Tíminn - 09.06.1955, Blaðsíða 1
89. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 9. júní 1955.
127. Maff.
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttaslmar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framscknarflokkurinn
Tíbetskir klæðskerar önnum kafnir
Tilraun gerð tii að nauðga 10 ára
telpu í Hljómskálagarðinum í fyrrad.
Gæíti þar barns meS ivt'iimir leiksýstrnm
Þfíð hefir þótt Tiokkntm
unávum sæta, aö anc'iarung
unwm á Tjörninni virðist
hafa farið fælckandi und-
anfarið. Andflmæður, sem
voru með stóran og státinn
wngahóp í eftirdragi, eru nú
orðnar næsta fáliðaðar. —
Kom í Ijós í gær, hvað muni
valda þessw, er fólk varð
þess vart, að Svartbaknr
var á ferli yfir Tjörninni og
drap andarnnga. Lögregl-
unni var gert aövart og tók
hún málið í sínar hendur.
Hefir einn lögreglinnaður-
inn fengið þann starfa að
konza Svartbaknwm fyrir
ætternisstapa og fleiri slík-
um, ef þeir gerast nærgöng
ulir við wngviðið á Tjörn-
inni.
Ennfremur leikwr grunur
á því, að villiköttwr, sem
heldwr t»I í ísbirninwm, hafi
verið Svartbaknwm eitthvað
hjálplegwr við að fækka and
arungunum á þcssw vori.
Um miðjan dag í fyrradag
gerði maður t>lraun t1! að
nauðga telpu, sem var að
gæta barns í Hljómskálagarö
inum. Tókst að bjarga telp-
unni úr höndum mannsins
áður en hann gat komið
fram vdja sínum, en hún er
meidd í andliti eftir hann.
Blaðið hafði fregnir af þess
um atburði í gærkveldi, en
rannsóknarlögreglan sagðist
ekkert vita um mál þetta.
Og eftir því sem bezt er vitað,
gengur ódæðismaðurinn laus
enn þá, án þess að lögreglan
fiafi varað almenning við hon
um. Ekki hefir þó heyrzt, að
hann hafi náð í annaö fórnar
dýr í Illjómskálagarðinum,
eða annars staðar hér í bæn
mn.
Sparkaði barninu í burtu.
Nánari tildrög málsins eru
þau, að um miðjan dag á
þriðjudag voru þrjár ungar
telpur á aldrinum 9—10 ára
að leika sér í Illjómskála-
garðinum ásamt litlu barni,
sem'þær gættu. Kom þá mað
ur þar aðvífandi og dró eina
telpuna t*l sín og fór að
kyssa hana. Dró hann hana
á bak viö tré, en litla barnið
hékk í telpunn1 og sparkaði
maðurinn því burtu.
Beit telpuna í andlitið.
Ilinar telpurnar tvær köll
uðu á hjálp, og lieyrðu tvær
kenur hróp þeirra. Brugðu
l'.-er við til aðstoðar, en er
ódæðismaðurinn varð þess
vi", að konurnar vovu að
koma, varpaði hann telpunni
f—i sév og lagði á flótta. Ijtlu
st'lkunn* varð að vonum
n-^kið um þetta og skalf af
ótta og sársauka, því að ná-
i.-trinn hafði b*tið ham í and
Bf.ið og marið hana. Atburður
hoSsi fékk einnig mjög á móð
ur telpunnar, en hún er
ekkja. Kærð* hún árásina fyr
*r sakadómara í gærmorgun
og er lögreglan að reyna að
uuplýsa mál*ð. Telpan gat
lítið lýst árásarmanninum,
en sagði, að föt hans liefðu
lyktað af fúkka.
Verðmæt byggingarvara.
B*ksteinn, sem ekk’i finnst
að ráði nema í eldfjallalönd-
um, er annars allverðmikið
hráefni til iðnaðar, e*nkum
byggingaiðnaðar, en erfitt um
langaflutnúiga. B*ksteinn er
á vesturströnd Bandaríkjanna
en dýrt að flytja hann land
veg austur yfir land*ð. Gæti
Framh. á 2. síðu.
Þjóðverjar sigr-
nðu Akurnesinga
Þriðj* leikur Þjóðverj-
anna hér fór fram í gær-
kvöldi bg lékw þe*r þá við
Akwrraesinga. Leikar fórw.
svo, að Þjóðverjar unnu
meö þrem mörkum gegti
einu. Geysdegwr mannfjöldi
var á velh’num og er talið,
að vart hafi í annan tíma
verið fleir* á knattspyrnw-
leik hér.
Svartbakur og villikötfur
drepa andarunga á Tjörninni
Kotárbrn fær
bifreiðum á ný
Síðustu tvo sólarhringana
hefir dregið úr vatnavöxtum
í Kotá og Valagilsá í Skaga-
firð‘. Hafa jarðýtur verið
þarna að verki og tekizt að
ryðja fram nokkru af aurn-
um, sem hlaðist hafði upp
við brýrnar svo að báðar árn
ar falla nú undir brúnum.
Þá hefir tekizt að ryðja nær
2 metra þykku aurlagi ofan
af Kotárbrúnni, og eru því
báðar brýrnar færar biíreið-
um á ný, að minnsta kosti í
bili.
Stigakeppni.
Mótið verður keppnismót
milli héraðssambandanna,
sem eru 19 að tölu. í öllum
íþróttagreinum verða reikn-
uð stig sex fyrstu manna,
þannig, að sá fyrsti hlýtur 6
st*g, en hinn sjött* 1 stig.
Starfsíþróttir verða reiknað-
ur með. Ekki mega fleiri en
fjórir keppa fyrir sama hér-
aðssamband í einni og sömu
grein frjálsra íþrótta og
sunda. Hver einstakur kepp-
andi má aðeins keppa í fjór-
um greinum alls, þremur
auk boðhlaupa.
Hvítblái fáninn.
í sambandi við setningu
mótsins fer fram fánahyll-
ing. Ungmennafélag íslands
Framh. á 2. siðu.
- vwvv.
W,' :
Smuga i bambusteppið, það er litli verzlunarbær*nn KaI‘mpong á landamærum Indlands
og Tíbets, sem kínverskir kommúnistar ráða nú. Um þetita þrönga landamærahl*ð fara
múlasnalestirnar nú eingöngu inn í Tíbet úr vestri. Þetta er e*na hliðið, sem ekki hef*r
verið lokað á þessum leiðum, og h*n mikla umferð skapar fjörugt athafnalíf og verzlun í
þessum eldgamla bæ. Hér sjást klæðskerar bæjar*ns önnum kafnir v*ð að sauma föt á
asnarekana, og hafa þe*r vegna hins fjöruga atvinnurekstrar fengið sér nýtízku vélar, þ. é.
a. s. fótstignar saumavélar.
Landsmót Ungm.fél. Islands
á Akureyri um mánaðamótin
Blaðamenn ræddu í gær v*ð Stefán Ól. Jónsson og Guðjón
Jónssoin og Skýrðu þeir frá því, að sambandsþing Ungmenna-
félags íslands yrði lialdið á Akureyri ilagana 30. júní til I.
júlí n. k. og í framhald* af því yrði svo landsmót UMFÍ í
íþróttum háð 2. og 3. júlí.
Sambandsþingið markar
stefnu UMFÍ, en það er háð
þriðja hvert ár og samsvar-
ar venjulegum aðalfundum
félaga. Þar eru rædd málefni
ungmennafélaganna og lcos-
in sambandsstjórn. Setning
þingsins á Akureyri fer fram
í fundarsal íþróttahússins
kl. 10 30. júní, en þar eru
varðveittir ýmsir munir frá
tíð fyrsta ungmennafélags-
ins á landmu, sem stofnað
var á Akureyri 1. jan. 1906.
Að öðru leyti fer þinghaldið
fram í húsakynnum Mennta-
skólans á Akureyri. Rétt til
þingsetu hafa um 100 manns.
Landsmótið.
Landsmótið, sem er hið ní-
unda í röðinni, hefst svo í
t'ramhaldi af þinginu, en það
heÞr farið reglulega frarr
þriðja hvert ár frá 1940 og
verið mjög fjölsótt. Reiknað
er með, að keppendur verð
nú um 300 eða fleiri er
nokkru sinni fyrr, og stafai
það nokkuð af því, að nú e)
í fyrsta skipti keppt í sjc
greinum starfsíþrótta á land.
mótí, en auk þess verðui j
keppt í frjálsum íþróttum
glímu, sundi og handknath
leik, og fimleikasýningar
verða.
Ýtarleg athugun á útflutningi
biksteins af Kaldadal fernúfram
Prof. Helgi Jónssoia frá New Jersey dvelsí
liér við rannsóknir og von á verkfræðingi
er athugi flutningaleið til sjávar
Um þessar mundir dvelst hér á land* Helgi Jónsson, pró-
fessor í jarðfræð* við háskólann í Nevv Jersey í Bandaríkjun-
um, og er hann h*ngað kominn á vegum firma, sem hefir
hug á að kaupa hér bikstein til að flytja til Bandaríkjanna,
og í samráð* við íslenzku ríkisstjórn*na. Mun nú í sumar
fara fram allýtarleg athugun á flutningsmöguleikum b*k-
ste*ns ofan af Kaldadal til Hvalfjarðar til útflutnings þaðan.
Vinnur prófessor Helg* að athugun á biksteininum ásamt
Tómasi Tryggvasyni, jarðfræð*ngi.
Eins og frá hefir verið skýrt,
fann Tómas Tryggvason í
fyrrasumar að tilvísan Jóns
Eyþórssonar, veðurfræðings,
mikU biksteinslög undir svo-
nefndum Prestahnjúk v*ð
Langjökul eigi alllangt frá
Kaldadalsvegi. Áður hafði
ekki verið kunnugt um mikil
biksteinslög hér á landi ann-
ars staðar en í Loðmundar-
firði, en þar eru allmikil vand
kvæði á útflutningi hans, eink
um sökum hafnleysis.