Tíminn - 17.06.1955, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, föstudaginn 17. júní 1955.
134. blað.
GAMLA BIO
i
Karnivsd í Texas\
I
I
(Texas Camival) j
Fjörug og skemmtileg, ný, banda {
risk músík- og gamanmynd í j
litum. '
Esther Williams,
skopleikarinn
Red Skelton,
söngvarinn
Howard Kcel,
dansmœrin
Ann ÍMilIer.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Glaðar stundir
(Happytime)
I Þessi bráðskemmtilega ameríska
igamanmynd, sem gerð er eftir
leikriti, er gekk samfleytt í tvö
| ár í New York. Mynd þessi hefir
jverið talin ein bezta ameríska
! gamanmyndin, sem sýnd hefir
jverið á Norðurlöndum.
Charles Boyer,
Louis .Tourdan,
Linda Christin,
Bobby Driseoli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Dvergarnir og
frmnskóga Jiin
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ
HAÍNAKFIRDI -
Á iiorðurslóðum
Afbragðs spennandi, ný, ame-
[rísk litmynd, byggð á skáldsögu
jjames Oliver Curwood.
Rock Huddson,
Marcia Hendersen,
Steve Cochran.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
NYJA BIO
Degar Jörðin
imi siaðar
Hörku spennandi, ný, amerísk
stórmynd, um friðarboða í fljúg
andi diski frfá öðrum hnetti.
Mest umtalaða mynd, sem gerð
heíir verið um fyrirbærið fljúg-
andi diskar.
Aðalhlutverk:
Miohael Rennie,
Patricia Neal.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. L e. h.
1 VcmdoAr trutofunartiringir
AUSTURBÆIARBlO
Engin sýning í dag.
Á morgun:
Verðlaunamyndin:
Húsbóndi á sínu
heimili
(Hobson’s Choice)
Óvenju fyndin, og snilldarvel I
gerð, ný, ensk kvikmynd. Þessij
kvikmynd var kjörin „Bezta j
enska kvikmyndin árið 1954.“
Myndin liefir verið sýnd á fjöl-j
mörgum kvikmyndahátíðum I
víða um heim og alls staðar hlot j
ið verðlaun og óvenju mikið hrós j
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
John Mills,
Brenda De Banzie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Blma MM
Höfuðpaurinn
(L’ennemi Public no. 1)
Afbragðs, ný, frönsk skemmti-
mynd, full af léttri kímni ogl
háði um hinar alræmdu amer-j
ísku sakamálamyndir.
Aðalhlutverkið leikur af mik-J
illi snilld óviðjafnanlegi
Femandel
ésamt
Zsa-Zsa Gabor.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
Er þetta hasgt?
(Free for All)
Bráðskemmtileg og fjörug am-j
erísk gamanmynd, um ágæta j
uppfinningu, sem kæmi bíleig-
endum vel, ekki sízt í benzín-j
verkfalli.
Robert Cummings,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5 og 7.
TJARNARBIÓ
Greifinn uf götunni |
(Greven frán gránden)
Bráðskemmtileg sænsk gaman- j
mynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h.
TRIPOLI-BtÓ
Nútíminn
(Modem Timea)
Þetta er talin skemmtilegasta
mynd, sem Charlie Chaplin hef-
ir framleitt og leikið i. í mynd
þessari gerir Chaplti gys að véla
mennlngunni. Mynd þessi mun
koma áhorfendum til að veltast
um af hlátri frá upphaíi til enda.
— Skrifuð, framleidd og stjórnuð
af Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hafnarfjar&>
arbíó
Ásiríðufjötrar
Ný, þýzk kvikmynd, efnismikil
og spennandi, gerð eftir hinni
frægu sögu Faulina eftir rúss-
neska rithöfundinn Nicolai Les-
skov. Aðalhlutverk leikur þýzka
leikkonan
Joan Maria Gorvi,
ásamt
Fermina Kormar,
Carl Kurlhnan.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefir ekki verið
sýnd hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
áðurl
í*iníívellir ...
(Framhald af 5. síðu).
Á by ’.'g i r stj órnmálau'iCnn
hafa í lvlii' alvötu tala.5 um
aó ’ífra fingvelli að ehihvers
konar ahncrnings skemmti-
stað, — í líkingu við Tivoli,
að því er frtkast verður skU-
ið. Væri það tortíming á allri
helgi staðarins, ef slíkt yrði
framkvæmt. Vellina sjálfa
mætti hins vegar sennilega
nota til einhverra íþrótta,
jafnvel fyrir „golf“, án þess
að til spiliingar yrði. Varlega
lagöir gangstígar og reiðveg-
ir um hraunið mundu heldur
ekki spilla íegurð staðarins.
— Smákaupstaour fyri.v gesti
Þingvalla o. fl. gæti risið upp
í Kárastaðalandi, en skei.cmti
og baðstað á að reisa við hver
ina á Nesjavöllum sunnan
Þingvallavatns.
19. apríl 1955.
Jón Leifs.
igc_'r T~»* * ~ rruti-a1 .. " s
Nýtt bókafélag
(Framhald af 3. slðu).
Umboðsmenn.
Framkvæmdastjóri félags-
ins hefir verið ráðinn Eyjólf
ur Konráð Jónsson lögfræð-
ingur. Hann mun svo fljótt
sem við verður komið afla fé
laginu umboðsmanna um
land allt og verður siðan
bráðlega efnt til söfnunar fé
lagsmanna og er öllum þeim
er greiða áskilið árgjad heim
il þátttaka. Gjaldið hefir enn
eigi verið ákveðið, en ætlunin
er sú að hafa það eins lágt
og unnt er miðað við, að þó
verði um verul. bókaútgáfu
að ræða. Mikil þátttaka trygg
ir meiri bókaútgáfu og lægra
verð, því að félagið ætlar sér
engan gróða af störfum sín-
um heldur verður allt það fé,
sem fæst umfram beinan
kostnað, látið koma félags-
mönnum sjálfum til góða með
framangreindum hætti.
Herskyldufrumv.
lagt fram á ný
Bonp, 15. júní. — Stjórnin hef
ir lagt frumvarp það um
kvaðningu innritun 6 þús.
sjálfboðaliða, aðallega sérfræð
inga, sem þjálfaðir verða á veg
um A-bandalagsins, í hinn
nýja her V-Þýzkalands, fyrir
neðri deild sambandsþingsins
óbreytt, en efri deildin hafn-
aði því fyrir nokkrum dögum
og taldi það óljóst. Gagnrýni
heÞr komið fram við frumvarp
ið úr ýmsum áttum og verður
æ háværari. Stjórnin hefir
samt ákveöið að hafa þessi
mótmæli að engu, enda sé frv.
þetta aðeins bráðaþirgða-
lausn, unz hægt sé aö leggja
fram ýtarlegt frumvarp um
kvaðningu í herinn og stefnu
stjórnarinnar í því efni. Það
er þó talið vafasamt, aðneðri
deildin fallizt á frumvarp
það óbreytt, sem nú hefir ver-
ið lagt fyrir þingið á ný.
E =
Bifreiðakennsla
1 annast þifreiðakennslu og [
meðferð bifreiða.
| |
| Upplýsingar í síma 82609 I
MIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIII
66.
lh Henrik Cavling:
KARLOTTA
Birta fylgdi manni sinum með augunum.
— Karlotta, þú mátt ekk> segja svona nokkuð.
— Mér er ómögulegt að stUla mig, Birta. Ég get ekki með
nokkru móti þolað Þjóöverjana. Eftir það, sem þeir gerðu í
Póllandi....
— Ég er heldur ekki eins hrifin af þeim og ég hef veríð,
Karlotta, en ástandtð er ekki gott. Maður þarf ekki endilega
að segja allt sem manni finnst.
— Hvers vegna gengurðu þá með þetta viðurstyggilega
merki?
Birta yppti öxlum. Karlottu fannst allt í einu að hún hefð'i
elzt miög mikið.
— Ég er ekki fremur nazisti en þú, Karlotta. En hvaöa
máli skiptir málmplata. Kurt heimtar að ég gangi með það
og til að varðveita heihiiUsfriðinn....
Karlotta leit fyrst efablandin á Birtu, en svo faðmaði Birta
hana snöggt og kyssti hana.
— Ekkert má skyggja á vináttu okkar, Karlotta, en sendu
John burtu. Þeir koma ef tU vill aftur, ef Kurt kemst að því
að þú gabbaðir hánn.
— En Birta.... orðin hálfköfnuðu í hálsi Karlottu og
hún skalf af ótta.
— Þú skalt ekki'vera hrædd, Karlotta, ég segi ekkert, en
ég veit að hann er hér.
•— Hvernig veiztu það?
— Ég þekki þig of vel, Karlotta. Þar að auki var ég hér í
fyrra um þetta leýíi og þá átti Henri ekki afmæli. Sendu
John burt — ég skal reyna að hjálpa þ>ér það sem ég má.
Karlotta stóð e>ns og steingervingur á tröppunum og
horfði á eft>r Birtu. Hún sneri sér v>ð og veifaði.
— Blessuð, Karlotta,og hittumst heilar!
Karlotta lyfti hendinni með erf>ðismunum í kveðjuskyni.
Hún heyrði að liinn stór> bíll fór í gang og ók á
brott, svo hneig hún n>ður á stól og fannst hún enga hugsun
geta hugsað í samhengi. Nokkru síðar reis hún á fætur og
gekk út í garðinn, umhverfis .hús>ð og niður í gegnum bak-
húsgarðmn og niður á l>tlu bátabryggjuna. Fidó hoppaði
áhyggjulaust fyrir framan hana, en í þetta sinn gleymdi hún
að gleðjast yfir lífsgfeði hans.
Hún settist á bekkinn og horfði út yfir vatn>ð. Þar sást
auðv>tað ekkert til Johns eða bátsins. Hún vissi að hann lá
í leyni einhvers staðar meðfram strönd vatnsins, þar sem
hann gat fylgzt með fánanum. Karlotta hafði enn ekki þorað
að gefa frú Olsen fyrirmæli um að draga hann niður, Kurt
kynni að snúa v>ð. Hún varð að hugsa, hugsa!
Það var samt ekk> tími t>l mikilla heilabrota. Fáum mín-
útum. eft>r að hún settist á bekkinn sá hún frú Olsen koma
æðandi ofan grasflötina. Það var greinilegt, að henni var
mikið n>ðri fyr>r.
Hvað hefir nú komið fyrir, hugsaði Karlotta skelfd, og
hún flýtti sér á móti ráöskonunni.
— Greif’nn er kominn! !
— Er hann kominn aftur?
— Nei, ekk> hann. Fontenais greif>. Með honum eru Þjóð-
verjar í einkennisbúningum.
— Karlotta stóð h>kandi e>tt augnablik, svo flýtti hún sér
he>m að húsinu.
Dyrnar að bókaherberginu stóðu opnar og Karlotta gekk
þangað inn. Henri og þýzkur liðsforingi í einkennisbúningi
stóðu á mðju gólf> og töluðu saman.
Henri flýtti sér á móti Karlottu. Hann kyssti hana fyrst á!
hendma og á vangana. Hann brosti hughreystandi til hennar
eins og hann v>l(ji róa hana. — Hann lík>st ekk> sigruðum
manni, hugsaði hún. Eins og venjulega var Henri óaðfinnan-
lega klæddur og -ý- lika e>ns og venjulega fullkomlega rólegur.
— Gerner majór frá þýzku upplýsingaþjónustunni, sagði
Henri og kynnti þýzka l>ðsforingjann.
Karlotta lézt ekki sjá framrétta hendi Uðsforingjans og
lét sér nægja að hneigja s>g. Þó að hún hefði átt líf s>tt að
leysa, hefði hún «kki getað fengið s>g til að taka í hendina
á Þjóðverja á þessari stundu. Ekki einmitt nú, hugsaði hún.
Henri lagði handlegginn um herðar Karlottu, eins og
hann vildi vernda hana.
— Gerner majór hefir sk>pun um að vera mér til fylgdar
meðan stendur á: dvöl m>nni hér í Danmörku, útskýrði Henrl
á þýzku, en hann hefir fallizt á að dveljast i Kaupmanna-
höfn, ef ég gef tirengskaparheit um að fara ekkert á brott
héðan frá Karlottuhæö. Því hef ég lofað.
— Ertu fangi? j
Henr> hristi brosand> höfuðið’.
— Það getur maður víst ekk> sagt — ef til vill væri réttara
að segja, að ég yæri undir eftirliti.
Henr> fylgdi Þjóðverjanum sjálfur til dyra, en Karlotta
sat kyrr í bókaherberginu. AugnabUki síðar kom Henr> t>l
baka. Hann lokáði vandlega dyrunum og settist á legubekk-
inn við hliðina á:-konu sinni. Hann tók utan um mitti hennar.
— Skyndilegar brast Karlotta í grát. Spenningurinn hafði
orðið ofraun fyr>r taugar hennar.
Henr> lét hana gráta. Hann klappaði henni varlega og
ástúðlega, en gerði annars enga tilraun t>l að hugga háha.
Það var Karlotta honum .þakklát fyrir.
Smátt og smátt hljóðnaðhgráturinn og þá spurði hún með
tárvot augu mann sínn: i