Tíminn - 13.05.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.05.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavik, 13. maí 1955. 107. blað, Heimsfrægur söngvari hef- ir þjálfaö 30 einsöngvara hér Er iiii á íornm eftir vetrarstarfi®, ©g álít- ur að rneðal íieiuenda sinna hér séaa uokkr- ir allefnilegir einsöng%arar í vetur heíir dvalizt hér í Revkjavík heimsfrægur söngvari, Primo Montanari, á vegum Tónlistarfélagsins og annazt raddþjálfun einsöngvara. Er þetta í fyrsta sinn, sem félagið hefir frægan raddþjálfara hér og sparar það mörgum söng- nemanum dvöl utan lands. Mcntanari er heimsfrægur söngv- ari, og hefir sun'rið í óperum í helztu mustc-rum sönglistar- innar hvert aðalhlutverkið af öðru. Hann hefir komið hér fram nokkrum sinnum í vetur við fádæma hrifningu áheyr- enda. Montanari er fæddur í Gatteo nálægt Forii á Ítalíu, en það er á sömu slóðum og Mussolini var fæddur. Árið 1917 kynntist Montanari Ca- ruso, og að ráði hans hóf hann söngnám og Caruso út- vegaði honura kennara. Montanari hefir síðan um langt skeið notið mikillar hylli sem glæsilegur hetju- tenór og sungið í flestum stærstu sönghöllum heims, svo sem í Reggio, Palermo, Genúa. Ástralíu, Suður-Ame líku, Bandaríkiunum, Spáni,, Portugal og Sviss. Á þessum stöðum hefir hann sungið að alhlutverk í frægustu óper- um heims. Montanari er kvæntur Linu Pagliughi, sem er heims íræg leikkona og söngkona. r fannst með áverka á höfði í Kirkju- stræti og lézt litlu síðar af blæðingu að heiia 20 nemejzdur. í«lontanari hefir haft hór um 30 nemendur. og er það álit hans að þeh’ra á meðal séu nokkrir efnilegir einsöngv arar, sem síðar geti náð mikl um árangri. Montanari hélt söngskemmtun hér í Þjóð- leikhúsinu 14. okt. í haust við afb’-agðsgóðar undú’tektir, cg hann hefir tvhvar" endra1 Lézt í sjúkrahcrbcrgi lögrcglnslöðvarinn- ar. — Óvíst af livcrju ávcrkinn stafar Klukkan 2,40 aðfaranótt miðvikudagsins 11. þ. m. fannst ölvaður og meðvitundarlítill maður við húsið nr. 2 við Kirkju- stræti hér í Reykjavík. Var hann fluttur á lögreglustöðina, skoðaður af lækni og síðan látinn liggja á sjúkrabörum í herbergi því, scm lögreglan hefir fyrir sjúka. Um klukkan sex um morguninn lézt maðurinn, og við krufningu hefir komið í ljós, að dauðaorsökin er höfuðhögg, er hann hefir hlotið, höfuðkúpan sprungið og blætt inn á heilann. Maður þessi hét Sigurður Sigurðsson, logsuðumaður í Hamri, um fimmtugt, til beimilis á Herkastalanum að undanförnu. — i Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn, skýrði fréttamönn- i um frá þessu máli í gær. Primo Montanari r.ær komið fram í .samkvæm um við sömu hrifningu. Vild'í koma t»I hans hingað. Moiitanari er mjög eftir- sóttur scngkennari víða um lönd, cg má til dæmis geta ‘Framhaid á 7. siðu). Um kl. 2.40 aðfaranótt mið ; vikudagsins kom maður 1 hlaupandi inn á lögreglustöð : ina og sagði, að ölvaður mað I ur lægi við húsið nr. 2 i | Kirkjustræti. Maðurinn hafði | svo hi'aðan á, að hann hvarf ! brott áður en lögreglumenn náðu nafni hans og heimil- ! isfangi, og hafa því ekki feng ] izt nánari upplýsingar hjá honum um málið. Lögreglwmenn fóru þegar á staðinn, og lá þá maðwr vestan við t?’öppnr umget- i?ts húss, virtist hann mjög drvkkinn en þó með með- vitund. Höfðu honnm blætt mjög nasir að því er virtist og vcr blóðpollnr hjá hon- nm, og húfa hans, sem var að nokkru fyrir andliti?zn, var blóðng. Flnttur á lögreglustöðina. Maðurinn yar fluttur í lög Síærsta skip á Norðurlöndum Gautaborg. 12. maí. Stærsta skip, sem nokkru sinni hefir verið byggt á Norðurlöndum hljóp af stokkunum í dag í Gautaborg. Er þetta 34.500 smálesta olíuflútningaskip, sem hefir hlotið nafnið Jara gua. Skipið er eign íélags'ns Kosmos í Sandfirði í No’-'egi cg verður þetta stærsta skip norska verzlimarflotans, 1500 smálestum stærra en olíu- flutningaskipið Bergeboss,! ui þessar lagði Malik, full- sem hineað til hefir veriðltrúi Rfi sa, f'am á fundi stærsta skip flotans. refr.darinna’ fyrir aiilöngu ýr þáttur m þaö bil aö í „kalda stríðinu” Vínarbc-g og París, 12. maí. — Meðal stjórnmálamanna í París og erlendra sendimanna er yfirleitt litið svo á, að með undirritun austurrísku friðarsamninganna og væntan- legum stóvveldefundi í júlí sé hafinn nýr þáttur í „kalda stríðinu“. Áhrifanna af undirritun friðarsamninganna muni sennilrga gætu um allan heim og hafa í för með sér aukna möguleka á rlþjóðlegri afvopnun og lausn alþjóðadeilumála, eins og t. d. Formósudeilunnar og stöðu Kína sem stórveldis. Tilkynrt var í dag, að undirneínd sú. sem vinnur að afvopnun á vegum S. Þ. hafi kcmig saman til fund- ar í morgun og beðið Ráð- stjórnina um skýringar á ýmsum atriðum í tUlögum hennar um afvopnun. Tillög Alvarlegar göluóelrðir í Singapore i gærdag Singapore, 12. maí. — Þrír menn voru drepnir í óeirðum, sem urðu í dag milli lögreglunnar í Singapore 07 kínverskra stúdenta og verkfallsmanna hins vegar. í kvöld kom enn tii nýrra óeirða og beitti lögreglan táragasi og kylí'um. Lög- reglan hefir kvatt herlið sér til hjilpar og búizt er við, að herlög verði sett í borginni. Fréttartari United Press særðist hættulega í átökum þessum. , þeir, sem efíir voru verkfall. Upptök þessara óeirða er að | Ilefir síðan af og til komið til rekja til verkfalls, sem starfs | mr.ni hátiar ár . k.itra, þótt í menn á bifreiðaverkstæði einu ! smáum stíl hafi verið, þar til gerðu fyrir hálfum mánuði jí dag. Forræfisráð'.ierraun héit síðan. 200 starfsmönnum fyr! útvarpsræðu í clag og taldi irtækisins var sagt udd starfi | óeirðir þe-sar runnar ur.dan í fyrra mánuði, en þá gerðu1 rótum kommúnista. og er þetta fyrsti fundurinn eft'r það. Nutting, fulltrúi Breta í nefndinni, sagði í dag, að í tillögum Rússa væri stigíð stórt skref í sam- komulagsátt. Erfitt tímabil. Jafnframt því sem stjóm málamen?? be?ida á mik‘l- vægi þess, að tekizt hefir aS brjótast út úr kyrrstöðn- hernaði be‘m, sem ríkt hef- •r á vettvangi alþjóðastjórn rnála und’tnfarið, vekja þeir t-in?iig á því athygli, ad mik >ð hættutimab‘l sé fram- undan, ekk? sízt fyrir Vest- nrvel( ■*??. Ráðstjórnarríkin hafi, að því er séð verður, gert marg- (Framhald 6 7. síírn. Drcngur fauk á bifrcið Drengur á reiðhjóli fauk í gær v bifreið á Njálsgötu og meiddist lítiilega. Var hann fluttur á Landsspítalann og voru meiðslin helzt mar á baki. ’-’eglustöðina, og nætuUækn- irinn kvaddur til hans. Kvað hann um ofurölvun vera að íæða. Var síðan búið um manninn á sjúkrabörum í herbergi því, sem kallað er sjúkraherbergi þar í lögreglu stöðinni. Áverki ofan v?ð vinstra eyra. Maðurinn hafði áverka of an og aftanvert við vinstra eyra, og virUst hann ekki stórvægilegur, aðeins skinn- spretta í hársvörðinn um sentimetri á lengd. Einnig hafðí hann skrámu á auga- brún. Dó í sjúkraherberginu. Um klukkan sex um morg uninn dóm maðurinn þarna í sjúkraherberginu. Þegar lögreglumenn sáu, að hverju. fór í því efn‘, var kallað á lækni, og kom hann á stað- inn, þegar maðurinn var nýlátinn, enda var ljóst, að ekk‘ varð að gert eins og á stóð. 1 i í « ' i '* ? '1 Blæðzng að heilanum. Við krufningu líksins kom í liós, að við áverkann á höf- uðið ofan við eyrað hafði komið brestur í höfuökúp- una, æð sprungið og blætt inn að heilanum, og hefir sú blæðing orðið honum að bana. Læknar telja, að fyrst eftir að maðurinn hlaut á- verka þann, er blæðingunni olli, hafi hann verið ferða- fær, og ekki sé víst, að hanri hafi hlotið áverkann á þeim stað, er hann fannst. Ekkert (Framhald á 7. slðuí Friðarsamningar við Austur- ríki undirritaðir á sunnudag fJtaiiríkisráðbcrrarnir misnu ræða stór* vclflaínndinn, cr |>cir liitlasí í Yínarborg Vínarborg, 12. maí. — Nú er loks fullvíst, að austurrískil friðarsamningarnir verða undirritaðir n. k. sunnudag. Algert samkomulag náðist í dag á 9. fundi sendiherranna um upp- kastið að samningunum. Rússar hliðruðu til varðandi þýzkar eignir í Austurríki og létu undan kröfum Vesturveldanna varðandi þetta efni. Er utanríkisráðherrar Vesturveldanna og Molotov hittast á sunnudaginn, munu þeir ræða fyrir- liugaðan stórveldafund. Nasser gerist sátta- semjari Kaíró, 12. maí. — Ríkisstjór- inn í Pak'stan tilkynnti í dag, að hann tæki boð* Nass- ers, forsætisráðherra Egypta, um að míðla málum í landa- mæraþrætu Pakistans og Af- gan'stan. Deila þessi magn- aöist um allan helmúig í ap- rilmánuði, þegar ger^ar voru árású’ og spellvirki fram'n á ræðismannabústöðum Pakist an.s í Afeanistan. Dulles, Pinaey og McMilI- and munu koma til Vínar- borgar á föstudag og Molo- tov er væntanlegur þangað um sama leyri frá Varsjá, en þar situr hann nú ráðstefnu 8 A-Evrópuríkja um land- varnir. Hef‘r með sér svar Bulga?iins Er talið fullvíst, að hann muni hafa með sér svar Bul- ganins v>ð boði Vesturveld- anna um stórvcldafund, Verði svarið jákvætt, sem búizt er v?'ð, munu utanrík- isráðherrarn>r ræða undir- bú??i?ig að fu?idi??nm, svoi (FramhaW á 7. síð',U ICSrkjutóiileikar í Fríkirkjunni á vegum Ríkisútvarpsins Ríkisútvarpið efnir til kirkjutónleika I Fríkirkjunni á sunnudagskvöldð kemur kl. 9. Hefjast tónleikarnir á því að dr. Victor Urbancic leikur prelúdíu cg fúgu eftir Franz Schmidt, en síðan flytja Þjóðleikhúskórinn og hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni „Messu í G-dúr“ eftir Schubert, og mun dr. Urbancic stjórna þeim flutningi. ; I messu Schuberts munu tíu meölimir Þjóðleikhúss- kórsms syngja einsöng, tví- song og þrisöng, og í einu lagi messunnar leikur Eg‘ll Jónsson einleik á klarínettu. Nú er orðið nokkuð langt síðan stærri kirkjuleg tón- verk hafa verið flutt hér, og má því búust v‘ð mikilli að- sókn, enda er aðgangseyri mjög í hóf srillt. En vegna anna margra flytjenda verða tónleikar þessir ekki endur- teknír. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.