Tíminn - 17.04.1955, Síða 6

Tíminn - 17.04.1955, Síða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 17. apríl 1955. 86. blaff. MÓDLEIKHÚSID Pétur og úlfurinn otj Dimmtilimm Sýning í dag kl. 15,00. Aðeins tvær sýningar eftir. Fœdd í gœr Sýning í kvöld kl. 20,00. Krítarhringurinn eftir KLABUND. Þýðendur: Jónas Kristjánsson og Karl /sfeld. Leikstjóri: Indriði Waage Músik eftir: Dr. V. Urbancie. Frumsýning miðvikudag kl. 20,00 Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá Kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345. tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýn lngardag, annars seidar öðrum. Gullni haulzurinn (Golden Hawk) Rhonda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÖ Bimi 147». A örlagastundu (Lone Star) Stórfengleg bandarísk kvikmynd frá MGM. Aðalhlutverk: Clark Gable, Ava Gardner, Broderick Crawford. -"I Börn innan 14 ára fá ekki tl[. Sýnd kl. 9. í vthing Sýnd kl. 5 og 7. Bambi Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÖ Sími 1544. ' Parudísa vfugl inn (Bird of Paradise) Seiðmögnuð, spennandi og ævln týrarík litmynd frá Suðurhöfuin Aðalhlutverk: Louis Jourdan, Debra Paget, Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IlússnesUi . . cirUusinn . . Hin hrífandi skemmtilega lit- mynd, sem öllum veitir ánægju. Sýnd kl. 3. ÍLEIKFÉIA6 REYKJAVÍKIJR' FrœnUa Charleys Gamanleikurinn góökunni. Síðasta sinn í kvöid kl. 8. 85. sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 i dag. — Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Alltaf rúm fyrir einn (Room for one more) Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Banda- ríkjamenn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Feneýjum í fyrra. Aðalhlutverk: Garv Grant, Bet Drake, og „fimn. oráðskemmtilegir krakkar". Sýnd kl. 5 og 9. TRIPOLI-BÍO Blml 11M LíUnandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk .ór- mynd, byggð á sjálfsævisögu hins heimsfræga þýzka kurð- læknis og vísindamanns, Ferdi- nands Sauerbruchs. Aðalhlutverk: Ewald Balser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðfoúnaðiir cirykkjiisjiikliiiga tFramhald af 5. síðu). líkur til, að sú breyting nái fram að ganga. Þá mun einnig verða leitt í lög, að gæzluvistarsjóði skuli heimilt að styðja félög áhUga manna, er kynnu að vilja reisa hæli til aðhlynningar drykkjusjúklingum. En það hefir ásannazt fyrr, að frjáls samtök, studd almannafé, geta lyft grettistökum í mann úðarmálum. Það er sagt, að meðferð afbrotamanna og vandræða sé nokkur prófsteinn á menn ingu viðkomandi þjóðar. Lengi hefir verið vitað, að hér er umbóta þörf. Það er því vel, að nú hyllir undir lokun kjallarans, er betra húsnæði verður tekið í notkun í nýrri lögreglustöð. Og bygging upp tökuhælis á végum gæzluvist arsjóðs ætti að marka tíma mót í meðferð ölvaðra. Þess er að vænta, að ríkis stjórnin vindi bráðan bug að framkvæmdum eftir að lögun um hefir verið breytt og for ustan tekin að fullu úr hönd um sinnulítillar bæjarstjórn- ar. 18 lb Henrik Cavling: tR^i KARLOTTA Snjallir UraUUar AUra síðasta sinn. Sýnd kl. TJARNARBIO Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk hinir heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewls. Sýnd kl. 3, 5, 7 g 9. Hafnarfjarð- arbíó Siml 9249, Rödd blóðsins 9249 Hrífandi, frönsk, kvikmynd erð eftir hugmynd hinnar írægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öll- um mun verða ógleymanleg. Aðalhlutverk: Annie Dncaux, Corinne Luchaire. Myndin hefir ekki verið ýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjar Disney . teiUnimyndir . með Donald Duck, Goffy og Plútó. Sýnd kl. 3 og 5. HAFNARBIO Simi 1444 Örtefaherdeldin (Desert Legion) Alan Ladd, Arlene Dahi, Richard Conte. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borgarljósin (City Lights) Uppáhaldskvikmynd yngri sem eldri með hinum óviðjafnanlega Charles Chaplin. Sýnd kl. 3. forstöðumaður þessa stúlknaheimilis þegar á morgun, mun ég gera ráðstafanir til að stefna málinu fyrir dómstóla og láta dæma yður í margra ára fangelsi að lögum þessa lands. — Þér getið ekkert sannað. Rödd mannsins skalf, — Mér verður varla skotaskuld úr því áð sáfna saman nokkrum stúlkum, sem verið hafa hér á heimilinu og láta hær bera vitni um framferði yðar: Éa sé það„á svip yðar, að bað yrði ekki árangurslaust. Glevmið því ekki því, sem ég hefi sagt. Komdu nú, Karlotta. Slík smán verðskuldar aðeins einveru. Hin stóra. svarta bifreið Henris beið við húsið. Bílstjórinn setti tösku Karlottu í farangursereymsluna. — Komdu nú. góða mín, sagði Henri bliðlega og hjálpaði henni inn í bifreiðina. Þegar hún ætlaði að líta heim að hús- inu, sagði bann: — Gerðu bað ekki og reyndu að gleyma öllu hér. Ég beiti þér bví, að standi bað í mínu váldi, skal rang- hverfa lífsins ekki snúa að þér framar. FIMMTI KAFLI. Frú Óisen. ráðskonu greifans. tókst að leyna undrun sinní ng forvit.ni, er Hnnri kvnnti Ka.rlottu fvrir henni: Þau ár, sem hún bafði verið ráðskona hiá greifanum, hafði það aldrei komíð fvrir. að hann kæmi með stúlku heim með sér. Ef hann hafði haft einhver sb’k kunninsiasambönd, hafði hann að minnsta kosti. haldið beim utan heimilis. — Viliið bér gera svo vel að hafa gestaherbergið tilbúið banda ungfrú Dahl, frú Ólsen. og svo þurfum við umfram alít að fá te og smurt hrauð sem fvrst inn í bókaherbergið. Frú Olsen hallaði undir flatt. — Siálfsagt, en þvi miður er víst ekki svo mikíð af matarbirgðum í húsinu núna. Við bjuggumst ekki við greifanum heim fyrr en síðar. Henri hló og tók um handlegg Karlottu. — Við verðum að láta okkur nægia að. sem þú hefir á boðstólum. Aldreí hafði Karlottu komið til hugar, að fólk byggi við slíkt ríkidæmi. Hún horfði ráðvillt umhverfis sig í þessum stóru og skrautbúnu herbergium. Þetta líktist mest amerískri kvikmvnd. fannst henni. Henri sagði ekkert, leyfði henni að átt.a sig óáreittri. f mannhæðarhðum spegli kom Karlotta auga á sjálfa sig á leiðinni inn í bókaherbergið. Hún sá Henri einnig og hennl fannst sem hún sæi hann í fyrsta sinn. Hann var ekki miklu hærri en hún. Hann hafði svart, liðað hár. Andlitsdrættirnir voru reglulegir og fallegir. og litla. svarta efrivararskeggið fór honum vel. Hann var klæddur dökkgráum fötum, sem fóru mjög vel. .Takkinn var fráhnepptur, og Karlotta sá gullfestina, sem lá milli vestisvasanna. Svo leit Karlotta á s'iálfa sig í sneglinum, og þá hrökk hún við. Hún var föl og baðmullarkióllinn hennar var ekki einu sinni hreinn. Sokkarnir voru lika óvandaðir. Það var svolítil hughreist.ing. að skórnir voru snotrir. Karlotta notaði svo lítil númer af skóm, að hún gat oft kevpt fallega skó fyrir lítið verð á útsðlum. En drottinn minn dýri. að sjá hárið. Það var úfið og óhriálegt. og baugarnir umbverfis augun sýndu gerla, að hún hafði grátið miög. Hvað ætli hann géti gert við mig svona útlítandi? hugsaði hnn ráðviilt. Svo leit hún í augu hans í speglinum og sá, að blik beirra var milt og bliðlegt. Karlotta hafði haldið. að hún mundi engum matarbita geta komið niður. en begar brauðið kom ásamt teinu inn á borðið, sagði matarlvstin til sín. Henri de Fontenais var skynsamur og nærgætinn maður. Hann skildi. að umfram allt varð hann að fá bessa hriáðu stúlku til að finna traust og örvgei í bessu umhverfi. Hann sagði bví fátt. lét hana tala og bor?tq óáreitta. Yrði hins veg- ar óþægilegt hlé á samræðunum, kom hann þeim af stað aft- ÍS$S$$SSS$$$SS$$$SS$S$$S$$$$S$S$$$$Í$SSS$$ÍS$$S$SS$$S$Í!SSS355SSS3SSSS$SS$$SSSS$SSS$S$SSSS$SSSSSSSÍS$SS$SSSSSI Fréttabréf (Framhald af 5. síðu.) fellum hefjr ríkisvaldið að vísu stundum orðið að grípa til þess að leysa deilu með gerðardómi, en um slíka lausn hefir ekki verið að ræða í þessari deilu, heldur jafnvel virzt líklegra, að það yrði til að auka vandræði að hreyfa henni. Allt þetta skyldu menn hafa í huga, þeg ar þeir ræða um afstöðu ríkisstjórn arinnar til verkfallsins. Palia-Gestur. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Dreymundi varir Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný, þýzk kvikmynd, semj alls staðar hefir verið sýnd við' mjög mikla aðsókn. Kvikmynda sagan var birt sem framhalds- saga í danska vikublaðinu j Familie-Journal. Maria Schell. Sýnd kl. 7 og 9. Litli söngvarinn Söngvamynd með Bobby Brien. Sýnd kl. 3. Simi 9184. Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins fslenzkir tónar lialda Revyu-kabarett glæsilegasta kvuldskemmtun ársins í AUSTURBÆJARBÍÓI 2. sýnmg sunnudagskvöld kl. 11,30. IJPPSELT 3. sýning þriðjudagskvöld kl. 11,30. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar mánud. 4. sýning fímmtud.kv. kl. 11,30. Pantanir þarf að sækja fyrir kl. 12 á þriðjud Aðgöngumiðar seldir í TÓMM Austurstræti 17 gengið inn um Kolasund DRANGEY Laugavegi 58 SSSSSSSSSSJ^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS tsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.