Tíminn - 17.04.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.04.1955, Blaðsíða 5
86. blað. TÍMINN, sunnudaginn 17. april 1955. Sunnud. 17. apríl Fréttabréf frá Alþingi Aðbúnaðurdrykkju- sjúklinga Fyrsti árangur Par- ísarsamninganna Seinustu dagana hefir all- mikið verið rætt um Moskvu för Raab kanslara Austurrík is, en hann fór hana i boði Molotoffs utanríkisráðherra Sovétríkjanna. Eoð Molotoffs barst honum um það leyti, er fulisýnt var orðið, að Parísar samningarnir svonefndu myndu ná fram að ganga. í boðsbréfi Molotoffs var tekið fram, að hann óskaði eftir að ræða við Raab um austurrísku friðarsamningana. Friðarsamningar við Aust urríki hafa verið lengi á döf inni. Fyrir nokkrum árum sið an virtist fengið fullkomið samkomulag milli fjórveld- anna (Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Sovét- ríkjanna) um öll meginatriði samninganna. Á seinustu stundu skárust Rússar þó úr leik og settu fram ný skilyrði, sem þeir höfðu ekki minnzt á áður. Hvorki vesturveldin né Austurríkismenn vildu fall ast á þessi skilyrði.Síðan hafa verið haldnir mazjgir árang -tirslausir samningafundir. Á •fundi utanríkisráðherra fjór- veldanna, sem haldinn var í Berlín í fyrravetur, buðust vesturveldin að vinna það til þess, að friðarsamningar yrðu gerðir við Austurríki, að fall ast á fyrrnefnd skilyrði Rússa. Molotoff svaraði með því að setja fram enn ný skilyröi, sem ekki hafði áður borið á góma. Samkomulag strandaði því enn einu sinni og hafa ekkí verulegar samningaum- leitanir farið fram síðan. Það vakti því verulega at hygli, þegar sú fregn barst út, að Molotoff hefði boðað Raab á sinn fund til að ræða um friðarsamningana. Það fregn aðist' líka samhliða, að Rúss ar myndu ætla að bjóða Aust urrikismönnum verulegar til— slakanir. Það virðist nú líka komið á daginn. Nákvæmlega hefir ekki verið sagt enn frá niðurstöðum þeim, sem urðu á fundi þeirra Raabs og Molo toffs, en þó nógu mikið til þess, að ljóst er, að Rússar hafa gert verulegar tilslakan ir og möguleikar fyrir því, að friðarsamningar verði gerö ir við Austurríki hafa því stór aukizt. Næsta skrefiö verður nú það, að kölluð verður sam an ráðstefna fjórveldanna til þess að gar.ga endanlega frá samningum, en þeir verða ekki gerðir, nema öll f.iórveld ln verði sammála um þá. Tilhliðrunarsemi sú, sem Rússar virðast hér hafa sýnt Austurríkismönnum, hefir vakið alveg sérstaka athygli vegna þess, að Rússar taka ekki þetta skref fyrr en sýnt er, að Parísarsamningarnir verða fullgiltir. Alveg eins og stofnun Atlantshafsbanda lagsins leiddi til þess á sín- um tíma, að Rússar hættu flutningabanninu á Berlín, hafa Parísarsamningarnir nú leitt til þess ,að senni- lega næst samkomulag um friðarsamninga við Austur- ríki, en með þeim er stuðlað að friðvænlcgri sambúð í Ev rópu. Þetta sýnir, að aukin samheldni og styrkur lýðræð isríkjanna, gerir forustu- 16. 4. 1955. i Það verður ekkl.sagt með sannl, að mörg stórmál liggi fyrir Alþingi þvi, sem nú'.situr: að störfum. Um það munu', þ.ö allir sammála, að eitt mikið at&mái. liggi íyrir þing- inu. Það er byggingamálafrum- varp Steingríms Steinþórssonar fé- lagsmálaráðherra. Steingrímur Steinþórsson við félagsmálaráðuneýtinu, sem hús- næðismáhn heyra undir, snemma á árinu 1950 og hefir farið með þau síðan. Þótt hann hafi haft mörgum öðrum málum að sinna, hefir hann látið sig húsnæðismál- in mikiu skipta, enda hefir flokkur hans lagt á það áherzlu. Pramsókn arflokkurinn átti á sínum tíma frumkvæði að setningu laganna um byggingarsamvinnufélög, sem miklu hafa áorkað í byggingamálum kaup staða og kauptúna, og hann studdi jafnframt með ráðum og dáð að setningu laganna um verka- mannabústaði. Pramsóknarflokkur- inn hefir með þessu, eins og fjöl- mörgu öðru sýnt, að hann lætur sig umbótamál bæjarins miklu varða, þótt ýrhsir andstæðingar hans hafi reynt að halda uppi á- róðri um það gagnstæða. Um húsnæðismál bæjarins má líka raunar segjá hið sama og um framlögin til landbúnaðarins. Þau eru ekki sérmál fólksins, sem í kaupstöðunum býr, heldur mál allr ar þjcðarinnar. Búi fólkið í kaup- stöðunum í dýrú og óheppilegu hús næði bitnar það á ailri þjóðinni. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að húsnæðisskorturinn hefir verið einn mesti þátturinn í dýr- tíðinni og afleiðingarnar af því ná til allrar þjóðarinnar á einn eða annan hátt. Smáíbúðalánin. Þann tíma, sem Steingrímur Steinþórsson hefir verið félagsmála ráðherra, hefir af hálfu hins opin- bera verið útvegað hlutfalls- iega meira fé til íbúðabygginga í kauptúnum og kaupstöðum en nokkru sinni áður og t. d. marg- falt meira fé en á árum þeim, sem nýsköpunarstjórnin sat að völdum. Framlögin til verknmannabústaða hafa verið aukin og tekin hefir verið upp alveg ný lánastarfsemi, smáíbúðalánin svonefndu. Á árun- um 1953 óg 1954 hafði smáíbúða- lánasjóðurinn 36 milj. kr. til ráð- stöfunar i þessum efnum og hefir starfsemi hans gasfcmörgum hundr uðum fjölskyldna mögulegt að eign ast eigið húsnæði. Það voru þau Steingrímur Steinþórsson og Rann veig Þorsteinsdóttir, sem fyrst og fremst áttú frumkvæði að smáí- búðalánunum. Kunnugleiki Steingríms Steinþórs sonar á byggingarmálum, gerði hon um það alltaf IjoSt', að smáíbúða- lánin vonj^.Íxvergi nærri fullnægj- andi, þótt*þau væru spor i rétta átt. Hann yálSi því nauðsynlegt að beita sér fyrir miklu viðtækari lausn þessara mála og studdi flokk ur hans hanrl eindregið í þeirri við leitni. Til frekari undirbúnings slíkri löggjöf var Hannes Jónsson félagsfræðingur sendur til Þýzka- lands haustið 1953 til að afla upp- lýsinga um, hvernig Þjóðverjar leystu þessi mál, en fordæmi þeirra á þessu sviði héfir verið talið til fyrirmyndar. Hannes skilaði ýtar- legri og merlcilegri skýrslu um för menn Sövétríkjanna fúsari til að fara samningaleiðina, og skapar þannig aukna möguleika fyrir því, að hægt verði að mætast á miðri leið. Það hefir enn sannazt, að sú stefna, að styrkja sam- heldni og varnir Vestui’-Ev rópuþjóðanna, er rétt. Líklegt er, að það muni greiða fyrir fjórveldafundi Steingrímur Steinþórsson, félagsmálaráðherra. sína, og hefir hún komið að mikl- um notum við síðari undirbúning málsins. Þá skipaði Steingrímur á síðastl. ári sérstaka nefnd til að undirbúa nýja löggjöf um þessi mál og er frumvarp það, sem nú liggur fyrir þinginu og áður er minnzt á, árangurinn af starfi henn ar. HúsnæðismálafrUmvarp Steingríms Steinþórssonar. Efni frumvarpsins hefir áður ver- ið ýtarlega rákið hér í blaðinuV Samkvæmt því verður af opinberri hálfu varið um 100 milj. kr. á ári tvö næstu árin til íbúðabygginga og er það um 46 milj. kr. meira ár- iega en undanfarið. Af þessum 46 milj. fara 12 milj. til íbúðabygg- inga í sveitum, svo að í hlut bæja- og kaupstaða koma 34 milj. af aukningunni. í áiiti nefndar þeirrar, sem samdi frumvarpið, er íbúðaþörfin í kaupstöðum og kauptúnum áætluð 900 nýjar íbúðir á ári. Miðað við 70 þús. kr. 1. veðréttarlán á hverja íbúð, þarf 63 milj. kr. Samkváemt þessu ætti að vera sæmilega séð fyrir lánsþörfinni meö frumvarp- inu. í frumvarpinu er gert ráð fýrir að lán út á íbúð verði ekki undir 70 þús. kr., en hámarkslán er 100 þús. kr. Þótt hin stóraukna fjáröflun, sem hér er gert ráð fyrir, marki stóx- felld umskipti í þessum efnum, er það þó kannske merkilegast við frumvarpið, að þar er gert ráð fyrir að komið verði á fót veðlána kerfi íbúðabygginga, er starfi til frambúðar. Slíka starfsemi hefir vantað Undanfarið. Með því að komar á þessari veðlánastarfsemi er stigið stórt spor í "þá átt að leysa þessi mál til frambúðar. Þá gerir frumvarpið ráð fyrir sér stakri húsnæðismáiastjórn, sem annist lánsfjáröflun og lánveiting- ar til íbúðabygginga í landinu, vinni að lækkun byggingaji’kostn aðar og útbreiðslu tæknilegra nýj- unga. Má mikiis góðs vænta af starfi þessarar stofnunar. Það er því óhætt að segja, að húsnæðismálafrumvarp Steingríms Steinþórssonar sé hið merkasta og á margan hátt iíklegt til að marka tímamót í þessum efnum. Það er um önnur vandamál, ef end anlegt samkomulag næst um friðarsamninga við Austur- ríki. Eisenhower forseti hefir m. a. látið svo ummælt, að hann teldi æskilegt, að áður en til slíks fundar yrði boðað, væri hægt að sjá aukinn sam starfsvilja forustumanna Rússa í verki, og nefndi hann m. a. austurrísku friðarsamn ingana í því sambandi. fyrsta stóra skrefið, sem stigið hefir verið af hálfu hins opinbera, til að leysa þetta mikla vandamál á skipulegan og raunhæfan hátt. Því má náttúrlega halda fram að þörf sé enn meiri aðgerða, en því má þá heldur ekki gleyma, að þjóð in hefir takmörkuð fjárráð og þarf i mörg fleiri horn að líta. Húsaleigulögin. Steingrímur Steinþórsson heíir réttilega séð, að þörf er fleiri að- gerða i húsnæðismálunum en að auka aðstoð við byggingar, þótt það sé veigamesta atriðið. Hann heíir m. a. gert sér ljóst, að þörf er ráðstafana til að halda húsaleigu hæfilega í skefjum. Þess vegna fól hann nefnd manna að semja sér- stakt húsaleigufrumvarp og hefir það legið fyrir undanförnum þing- um án þess að fá nægan stuðning. Sjálfstæðismenn hafa ekki viljað styöja það og var því reynt á seinasta þingi að koma því fram með aðstoð stjórnarandstæðinga. Stuðningur þeirra brást á seinustu stundu og náði frumvarpið því ekki fram að ganga. Það er því ekki sök félagsmáiaráðherra eða flokks hans, þótt ekki hafi tekizt að koma þessu máli fram. Vetkfallsmálin. Nokkúð hefir verið rætt um verk- fallsmálin á Alþingi undanfarið. Framsóknarmenn hafa yfirleitt ekki tekið þátt í þeim umræðum. Pram sóknarmenn telja ekki heppilegt að haldið sé uppi illvígum deilum um þetta mál meðan sérstök sátta- nefnd vinnur að iausn þess. Nokkuð hefir verið kastað stein- um að ríkisstjórninni í sambandi við þetta mál. Því hefir verið haldið fram, að stjórnin ætti að beita sér fyrir lausn þess. Það hefir stjórnin lika gert. Hún gerði það eina, sem á valdi hennar var að gera á þessu stigi, en það var að skipa sérstaka sáttanefnd og velja menn í hana á þann veg, að hvor ugur deiiuaðili gat talið sig hlunn- farinn. Það er hins vegar ekki á valdi ríkisstjórnarinnar að fyrir- skipa verkamönnum að falla frá kaupkröfum sínum eða að fyrir- skipa atvinnurekendum að ganga að ákveðnum kaupkröfum. Það er ekki á vaidi rikisstjórnarinnar að ákveða kaupgjald í landinu. Lögin feéra ráð fyrir frjálsum samningum verkamanna og atvinnurekenda og þeirri skipan verður að hlíta. Hvorki verkamenn né atvinnurek- endur munu óska eftir þeirri skip- an, að ríkisvaldið ráði kaupgjald- inu. Þess vegna hefir ríkisvaldið ekki aðra aðstöðu í vinnudeilum en að reyna að sætta deiluaðila, eins og líka hefir verið reynt að gera í þessari vinnudeilu. í neyðartil- (Pramhald & 6. slðu). Nokkrar umræður urðu á Alþingi fyrir páskana um að- búð fanga, einkum þeirra, er öðru hvoru njóta næturgist ingar í „kjallaranum“. Alls- herjarnefnd n. d. hafði heim sótt lögreglustöðina og fanga húsið við Skólavörðustíg, og Iýst síðan yfir því áliti sínu, að hún teldi kjallarann óhæf an og fangahúsinu einnig mjög ábótavant. Auk þess er svo þetta húsnæði löngu orð ið of lítið, enda hefir íbúa- tala höfuðstaðarins margfald azt síðan það var reist. Mestum vandræðum veldur móttaka þeirra, er lögreglan þarf að taka úr umferð um sinn sakir ölvunar. Oft eru þetta sömu menn irnir kvöld eftir kvöld, jafn vel árum saman. Má nærri geta hversu holl kjallaravist in er heilsu þeirra til líkama og sálar. Hitt er þó enn óhugnan- legra, er troða þarf í þessa vistarveru þeim ungmennum, sem orðið hefir fótaskórtur á vegi velsæmis og enn eru lítt spilltir. Getur slík meðhöndl un orðið næsta örlagarík fyrir framtíð þeirra. Þegar Eysteinn Jónsson var heilbrigðismálaráðherra á ár unum 1947—49 beitti hann sér fyrir setningu lögfejafar um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. • Þar var kveðið á um stofnun gæzlu vistarsjóðs með árlegu fram Iagi af ágóða áfengisverzlun arinnar. Hlutverk sjóðsins skyldi vera, að standa undir hluta ríkisins af kostnaði við stofnun og relcstur hæla til aðhlynningar drykkjusjúk- um. í lögunum eru ákvæði um þrenns konar stofnanir: 1. Gæzluvistarhæli fyrir þá er ætla má að eigi sér sæmi legar batahorfur á stuttum tíma. Yísir að slíku hæli er nú starfandi aff Úlfarsá. 2. Gæzluvistarhæli fyrir þá sem ætla má að þarfnist vist ar í langan tíma. 3. Sjúkrahús eða sjúkrahús deildir fyrir þá, sem teknir eru höndum vegna ölvunar og lækniy telur að flytja þurfi í sjúkrahús til rann- sóknar cða umönnunar í svip. Gæzluvistarsjóður skyldi einn standa straum af tveim ur fyrstnefndu hælunum, en hin síðastnefndu skyldu kost uð af ríki og bæjarfélögum aff sömu hlutföllum og gilda um byggingu annarra sjúkra- húsa. Þótíi efflilegt að áfengis- gróöinn stæði straum af þess um verkefnum að bróður- parti, en viðkomandi bæjar félög legðu einnig nokkuð af mörkum. Ilvergi hefir þörfin knúið fastar á cn í höfuðstaðnum. En þaff hefir reynzt oftraust aff ætla bæjaryfirvöldunum forustuhlutverk í málinu. Með lögum frá 1953 var kostnaður við hæli fyrir lang varandi sjúklinga lagður að fullu á gæzluvistarsjóð. Slík starfsemi er nú hafin í Gunn arsholti. Enn líða meira en tvö ár. Gerast þingmenn nú trúlitlir á framtak ba jarstjórnar og liggur fyrir Alþingi frv. um að gæzluvistarsjóður einn skuli reisa og reka upptöku- hæli, er leysi kjallarann af hólmi hvað snertir gæzlu ölv aðra um stuttan tíma. Eru (FramUald & 6. Biou.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.