Tíminn - 17.04.1955, Side 4

Tíminn - 17.04.1955, Side 4
8 TÍMINN, sunnudaginn 17. apríl 1955. 86. blað. Á þremur litlum eyjum við strönd Noregs um miðja vegu :mílU Þrándheims og Álasunds er saltfiskbærinn Kristian- sund, lykill hafsins ems og heimamenn kalla bæinn, höfuðstaður Norður-Mæris. Bærinn er meira en tvö hundr uð ára gamall, en þó er hann :í raun og veru yngsti bær Noregs, því að hann á raun- ar fimmtán ára afmæli þessa dagana. -Fjóra apríldaga í röð 1940 helltu þýzkár flug- vélar sprengjuregni yfir þenn an friðsama og óvarða fiski' mannabæ, og þær hættu ekki fyrr en þar stóð ekki steinn yfir steini. Hvert einasta hús miðbæjarins var bfuniUð eða hrunið, hvert fiskiver eyði- iagt og allir íbúarnir, 15 þús und að tölu, dauðir eða heim -lislausir. Margir bæir Noregs fengu harða útreið, en þó eng :inn sem Kristianssund. Og þessa dagana eru fimmtán ár liðin frá þessum ógnar- atburðum, einu hryllilegasta dæmi, sem tú er um villi- mannlegan og blygðunarlaus an stríðsrekstur þýzku nazist anna. Fagur aprílmorgun. En þó að tilefnið sé ekki fagurt, minnif þetta mig á einhvern fegursta aprílmorg KRISTIANSUND—bærinn, sem lagður var al- veg í rústá þrem dögum,endurreistur að fullu samræðurnar orðnar kunnug- legar, nærrl því innhegar. Hann er norskur sjómaður og hefir fiskað ein tíu sumur að minnsta kosti við íslands strendur og á þaðan margs að minnast. Þannig er það á þessum slóðum. Hittí maður aldraðan sjómann er ekkert llklegra, en honn sé hálfur íslendingur að þessu leyti. — Þegar húm fellur á um lág- nættið, býður hann mér í klefa sinn og dregur upp brennivínsflösku. Ævintýrin frá íslandsströndum lifna á ný og ég hiusta hugfanginn. Fátt er ein.s gaman og heyra útlending segja frá íslands- ævintýrum síhuih. Mik‘11 morgiinbær. Og áður en Varir er nótt- in liðin. Klukkan fimm um morguninn siglum við í hvítri morgunsól inn til Kríst iansund. Eg hefi aldrei fyrr né siðar komið í slíkan morg unbæ, eldrei séð svo nývakn aðan bæ. Bryggjan er ný, hvert einasta hús nýtt og hundruð í smíðum. í fjöl- breyttri Utagleði sinni reis hann í morgunsárinú sem ungur maður af blundi. En þetta var fyrir fimm árum, og þá var heimurinn sann- arlega í smíðum í Krisrían- sund. Nú má segja, að bær- inn sé endurreistur og vel það. Fólkið er komið heim aftur, og þar hefir gerzt eitt merkilegasta ævintýrí endur reisnarinnar miklu í Noregi. LHið til baka. Og þegar við reikum um hinn nývaknaða bæ þennan aprílmorgun skulum við láta Saltfiskbreiffurnar teygja sig um allar klapþir á Innland- inu. Það er sólskin og sunnanvindur, báran strýkur steina. rn, sem ég man. Það var fyr- r fimm árum. Við höfðum stigið um borð í strandferða- ikipið Lofoten í Þrándheimi jtn kvöldið og var förinni neitíð til Kristianssund. Þótt irilsamur dagur sé að baki, jr ekki hægt að sofna. Leiðin ijr undrafögur um þrönga rírði og sund milli eyja og dierja og nóttin er að verða björt. í horni reyksalsins sit .r líka glaður hópur ungra i'inna og syngur finnsk sól- n-ljóð. Úti við gluggann itendur hæglátur, skeggjað- xv öldungur og horfir bláum :iugum norður um haf Eg stað : tæmist viff hlið hans, segi ekki neitt, en veiti honum at j.iygli. Eftir stutta stund og t.ður en við vitum af, eru hugann reika til baka. Kríst- iansund óx á þremur eyjum yzt í skerjagarðinum. Þær mynda höfn frá náttúrunn- ar hendi inn úr Hustatvík. Þarigað er stutt leið í örugga höfn utan úr hafrótinu. Bær inn óx við veiðar, verzlun og siglingar og bar merki vel- megunar. Falleg timburhús í þjóðlegum norskum stíl fyrrí alda settú svip sinn á bæ- inn. Krístianssund va,r svo heppinn bær að sleppa við eyöingu þeirra stórbruna, er lögðu í ösku svo marga noijska bœi á síf^astu öld. Hann hélt reisn sinni og forn um svip fram eftir öldinni. Svo leið fram í apríl 1940, Nazistar höfðu gert innrás í 'loreg, og Norðmenn vörð- Kristiansund er fallegur bær á sólríkum sumardegi. ^ 4 Flutningaskipin leggjast að hliffum fiskgeymsluhúsanna og taka hinn dýrmæta farm. — ust af hreysti. Þó féll eitt vígið af öðru og varnarlínan færðist norður. í Krístian- sund var þó ekki búizt við vopnaskiptum. Þar voru eng ar norskar herdeildir, engar herstöðvar. Sólin skein glatt þennan aprílmorgun. Menn risu snemma úr rekkju, því að nóg var að starfa í Kríst- ianssund. Togararnir og vél- bátarnir komu inn með afla sinn, vörufiutningaskip voru tæmd og hlaðin. Á klöppun- um sunnan á Innlandinu voru konur og kaviar í óða önn að breiða fsk til berrís. Sprengjum rignir. Allt í einu heyrðist dynur í lofti og flokkur flugvéla kom úr suðrí. Þegar hann kom inn yfir Hustadvíkina lækk uðu flugvélarnar flugið ein af annarri, renndu sér yfir Kirkjulandið — miðbæinn — og létu sprengjum rigna. Hús in sundruðust, eldarnir gusu upp, fðlkið flýði úit úr bæn- um í dauöans ofboði. Þannig komu nokkiir hópar flugvéla um daginn, og þannig þrjá daga í röð. Eftir fjóra daga voru eldarnir hjaðnaðir, bær inn í rústum, íbúarnir flún- ir eða dánir. Þann dag héldu sigurvegararnir, hinn þýzki her inn í bæinn. Fregnir um hörmungar þessa Utla bæjar bárust ekki víða fyrstu dagana. Blöðm sunnar í landmu, sem öll voru þá á valdi nazista sögðu lítið frá slíkum árásum, og marg- ir stórir atburðir gerðust nú dag hvern víða um Noreg. Þaö var ekki fyrr en nokkr- urn dögum síðar, að blaðið Lofotposten skýrði ýtarlega frá villimannaárásinni, er maður frá Kristianssund kom norðúr til Troms. Blaðið Lofotposten, sem gefið er út í Svolvær á sér merkúega sögu í frelsisbar- áttu Norðmanna á þessum árum. Það er stærsta blað Norður-Noregs og meðan stætt var stappaði það stál- inu í norska herinn og norsku þjóðina. Blés eldmóði í and spyrnuhreyfinguna, lýstá hryðjuverkum nazistanna og sagði óspart til syndanna. Nokkra mánuði varð það raunverulega málgagn hins frjálsa Noregs. Það hefir ver ið sagt siðan, að þetta blað, undir ritstjórn hins skelegga baráttumanns, Johans A. Paulsens hafi átt drjúgan þátt í því hve löng og hörð barátta Norðmanna gegn of urefUnu var. í viðtali við sjónarvott að árásunum á Krist.iansund seg (Framha’d á 7. „íðu). Eldurinn geystist yfir og brenndi til ösku hvert hús, sem sprengjurnar höfðu ekki þegar eyðilagt. Þannig var bærinn eftir árásirnar — naktir steinveggir, rjúkandi rúsíir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.