Tíminn - 13.05.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1955, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarlxm Þórartnssoia Útgefandl: Pramsóknarfloidtur'r'n 39. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 13. maí 1955. Skrlfstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Prentsmiðjan Edda 107. bla® n Bruninn í Stykkishólmi Vetrarstórhríð brast á í gær- morgun á Norður- og Austurlandi Flugfél. ísl. byrjar ferðir til Stokk- liólms Flugfélag íslands byrjar i dag áætlunarferðir til Stokk hólms. Fer önnur millilanda flugvél félagsins héðan kl. hálfníu árdegis, og eru í þeirri ferð ýmsir boðsgestir félagsins. Flugvélin hefir S þessum ferðum viðkc.mu S Osló á báðum leiðum. Vélin er væntanleg aftur hinga® til Reykjavikur kl. 17 á laugp ardag. t - 'p —:--—Hi Íslandsglíman háð 22. maí:::f * Íslandsglíman 1955 verðufl háð í Reykjavík sunnudagi inn 22. maí n. k. Öllum með-' limum innan Í.S.Í. er heimll hátttaka. Tilkynnmgar um þátttöku skulu sendar til Hjartar Elíassonar, Camp Knox C 21, Reykjavík fyri? 17. þ. m. Glímufélagíð Ar-< mann sér um keppnina. i Fjór:tr kvaðiiiugar. slökkviliðs 11 Slökkvihðið var kvatt úfi fjórum sinnum í gær, en alls staðar var pm smávægilegani eld að ræða, og tókst fljóttj að slökkva. - -S Heijarfrost hefir verið síðustu nætur og 1 nýgróður sölnað. Batnandi veðri spáð í dag í gærmorgun brast á hið versta stórhríðarveður um meg- inhluta Norður- og Norðausturlandsins. Var veðurhæð 7—9 vindstig, frost allmikið í fyrrinótt en við frostmark um há- | daginn. Snjókoma var mikil, og voru víða komnir allmiklir | skaflar, þegar á daginn leið, en þá tók heldur að rofa til. Var veður þetta á borð við verstu stórhríðarveður, sem í vetur hafa komið. Á Austurlandi skall hríðarveðrið ekki á fyrr en undir hádegi. Veður var yfirleitt verra á annesjum en í innsveitum. Búizt er við, að veður fari batnandi í nótt og dag. Fréttaritarar Tímans hafa látið blaðinu í té upp- lýsingar þær, sem hér fara á eftir um veðrið. Mvndir þessar voru teknar í fyrradag, er bruninn mikli stóð yfir í Stykkishólmi, þar sem gevsilegt tjón varð á veiðar- færum og fíeiru, er gamla pakkhúsið brann, eitt stærsta og elzta hús í Stykkishóimi. Á efri myndinni sést slökkvistarfið. Þakið er hrunið. Á neðri myndinni sést húsið betur og slökkvi liðsmenn að starfi, en bað yar mjög erfitt og tókst með herkjum að verja næstu hús, og mun litlu hafa munað, að þrjú eða fjögur timburhús brynnu. (Ljósm.: Bjarni Láruss.). IJgflSstöðum. kl. 20 Upp úr hádegi í dag brast hér á .c (ó'.hríð, sem jainast fullkomjega á við versta veð ur, sern komið hefir i vetur. M-kið froít yar í nótt hér um sióðir. ellt ao 8 stiguir.. en með morgn' hvessti enn og síönn Prast á með fannkomu. Bændur voru búnir að sleppa íé hér og hvar, en hafa verið að taka bað aftuv vegna kuld anna. t kvöid eru komnir hér all’niklir skaflar milli húsa, og á heaðavegum mun vera orðið seinfært. ES. Vopnafiröi, kl. 19. Hér hefir verið hvasst með snjókomu í allan dag. Er far ið að draga saman í skafla. Bændur voru ekki búnir að sleppa fé svo að þaö mun hvergi hafa sal^jið. Sauðburð ur er að. hefjast. KB. Fosshóli kl. 19. Frosthörkur hafa verið hér í uppsveifum síðustu nætur cg í dag hefir snjóað dálítið jn frost minnkað heldur. Mun -veður hér ekki hafa ver Bárðdælaafrétt, hafi ekki sakað. Norður í Húsavík var svo mikíi snjókoma, að skaflar voru orðnir nær metri að hæð sums staðar. Bíll fór yf ir Vaðlaheiði í morgun og gekk vel. Var þá aðeins einn skafl til trafala vestast á heiðinni. Áætlunarbíllinn, sem fór frá Akureyri i kvöld, mun hins vegar eitthvað hafa tafizt. SLV. Grímsst. á Fjöllum kl. 17. í dag var hér hríðarveður, en herti veðrið, er leið á nótt ina. í dag er stórhríð, en snjó festir ekki mikið. Nokkrir voru búnir að sleppa fé, en smalað var í gær og náðist mest allt í hús. Eitthvað vant ar þó, en það er ekki talið í hættu. Hér var orðið snjó- laust fyrir bylinn og vegur fær til Reykjahlíðar. Hóls- fjallavegur var einnig orðinn þurr og auður, nema á stutt- um kafla, þar sem skaflar lágu enn á honum. Framh. á 2. síðu. Gömul bifreið kona beið bana fyrir í Rvik i gærkveldi ið eins illt ög út við strönd- ina, og frammi í Bárðardal mun veður hafá verið betra. .Menn vona þ’ví, að geldfé það. sem búið var að reka á Vörnlíiípeið ók á félksMfreið, síSiaia á síoin Islendingar haía 14 Brögð að því, að menn aki á bíla án þess að gefa sig fram ■ Borg'ararnir beðnir um upplýsingar og Ii3S< sinnis við að létta af þcssuin ófögnuiSi I vegg, og varð kounn þar fyrir Iiestui. Bíl- stjórinn liöfuðkiipuhroliiaði Á áttunda tímanum í gærkveldi varð dauðaslvs á gatna- mótum Grundarstígs og Bjargarstígs. Varð gömul kcna. Kristjana Kristjánsdóttir þar fvrir vörubifreíð og beið þegar bana. Bílstjórinn ók eftir það á tvö hús, stórslasaði sjálfan sig og lá á Landsspítalanum í gærkveldi höfuðkúpubrotinn. Mjög mikil brögð hafa að því verið síðustu dagana, eina og raunar oft áður, að ekið hafi verið á bíla, sem stóðia mannlausir á stæðum og götum, án þess að þeir, semi skemmdunum ollu, hafi gefið sig fram. Samkvæmt upp- Iýsingum frá rannsóknarlögreglunni skulu hcr nefnd nokk- ur dæmi: *1 Það var klukkan 7,45, sem hringt var á lögreglustöðina og tilkynnt um slysið-. Sam- kvæmt upplýsingum sjónar- votta voru atvik þau, að vöru bifreið var ekið upp Skálholts stíginn. Er hún kom á gatna mót Grundarstígs og Bjargar stígs ók hún á fólksbifreið, sem stóð þar kyrr. Eftir það ók hún yfir götuna og á stein vegg, sem þar var. Dó þegar. Gamla konan, sem var 77 ára að aldri, varð á milli vörubifreíðarinnar og stein- veggsins, og beið hún þegar bana. Eftir þetta ók vörubif raðin aftur út á götuna og yfir hána og á húsið námer 9 við Grundarstíg og síðast á húsi'ð númer 7 og skemmdi það nokkuð. Sjálfiír stórslasaðMr. Var þá tifreið'in brotin nokkuð og biistjórinn sjálf- ur stórslasaður. Fór hann út, reikaði brott og náði í bif- reið. Fór hann í henni upp á Iiandsspitala, þar sem gert var að sárum hans. Segja læknar hann höfuðkúpubrot inn. Hms vegar segja þeir, að hann muni ekki hafa ver ið undir áhrifum áfengis. ( (Framliald á 2. síðu). I vmnmga Ei?is og við var búizt varð b'ðskák I??gvars Kristínsson ar ú?- 5. umferð jafntefli, en þá tel'Idu ísle??zku pilt- a rnrr við U??gverja. í 6. «m ferð tefldu þe'?' við Spán- vehja og varð þar jafntefii ei??s og haiíóð var. í 7. um- forðinni v>ð Júgóslava va?m Guðmundur Pálmaso?? Fu- derer. þórir, Ingvar og Svei??n gerSu jafntefli. Úr- slit>?? í þessari umferð urðu því þau,,-að ísland van?z Júgóslayíu með 2\:> gegn 1 y%. í 8. umfe'ð töpuðu ís- leud>uga>’ fyrir Búlgörum með "Í'ú móti 2>4. Að lokn- um 8 umferðum eru Rúss- ar efstir með 23}/•> vi?inm°r, Júgóslavar ??æstir með 20 og Spánverjar þriðju með 19. ísle?lzka sveitin hcfir 11 viuninga efÞr 8 umferðir og sat hjá 1 einui þeirra. Hihn 7. þ. m. kl. 9 árdegis var ekið á bifreið'na R-625, þar sem hún stóð' utan við húsið Laugaveg 63, bæði bretti dælduö að Þ'aman. Eig andi bifreiðarinnar hafði far ið inn í hús og dvalið þar þrjá stundarfjórðunga. AÖfa>'anótt 8. þ. m. var ek- ið á bifreiðina R-1298 vi/i Laugaveg 165 og hægra fram bretti dældað. Hinn 10. þ. m. var ekið á bifreiðina 4067 kl. 12—1 eða um hádeglsbilið á bílastæðinu á Snorrabraut á móts við Njálsgötu, hún dæld uö á hægra frambretti. Sama morgun va>' ekið á bifreiðina R-6211 á stæð'inu bak við Stjörnubíó og hún skemmd. Hinn 11. þ.m. var ekið á bifreiðina R-5550 þar senl hún stóð í Vallarstræti, beyglað afturbretti hægra' megin, og hafði áreksturinii verið svo harður, að bíllinn kastaðist til. 1 Hinn 12. þ. m. var ektð á bil inn R-2495 á stæðinu fram- an við Hótel Vík, framstuð- ari undinn upp og brettí bcyglað. Allir þessir árekstrar hafá verið svo harð'ir eftifi skemmdum að dæma, að bí3 stjórar, sem þeim hafa vald- ið, hafa hlotið að verða var« ir við það. Þessi ófögnuður, að bílstjórar geri ekki varö við, er þeh skemma mann- lausa bíla, er hinn versti vi?| ( (Framhald á 2. 6Íðu); J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.