Tíminn - 19.05.1955, Síða 5

Tíminn - 19.05.1955, Síða 5
112. blaö. TÍMINN, fimmtudagitm 19. mai 1955. __________ __ RlTSTJÓRl: ÁSR>" FiVARSSON____________________ „Bóndi er bústólpi, bú er landsstólpi, því skal hann virður vel“ Bændaskólarnir íslenzka þjóðin hefir löng- ■um verið bændaþjóð, eða var það a. m. k, þótt atvinnuveg- ir séu nú orðnir fjölbreyttari en áður var. Landsmenn lifðu á landbúnaði ásamt fiskveið- um og gera baö að miklum hlu.ta; enn. Sá muntir er þó á orðinn, að nú eru það ekki lengur bændurnir sjálfir, sem sjóihn sækja, heldur eru það aðrir, sem stunda þá at- vinnugrein. Landið er að ýmsu leyti vel fallið til landbúnaðar frá náttúrunnar hendi. Mikil landsvæði eru enn óræktuð, og því mögúleikar fyrir að landbúnaðurinn geti aukist að miklum rrtun. En það, sem torveldað heflr ítórfram- kvæmdir í landbúnaðinum hér, tel ég að sé mikiö fólks- fækkuninni í sveitunum að kenna, en ’hún er orðin mjög mikil undanfarna áratugi. Sumar sveitir eða j afn vel hér uð hafa algérlega lagst í auðn, svo 'Sem nyrsti hluti Vest- fjarðakjálkarfe. Er það illa farið, því orsök- in er ekki ævinlega sú, að landkostir séu verri á þessum stöðum en öðrum. Hinu er engu síður um að kenna, að þessir staðir hafa crðið út- undan með samgöngur og fleiri lífsþægindi. Kaupstað- irnir og þorpin hafa fyrst og Hólar í Hjaltadal. Verkmenning og tækni í Bergur xorxason frá Felli, Dýrafirði. Búnaðarskólanum á Hólum. fremst orðið aðnjótandi ný- unganna, svo sem rafmagns, hitaveitu, síma, samgöngu- tækja o. fl. Þaö er því eðli- legt, að fólkið leiti þangað, sem lífsþægindin eru, og skemmtistaðir kaup taðanna auka ennfremur aðdráttarafl þeirra. Þrátt fyrir þetta hefir þó mörgu farið fram í sveit- unum, sem betur fer. Rækt- un hefir aukist mikið árlega, síðáh' stórvirkari tæki komu til þess að brjóta landið, til- blííhn aburður o fl. Bysging- ar/;,þ,g:fa .samíímis verið tölu- veroár," en þurfa að aukast verglogn. Takmarkið í þeim rnáíum á að vera, að koma uaa jigegum og góðum húsa- koft,i,Íbæði handa möhnum og eiifnig-* 1 öllum búfénaði lands- manna. Állt stendur til bóta CFrarahakl á 8. slðu.' Þörfin fyrir vélavinnu í landbúnaðinum er alltaf að verða meiri cg meiri. Vinnu- fólkseklan veldur hér miklu um. Því verður að margfalda afköst hvers einstaklings með : vélaorkunni, bæði til'þess að standast samkeppni annara 1 atvinnuvega, og til þess að j framleiðsluvörurnar verði cem mestar og ódýra tar. i Á Hólum eru vélarnar mik- j ið notaðar við heyskapinn og heyverkunina. Þar er .allt þurrheyið súgþurrkað, og vov heyið gert í stórum turnum Þessar aðferðir hafa reynst á- gætlega. Votheysgerð í turn- um hentar ekki nema á stærri búum, sökum kostnaöar af saxblásara, og því hversu mik ið heymagn fer í turninn. En þetta mun vera sú að- ferð við votheysgerð, sem bezt i hefir reynst hér á landi. Vot- heyið úr turnunum á Hólum ' er sérstaklega gott. Það er al- veg rekjulaust, brúngrænt, með ilmandi lykt. Um helm- ingur af heyfóðri kúrt.a ei vothey. Likur eru fyrir því, að gæði turnaheysins séu vegna þess, að grasið er taxað í um | það bil 2ja tommu búia, þeg- I ar það er látið í turninn. Þetta þyrfti að reyna með því að saxa í venjulega vot- heysgryfju. Kæmi það í ljós, að saxaða votheyið úr gryfj- unni reyndist eins vel og turna heyið, þá gætu nokkrir bænd- i félagi keypt sér saxblásara og saxað með honum grasið í þær gryfjur, sem til eru. Það .er- mikill kostur við saxaða votheyið, hvað auðvelt er að ná því úr turninum, það ligg- r.r la'ist, bó bað sé harð- nressað saman. Á Hólum hefir 'lilært farg verið notað á t’-rnaheyið. Skilyrðin fyrir h--í að "ra.síð pressist saman, hþó'-a því að vera lík ofan til í trrninum, eins og i venju- ,.e'~ri vo’heysgryfju. —- Súvþurrkunin er sú aðferð, atm lanamest auðveldar þurr iæysverkunina, og tryggir það, að ekki ofhitni í heyinu né r.ekivr mvndist, ef heyið er '’kki látið of blautt inn og nóg er biásið. Á Hólum er hc-vi.nu ekið heim að hlöðu á fjórhjólvðum vögnum, því er mokað á vagnana með hey- hleðsluvél. Kún er hengd aft- ar. í vafminn cg honum ekið ■ft'r görðum, -em rakað hefir ■nrið saman með múgvél. — Heyhleðsluvélin er ágætt tæki, -- --iH- rlSrv*-___ Guöbjartur Alexandersson frá Stakkhamri, Miklaholtshr. . Búnaðarskólaniun á Hólum. Það gras, sem láta á í vot- hey er slegið með vagnsláttu- vél. Sú vél skilar grasinu upp á vagn, sem hengdur er aftan í hana. Þetta tæki hentar að- eins á stórbúum, sökum dýr- leika, eða þá, sem félagseign nokkurra bænda, sem búa í þéttbýli. Túnræktinni hefir miðað mikið áfram á undanförnum árum, og töðufengurinn vax- ið. Það er því mesta nauðsyn, að þær aðferðir, sem beztar hafa reynst við heyverkun- ina, nái sem mestri útbreiðslu og verði algengar meðal bænda. Skólastjórinn á Hólum bend ir okkur sérstaklega á súg- þurrkunina, sem nauðsynleg- ‘ an lið i þurrheysverkuninni. Hann telur að enga hlöðu ætti að byggja, nema að í hana sé sett súgþurrkunarkerfi um leið. Og sjálfsagt sé að koma upp kerfi í allar gömlu hlöð- urnar líka, þó ekki sé hægt að fá blástursútbúnaðinn strax. Kerfið eitt útaf fyrir sig, muni hafa nokkur áhrif til þess að draga loftið upp I gegn um heyið. Þegar raf- magnið breiðist út um byggð- ir landsins, fæst um leið kraft urinn til að knýj a heyblásar- ann. Þeir, sem ekki hafa raf- magnið verða að notast við þær mótorvélar, sem þeir eiga, og blása þá bara stund og stund milli þess, sem vélarnar eru notaðar við annað. Og þeir sem engar vélar eiga, myndu oft geta fengið þær lánaðar til að hrekja hitann (Framh. á 8. síðu.) og unga fólkið Aðeins tveir bændaskólar eru nú starfandi hér á landi. Búnaðarskólinn á Hólum í Hjaltadal, sem stofnaður var árið 1882 og Búnaðarskólinn að Hvanneyri í Borgarfirði, en hann var stofnaður 1889. Ég tel að hingað til hafi búnaðarskólunum verið veitt allt of lítið athygli og þeir settir skör lægra en þeir eiga skilið, og aö margir hafi hugs- að sem svo: Hvaða þýðingu hefir fyrir unga menn $em aldir eru upp í sveit, að fara í skóla til að læra að búa. En þetta er á algjörum mis- skilningi byggt. Bændaskól- arnir eru einmitt þeir skól- ar, og þangað eiga þeir fyrst og fremst að fara, ef þeir ætla sér að setjast að i sveit og verða bændur. Á bændaskólunum læra þeir svo til eingöngu það, sem að búskap lítur. Þar er þeim kennt hvernig fóðra eigi bú- fé á sem hagfræðilegastan og heppilegastan hátt og hvern- ig hægt er að nýta fóðrið til fullnustu með réttri samsetn- ingu þess. Þar læra þeir einn- ig að rækta jörðina þannig, að hver blettur gefi sem mest af sér, og þannig mætti lengi telja. luðmann Tobíasson frá Geldingaholti, Skagafirði. Búnaðarskólanum á Hólum. Eitt atriði er enn, sem ég vil sérstaklega taka fram, og það er, að í búnaðarskólunum kynnist nemandinn ýmsum tilraunum, sem gerðar hafa verið á sviði landbúnaðarins, tilraunum, sem hafa mjög mikla þýðingu fyrir hann, þeg ar hann fer sjálfur að búa. Á skólabúinu á Hólum em á hverjum vetri gerðar fóður- tilraunir á sauðfé. Nemendurnir kynnast þess- um tilraunum og niðurstöðum þeirra. Þeir vinna við að vigta tilraunaærnar á vetrum og merkja lömbin á vorin. Hvort tveggja gefur þeim innsýn í sauðf j árræktina. Vigtun fjárins að vetrinum er öruggasta leiðin til að fylgjast með fóðri ánna yfir veturinn og m&rking - lamb- (Framhaid & 8. sf5u.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.