Tíminn - 09.06.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.06.1955, Blaðsíða 7
127, MaS. TÍMINN, fimmtHðaginn 9. jújní 1955. . "l"- f. Hvar eru skipin Sambamlsskip: IJvassafell er á Húsavík. Arnarfell fór frá New York 3. þ. m. áleiðls til Reykjavíkúr. Jökulfell er í Reykja- vik, Dísarfell er i Rvík. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell fór frá Akranesi í gær tii Bíldudals. Corne- lia B fór frá Borgamesi í gær til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. — \Vilhelm Bárendz fer væntanlegá frá Kö'tka á morgun. Kelgebo er á Akra nesi. Bes losar á Bréiðafjarðarhöfn um. Straum fer frá Reykjavík í dag til. Biéiðafjarðarhafna. Ringaas er væntanlegt tð Reykjavikúr í dag, Biston er væntánlegt til Reyðar- fjarðar á morgun. St. Walburg fór frá Riga 7. þ. m. til Reyðarfjarðar. Wmskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 6. 6. ti) Bremen og Hamborgar. Dettifoss fór frá Kotka 7. . til Leningrad og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Ham borg 7. 6. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá N. Y. 8. 6. til Rvík- ur. Gullfoss fór frá Leith 7. 6. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer i væritanlega í dag 8. 6. frá Rostock til Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavik 7. 6. til Aðalvíkur, Akur- eyrar, Húsavíkur, Siglufjarðar, ísa- fjarðar, Patreksfjaröar, Vestmanna «yja, Norðfjarðar og þaðan til Hám fcorgar. Selfoss fór frá Leith 7. 6. tii Antverpen. Tröllafoss fór frá Rvík 7. 6. til N. Y. Tungufoss fer frá Akranesi kl. 17 í dag 8. 6. til Ólafs- wfkur, Grundarfjarðar, Stykkis- liólms, Piateyrar, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísa fjarðar og þaðan til Norðurlands og Austfjarðahafna og til Svíþjóðar, Hubro fór frá Kaupmannahöfn 7. 6. bl Gautaborgar og Reykjavíkur. — Bvanesund íór frá Hamborg 4. 6. Væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld 9. 6. Tomström lestar í Gauta borg 13. 6. til Keflavikur og Rvíkur, Flugferdir Loftleiðir. Edda er væntanleg til Reykjavik ur kl. 9 f. h. í dag frá N. Y. Flúg- vélin fer kl. 10,30 til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hámborgar. Hekla er væntanleg frá Noregi kí. 17,45 í dag og heldur áfram til N. Y. kl. 19,30. Flugféiag /slantls. Millilandáfiug: Millilandaflugvél- in Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 17,45 í dag frá Kaupmanna- höfn. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló og Stokkhólms kl. 8,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsátaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vest smarinaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. IPan American flugvél er væntanleg kl. 20,15 á föstudagskvö'd frá Osló, Stokkhólmi og Helsinki og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Ur ýmsum áttum Leiðrétthig. f grein um þing Ungmennasam- bands Kjalarnesþings hér í blaðinu í fyrradag stóð, að það væri 3. þing aambandsins, en átti að vera 32. þing þess. Lcíðrétting. í frásögn af hinni nýju kirkju- byggingu að Ásólfsskála undir Eyja fjöllum var sogt, að söfnuðurinn heíði lagt fram 700 vinnustundir við bysginguna, en átti að vera 7QÓQ. AðalfundiKEA lokið Aðalfundi Kaupfélags Ey- firðinga lauk í gær. Áður hafði verið skýrt frá helztu atriðum í rekstri félagsins síðasta ár, og rikti mikil á- nægja með afkomu þess og hag. Úr stjórn áttu að ganga Þórarihn Eldjárn og Eiður Gtiðmundsson og voru báðir endurkjörríir. Endurskoðandi var endurkjorinn Hólmgeir Þorsteinsson. Úr stjórn Menn ingarsjóðs félagsins gekk dr. Kristinn Guðmundsson, ut- anríkisráðlierra, en vegna fjarveru hans var kjörmn sr. Sigurður Stefánsson á Möðru völlum. * Stjórn félagsins baus fund argestum bæði kvöldin á skemmtun. Nokkrar ályktan- ir voru gerðar á fundinum, og verður sumra þeirra e. t. v. getið síðar. Nehru og Bulganin rasða Formósu Moskvu, 8. júní. Nehrú, for- sætisráðherra Indlands, er nú staddur í Moskvu. Ræddi hann við Bulganin fyrir há- degi, en snæddi síðan hádeg- isverð með Molotov. Tilkynnt er að rætt hafi verið um frið- armálin almennt, en frétta- stofufregnir segja að rætt hafi verið um Formósu. í kvöld mættu alhr meðlimir æðsta ráðstas í veizlu, sem Nehrú hélt í indverska sendi ráðinu. Hafa allir meðlimir ráðsins aldrei fyrr mætt í hlíðstæðum veizlum. Dipm vinnnr á í S.- Vieí Nant Saigon, 8. júní. Allfjölmenn- ai' sveitir úr her sértrúar- flokksins Höa-Hoa hafa gengið til Uðs við her stjórn- ai- Diems forsætisráðherra. Tilkynnti Diem þetta sjálfur í úitvarpsræðu í dag. Alls hefðu um 2 þús. hermenn trúflokksins gerzt liðhlaupar og berðust nú gegn fyrri sam herjum. Chnn*líiSÍ liyllíiar á þingi London, 8. júní. Sir Wmston Churchill var ákaflega hyllt- ur er liann kom í neðri mál- stofuna í dag til að vinna þingmannseið sinn. Er þetta I fyrsta sinn, sem hann kem ur í þingið síðan hann lét af embætti forsætisráðherra. LeiSrétíing1. Sú leiðinlega villa hefir slæðzt inn í upphaf minningargreinar um Helgu Halldórsdóttur, að hún hafi dáið að Langholti í Flóa, en á að vera Langholtsparti. Blaðið biður hlutáðeigendur afsökunar á þessum mistökum. F.U.F. í Árnesþingi fFramhald al 3. slðu). ir vetrarmánuðina að örðugt er að halda uppi nauðsyn- legu félagslífi, auk þess sem bændur fáliðaðir eru sífellt uppteknir við niðursligand’ hversdagsstörfin. Veldur þetta allt erfiðleikum og leiðindum. Þrátt fyrir þetta lætur unga fólkið, sem heima er sitt ekki eftir liggja og sífellt eykst og batnar framleiðslan. Sifellt eru líka gerð stærri og stærri átök í uppbyggingu sveitanna íyrir mJkla vinnu og þrotlausa elju bændanna sjálfra auk þess sem sjóðir landbúnaðar- ins koma mfcrgum til hjálp- ar. Má þakka það forgöngu Framsóknarflokksins í land- búnaðarmálum í hvert sinn er hann nær aðstoðu til að hafa veruleg áhr'f á stjörnar stefnuna. Mætti þessí skiln- ngur á landbúnaðnum enn aukast því að hver bóndi, er stendur í stað, hann er þegar orðinn á eftir og þeir eru allt of margir bændur og bújarð ir um allt land, sem haía dreg ist aftur úr á síðari árum. í sumum sveitum hér hefir unga fólkið verið tryggara og numið land heima og stofnað heimili. Má þar til dæmis nefna Gkeiðin og Hreppana. Þ'ar hefir jörðum víða verið skipt og má nú sjá á ýmsum jörðum 2 og jafnvel 3 íbúð- arhús, þar sem áður vai eitt. Þar er það unga íólkið sem byggir og ræktar á jörðum íeða smna. í þessum sveit- um eru líka einhverjar mestu ræktunar- og byggingaifram kvæmdir af öllum sveitum landsins. Þetta er mjög á- nægjuleg og æskileg þróun. Ein hitt er víst að ungt fólk, sem ætlar að byggja hús yfir sig og búféð, ræktar tún frá byrjun og kaupa btstöfn, það verðuf að hafa trú á landbún aðinum og framtíðinni, enda þ'ít þhð fái styrk til fram- fevæiraanna, því það er vtesn lega enginn barnaleikur að koma \ r n lífvænlegum ar vinnuvegi af landbúnaði mtð lítiiS hánda á milli með þeim kröfum s°m nu eru tii hans gerðar. Mál út af fyrir sig er það hversu fáir ungir menn úr þéssu héraði stunda nám í bændaskólunum, en þeir eru allt of fáir. Bændur mega þó sannarlega ekki vera án þoirrar frséðslu, sem hægt er að aíla sér á einum eða tveim ur vetrum á bændaskóla. Td þess að geta fyllilega fylgst með því, sem gerist í búvís- indum nútímans. Við Yiöium orðið að vera án bændaskóla hér á Sað- urlahdi én Búnaðarsamband Súðurlánds hefir á unCicin- förnum árum haldi ðnpp1 máhaðar búnaðarnáinskeiði fyrir whga menn að Sdnd- vík. í-or hafa kennt r&ðii- nautar sambandsins þeir Hjalti Gestsson og Kristinri •Tónsson ása?nt fleirnm. Nám skeið þessi hafa verið særrii léga sótt og fullyrða má að af þe*m hafi orðið mikið ga gn. Þeta er þó hvcrgi nsérri nóg. Viðhorfíg ætt* að vera það að ekk* lykju færri námi frá bændaskóluntim en árlega hefja búskap, en ank þess eru anðvitað f jölda mörg önnur störf, sem kerfj ast búfræðiþekkingar. Af þessw muntu álíta það míria skoðun að unga fólkið sé ekki riógu áhngasamt um landbúnaðarstörfin, og það er rétt. En það er ekki nóg að tala um það og lýsa sveitasælunni fögrum orð- um enda er hún bezt þebn sem mega vera að að njóta hennar. Það, sem þarf a'S gera tr aS hjálpa uhga fólk inu til aS koma undir s»g iótunum í sveitinni fyrst og frémst þó að skapa sveiíafólkinu kjör sambæri leg við aðrar stétÞr. Sá sem vinnur mikið og meira cn UNIFLO. MOTOR 011 niiiiiiiiinHiiiiiiiiiiiimiiiiinMiiiimiinflttiiiMniiiiiina aðrir hann á líka að bera mikið og mcira úr býtum, og ef það heppnrist að láta ekki afraksturin??. a&lan eða óhóflega fara í eyðshi held ur í nytsamlega uppbygg- ingu landsins þá aettu þjóð félagsþegnarnir all»r aö gleðjast yfir því. 5»S«SSSSS5SSSSSSS5SSSSS5SS5SSSS555SS5SSSSSS$S5SSS5S*«ÍSS*íSS5«í$SSS«í«jssís«s«jsssj$ws3swí:;;~^.,^v^:í:í;SS:, Ein þylekt, es* kemur i siaS SAE 10-36 Olíufélagið h.f. SÍMI: S16M iiiiiiiiiiilliiiiiiliiilliiilliiiiiiliiiliiiliillliliiiilliiiillllill* 3 | Myndavél I útdregin myndavél í brúnu 1 leðurhylki tapaðist á 2. í I hvítasunnu austur i Gríms 1 nesi frá Þórisstöðum fcil I Svínavatns eða Selfoss, — [ Finnandi geri aðvart í | síma 4308. — Fundarlaun. JuiMPiiiiid^"iiiiii""""""ii""i""ii"i"iri""iinni VILL EKKI eitthvert GOTT SVEITA-1 HEIMILI talca af mér | hraustan og prúðan .101 ára dreng 1 sumar? Get | veitt námspilti húsnæði | eða önnur hlunnindi í vet 1 ur. Uppl. í síma 80817 jj milli kl. 2—3 á laugardag | og sunnudag. H3n landsþekkíii kanadkkn Saxveiðist ígvél tekin tifip í dag. Aðalstræti 8 — Ilerradeild 5S5SSS«*SSa5í555SIC»«S55S55SS5S55S»555áfe55 er síðasti söludagur í 6. flokki. - Happdrætti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.