Tíminn - 20.04.1955, Blaðsíða 7
88. blað.
TÍMINN, migvikudaginn 20. april 1955.
7
Hvar eru skipin
Bambandsskip.
Hvassafell er í Rotterdam. Arn-
arfell er í Reykjavík. Jökulfell fór
írá Keflavík m. áleiðis til
Boulogne pg Hamborgar. Dísarfell
er á Akureyrf; Helgafell er í Hafn-
arfirði. Smeralda er í Hvalfirði.
Graníta fór frá Póllandi 7. þ. m.
áleiðis til íslands.
jEimskip.
Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss og
Goðafoss eru í Reykjavík. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn 23.4. til
Leith og Rjeykjavíkur. Dagarfoss
fór frá Hamborg 17.4. til Reykja-
Vfkur. Reykjafoss er i Reykjavik.
Selfoss fór frá Wismar 18.4. til ís-
lands. Tröllafoss, Tungufoss og
Katla eru i Reykjavík. Dranga-
jökull fór frá New York 18.4. til
Reykjavíkur. .
Fermingar
Frikirkjan í Hafnarfirði.
Messa (ferming) sumardaginn
fyrsta kl. 2. — Kristinn Stefánsson
Hafnarf jarðarkirkja.
Skátamessa á Sumardaginn
fyrsta kl. 11 árdegis.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Ferming á sumardaginn fyrsta,
kl. .2,' .
Bster Guðbjörg Haraldsdóttir,
Hverfisgötu 54.
Guðrún Lárusdóttir, Hraunbergi,
Hafnarfirði..
Hafdís Heiga Aifreðsdóttir, Garða
vegi 8........
'■Jóhanna Ingibjörg Haraldsdóttir,
Suðurgötu 71.
- Jóhanna Kolbrún Kristjánsdóttir,
Hveríisgötu 19b.
Jóná' Kristín Dagbjartsdóttir,
Köldukinn 16.
Kristín Arnadóttir, Tjarnarbr. 9.
' Kriátín Svanbjörg Guðmundsdótt
jr, Reykjavíkurvegi 6.
Margrét Jónsdóttir, Eyrarhrauni,
Ha'fnarfiröi.
Margrét Jónsdóttir, Langeyrar-
Vegi 10.
rSöffía Elsie Jónsdóttir, Hlíðar-
braut 2.
Véný Lúðvíksdóttir, Vitastíg 3.
Vílhelmína Sigríður Viihelmsdótt
}r, Merkurgötu 10.
Arngrímur Indriði Erlendsson,
Skúlaskeiði 18.
Árni Ingi Guðjónsson, Ölduslóð 6.
' 'Benedikt Elinbergsson, Skúla-
Ekeiði 14.
‘Bjárgmundur Albertsson, Hverf-
Jsgötu 20.
Eirikur Gíslasön, Suðurgötu 74.
■ Guðjón Ingi Sigurðsson, Sunnu-
Vegi'8.
Guðmundur Sigurður Guðmunds-
$on, Köldukinn 3.
r Hlöðver Sindri Aðalsteinsson,
Kirkjuvegi 19.
Kári Steingrímsson, Skúlask. 12
Logi Elvar Kristjánsson, Vörðu-
Etig 7.
Pétur Ágúst Bertelsen, Vesturg. 6
Sigurður Ingi Kristinsson, Holts
götu 3.
Sigurjón Hannesson, Kirkjuv. 18.
Steinar Rafn Eriendsson, Skúla-
Ekeiði 18.
Eden ræðir frið-
arsamninga
London og Washington, 19.
jnarz, Eden, forsætisráðherra.
lýsti yfir því í dag, að ekkert
virtist því nú til fyrirstöðu
Jengur, að friðarsamningar
yrðu undirritaðir við Austur-
ríki, eftir að Rússar hefðu
íallizt á að flytja brott herlið
sitt. ;úr landinu. Prá Washing
ton berast þær fregnir, að
Bandaríkin- muni fagna því,
ef ráðstefna yrði haldin inn
an skamms til að ganga frá
íriðarsamningum.
Imre Nagy endan-
lega rekinn
Vínarborg, 18. apríl. Imre
Nagy, ungverski forsætisráð
herrann, sem fyrir 6 vikum
síðan var harðlega víttur af
flokki sínum, fyrir hægri-
villu og andmarxíska starf
semi, var í dag vikið frá
störfum af fulltrúaþinginu
og jafnframt rekinn úr mið
stjórn flokksins. Við starfi
hans tók Andreas Hegedues.
Kvaðst hann myndi efla
þungaiðnað landsins, sem
væri undirstaða allrar vel-
gengni. í Vínarborg er gefin
sú skýring á hinum langa
drætti frá því Nagy var vítt
ur og þar til hann var end
anlega látinn víkja, að hann
hafi verið afar vinsæll með
al bænda í landinu og ákær
unum á hendur honum hafi
verið fálega tekið af almenn
ingi. Reynt hafi verið að fá
hann sjálfan til að játa yfir
sjónir sínar og þiggja minni
háttar embætti, en því hafi
hann hafnað.
Rússnesk-T ékk-
neska vörusýningin
geysistór
Hin rússnesk-tékkneska
vörusýning, sem haldin verð
ur hér í Reykjávík fyrrihlutá
júlímánaðar, verður geysi-
stór, og langstærsta erlend
vörusýning, sem hér hefir ver
'ð hajdin. Verður sýningar-
svæðið allt um þrjú þúsund
fermetrar á báð.um hæðum
Miðbæjarbarnaskólans, í
Listamannaskálanum, tveim
skálum, sem reistir verða
vgna sýningarinnar, og mun
/áðgert að byggja eða tjalda
yfir port Miðbæjarskólans og
gera það þannig að sýivng-
arsvæði.
Róssar vilja fund
í Vínarborg
Moskvu, 19. apríl. — Rúss-
neska stjórnin stakk upp á þvi
í dag í orðsendingu, sem af-
lient var sendiherrum Bret-
lands, Bandaríkjanna og
Frakklands, að utanríkisráð-
herrar fjórveldanna skyldu
koma saman tjl fundar í Vín
arborg innan skamms til þess
siS ræða og síðan undirrita
friðarsamninga við Austur-
riki. Orðsending þessi fylgir í
kjölfar þess samkomulags, er
Rússar og Austurríkismenn
gerðu með sér fyrir nokkrum
tíögum, en þar gerðu Rússar
allverulegar tilslakanir gegn
því loforði af hálfu Austur-
ríkismanna, að þeir skyldu
halda sig utan við hernaðar-
bandalög og ekki leyfa erlend
ar herstöðvar í landi sínu.
Úr ýmsum áttum
Skíðaferðir í Skálafell
kl. sex í kvöld. Gist í ÍK-skál-
anum. Kennari verður með. Skíða-
fólk, fjölmennið.
Esperantistafélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu við
Lindargötu 9a, uppi, i kvöld kl. 8,30.
Bciizímimlanþágur
Þar sem afgreiðsla á benzíni
hér í Reykjavík í yfirstand-
andi verkfalU, hefir farið
mjög á aðra lund en upphaf-
lega var ráð fyrir gert, hefir
Vinnuveitendasamband ís-
lands undanfarna daga leit-
að eftir þvi við Verkamanna
félagið Dagsbrún, að nýtt
fast samkomulag yrði gert
um framkvæmd á afgreiðslu
hins svokallaða „undanþágu
benzíns".
Þrátt fyrir endurteknar
viðræður hafði ekkert sam-
komulag náðst í gær, og á-
kvað því Vinnuveitendasam-
bandij, að gera Verkamanna
félaginu Dagsbrún það tilboð
að áfram skyldi haldið ó-
hindrað afgreiðslu á benzíni
til lækna, ljósmæðra, lög-
reglu, slökkviliðs og annarra,
sem samkomulag næðist um,
en verkf allsstj órnin skyldi
fá tU umráða 500 lítra af
benzíni á dag eða sem svar-
aði 100 km akstri hjá 20 bíl-
um daglega.
Forsvarsmenn \innuveit-
enda skyldu fá sama magn.
Um þá, sem vafi væri á hvort
ættu að fá undanþágu, skyldi
fjallað af sameiginlegri nefnd
vinnuveitenda og verkfalls-
manna.
Verkamannafélagið Dags-
brún tók sér frest til kl. 11
f. h. í dag, en þá barst nei-
kvætt svar við tilboöi þessu.
Frá og með deginum í dag
verður við afgreiðslu benzíns
farið eftir framangreindum
reglum af hálfu olíufélag-
anna.
Vinnuveitendasamband ísl.
Kjörskrá Kópavogs
(Fratnhald af 8 slffu).
Þá mætir í dóminum kl. 12
Pétur Sumarliðason, starfs-
maður hér, til heimilis að
Álfhólsveg 60, f. 24. 7. 1916.
Áminntur um sannsögli.
Aðspurður segir mættur að
kjörskrárstofn, tekinn eftir
manntali 1954 sé til í spjald-
skrá hér á skrifstofunni, en
kjörskrá liggi ekki fyrir hér
vélritúö ennþá.
Mættur upplýsir að eftirfar
andi skrár yfir íbúa hrepps-
ins séu til:
1. Manntalið 1954 miðað
við 1. des. 1954.
2. íbúðaskrá Hagstofunnar
miðuð viðl. des. 1954, en hún
er mjög óáreiðanleg — byggð
á flutningatilkynningum, er
Hagstofunni hafa borizt. —
Mættur kveður miklar breyt
ingar á íbúum hreppsins. Á
sl. ári hafi þannig fiutt úr
lireppnum c. a. 320 manns en
inn fluttust ca. 500. — Hon-
im er ókunnugt um hvar
kjörskráin ?é í velritun.
Uppl. staðfest.
Kl. 12,45 var rétturinn flutt
ur að Marbakka í Kópavogs-
hreppi Þá mætir i réttinum
Finnbogi Rútur Valdimarsson
oddviti, til heimilis hér.
Áminntur um sannsögli.
Hann upplýsir að veriö sé
að vélrita kjörskrána og sé'
verkið unnið hér heima af
konu sinni.
Upplesið, staðfest.
Rétti slitið.
Jón Finnsson ftr.
Vottar: Jón Guðmundsson"
Það vekur og athygU sam-
kvæmt bókun þessari, að kjör
skrárstofninn er sagður í
skrifstofu hreppsms í skóla-
húsinu, en jafnframt segir
oddviti, að verið sé að vél-
rita kjörskrána á heimili
hans.
Menn þyrpast á
dorg á Mývatni
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
ísinn tr nú að leysa af Mý-
vatni og virðist ætla að verða
naumur tími til vordorgar-
veiðanna. Byrjuðu þær fyrir
tveim dögum, en veiði var
heldur treg. í gær munu allir
sem því gátu við komið í
Mývatnssveit, hafa farið á
dorg, því að margir bjugg-
ust við, að það yrð1 síðasti
dagur, sem hægt yrði að sinna
dorgveiði, þar sem ísmn var
á förum. Hins vegar er nú
brugðið til kulda og norðan-
áttar og mun það tefja ísinn
um sinn. SLV.
!—■ m —
Góður togaraafli
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Afli togaranna er góður.
ísborg landaöi í gær 150 lest
um af saltfiski, og Sólborg
er væntanleg i dag með 170
lestir. Steinbítsafli bátanna
er tregur. Hér er blíðviðri
hvern dag og snjór að mestu
horfinn. Rafmagnsskömmtun
va afnuminn í bænum í gær.
GS.
UNIFL0.
MOTOR 0IL
Eln þyhht,
er hetnur i sta9
SAE 10-30
Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81601
1
-| •
•cMiiiaiBauiBwmiiiiiiiimiiuiiiiHimiuiiuauMiHiiiiiiiiMiia
Fjárlög Ifrcía
(Frarnhaid aí 8. siðu).
um í 140 og hjá hjónum úrj
210 pundum í 240. Einnig
hækkar frádráttur fyrir hvert j
barn úr 85 pundum í 100. |
Allár þessar aðgerðir munu!
leiða tU þess að það verða
aðeins 3 milljónir manna í
Bretlandi, sem greiða tekju-
skatt á . næsta fjáfc'hagsári.
I.oks hækka framlög til éjúkra
trvgginga og annarra trygg-
inga svo c g til skólamála um
allverulegar upphæðir.
Tekjuafgangur.
Þrátt fyrir þetta er tekju-
afgangur samkv. frumvarp-
inu samtals 148 milljónir
sterlingspunda, en niðurstöðu
tölur írumvarpsins eru upp
á 4884 milljónir punda. Butl-
er kvað afkomu þjóðanna á
síðasta ári hafa verið mjög
góða. Iðnaðarframleiðslan
aukizt um 6%, lífskjör al-
mennings batnað
\
[Garðastræti 6. - Sími 2749 |
íALMENNAR RAFLAGNIR 1
ÍESWO-HITUNARKERFI |
ffyrir allar geröir húsa. — |
ÍRAFLAGNATEIKNINGAR I
ÍVIÐGERÐIR
|RAFHITAKÚTAR (160 1) |
uimiiiiiiimiiiumuiiiiiHiHiHiiiimiiHiiiiiuiiiiiiiniiiH
(IHIIIimriHKIIIimilllHIIIIHIIIIIHHHHIIIIIIIIIIIHIIIIIIia
»
SJónaukar J
Stærð 7x50 (í leðurhylki)
Verð kr. 1035,oo
Póstsendum um land allt!
Goðahorff
mwiMmuaicuuHmiiiiuiiiiiiiiiuniiuuMiiMmiiriiiiiiil
!
Snniardragtir |
Eevtningarföt
Drengjasuntarföt 1
PI
Matvósaföt
i Vesturgötu 12. Sími 3870 '
■iiiiiiiiiHiiiiiiHmti
IIIHHHIItVB. n
Mjólkursamlag KEA
(Framhald af 1. síðu).
miðað við sama tíma í fyrra.
Sala mjólkurafuröa gekk
vel á árinu og birgðh minnk-
uðu. Samanlagður rakstrar-
kostnaður og sölukostnaður
samlagsins varð 41,2 aurar á
litra á ánnti og er það um
2 aurum minna en árið áður.
Mikil ánægja ríkti á fund-
inum vegna hins hagstæða
reksturs á árinu, og var Jón-
asi KriStj&nssyni, forsjtjóra
og oðru starfsfólki samlags-
ins bakkað gott tarf.
Júgwrbólgan ásækin.
Þá flutti Guðmundur Knud
sen, héraðsdýralæknir, erindi
um júgurbólgu, sem hann
kvað allútbreidda, eða í 7%
mjólkurkúa, og valda bænd-
um um hálfrar millj. kr. tjóni
á ári i beinu mjólkurtapi, auk
annars kostnaðar við lækn-
ingu veikinnar. Hvatti hann
til meira hreinlætis í fjósum,
n það ynn helzt bug á kvilla
þessum. Kosin vajr þriggja
Hyggirm bóndi tryggir
dráttarvéi sina
manna neínd til að vinna að
þessum málum og skipa hana
Ha’ldór Guðlaugsson, oddviti
í Hvammi. Árni Jónsson, til-
raunastjóri og Hjörtur Eld-
járn bóndi á Tjörn.
Þá var og rætt um , það,
hvort mögulegt væri að koma
á mismunsndi verði á mjólk
sumar og vetur, en engin á-
lyktun gerð um mábð.
1k 1t h
KHflKI