aS flytja 'Og taka far- þeeá og vörur, en Fanney fór eina ferS með farþega. Ekki var um það að ræða að leggjast að skipssíðunni, heldur var það ráð tekið að flytja farþeg- ana & milU í körfu eins og myndin sýnir, og var karfan undin á hómu ttÍUi skipanna. Munu siíkir farþegaflutningar óvenjulegir. Veðrið var svo mikið, að Selfoss sleit festar og rak á annað skip og rak stefnið inn í björgunarbát og bátaþiifar, svo að skemmdir urðu af. Ástandið í Esju meðal farþega var allt annað en gott, t. d. var þax fárveikur maður með botnlangabólgu, sem þurfti að komast undir læknishendur. — Ejósm. G. Ágústsson. Viðbyggingu símstöðvarinnar í Rvik loki. vélar til stækkunar koma senn til Eandsins Skriðufall, en litlar skemmdir á Sigluf. í fyrrakvöld féll skriða úr fjallshlíðinni ofan við Siglu- fjarðarbæ en olli ekki veru- legu tjóni. Skurður mikill er ofan við kaupstaíf.nn, þaf: sem skriðan féll og fylltist hann og dró úr mesta hlaup inu, en nokkur spjöll urðu þó á lóðum þeirra sem efst standa og Hólaveginum, þeirri götu sem næst liggur. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Ráðstefna Asíu- og Afríkuþjóða hefst í Bandung í Indónesíu á mánudag. □ Öryggisráð S. Þ. mun ræða á- rekstra Egypta og ísraels- manna i þessari viku. □ Priðarsamningur milli Japan og Burma kom til framkvæmda í gær. □ Úraníumnámur hafa fundizt í Suður-Kóreu, og eru þær tald- ar mjög auðugar. Bygging símsíöðvar við Grensásvcg að liefi ast. - Farlft að bæía við námerum í iiaasi Eins og skýrt var frá sl. stímar standa fyrir dyrwm alí miklar framkvæmdir í simamálum í Rej'kjavík og nágrenm, stækknn sjálfvtrkn stöðvarinnar og byggmg nýrrar stöðvar fyr>r úthverfi bæjarins. Tíðintlamaðnr blaðsins átti í gæ.' tal við Gnðmund Hlíðdal, póst- og símamálastjóra, sem ný kormnn er úr Svíþjóðarför, þar sem hann fylgdist m. t > með afhenditzgu véla tz’l símstöðvarimiar í Reykjavík. ingu hinnar nýju símstöðvar vio' Grensásveg í vor, en hún verðu ■ millistöð fyrir úthverfin a 1 Tíminn efnir til Ijósmyndasamkeppni og birtir fræðsluþætti um Ijósmyndagerð Tímmn hefir ákveðið að ef?ia tU Ijósmyndasamkeppni, sem bundin er v'ð frétíamyndir. Þeir sem taka þátt í keppnmni sknlu senda blaðinu mynóíir sínar, eins nýjar og hægt er. Veitt verða þrenn verðlaun í árslok og verða verð- lannamyndzrnar valdar úr þeim myndnm, sem sendar voru blaðinu. Verðlaun>n verða góð>r grip'r og fiauðsynlegir þe*m sem taka myndir. Áhugi fyrir ljósmyndum fer mjög vaxandi hér á landi og er myndavélin orðinn fastur ferðafélagi margra, er leggja land undir fót. Einnig reyna menn hugkvæmni sína og auga fyrir myndflötum og ljósi, þó ekki sé vikið þurt af hinum daglega vettvangi. Ljósmyndaþáttur. Ljósmyndin er víða um lönd mjög almenn skemmt- un og þannig er þetta einnig að vera hér á landi. Mörgpm þeim, er langar tU að fást ofurlítið við ljósmyndagerð er það mjög. bagalegt, að ekki er að fá á íslenzku neinar leiðbeiningar, sem nauðsyn- legar eru öllum byrjendum, og raunar ekki síður þeim, sem lengra eru komnir. Tím inn notar því tækifærið um leið og tilkynnt er um ljós- myndasamkeppnina að hefja fræðsluþátt um ljósmynda- gerð, sem Guðni Þórðarson blaðamaður skrifar. Sannleikurinn er sá, að ó dýru myndavélarnar og þá sérstaklega gömlu og góðu kassavélamar, sem alltaf eru í tízku, geta skapað þeim er með kann að fara tækifæri til þess að gera ljósmynd, sem í mörgum tilfellum þarf ekki að standa neitt að baki liósmyndum þeim, sem tekn i r eru með myndavélum, sem kosta mörg þúsund krónur. Blaðinu hafa borizt margar óskir Jm að taka upp fræðslu þátt af þessu tagi enda fara að óþörfu mikii verðmæti for görðum hjá fólki, sem eyði- leggur myndir sínar sakir vankunnáttu, svo ekki sé minnst á vonbrigðin, þegar myndimar koma úr fram- köllun. Fræðsluþátturinn á því að geta orðið þeim til hjálpar, sem taka vúja þátt í ljós- myndakeppni blaðsins. Fer nú með hækkandi sól í hönd sá tími, að menn fara að hugsa tjl Ijósmyndavélarinn- ar. Óþarft er að taka það fram að blaðið telur sér heimdt að birta allar myndir, sem send ar kunna að vera, enda verða verðlaunamyndirnar ekki valdar ú.r öðrum myndum, en þeim sem búrtast kunna á þessu ári. Hins vegar verða aðeins þær myndir, sem send ár eru samkeppninni teknar með til úrslita, en ekki aðrar myndir sem birtast kunna í blaðinu. Erindið til Svíþjóðar var einn- ig að sitja norrænu póstmálaráð stefnuna, sem haldin var í Stokk hólmi, en jafnframt að reyna að ýta á eftir og flýta afhendingu véla til stækkunar sjálfvirku stöðvarinnar. Fara senn að koma. Verksmiðjurnar, sem fram- leiða vélarnar, eiga mjög ann- ríkt um þessar mundir, því að fleiri auka nú símakerfi sitt en við. Þó standa vonir til, að af- hending vélanna standist að mestu áætlun, og þær- fari nú að koma hingað hvað af hverju eft- ir því sem flutningar fást, og flytjist hingað smám saman i sumar. Viðbyggingin fullbúin. Hin mikla viðbygging við Landssimahúsið í Reykjavík, sem verið hefir í smíðurn síðustu ár- in, er nú fullbúin til þess að hægt sé að setja niður vélarnar, og verður hafizt handa um það jafnóðum og þær koma til lands ins. Ætti svo að vera hægt að byrja að tengja viðbótarnúmer- in þegar kemur fram á haustið og stækkuninni allri langt á veg komið að ári liðnu. Eins og áður hefir verið frá skýrt, eru það um þrjú þúsund númer, sem hægt verður að bæta við sjálfvirku stöðina. Þá er ákveðið að hefja bygg- Flatbytisii stolið Fyrir tveimur til þremur dögum var bát stolið, sem geymdur var í olíustöðinni við Laugarnes. Bátur þessi er flat bytna með gafli, grámáluð með svörtum botni að utan. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að hafa orðið bátsins varir, að gera aðvart hið fyrsta. Patreksfjörður býr nú við sömu að- stæður í hafnarmáium og Hveragerði þessu svæði og stækkun bæjar • ins á þessu svæði í framtíðinn . Mokafli á handfærí við Langanes Samkvæmt upplýsingun i sem blaðamaður frá Tíman - um fékk í gær hjá Ármannl Magnússyni í Neskaupstað e:’ nú mikill og góður handfæra • afli við Langanes. Tveir bátar frá NorðfirðJ. komu heim fullhlaðnir aí! þessum veiðum í gær eftú’ tveggja daga útivist. En hát - arnir voru með 10—12 lestii' eða eins og þeir frekast báru, Þrír og fjórir menn eru í. hverjum bát. Fimm bátar at’ svipaðri stærð 12—15 lestir eru að halda á þessar veiðai’ frá Norðfirði. Eru þessir bát- ar 8—9 klukkustundir á leið» inni norður að Langanesi -----8»-^ » - - r- ... —<1 Sendiráðin fengn ekki póstinn Síðast þegar Gullfoss fói? utan með allar vörur og pósi. var leitað eftir undanþágu tiiL þess að taka úr skipinu pósi. til sendiráðanna í Reykjavík, en venja er að leggja ekki. hald eða tálmanir á slíkan póst þó verkföll standi. Leyfi fékkst hins vegar ekkit til þess að sendiráðin fengju póst súnn og ekki heldur er sendiherrar erlendra ríkjs. sneru sér sjálfir til verkfalls-- varða. Mun slík framkoma og; ókurteisí við sendifulltrúa er lendra ríkja ekki vera til þessi fallin að auka samúð mec >' verkfallsmönnum út á við. FYá Patreksfirði. í>að munu ekki líða marg- ar vilcur, unz Patreksfjörð- ur verður hafnlaus, en nýja höfnin þar fer úr þessu að verða ófær strandferðaskip- um. Ríkir mikil óánægja á Patreksfirði út af þessu hafnarmáli, en framkvæmd ir í því virðast vera mjög misráðnar. Köfnin mun nú kosta, í því ástandi sem hún er, um átta milljónir króna. Verður ekki annað séð en allt það fé hafi komið að litlu haldi, fyrst svo er komið, að ekki eru taldar líða nema nokkr- ar vikur, unz strandferða- skipin hætta að geta athafn að sig þar. Eins og stendur er sigling inn í höfnina hvergi nærri því að vera hættulaus. Nær þúsund manns er nú búsett á Patreksfiröi. Verð- ur af því séð, að mikill bagi verður að hafnleysinu fyrir staðinn. Um það er lýkur er útlit fyrir að aðstaða fólks- ins í þersu sjávarplássi verði ámóta og þeirra er húa í Hveragerði, nema hvað Hver gerðingar hafa ekki miðað lífsafkomu sína við sjósókn. Mikið fé þarf enn til hafn- arinnar, áður en svo verður búið um hnútana, að höfn- in verði sæmilega örugg I Geysifjölmenn jarð- arför sr. Þormóðs Frá fréttaritara Tímanii á Fosshóli. Jarðarfjör séra Þormóð:; Sigurðssonar á Vatnsendí, fór fram frá Ljósavatni sl.» fimmtudag og var geysi fjöl ■ menn. Séra Friðrik A. Frið ■ riksson prófastur í Húsavil'. jarðsöng en auk hans töluðu sex aðrir,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.