Tíminn - 20.04.1955, Blaðsíða 1
Skriístofur 1 Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígrelðslusimi 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
39. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl 1955.
•WSBt®
88. blai’9
Fólk flúði víða hús sín vegna
skriðufalla á Siglufirði
Skemmdir á mörgnm lóðum og vcgum, skrið
urnar fluttu stórbjörg niður á jafnslcttu
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
Seint í fyrrakvöld urðu mikil skriðuföll í Siglufirði, sem
ollu miklu tjóni. Fjórar skriður féllu á kaupstaðinn og
skemmdu lóðir og götur, en tjón varð ekki teljandi á mann
virkjum.
arveginn, sem illfær var gang
a,ndi fólki, hvað þá farartækj
bjó úr húsum sínum, en flest Um á 12-15 metra 1Öngum
Meðan mest gekk á flutti
margt fólk sem næst fjallinu
ir fóru heim til sín aftur, þeg
ar mestu skriðuföllin voru af
staðin nokkru eftir miðnætti.
Það var á ellefta tímanum
í fyrrakvöld, að skriðuföllin
byrjuðu. Varð skjótt ljóst, að
miklar drunur í lofti stöfuðu
af skriðuföllum. Þeir sem
næst fjallinu búa og töldu
hættu á að skriður gætu fall
ið á hús sín yfirgáfu margir
hús sin og leituðu á náðir
fólks í öðrum bæjarhlutum,
þar sem minni hætta var.
Mikil rigning var í Siglu
firði í fyrradag og stóð fram
yfir miðnættl. Þegar mestu
drunurnar og skriðuföllin
voru um garð gengin um kl.
eitt í fyrrinótt héldu flestir
heim til sín.
í gær var unnið að þvl að
rannsaka skemmdirnar, en
þær eru miklar. Fjórar skrið
ur féllu á kaupstaðinn og
skemmdu 12—15 lóðir og Hlíð'
Kuldakast
Nú hefir brugðið til kulda
tíðar á Norðurlandi. Kólhaði
mjg i gær og var frost í gær
kveldi og gránaði í fjöll, gekk
á með smáéljum í byggðum.
Áður var frost mjög að fara
Úr jörð og farið að grænka.
Svipað veðurlag var á Austur
landi. Vona menn, að kulda-
kastið verði stutt, því að frost
fara nú illa með jörð og valda
kali í túnum.
Náttúrugripasafnið
bein og egg geirfugls
Miklir kjörg'ripir, fág'ætir og dýrir
Á sl. ári bættust dýrafræðideikl náttúrugripasafnsin. i
tveir merkir náttúrugripir. Era það geirfaglaegg og geii
fuglabeinagrinci, sem safnið keypti af dýrafræð^safn1 Har
vard-báskóla í Bandaríkjunum. Dr. Finnnr Gnðmunössoi.
sýndi blaðamönnum gripi þessa í gær og skýrð1 frá tiidröj ■
um að kanpmn þessum.
kafla.
Skriða féll á eitt íbúðarhús
en skemmdi það ekki, enda
var það mikið úr skriðufall-
inu dregið, þegar að húsinu
kom.
Aurleðjan eftir skriðurnar
er víða um heill metri á þykkt
og flutti hún með sér stóra
steina. Er til dæmis talið, að
tveir steinar, sem komu með
skriðunum í byggð, séu meira
en heil smálest að þyngd.
í gær var kalt veður í Siglu
firði, og hríðarhraglandi.
Mjög hagstæöur rekst-
ur Mjólkursamiags KEA
Mjólknrmag'nið óx um 10,5% og vex enn
Hekstrar- og sölukostnaður lækkaði sl. ár
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Aðalfundur Mjóikursamlags KEA var haldinn á Akureyri
í fyrradag. Fundinn sóttu 152 fuiltrúar. Fundarstjóri var
Arni Jóhannesson hreppstjbri. Uppbót á áætlað mjólkur-
verð s. I. ár varð 62 aurar á mjólkurlítra og heildarverð því
234,4 aurar á mjólkurlítra.
Jónas Kristjánsson, for-
stjóri mjólkursamlagsins,
skýrði frá rekstrinum sl. ár.
Innvegið mjólkurmagn á ár-
inu varð 9,5 millj. kr. og var
það 10,5% meira en árið áð-
ur. Virðist mjólkurframleiðsl
Bensínafgreiðsia til undan-
þágubíBa stöðvuð enn í gær
Verkfallsverðir stöðvuðu alla afgreiðslu,
er bílar þeirra fengu ekki meira en 500 1.
Síðdegis í gær urðu enn
nokkrar ýfingar við benzín
afgreiðslu Esso við Hafnar
stræti, er verkfallsstjórnin
stöðvaði aiia benzínaf-
greiðslu til læknabíla og ann
arra, sem undanþágu hafa
haft, þegar leigubílar Dags-
brúnar til verkfallsvörziu
íengu ekki nema 500 iítra
samtals.
Tillögur um nýja skipan
benzínafgreiðslunnar á þá
lund, að hinir sömu og áður
skyldu hafa benzín, og verk
fallsstjórnin fengi samtals
500 lftra á dag til sinna
þarfa, en það á að nægja 20
bílum til 100 km aksturs
hverjum á dag, var hafnaö
af verkfalisstj órninni.
an fara enn hraðvaxand1, þvi
að það sem af er þessu ári
hefir hún vaxið um 13,6%
(Framhald á 7. síðu)
Sumarið 1953 var Finnur á
ferð í Bandaríkjunum og
heimsótti þá Harvard og
vakti það þá athygU hans
hversu dýrafræðisafnið var
auðugt af geirfuglaleifum, en
þar voru varðveittir 2 uppsett
ir fuglar, 3 bemagrindur og
7—8 egg. 1 því sambandi má
geta þess, að geirfuglaleifar,
?em til eru i heimmum telja
30 uppsetta fugla eða hami,
75 egg, 10 heillegar beina-
grindur og 2 skrokka með
innri líffærum. Eru þeir báð
ir varðveittir i Kaupmanna-1
höfn, og tveir siðustu geir-
fuglar, sem drepnir voru í
Eldey 1844 (sjá 2. síðu blaðs
ins).
Ójafnt skipt.
Dr. Finnur hafði orð á því
við forstöðumann Harvard-
safnsins og forstöðumann
fugladeildar þess, að honum
fyndist þessum gripum ójafnt
skipt, þar sem engar geir-
fuglaleifar væru á íslandi,
enda þótt þar hafi verið síð
asta athvarf geirfuglsins í
heiminum og mikill hluti
þeirra geirfuglaleifa, sem til
væru, væru frá íslandi. Sló
dr. Finnur þessu meira fram
i gamni en alvöru, en hann
sagði m. a. við þessa menn,
að honum fyndist ekki ósann
gjarnt, að þeir létu íslendinga
fá eitthvað af þessum hlut-
um.
Þegar benzínafgreiðsla
átti að hefjast kl. 1 í gær
að venju, voru bílstjórar
þeir, sem ekki hafa viljað
vinna kauplaust hjá verk-
fallsstjórn fyrir benzínleyf-
um, komnir þar fjölmennir,
svo og fjöldi verkfailsvarða.
Hófst svo afgreiðsla eftir
röð, en þegar Ieigubílar með
leyfi frá Dagsbrún höfðu
fengið samtals 500 lítra, og
fengu ekki meira, stöðvaði
verkf allsst jórn alla af-
greiðslu, einnig til lækna o.
fl. og situr svo enn. Urðu
nokkrar ýfingar við þessl
málalok, en köm þó ekki til
handalögmáls. Vita menn
nú ekki, hvað í skerst í mál
um þessum í dag.
Skíðaskáli K.R. í
Skálafelli brann
í fyrradag brann skíða-
skáli Knattspyrnufélags
Reykjavíkur í Skálafelli til
kaldra kola á skammri
stundu. Skáli þessi var all-
stór og veglegur og orðinn
nær 20 ára gamaii. Þennan
dag dvöldu þrír skíðaþiltar
í skálanum. Ilöfðu þeir
kveikt á oiíuvéi í eldhúsi
skáians og hitað sér kaffi.
Settust þeir síðan að snæð-
ingi inni í aðalskálanum. Er
þeir komu fram í eidhúsið
aftur eftir skamma stund,
var það alelda og læsti eld
urinn sig um skálann allan
á skammri stundu, og fengu
þeir við ekkert ráðið og kom
ust naumlega út. Skáli þessi
var vátryggður svc> og inn-
anstokksmunir en lágt. KR
á nú engan skíðaskáia, því
að skíðaskáli féiagsins i
Hveradölum brann í fyrra.
Skáli þessi var stór og vand
aður að gerð.
var kr. 8000,oo og beinagrinc.
arinnar 2,500 kr., sem e:.’
C (Framhald á 2. síðu).
Frarasóknarvist i
bíókjallaranum
í Keflavík
í kvöld verður Framsókrc ■
arvist í Bíókjallarantím íi
Keíiavík. Veröa þá úrslit íi
síðari fimm kvölda keppn •
inni. Framsóknarvistin heí ■
ir verið fjölsótt og hm á
nægjwlegasta í alla staði oí;
verðlaun að þessu sinni erc
mjög vöndwð. Er um atií
ræða tvenn verðlaun, tví>
armbancísúr, sem karl ot;
kven-sigurvegarar hljóta ai'
lokum. Úr þessi eru vandaí ’
ir og dýrir gripir og tölu
verður spenningur í spilö ■
fóikinn út af því, hverjií’
hreppa verðlaunm, e?ida eri.
menn nokknð jafnir.
En?zfremur stendur til at'
hafa stuttan Já og Nei þátí:
að spdnm loknnm, einnig;
verður dansað, eins og venji
an hefir verið á hinum kvölc!
unnm.
Tókn vei í málið.
Dr. Finni til undrunar var
uppástungu hans ekki tekið
fjarri. EfUr að hann kom
heim átti hann bréfaskipti
við þessa menn. Lyktaði því
svo að gefinn var kostur á
því, að kaupa þá gripi, sem
nú eru komnir. Verð eggsins
Fundur í Frarasókn
arfélagi Kópavogs
Framsóknarfélag Kópa-
vogshrepps heldur fund kl,
6 síðdegis í dag í barnaskóla',
húsinu. Fundarefni er kaup
staðaréttindamálið og frann
tíð byggðarlagsins. Félags -
menn, fjölmennið og ræðií*
þetta mikilvæga mál Kópai
vogshrepps.
Lagarfljótsbrúin skekkfist er
fljótið ruddi sig í fyrradag
Frá fréttaritara Timans
Minnstu munaði, að Lag-
arfijótsbrúin færi alveg, er
íshrannir af fljótinu gcrðu
öðru sinni árás á hana í
fyrradag. Þann dag ruddi
fljótíð sig nær alveg og lagð
ist ísinn fast að brúnni, en
það bjargaði henni, að hæg
viðri var. Hefði verið nokk
ur kaldi, mundi hún vafa-
laust hafa brotnað undan
þunganum.
Brúin hefir og látið á sjá.
Hún hefir svignað og járn-
bitarnir undir paliinum
hafa hnikazt til á stöplun»
um. Áður var búið að gerai
við ísbrjótana, er brotnuðu
um daginn. Voru gríðarstór
ir símastaurar settir ská-
hallt í strauminn. Voru
menn síðan til taks til aú
reyna að hamia gegn ísn-
um og tókst að verja brúna,
en ísinn færði hina miklu
staura nokkuð upp og rnuiii
aði minnstu að þeir iétu unöl
an. Nú er vöxtur allmiklllL
í fljótinu sem og öðrurn
vatnsfölluin hér um slóðir.
E&