Tíminn - 17.06.1955, Page 5

Tíminn - 17.06.1955, Page 5
ia4. biað. TIMIXN, föstudaginn 17. ,iúní 1955. Föstud. 17. Junt 17. júní Af þeim mörgu málum, sem snerta sjálfstæði ís- lands, ber tvö hæst. Annað þeiri-a er það, að þjóðinni takist að treysta efnahags- legt og menningarlegt sjálf- stæði, því að án þeirrar und- irstöðu verður formlegt stjórn arfarslegt sjálfstæði lítils eða einskis virði. Hitt er það, að friður haldist í heiminum og ísland verði ekki vettvang ur styrjaldar, sem flest bend iir til að það myndi verða und ir öllum kringumstæðum vegna legu sinnar, ef til stór stjrrjaldar kæmi í þessum hluta heims. Vissulega hefir margt á- unnist síðari áratugina, er ætti að gera bæði fjárhags- legt og menningarlegt sjálf- stæði þj óðarinnar traustara í sessi. Atvinnuvegirnir hafa veriö stórkostlega efldir og þjóðm stendur því fjárhags- lega miklu styrkari efth en áður. Mikil gróska hefir ver- 3ð í menningarlífi þjóðarinn- ar, þar sem hvers konar skóla hald hefir aukist, Þjóðleikhús og ríkisútvarp tekið til starfa, aðstaða til hvers konar list- iðkana stórbatnað og áhugi yfirleitt mikill fyrir þeim málum. Þrátt fyrir það, sem áunn- 3st hefir, fer þ\ú þó fjarri, að þjóðin geti verið áhyggjuiaus varðandi fjármál sín og menningu. Þar þarf stöðugt að vera á verði. Eflingu at- vinnuveganna þarf að halda áfram. 'Það þarf að treysta þá, sem íyrir eru, og koma nýjum á legg. Þá ber að gæta þess vel á hverjum tíma, að þjóðin miði lifnað- arhætti sína við það, að ekki sé eytt meiru en aflað er. Verði yikið frá þeirri reglu, getur það fljótlega hefnt sin á hinn alvarlegasta hátt. Á menningarsviðinu þarf einn- 'ig áð véra vel á varðbergi, þvi að einangrunin er þjóð- inni ekki lengur nein vörn í þeim efnum. Þess vegna • þarf að leggja mikla rækt við, sögu þjóðárinnar og aðr- : ar erfðir. Fátt mun og reyn- . ast hjnni þjóðlegu menningu meiri stoð en- að nægilegt Jafnvægi haldist í byggð ■ landsins, því að dreifbýlið verndar jafnan betur hinar þjóðiegu erfðir en borgirnar. . Efling- dreifbýlisins er bæði efnahagslegt og mennmgar- leg-t sjálfstæðismál. í sambandi við friðarhorf- ur í heiminum, er ánægju- legt að geta minnst þess, að þær hafa aldrei betri verið am langt skeið en emmitt mi. FjTir íslendinga er enn ánægjulegra að minnast þessa, þegar þess er jafn- framt gætt, að þeir hafa lagt fram sinn skerf til að efla þau varnar- og friðar- samtök, sem mest og bezt hafa stuðlað að hinum auknu íriðarhorfum. Varnarstöðvar þær. sem undanfarið hafa verið starfræktar hér á landi, eru ekki veigalitill hlekkur í því varnarkerfi hinna frjálsu : þjóða, sem eiga drýgstan þáttinn i því, að frtðarhorf- urnar hafa batnað. Að sjálfsögðu hafa fylgt því ýms óþægindi að þurfa að leyfa dvöl erlends hers í landaiu. Þess ber þó að gseta, 5. Jón Leifs: Orðið er frjálst Þingvellir í sárum Sem kunnugt er sótti Jón Þeifs um stoðuna sem þjóðgarðsvörð- ur á Þingvöllum. Honura var ekki veitt staöan, en eðlílcgt virðist að láta. birtast hér eftir- farandi athugasemdir hans og tillögur' um staðinn. Hann segir að líta megi á þær sem inngang að tónsmíö, sem hann ætli að scmja. I. Helgú'éttur hugsjónfl. í mórgum lönd-.nn hafa ver ið sett ströng refsilög tú æ- varandi verndar á minnis- merkjum og alls konar hug- táknum. Er þetta í rauninni um leið sú húð höfundarétt- ar, sem Þjóðverjar kalla „Denkmalsschutz“ og Frakk- ar „Droit Moral“, þ. e. sá rétt u.r, sem á að vernda hugsjón og verk höfunda gegn and- legri mifþyrmingu. Það telst rcfsivert að .-kemma hugsjón og verk með óviðeigandi varð veizlu, sýningu, flutningi eða túlkun á ómðeigandi stað eða í óviðeigandi samhengi. Vilji höfundarins eða stefna hug- sjónar hans skal að eilífu vera úrskurðarvald um alla meðferð verksins. Vér íslendmgar skiljum þetta bezt, er vér hugsum til vorra gömlu handrita, sem geymd eru i Danmörku á ó- viðeigandi stað og útgefin í heimildarleysi höfundanna undir forsendum, sem varla eru samrýmanlegar þjóðernis hugsjón íslendinga. í því sambandi megum vér þó minn ast þess, að vér höfum ein- rnitt brotið gegn slíkum vilja dansk-íslenzka snillingsins Bertel Thorvaldsen, þegar vér varðveifum gegn ósk lista- mannsins gjöf hans í dóm- kirkjunni i Reykjavik, skírn arfontinn, sem hann vildi að eíns gefa átthagakirkju sinni. — Vér eigum lika að senda þenna dýrgrip þangað og gera alveg hreint fyrir vor- um dyrum áður en vér ger- um slíkar siðferðiskröfur til annarra. II. Misþyr?)iing hiígtákaa. Til eru á íslandi lög um vernd þjóðfánans. Það mun vera refsi-vert að draga upp- iitaðan, rifinn eða illa bætt- an þjóðfána að hún eða jafn vel óskemmdan þjóðfária á lélega stöng eða á óviðeig- andi stað. Þó höfum vér ís- lendingar enn ekki lært að fylgja þessu fram. Jafnvel á opinberum byggingum sjást hér ekki sjaldan lélegir fán- r.r og skemmdir. Hugsum okkur að e’nhverj ir spellvirkjar klindu óþverra á minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli eöa brytu af henni limi eöa höfuð. Hvaða við'urlög gilda á ís- landi við slíkum afbrotum Eru hér á landi engin sérstök lög til verndar minnismerkj- um c>g list.averkum, sem kom in eru úr eign höfundar eða retthafa eftir að almennur höfanáarrériur er niðux fall- ir.n þegar 5u ár cru liðm frá iui höfundar? Á Þingvöllum hafa nú þeg- ar og sennilega i fleiri manns aldra verið framin helgispjöll, sem likja má við limlestingu á styttu Jóns Sigurðssonar. Verra er þó að á Þingvöllum virðist ríkisvaldið sjálft vera að einhverju leyti ábyrgt fyr- ir spjöllunum. UPPhaf skemmdarverk- anna var þegar framið er brotið var skarð niður í AI- mannagjá og þjóðvegurinn lagður þangað. Þetta tókst að vísu betur en verða mátti. Nú virðast menn þó sammála um að loka gjánni, leiða umferð ina framhjá og reisa gistihús ið og önnur hús á gjábarmin um. EðUlegast væri þá að fylla upp í skarðiö að fullu með fögrum klettum, rífa nið ur veginn og græða sárin með grasi og mosa. Á löngum tíma gæti þar ef til vill gróið um heilt. en ef slík lagfæring væri ekki fvamkvæmd, kæmi til mála að loka gjánhi með Ustrænu hliði úr svörtu smíða járni og væri það hlutverk listamanna vorra að finna þar hinn rétta stíl. III. Lögberg og Snorrabúð. Þessir staðir eru báðir sök- um átroðnings oft eitt mold- arflag, og mætti hér einnig takmarka nmgang með járn grindum úr svörtu smíðajárni í viðeigandi listrænum stíl. Fánastöngln þyrfti að vera úr sama efrú, en það verður þó að teljast vafasamt smekksatriði, hvort nokkur fáni á að vera hér á helgasta staðnum. Leifar af gámalli gangstétt eru enn sjáarJegar frá Snorrabúð niður að búð- unum v'ið ána. Smekklegt og að sú mynd gæti tákn um skáldið ókunna | og mundi sóma sér vel á þess í um staö, enda ættu þá engin ! cnnur nrir.nismoíki. á Þing- ; vollum að vera og helzt en';- | in hús eða mannvirki á staðn gæti verið að halda þessúm inn gj'.ij-.nn. steinvegi við i gömlum stíl, i en láta fagurlega smiðað svart járnhl'ð skilja veginn j irá Snorrabúð og Alraanna- gjá og um leið koma sam.s- konar griiidum fyrir við inn- panginn að Lögbergi og tak- rnarka umganginn þannig að ekki nema einn maður gæti gengið um hliðið i einu og að steinar marki lauslega leið hans að Lögbergi sjálfu. IV. Brúin. Smekklausasta fyrirbrígðið VI. Bæri?m og kirkjan. Þingvallabærinn stendur á fögrum stað og sómir sér vel en þó virðist hann að mörgu leyti misheppnaður. Senni- lega mætti endurbæta hann með því að hlaða utan á hann. Betra væri aö reisa nýj an ba?, ef barna eiga á ann- að borð hús að standn, sem telja má þó vafasama smekk vísi. Því ekki þá að geyrna vor gömlu handnt einmitt þarna cg lofa fræðimönnum að á Þ'ngvölium er brúin yfir j vera þar við vinnu? Hjart Öxr.rá við Di ekkingarhyl og j fólgnari staður oss íslending ailur i'mbúnaður þar. Vegur- inn líefir nýlega verið breikk aður enn meir beggja megin við brúna, stór skörð nöggv- in í brú og ba;m. svo aö allt um er ekki til, og sennilega er þaina rninni hernaðar- iiætta en 1 Reykjavík. Xirk.ia æt.á ekki að vera á þetta er sem eif.f flakandi j Þingvóllum. Allur blær stað- sár. | arins er hoiðinn. Ef njenn ! víjja þó halda fast við kifkj- Kóróna smekkleysisins er þójur,a< þ.í ætti hún að mmr.a brú'n .sjálf. og margir spyrjal 2aeira á Baldur og Nönhu cn á austræna píningarsögu ng Maríu mey. undrandi hver hafi staðið fyrir slíkum aðgerðum, er frekast minna á lélegan verk smiðjuútbúnað. Menn hafa ekki einu sinni haft vú á að mála grindverk brúarinnar í þeirn rit, sem féili nokkurn- veginn að umhverfinu. Múr- verk brúarinnar er sem léleg bót á viðhafnarföt, og mætti draga úr smekkleysmu með þvi að leg'gja brúna viðeig- ándi steinum og gróðursetja mosa o. fl. á steinana og milli þeirra. Eins mæUi korna hér fyrir fallegn grhidv m úr Maiðajárni. En helzt á þessi brú að hverfa og vegbreiðurnar í kring um hana. Skörðin í brún og barm þarf a'Ö fylla upp með viðcigandi grjóti og græða allt- með grasi, m.osa og öðrum gvóðri. V. Grafre'tiiriun. Það má heita íurða liversu vel héfir h'ns vegar tekist að ganga frá hinum nýia graf- reiti skáldanna, enda þótt legsteinarnir virðist harla ó- merkilegir, ■— I:etri er mark- leysa en smekkleysa. Á miðjum þessum grafreit 5 II 'iðhlýnMmg og fcftru??. Aliir simartaurar þ-.ulú r.ð Þvena burt frá ÞiT/v'Vn'-tm. T eir skemma feguro lar.dslags ins og me'ða augaö. Ef síma oarf, þá æt-i' að kdtna honum fvrir reðanjirðar svo að ckk m ber; á. Jlla er Niálsbúð meðír.ri", og lúsum hennar !mí ' vrrið sakkt dýpra i jörðu viö .laun ingu vegar með ánni, — hlöss um auðsjáanlega verið ekið yfir steina þá, sem eru l'eifur af búðinni. Verja má bakka árinnar og hlaða þá uþp án slikra spellv'rkja. EinS er hugsanlegt að gera 'með snækkvísi aítur brú yfir ána rétt fyrr framan bæinn fyrir gangandi fólk eingöngu- eins og verið mun hafa áður fyrr. Hótel Valhöll á að hverfa, en 6oéð hvernig muni t'akast að iTr9''ða þa rúst. Hugsanlegt væri að endurrena þar Lög- réttn i nýrri mynd. lancisdóm og ráégefancl' samkundu allra fyrrverandi ráðherra, san.li- herra og fovseta. T'llögnr uod irrttaðs um þetta lentu hjá Einari heitnum Amórssvni að slik óþægindi eru litil í samanburði við þann háska, sem vofa myndi yfir þjóð- inni, ef til striðs kæmi og stríðsaðilarnir myndu keppa hér um yfirráð vegna hmn- ar mikilvægu legu landsins. íslendingum er því áreiðan- lega ekkert meira hagsmuna mál en að styrjöld verði af- stýrt. Þess vegna og vegna þess eins, hafa þeú getað unað þeim óþægmdum, er her setunni hafa fylgt. Við hmar batnandi friðar- horfur, eru að sjálfsögðu bundnar þær vonir, að her- setan hér verði bráðlega ó- þörf. Hinar frjálsu þjóðir mega þó ekki sýna of rn'kla óþolinmæði í þessum efnum. Ef þeir slökuðu á varúð smni og drægu úr vörnum sínurn áður en samkomulag væri fengið, sem tryggði alþjóð- legt öryggi og afvopnun, gæri fljótlega sótt í sama gæri verið minnismerki um skáldið ókunna — helgitákn i'próféssor um það leyt' að ’vð íslenzks þjóðernis. Það vill i ve’dið var cnd'urreist og talað svo til að Sigurjón Ólafssón!var um ný.ia stjcrnars.a hefi liöggvið vikmgsmynd L (Framh. á 6. síðu.I Orgeítónleikar E. Power Biggs horfið og þegar stríðshætt- an var mest fyrir fáum ár- um. Með því að halda ár- vekni sinni áfram, geta bær hms vegar fljótlega vænzt þess, að settu marki verði náð. T'l þess bendir sá ár- angur, sem þegar hefir náðst. Það barf einbeittan vilja og dugnað fyrir smáþjóð eins og fslendinga til þess að halda sjálfstæði sinu. Sú reynsla, sem er að baki síð- an frelsið var endurheimt, gefur þó síður en svo ástæðu til svartsýni. Þvert á mót.i hið gagnstæða. En sjálfstæð ið verður aldrei néma að tak mörkuðu leyti byggt á því, sem búið er að gera, hversu gott, sem bað er. Fyrst og fremst byggist það á því, að þjóðm sé jafnan sívakandi og sístarfandi að því að efla það. Það er boðskapurmn, jsem þjóðhátiðardagurlnn flytur þjóðinni hverju sinni. Hinn mikli orgelmeistari frá Boston, E. Power Biggs, er kominn hi.ngað til lands aft-ur og hefir haldið hér tón I leika bæði i Dómkirkjunni og í Landakotskirkjunni. Eins og menn muna, þá var haiin hér á ferðinni í fyrrasumar, og' er gleðilegt til þess að | vita. að honum hefir falhð I bað vel dvölin hér þá, að j hann skuli nú vera kommn aftur. Orgehð hefir verið i kallað konungur hljóðfær- anna og víst er um það, að ; bað er mikilfenglegast og i voldugast allra hljóðfæra. Áhrif þess eru í senn sterk, upplyftandi og göfgandi. L. Power Biggs hefir náð full- | konmu valdi á því á öllum sviðum þess. Túlkun 'nans og innsæi er frábær og er með- ferðin á hinuin háleitustu verkefnum svo sem á hinni miklu toccötu og fúgu eftir Bach í d-moll lirein opmber- ' un. Tónstilling (registrationj hans - er undraverð, bæöi | hvað hraða, blæbrigði og ' hugmyndaflug áhrærir. ; Fingra- og fóta- (pedal) : tækni hans er stórkostleg og ! veitir örugga undirstöðu fyr- 1 ir hina miklu tónlistarhæfi- leika hans. Efnisskráin var , vel valm og leiddi hma f.jöl- bre.vttu hæfileika hans i ljós á látlausan og yfirlætislaus- an hátt. Hann leiðir fegurð orgelsins og tónbókmennt- j anna í ljós án þess að skjóta nokkru smni yfir markið. Bn'lldargáfa hans er ótvi- ; ræ.ð og sýnir glöggt að hann muni vera einn af beztu org- elleikurum í heirni. Áheyr- endur fjölmenntu á tónleik- ana og , hlýddu á þá hug- 1 fangnir og hrifnir. E.P.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.